Morgunblaðið - 06.08.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.08.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. AGUST 1977 7 Reykjavík sniðgengin Borgarfulltrúi Fram- sóknarflokksins í Reykja- vík, Kristján Benedikts- son, segir i viStali viðTím- ann í gær, í framhaldi af embættismannaskýrslu um atvinnumál borgarinn- ar: „ÞaS er vitaniega rétt, sem kemur fram i skýrsl- unni, að opinberar lána- stofnanir hafa ekki lánað nægilega mikið til höfuð- borgarsvæðisins, sem aft- ur hefur leitt til þess, að t.d. útgerðarmenn á þessu svæði eru ekki sam- keppnisfærir við þá. sem úti á landi búa og á þetta sérstaklega við eftir að draga fór úr fiskgengd. Bátar hafa flutt sig milli staða, sem liggja betur við landfræðilega, eins og til Grindavíkur og Kefla- vlkur." Minna má á nýlegt við- tal við Ólaf B. Thors, for- mann hafnarnefndar borg- arinnar, þar sem hann bendir á að Reykjavlkur- höfn er eina fiskihöfn landsins, sem fær ekki stofnkostnað greiddan að hluta úr rlkissjóði (al- mennar fiskihafnir fá 75% kostnaðarþátttöku ríkissjóðs, landshafnir 100%). Þá segir enn I viðtalinu n Umsjónarmenn:Pótur Einorsson Ówor Kristjónsson NCF ogSUF ibf-f 83 a Norðurlondum og viðar Það var fulleilda f við borgarfulltrúa Fram- sóknarf lokksins: „Þá kemur einnig fram I skýrslunni að brúttótekjur á Ibúa I Reykjavík eru minni en á ibúa annars staðar á landinu. Skýring- in á þessari þróun er — eins og komið hefur fram hér að ofan — að fólki hefur fækkað I aldurs- hópnum 35—44 ára. sem ætti að hafa tekjur fyrir ofan meðallag en fjölgað I eldri aldurshópum, sem trúlega hafa minni tekjur en meðaltalsmaðurinn." í þessu sambandi má minna á viðtal við Markús Örn Antonsson borgarfull- trúa I Morgunblaðinu I dag, þar sem vakin er at- hygli á þvi. að fólk, sem þarfnast félagslegrar þjónustu, sé hlutfallslega fleira I Reykjavik en ann- ars staðar, fyrir þá sök m.a., að Reykjavikurborg sinni þessu fólki betur en önnur sveitarfélög. Þar af leiði að koma þurfi á betri jöfnuði um félagslega þjónustu, þann veg, að hver fái sinum þörfum fullnægt í sinni heima- byggð, eftir þvi sem frek- ast verður við komið. Miðflokkur eða vinstri flokkur Stundum hefur þótt á því kræla, að Framsóknar- flokkurinn teldi sig mið- flokk til sveita en vinstri flokk í þéttbýli. Nú virðist Samband ungra fram- sóknarmanna hafa tekið af skarið í þessu efni með aðild að NCF, „Sambandi unghreyfinga miðflokka á Norðurlöndum", eins og Timinn kallar fyrirbærið. Þó er „vinstri"- mennskunni ekki varpað alfarið fyrir borð. Vinstra andlitið getur verið nýti- legt sums staðar — við stöku kringumstæður að dómi ungra framsóknar- manna. „Jafnframt var ákveðið," segir SUF-siða Timans. „að halda áfram um sinn aukaaðild að sambandi unghreyfinga frjálslyndra og róttækra flokka á Norðurlöndum enn um sinn (NLRU)". Tvitekningin „um sinn" og „enn um sinn" er Tím- ans en ekki Staksteina. f þessum sama SUF- leiðara segir að stefnumál miðflokka á Norðurlönd- um séu „að mörgu leyti áþekk eða hin sömu og Framsóknarf lokksins". ETinfremur: „Hugmynda- fræði þeirra flokka sem standa að NCF, er skyld- ari stefnu Framsóknar- f lokksins en stefnumið NLRU, en þau samtök standa nokkuð þétt til vinstri." Hugmyndafræðin er skyld, segja ungir fram- sóknarmenn og stefnu- málin „hin sömu". Þórar- inn Þórarinsson, ritstjóri Timans hefur burðast við í áratugi að staðhæfa, að Framsóknarflokkurinn hafi, einn flokka, al- íslenzka stefnu, siður en svo innflutta. Þá er annað tveggja, að Framsóknar- flokkurinn hafi „flutt út" (vonandi ekki niður- greidda) stefnu sína, til miðflokka á Norðurlönd- um, eins og Alþýðubanda- lagið „flutti út" — að sögn Þjóðviljans — Evrópukommúnismann til ftaliu, Frakklans og Spán- ar, eða að Þórarinn hefur verið að klóra yfir stað- reyndir öll þessi ár. Jlleöður n fp a ntorcrun LITUR DAGSINS: a Grænn. Táknar vöxt. Eink- r t um vöxt hins andlega lffs. GUÐSPJALL DAGSINS Lúk. 16: Hinn rangláti ráðsmaður. DÓMSKRKJAN. Messa kl. 11 árd. Séra Hjalti Guðmundsson. ASPRESTAKLL. