Morgunblaðið - 05.07.1977, Side 38

Morgunblaðið - 05.07.1977, Side 38
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JULÍ 1977 Skák — Skák — Skák — Skák — Skák — Skák — Skák — Skák — Skák — Skák — t Evian er andrúmsloítið þungt og þvingað í einvígi þeirra Polugaevskys og Kortsnojs. (Símamynd AP). Kortsnoj kom sigurviss til biðskákarinnar Evian. Til Morgunblaðsins frá Lothar Sehmid: Viktor Kortsnoj gekk í salinn með bros á vör, er hann mætti til biðskákarinnar við Polugaevsky, og mátti af honum ráða, að hann teldi sigurinn sér öruggan. Polugaevsky aftur á móti gat ekki leynt taugaóstyrk sínum. Handabandið var bara formsins vegna. Polugaevsky virtist ekki líkleg- ur til stórræðanna. Hann eyddi miklum tíma í fyrstu leikina og benti allt til þess að nóttin áður hefði ekki dugað honum til að finna haldbæra vörn, eins og kom á daginn. Kortsnoj hóf fyrstu skákina með enska leiknum, sem hann hefur mikið dálæti á, og Polu- gaevsky svaraði með einu upp- áhaldsafbrigði heimsmeistarans Karpov; biskup til b7. Kortsnoj hélt áfram með biskup á d3, en það er leikur sem, Rússinn Romanisehin beitti nýlega fyrstur manna, og Polugaevsky notaði sjálfur í Manilla. Síðan fylgdi skiptamun er fórn hjá svörtum og virtust báðir keppendur vel heima i þessu afbrigði, því þeir léku fyrstu leikina nokkuð hratt. Siðan hægðu þeir á sér með upp- skiptum á drottningunum og upp kom staða, þar sem hvítur leggur allt undir til að opna hrókum sin- um línur. Og þó staðan væri allt annað en auðveld virðist það ekki hafa vafizt fyrir Kortsnoj og að- stoðarmanni hans að nýta nóttina til að finna réttu leiðina til vinn- ings. Hvltt: VSktor Korchnoi Svart: Lev Polugasvsky Enski leikurinn 1. c4—Rf6, 2. Rc3—e6, 3. Rf3—b6, 4. e4 (Þessi leikmáti sýnir að Korchnoi er í baráttuhug. Annars heföi hann leikið 4. g3 sem leiðir til hinnar rólegu Drottningarindversku varnar) Bb7, 5. Bb3 (Hugmynd hins unga sovézka stórmeistara, Romanishins. Hann beitti leikn- um fyrst i skák sinni við Polugaevsky á Skákþingi Sovét- ríkjanna 1975 og sigraði.) c5 (öllu varfærnislegri leikur er 5...d6, eins og Polugaevsky lék í 12. einvígisskák sinni við Mecking f vor) 6. e5!? (Rólegra framhald er 6. Bc2) Rg4, 7. h3 (Svartur er nú nánast þvingaður til að fórna skiptamun, þvi að eftir 7... Rh6, 8. Be4 er hann illa beygður. Ef hvit- ur hafnar fórninni með því að leika hér 7. 0—0 fær hann lakari stöðu eftir 7...d6, 8. Be4—Bxe4, 9. Rxe4—Rc6; sbr. skakina Smejkal- Guljko, Erevan 1976) Bxf3, 8. Dxf3—Rxe5, 9. Dxa8—Rxd3,10. Ke2— W1 Hj E3 Uf íf IJj 1 i 1 i i : i Jfj j§§ & JJJ JJ rl & ' A | þannig að einfalda taflið) Rd3, 14. h4!—Be7, 15. Hh3— (Þannig nær hvítur að létta á stöðu sinni. Rxcl, 16. Hxcl—h5, 17. Hdl—a6, 18. a3—Kc7, 19. Re2— (Framrás d peðsins er mikilvægur hlekkur í áætlun hvfts. Svartur reynir því að hindra haná.) 20. Hbl—b5, 21. Rc3—Hb8, 22. cxb5—axbS, 23. Re4—Bd4, 24. Hcl — Ha8? (Opn- un stöðunnar er hvftum í hag og þvi hefði svartur átt að leika hér einfaldlega 24.. d6 og svara 25. Rg5 með Rd8 og reyna þannig að halda I horfinu) 25. Rxc5—Hxa3, 26. Hd3—e5, 27. f4—d6, 28. Re4—Kd7, 29. fxe5—Bxe5 30.Rg5—Ke7, 31. Rf3) 30. Rg5—Rb4, 31. Hf3—f6, 32. Rf7 (Mjög hefur nú sigið á ógæfuhlið- ina fyrir svart, t.d. er hreyfifrelsi hvltu mannanna nú mun meira en áður) Bd4 33. Hg3 — f5, 34. Ke2 — Bf6, 35. Rc6, 36. Kdl — Rd4, 37. Hgc3! (Loksins vinna hrók- arnir vel saman) Ha7 (hvorki gekk 37. ..Rxb3, 38. Hbl, né 37.. .Hxb3, 38. Hc7+ — Ke8, 39. Hc8 — Bd8, 40. Re6) 38. Rf3 — Re6, 39. Hc8 — Ha3, 40. Hb8! (Hárrétt stöðumat. Hvitur fórnar peði, til þess að koma hrókum sinum inn i herbúðir svarts) Hxb3, 4ÍijHb7+ (Hér fór skákin i bið. Biðleikur svarts var: ) Kd8 Rf4!? (Senniléga er vænlegra að fylgja hér uppástungu tékkneska stór- meistarans Jan Smejkal og leika 10... Re5 og reyna að forðast drottningakaup, því að með drottningarnar á borðinu á svart- ur auðveldara með að notfæra sér óhagkvæma stöðu hvíta kóngsins á miðborðinu.) 