Morgunblaðið - 15.07.1977, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 15.07.1977, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15 JULI 1977 29 U rs VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI Alþýðuleikhússins, þar var engin dul dregin á það að þarna átti að beita leiklistinni fyrir áróðurs- vagn heimskommúnismans. Þetta eru sannir andófsmenn, en mikill er nú munurinn. Þeir fyrir austan þekkja kúgun kommúnismans og vilja leggja líf sitt í sölurnar til þess að fólkið losni við helsið, en þeir hérna vilja koma þvi á okkur. Þetta er nú allt saman gott og blessað, en mikið er stærilætið að kalla þetta fyrirbæri eftir sak- lausri alþýðunni, sem hér á landi er95% á móti kommúnismanum. Almenningur hér hefur sannað það i frjálsum kosningum að hann vill vestrænt lýðræði og frjálsan verkfallsrétt. í alþýðuleikhúsi á íslandi á að Ieika leikrit Solz- henitsyns sem gerist í fangabúð- um. Þar getur maður séð það sem allir Rússar geta lent i og þetta fylgir þeim frá unglingsárunum til grafarinnar, þetta hræðist is- lenzk alþýða. Mikið held ég að andófsmennirnir í Rússlandi myndu öfunda kollega sina hér fyrir allt freisið sem þeir hafa hér, enda mundi þá ekki dreyma um að borgarstjóri Moskvu styrkti starfsemi þeirra eins og gert var á Akureyri, enda ennþá hægt að segja: „Margt er skrítið á Norðurlandi." Það var gaman að lesa viðtalið, en heldur hefði ég kosið að lesa i Visi viðtalið við Svetlönu Stalins- dóttur, sem birtist í Tímanum þann 16 þ.m. Þar dásamar Svet- lana frelsið i Kaliforniu, en það er kannski af þvi að hún hefur betur þekkt kærleiksverk föður sins en skáldin á tslandi sem vegsömuðu hann i þann tíð. I viðtalinu segir hún að hún vilji ekki láta dóttur sina læra stakt orð í rússnesku og fer henni öðruvisi en kommúnist- anum sem i min eyru sagði að það væri lífsnauðsynlegt að geta lesið rússnesku, þvi þá fyrst gæti mað- ur lesið góðar bækur. Mér datt i hug að hann vildi vist heldur geta lesið Njálu á rússnesku þótt hann sé það miklu eldri en grunnskóla- lögin að hann getur lesið hana með gömlu stafsetningunni. Hin kommúnistiska menning lætur ekki að sér hæða, enda verður ekki á hana logið. Húsmóðir". 0 Þroskaþjálfar „Kæri Velvakandi! Vegna athugasemdar I Velvak- anda um daginn, datt mér í hug, hvað það er áberandi, hvað fólk talar meira um það sem miður fer, en hitt. Rétt er það, að þroskaþjálfa- stéttin er rétt að verða til, og svo verður hún auðvitað betri með aukinni menntun. Flestir eru sammála um, að Kópavogshælið sé of stórt, en á þeim tíma, sem það var byggt, tiðkaðist þetta nú bara, og má finna svona stór hæli í öllum lönd- um. Hins vegar er innri starfsemi hælisins nú orðið alveg í takt við timann og hefur húsakynnum verið breytt i samræmi við það. Þau eru bæði hlýleg og heimilis- leg. Það virðast ríkja einhverjir for- dómar í sambandi við hælið. Það er eins og fólk vilji alls ekki sjá þá gífurlegu breytingu, sem á er orð- in. Lesandi." Þessir hringdu . . . % Akureyrarkirkja Sr. Pétur Sigurgeirsson: — I sambandi