Morgunblaðið - 15.07.1977, Page 6

Morgunblaðið - 15.07.1977, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15.JÚLI 1977 “A Aukasýningar á „Hlaupvídd sex” Nemcndaleikhúsi6 (4. bekkur uppselt á fles' Leiklistarskóla Islands) hefur undirtek^w't/// NYLEfiA voru (>efin sam- an i hjónaband Lína Dag- björl Friðriksdóltir of> Dskar Olafsson. Heimili þeirra er að BraKafíötu ‘22A, Rvík. (Ljósm.st. ASIS). í DAG er föstudagur 1 5 júlí. SVITÚNSMESSA hin síðan. 196 dagur ársms 1977 Ár degisflóð í Reykjavík kl 05 54 og siðdegisflóð kl 18.14. Sól- arupprás i Reykjavik kl 03 40 og sólarlag kl 23 25 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 02 55 og sólarlag kl 23 39 Sól er i hádegisstað yfir Reyk|avík kl 13 34 og tunglið i suðri kl 1 2 52 (íslandsalmanakið) FRETTIR Og hræðizt eigi þá sem likamann deyða. en geta eigi deytt sálina. En hræð- izt heldur þann er mátt hefir til að tortima bæði sálu og likama í helvíti. (Matt 10. 28.) A KIRKJUBÆJAR- KLAUSTRI. I nyju Löj?- birtinj’ablaói er tilkynnt að heilbrijíðis- oj» tryj?ginga- ráðuneytið hafi skipað Björn B. Johnsen lækni til að vera læknir við heilsu- gæ/.lustöðina á Kirkju- bæjarklaustri, frá 1. júli að telja. NYK sérfrædingur I kven- lækningum er Einar Páls- son læknir, sem fengið hef- ur leyfi heilbrigðis- og Iryggingaráðuneytis til að starfa að sérgrein sinni hérlendis, að því er segir í nýju Lögbirtingablaði. ást er... LARfOTT: I. viniia, 5. mál, 1». k<*> r. !l. yfirhófn. II. álasa. 12. ílál. i:i. sncmma. 14. ónolaóur. 11». cins, 17. fuglinn. I.Ol)Rfi'IT: I. hlaóana. 2. saur. 2. hundar. 4. samhlj.. 7. kna*pa. 8. höggla, 10. sk.sl.. 12. púka. 15. bogi, 11». á nútiiiu. LAIJSN A SÍÐUSTU I.ARkri : I. skór, 5. al. 7. all. ». má. III. pallar, 12. pk.. I.'t. ala. 14. ám. 15. ðasar. 17. Irúr. laODRfíTT: 2. kail. 2. 61. 4. nappaói. 1». sárar. 8. lak. 0. mal. II. lamar. 14. ásl, 1«. Kú. ... að nesta hann vel í veiðiferðina. FRÁ HOFNINNI Þetta ætti að sannfæra þig um að þú hafir ekki haft yfir miklu að kvarta um dagana, góði minn!! TOCARINN Ingólfur Arn- arson kom til Reykjavíkur- hafnar i gairmorgun úr veiðiför. Var hann með yf- ir 200 tonna afla sem var inestmegnis karfi. Ardegis i dag er rússneskt olíuskip vamtanlegt. ÞESSIR sfrákar efndu (il hlutaveltu að Arnarhrauni 4 i Hafnarfirði, til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna og söfnuðu þeir 5000 krónum. Þeir heita: Stefán Þór Hallgrfmsson og Hörður Bjarnason. ÞESSAR stöllur, Guðný Arný Arnadóttir og Sandra Björgvinsdóttir, efndu ásamt tveim vinkonum öðrum; Guðrúnu Óskarsdóttur og Steinunni Stefánsdóttur, til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þær 4500 krónur á hlutaveltunni. IIAIiANA frá og með 15. júlf lil 21. júlf er kvöld-, naMur- t»g helgarþjónusla apólekanna í Keykjavfk sem hór segir. I LYFJABl’D BKKIDIIOLTS. Kn auk þess er APOTKK AI STI RB/TJAK opið lil kl. 22 alla daga vaklvikunnar nenia sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sfmi 21220. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sfma LÆKNA- FfiLAGS REYKJAVtKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f StMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er I HEILSU VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudo^im kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. n I l'l I/D A U lli O heimsöknaktImar wJUIiilAllUu Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudága kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud á saraa tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hrtngslns kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN ISl.ANDS OMlll SAFNHt'SINll vlð Hverfisnötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 ITIánssalur (vegna heimlána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN — UTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maf. I JCJNÍ verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ I JÚLl. I ÁGÚST verður opíð eins og f júnf. I SEPTEMBER verður opið eins og f maí. