Morgunblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JULl 1977 7 Hugarfars- breyting er þjóðarnauðsyn I athyglisverðri grein á SUF-siðu Tfmans f gær segir m.a. orðrétt: „Þeir Islendingar, sem fæddir eru eftir lok seinni heimsstyrjaldar, þekkja ekki annað en þann söng að vinna sé þrældðmur. Þessi söng- ur er leifarnar af bar- áttu erfiðisvinnumanna frá fyrri hluta aldarinn- ar þegar menn rétt skrimtu þrátt fyrir hóf- lausa vinnu vegna lágs kaups. Þessir tfmar eru sem betur fer horfnir, en enn eimir sterkt eft- ir af þessum áróðri. Þeir, sem telja það köl 1- un slna að rffa niður og leggja f rúst fslenzka þjóðfélagskerfið, hafa ósleitilega unnið að þvf að telja almenningi trú um að öll vinna sé arð- rán og kúgun. Þessir menn, sem að þessum málflutningi standa, kalla sjálfa sig komm- únista og greinast f ótal sértrúarsöfnuði eins og aðrir ofsatrúarhópar. Þvf er ekki að leyna að þeim hefur tekizt vel upp f áróðri sfnum. Hvar sem komið er f þessu þjóðfélagi finnst maður sem er sár- óánægður með það að þurfa að vinna og er sf- fellt hamrandi á þvf hvað vinnuveitandinn hagnist á sér, hvort sem maðurinn vinnur hjá opinberri stofnun eða einkaaðila. Afleiðing þessarar óánægju er, að afköst verða slæm og illa er mætt til vinnu. Það er þjóðarnauðsyn að hugarfarsbreyting verði f þessum málum. Allir stjórnmálamenn eru sammála um, að þjóðarframleiðsluna þarf að auka, en hvern- ig verður það gert með sama vinnuafli án þess að bæta skipulagningu og fá meiri afköst frá hverjum manni?“ Mikilvægur hluti skóla- náms „Ungu fólki þarf að kenna að vinna og láta það skilja að það er þáttur f þjóðfélagslegri skyldu að skila vinnu sinni af heiðarleik og leggja sig fram við starfið. Þegar það við- horf verður rfkjandi og annað undantekning, þá verður samstaða þessarar þjóðar meiri og hún verður fær um að standast samanburð við aðrar þjóðir um Iffs- þægindi þegnanna. Við Islendingar erum þó heppnari en aðrar þjóðir með uppeldi barna okkar, þar sem hvert barn fær að kynn- ast erfiðisvinnu ein- hvern tfma á ævinni og þá einkum f skólafrfum sfnum. Það er reyndar ekki rökrétt að kalla þetta skólafrf, þetta er ef til vill mikilvægasti hluti skólanámsins á þessu landi. Þegar talað er um betri afköst hér, þá er alls ekki átt við lengri vinnutfma, heldur þvert á móti verði dag- vinna ráðandi en kapp- kostað að allir vinni sitt og skili þvf vel. Þá yrði hugsanlega Iftil sem engin þörf á eftirvinnu. Talsmenn lengri frfa og stutts vinnutfma ættu að fara hægt f sak- irnar. Of langur frftfmi skapar fleiri vandamál en hann leysir. Ef ekki er nógu vel að staðið, mun hann valda auk- inni óreglu og upplausn f þjóðfélaginu. Mjótt er mundangshófið og erf- itt að fullyrða um hvað sé óhóflegur vinnutfmi og hvað sé hæfileg hlé, það verður hæg og róleg þróun að skera úr um. Með þessum orðum er ekki verið að ráðast gegn verkalýðspólitfk. Heldur er verið að leggja áherzlu á gffur- legt mikilvægi vinnunn- ar fyrir þegnana og þjóðfélagið. Vinna hvers og eins er þáttur f þvf að vernda sjálfstæði fslenzku þjóðarinnar." Rax tók þessa mynd af grunninum undir nýtt og glæsilegt biðskýli, sem á að reisa á Hlemmi. 1 nótt var ætlunin að Sandey II kæmi upp í Rauðarár- víkina með grús af hafs- botni, en eftir reynslu- siglingu í gær var ákveð- ið að hætta ekki á það vegna þess að lágflæði er og grýttur botn, svo skip- ið fer í Sundahöfn með farminn, er verður flutt- ur þaðan í grunninn. Jleéöur Íí 1 ffámorgun LITUR DAGSINS: Grænn. Táknar vöxt. Eink- um vöxt hins andlega lffs. tTmmá m, ,-..