við þessa um- ræðu um að kirkjan á Akureyri heiti Matthiasarkirkja vildi ég gjarnan fá að leggja nokkur orð i belg. Kirkjan heitir Akureyrar- kirkja og hefur heitið það alla tíð, en við þvi nafni tók hún af fyrstu kirkju sem var i innbænum á Akureyri. Þáverandi biskup vigði kirkjuna 1940 og hefur hún heitið Akureyrarkirkja á öllum skjölum og pappirum og skilrikjum. Ein- staka menn, lifs eða liðnir, hafa síðan farið að kalla hana Matt- híasarkirkju vegna þess hve sr. Matthias var áhrifamikill, m.a. með sínum sálmum. Ég vil einnig taka fram að minning hans stend- ur hátt hjá okkur og er m.a. einn gluggi kirkjunnar með mynd hans. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson MAX EUWE, núverandi forseti Alþjóóaskáksambandsins, hefur í forsetatíð sinni lagt mikla áherslu á að kynna skák i löndum hins svonefnda þriðja heims. Honum virðist hafa tekist þetta bærilega, ef dæma má af skák þeirra Elwekkawi og Frank, sem hafði svart og átti leik, en skákin var tefld á skákmóti í Nígeríu i fyrra: HÖGNI HREKKVÍSI 6-50 1977 MeNaMght Synd., Inc. Hcyrðu vinur. Ég cr þjálfarinn! KASSETTUR Hinn ómissandi ferðafélagi er kassettan, því bendum við á ... Popp, soul o.fl. American Graffity Boney M. Boney M. Chicago Chubby Checker Cleo Laine Colosseum II Dave Clark Five 1. 2og3. Love for sale Take the heat of me X(10) Greatest hits Born on a Friday Electric savage Good old Rock'n'Roll An eveníng with Eiana Ross 20 soul and disco hits Eagles — Hotel California The very best of Edith Piaf Electric light Orchestra — A new world reckord Jim Reeves — A legendary performer The best of Los Paraguayos Roger Whittager The Shadows 10 cc Waldo de Los Rios Bob Marley Bad Company Durham town Gr. Hits. Deceptive bends Mozart In the seventies Exodus Burning sky Dr. Hook The Gunter Kallman Choir Peter Frampton Supertramp The Beatles at the Hollywood Bowl Steve Miller Band Klassik A. Rothenberger N. Gedda Mendelssohn — A little bit more Wish me A rainbow l’m in you Even in the quietest moments Book of dreams Beethoven Tchaykovsky Beethoven Brams Previn plays Gershwin Favourite operetta duets Sinfoníur „Scotch & Italian" Sinfonía nr. 5. Rómeo og Júlía Tripke Conserto Fiðlukonsert Holst Sibelius Orff Beethoven Prokofiev Ravel Berlioz The Planets Finlandia Carmina Burana Tunglskinssónata o.fl. Pétur og úlfurinn Bolero Sinfonía „Fantastique" Yehudi Menuhin & Stepane Grappelli með frábært „Swing" „Jealousy,. og „Fiscinatin' Rythm" FARIÐ EKKIEIN í FERÐALAGIÐ FÁLKIN N* SUÐURLANDSBRAUT 8 OG LAUGAVEGI 24. SIG6A V/öGA £ A/LVt^AVJ EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AIGI.YSINGA- SÍMINN ER: 22480 1. ..Dg5! 2. Dxg5 (Eða 2. Df3 — Hf4!!, 3. gxf4 — Df5+, 4. Kh4 — g5 + , 5. fxg5 — hxg5 + , 6. Kh5 Dg6 mát) hxg5, 3. f6 — Hh4 + !!, 4. gxh4 — g4 mát. ma t U WwrV Wí, M\í 6ÁYMN K/MAVÍZoKS/AIS m £/N AV YAMUMW \ K0WKASTÖ9 YlAKLt6 YIÁLk 6)ÖLS)? Li&Þ&QI WÚKllNWStfN'? VíÚN ViAW/V VA GLAðWoi i VIÚK V-AM/N/SVO /x- wU & WOttUYl 10V1°

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.