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1. maf —30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ 1 JÚLl. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sími 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM. frá 1. maf — 30. sept. BÓKABlLAR — Bækistöð f Bústaða- safni. sínii 36270. BÓKABlLARNIR STARFA EKKI frá 4. júlf til 8. ágúst. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir: ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breíðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00. föstud. kl. 3.30—5.00. Hólæ garður, Hóiahverfi mánud. kl. 1.30—3.00. fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verxl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verxl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verxl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30 —6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. -kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—8.00 — LAUGÁRÁS: \erzl. við Norðurbrún, þr ðjud kh 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. ki. 4.30—6.00. KR* heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. ÞJÓDMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. BOKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga k! 13—19. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágýstloka kl. 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi, simi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sími 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. N/* ITÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þrið<ud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið alla daga í júnf. júlf og ágúst nema laugardaga frá kl. 1,30 til kl. 4 síðd. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN FINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 síðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ÚR Ársskýrslu Landsbankans fyrir árið 1926 segir m.a. um sjávarútveginn: Talið er að aflazt hafi um 226.000 skip- pund er það nær þriðjungi minni afli en 1925 (315.000 skippund). Einkum aflaðist miklu minna af smáfiski, ýsu og upsa. en árið áður. Aftur á móti var miklu minni munur á þorskafla. Botnvörpuskipin voru f árslok 39, höfðu 4 bætzt við á árinu. en eitt skip farizt. Veiðitfmi þeirra var með skemmra móti — saltfiskveiðarnar hófust fyrst f marz- mánuði og aflabrögðin voru f lakara lagi. Kolaverkfallið brezka dró úr fsfiskveiðunum sfðari hluta ársins. Sfldar- aflinn var mjög rýr. Alls voru saltaðar rúml. 150 þús. tunnur, en 75.000 tunnur fóru til bræðslu. 1 sept. komst sfldarverðið upp f 60 krónur tunnan. en fór lækkandi og var um áramótin komin niður í 30 kr. tunnan. Þrátt fyrir það að kostur var á að selja sfldina sæmilegu verði drógu margir útgerðarmenn sölu fram á vetur og urðu við þáð fyrir stórtapi." BILANAVAKT 1.30—2.30. HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 VAKTÞJÓNUSTA borgarstof nana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdeg.s og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfmlnn er gkngisskkaning NR. Ú52—14. Jl 1.1 1977 EinitiK Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Baildai Ikjadollar 194.90 195.40 1 Sterliitgspund 335.15 336.15 1 Kanadadoliar 183.95 184 45 100 Danskarkrónur 3263.70 3272.10 100 Nurskar krónur 3700.20 3709.70 100 Sa*nskar krónur 4478.10 4489.60 100 Fínnsk niork 4861.55 4874.05 100 Franskir frankar 4011.95 4022.25 100 Belg. frankar 547.95 549.35 100 S\issh. frankar 8077.95 8098.65 100 Iltllí 7966.15 7986.55 100 \ ,-Þ>/k mork 8542.85 8564.75 100 l.írur 2207 22.13 100 Vuslurr. Seh 1204.55 1207.65 100 Fseiidos 505.90 507.20 100 Pesetar 224.65 225.25 100 Yen 73.67 73.86 Breyling fráslðtislu skráníngu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.