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. að Norðurbrún 1. Séra Karl Sigurbjörnsson mess- ar. Sóknarnefd. HATEIGSKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Séra Arngrimur Jóns- son. BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Messa í Bústaðakrikju kl. 11 árd. Séra Lárus Halldórsson. HALLGRÍMSKIRKJA. Messa kl. 11. árd. Altarisganga. Séra Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10 árd. Séra Karl Sigurbjörns- son. NESKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Frank M. Halldórs- son. FÍLADELFÍUKIRKJAN. Safn- aðarguðsþjónusta kl. 2 siðd. Al- menn guðsþjónusta kl. 8 siðd. Guðmundur Markússon. ENSKUMÆLANDI guðsþjón- usta i kapellu háskólans kl. 2 síðd. BUSTAÐAKIRKJA. Séra Lár us Halldórsson, sóknarprestur Breiðholtsprestakalls, messar kl. 11 árd. i sumarleyfi sóknar- prestsins. Sóknarnefd. HJALPRÆÐISHERINN. Helg- unarsamkoma kl. 11 árd. Uti- samkoma á Lækjartorgi kl. 5 síðd. Bænasamkomá kl. 8 siód. og hjálpræðissamkoma ki. 8.30 siðd. Lautinant Arvid Evju. ELLI- OG HJUKRUNARHEIM- ILIÐ Grund. Messa kl. 2 siðd. Séra Lárus Halldórsson. DOMKIRKJA Krísts Konungs Landakoti. Lfgmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lág- messa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 siód., nema á laugardögum, þá kl. 2 siðd. KÓPAVOGSKIRKJA. Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Séra Þor- bergur Kristjánsson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ. Hámessa kl. 2 síðd. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði Messa kl. 2 síðd. Séra Magnús Guðjónsson. KEFLAVÍKURKIRKJA. Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Sóknar- prestur. SKALHOLTSKIRKJA. Messa kl. 5.15 siðd. Séra Eiríkur J. Eiriksson prófastur á Þingvöll- um messar. Lokað vegna sumarleyfa frá 8. ágúst til 30. ágúst. Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskodandi Flókagötu 65 sími 2 7900 jazzBQLLeCdsKóLi Búru Dömur athugið líkamsrækt líkom/rcvkt ■Jf Opnum aftur eftir sumarfr! 1 5. ágúst : •jf Likamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. j if 3 vikna námskeið ( Morgun-dag og kvöldtímar. i •Jf Tímar tvisvar eða fjórum sinnum i viku. ýy Sérstakir matarkúrar fyrir þær, sem eru i mergrun. if Sturtur, sauna, tæki, Ijós. j NÝTT — NÝTT | if Nú er komið nýtt og fullkomið sólarium . Hjá okkur skin sólin allan daginn. alla daga. Upplýsingar og innritun i sima 83730, frá kl. 1 — 6. | jŒZBQLLetXSKÓLi BÓPU Með kaupstefnuferð KAUPMANNAHÖFN — LEIPZIG TIL LEIPZIG 3/9—11/9 Daglega ............... brottför 1 1.30 koma 1 2.40 IF101 Y T1 34 Daglega .............. brottför 18.20 koma 19.25 SK753 FY DC-9 FRÁ LEIPZIG 4/9—11/9 Daglega ............... brottför 09.20 koma 10.30 IF 101 YT134 3/9—11/9 Daglega ............. brottför 20.10 koma 21.15SK754FY DC-9 Réttur til breytinga áskilinn. Beint samband við haustkaupstefnuna í Leipzig þarsem alþjóða kaupsýslufólk hittist. Milli flugvallarins í Leipzig og míðborgarinnar eru reglubundnar rútuferðir. Upplýsingar i i Uppslýsingar og bókanir DDRs Trafikrepræsentation Jt SAS Termmalrejsebureau Vesterbrogade 84 fiUl Hjmmerichsgide 1620 Kebenhavn V JWRU '611 Kabenhavn V. Tlf <011 24 68 66 •flflP eller Telex 158 28 Iwl SAS pladsbestilling, Tlf (01159 55 22 § * \ samt hos alle I ATA-bureauer Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Vesturbær Austurbær Meistaravellir Úthlíð Upplýsingar í síma 35408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.