Æ fc \ , GUÐSPJALL DAGSINS:. Lúkas 5, I.—11.: Jesús kennir af skipi. DÖMKIRKJAN Messa kl 11 árd. Séra Þórir Stephensen. IlATEIGSKIRKJA Messa kl 11 árd. Séra Arngrfmur Jónsson. NESKIRKJA Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Guðmundur Öskar Olafsson. HALLGRlMSKIRKJA Messa kl. 11 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPÍTALINN Messa kl 10 árd. Séra Karl Sigurbjörns- son. Arbæjarprestakall Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11 árd. (síðasta messa fyrir sumarleyfi). Séra Guðmundur Þorsteinsson. FRtKIRKJAN Reykjavík Messa kl. 11 árd. Organisti Sig- urður tsólfsson. Séra Þorsteinn Björnsson. FtLADELFlUKIRKJAN A1 menn guðsþjónusta kl. 8 sfðd. Einar J. Gfslason. BÚSTAÐAKIRKJA Messa kl 11 árd. Fermdur verður Jón Frosti Tómasson (Karlssonar, New York, pt. Hólavallagata 7, Rvík). Organisti Birgir As Guð- mundsson. Séra Ólafur Skúla- son. GRENSASKIRKJA Vegna við- gerðar Safnaðarheimilisins og sumarleyfa falla messur niður næstu tvær vikur. Séra Halldór S. Gröndal. LAUGARNESKIRKJA Messa kl. 11 árd. (Ath. Þetta er siðasta messa fyrir sumarleyfi). Sóknarprestur. ELLI- OG hjúkrunarheimilið Grund Messa kl. 10 árd. Séra Guðmundur Öskar Ölafsson messar. KÓPAVOGSKIRKJA Messa kl. 11 árd. Séra Arni Pálsson. HAFNARFJ ARÐARKIRKJA Messa kl. 10 árd. Séra Gunnþór Ingason. FRlKIRKJAN Hafnarfirði Messa kl. 2 siðd. Séra Magnús Guðjónsson. NJARÐVtKURPRESTAKALL Guðsþjónusta f Stapa kl. 11 árd. Séra Páll Þórðarson. KEFLAVlKURKIRKJA Guðs- þjónusta kl. 2 siðd. Séra Páll Þórðarson. GRINDAVlKURKIRKJA Messa kl. 11 árd. Sóknarprest- ur. GAULVERJABÆJARKIRKJA Messa kl. 2 siðd. Barnaguðs- þjónusta eftir messu. Sóknar: prestur. SKALHOLTSDOMKIRKJA Messa kl. 5 siðd. Sóknarprestur. REYNIVALLAPRESTAKALL Messað i Saurbæjarkirkju kl. 2 síðd. Séra Birgir Ásgeirsson. HALLGRlMSKIRKJA i Saurbæ. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Séra Kristján Búason dósent prédikar. Sóknarprest- ur. AKRANESKIRKJA Messa kl. 10.30 árd. Séra Björn Jónsson. PLAST ÞAKRENNUR _ Sterkar og endingagóðar q ^ Hagstætt verð. cSd NýborgE Ármúla 23 — Sími 86755 FERÐAMENN Flytjum ferðamannabíla til og frá flestum við- komuhöfnum okkar. Fastar áætlunarferðir. Leit- ið upplýsinga á skrifstofunni. H.F. E/MSKIPA FÉLA G ÍSLANDS Pósthússtræti 2, sími 27100 GRUNDTVIGS H0JSKOLE ar . FREDERIKSBORG j^ooHai,,^' Danskur lýðháskóli (35 km. fyrir norðan Kaup- mannahöfn) með sérstökum deildum í norrænum greinum og þ/óðfé/agsfræði, sálfræði, skapandi greinar. 35 greinar eru kenndar innan skólans. -fí frá spnt fí m frá /7 m á n fr ó jan. Hringið eða skrifið eftir stundaskrá forstander Sv. Erik Bjerre tlf. 03-268700 - 3400 Hillerod Þessi bátur er til sölu ef viðunandi boð fæst. Báturinn er af gerðinni Shetland 536. Skrokkur bátsins er tvöfaldur með polyutheran á milli laga (ósökkvanlegur). í bátnum er talstöð, útvarp, hiti, eldunaraðstaða og allir nauðsynlegir mælar. 75 hp. Chrysler-vél er í bátnum og einnig fylgir vagn af Falcon-gerð. Ástana og útlit nánast sem nýtt. Einn tiaustasti bátur flotans. Uppl. í síma 31 206 í dag og næstu daga. Hafið þér ónæðí af flugum? Við kunnum ráð við því Shelltox FLUGIMA' FÆLAIM Á afgreiðslustöðum engar fiugur i því herbergi okkar seljum við næstu 3 mánuðina. SHELL flugnafæluspjaldið. Spjaldið er lyktarlaust, Spjaldið er sett upp og og fæst í tveim stærðum. Olíufélagið Skeljungur hf Shell

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.