11. Kfl—Rc6, 12. Dx8—Kxd8, 13. b3— (Markmið hvíts i endataflinu er að opna hrókum sinum lfnur og reyna |||| W r"” E iij H i jjjf Hf 1 H 1 fj . ^JJJ ■ 42. Rg5!! (Þessi geysisterki leikur tryggir hvítum vinningsstöðu. Það þarf þvi engan að undra að Korchnoi gekk með bros á vör i salinn, þegar tekið var til við bið- skákina. Pulugaevsky átti hins vegar, að Austfirzkir hestamenn í regni og stormi: Slök kynbótahross en spenna í kappreiðum Loka sigraði í 350 metrunum en Nös varð þriðja Snotra Snæbjörns Jónssonar, Sól- brekku, efst með einkunnina 8.04. Lipurtá Örnu Öskar Harðar- dóttur, Höfn, varð efst af hryssum í flokki 4 til 5 vetra með einkunn- ina 7,90. I báðum flokkum gæðinga urðu efstir sömu hestar og á síðasta fjórðungsmóti á Austurlandi, 1973. í A-flokki varð efstur Skúm- ur Sigurfinns Pálssonar, Stóru- lág, með einkunnina 8,76 og í B- flokki varð hlutskarpastur Nátt- fari Sigrúnar Eiriksdóttur, Höfn, með einkunnina 8,88. Sem fyrr sagði var keppni í kappreiðum mótsins mjög spenn- andi og góðir tímar náðust þrátt fyrir vont veður. Spennan hófst með undanrásum i 350 metra stökki á föstudagskvöld, en þá jafnaði Nös frá Urriðavatni ís- landsmetið á þessari vegalengd, 24,9, og Loka Þórdisar H. Alberts- son varð önnur á 25 sek. A sunnu- dagsmorgun var keppt í milliriðl- um og tókst Loku þá að bera sigurorð af Nös og náði Loka þá tímanum 25,5 sek., en Nös 25,7. Í báðum þessum sprettum varð AUSTFIRZKIR hestamenn héldu fjórðungsmót sitt á nýju móts- svæði Hestamannafélagsins Hornfirðings í landi Fornu- stekkja, skammt innan við Höfn, um helgina. Var mótssvæðið vlgt af sóknarpresti Hornfirðinga sr. Gylfa Jónssyni, á sunnudag. Vegna fádæma fárviðris, úrkomu og roks, sem skall á árdegis á laugardag og stóð þann dag allan, fór dagskrá mótsins mjög úr- skeiðis og voru dagskráriiðir laugardagsins flestir ýmist feldir niður eða færðir yfir á sunnu- dagsmorgun. Fram eftir sunnu- dagi var einnig veruleg úrkoma á mótssvæðinu. Setti þessi slæma veðrátta mjög svip sinn á mótið og héldu flestir áhorfendur sig inni i hifreiðum allan timann. Kynbótahross þau, sem sýnd voru á mótinu, hlutu yfirleitt frekar slaka dóma, enda bæði takmörk- uð þátttaka í vissum flokkum og fátt um gæðinga. Kappreiðar mótsins voru spennandi og ár- angur í hlaupum mjög góður þrátt fyrir slæmt veður. Einn stóðhestur var sýndur með afkvæmum og var það H- Blesi, 827, frá Skorrastað í Norð- firði. Eigandi hans er Þórður Júlíusson. H-Blesi hlaut 2. verð- laun fyrir afkvæmi og einkunnina 7.50. Tveir stóðhestar voru sýndir i flokki 3 til 5 vetra. Kjarni frá Egilsstöðum, eign Armanns Guð- mundssonar, hlaut 7,55 í einkunn og Kolskeggur, 901, frá Hafnar- nesi, eign Þrúðmars Sigurðs- sonar, Miðfelli, hlaut einkunnina 7.51. Övenjumargar hryssur voru sýndar með afkvæmum á mótinu, eða 21, og stóð efst Mön frá Flat- ey, en hún hlaut 1. verðlaun fyrir afkvæmi og einkunnina 8.04. Meðal hesta undan Mön eru hlaupahesturinn Þjálfi og stóð- hesturinn Skór. Eigandi Manar er Bergur Þorleifsson í Flatey. Af hryssum 6 vetra og eldri varð H-Blesi, eini stóðhesturinn með afkvæmum á mðtinu. Lengst til vinstri er H-Blesi og knapinn er eigandinn, Þðrður Júliusson. Þá afkvæmin, Brana frá Skorrastað, Hoffmann, Köttur, Prins og Ofeigur. Ljðsm. Mbl. t.g.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.