Morgunblaðið - 15.07.1977, Síða 25
félk i
fréttum
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15JULI 1977
25
Fyrsta
Parísar-
flugið
garðveizlu Gérards Alants, forstöðumanns Flugleiðaskrifstofu.
1 sumarbústað hans utan við Parls: Frá vinstri: Sigurður Helgason,
forstjóri, Martin Petersen, framkvæmdastjóri, Alfreð Elfasson,
forstjóri, Arni Gunnarsson, ritstjóri og Agnar Kofoed Hansen,
flugmálastjóri.
(Jr móttöku Einars Benedikts-
sonar, sendiherra, (t.h.) að
Avenue Foch. Halldór E.
Sigurðsson, samgönguráðherra,
flytur ávarp. Til vinstri eru
Henrik Sv. Björnsson, ráðu-
neytisstjóri, og blaðamennirnir
Oddur Olafsson og Svavar
Gestsson.
Glatt á hjalla f garðveizlunni, frá vinstri: Oddur Olafsson. blaða-
maður, Halldór E. Sigurðsson, ráðherra, Jón Birgir Pétursson
blaðamaður, Sveinn Sæniundsson, blaðafulltrúi, og Brynjólfur
.Ingólfsson, ráðuneytisstjóri.
Frá skrifstofu Flugleiða f Parfs, fremst er Guðlaug Gunnlaugsdótt-
ir.
+ í júlíbyrjun hófu
Flugleiðir áætlunar-
flug til Parísar. í
fyrstu ferdinni voru
m.a. nokkrir boðs-
gestir, yfirmenn
flugmála, blaða-
menn og Flugleiða-
menn. Myndirnar
hér úr ferðalaginu
tók Jóhannes Long.
Meðal farþega 1 fyrsta Parfsarfluginu voru brúðhjónin Erna Val-
bergsdóttir og Þorbergur Aðalsteinsson, sem ætluðu að verja hveiti-
brauðsdögunum 1 borginni. Hér eru þau ásamt Jóhannesi R. Snorra-
s.vni, yfirflugstjóra.
Morgunbíaóia
óskareftir
biaðburdarfóiki
.Se/^'IRBÆR KÓPAVOGUR VESTURBÆR
Sigtui?s9ronnur Kjarrhólmi. Barðaströnd.
Laugavetjurneöri UPPLÝSINGAR
Hverfisgötu I. ISIMA 35408
LEGO