Morgunblaðið - 06.08.1977, Blaðsíða 32
M í.l.VSINí.ASIMIVN KK:
^22480
JHor0imWúí>i<)
AKílVSINííASÍMINN ER:
22480
LAUGARDAGUR 6. AGUST 1977
*■
Ars gamatt drengur
drukknaði í gœr í
Stokksegrarhreppi
KINS ÁRS (Jrenj>ur, Krist-
ján Bjarkason frá Tóftum i
Stokkseyrarhreppi
drukknaói skammt þar frá
bænum skömmu fyrir há-
dej>i í j>ær. Samkvæmt því
sem Morjíunhlaöinu var
tjáð í yær mun Kristján
litli hafa verið að leika sér
skammt frá bænum fyrir
hádejjið, en af einhverjum
ástæðum svo haldið að lít-
Sala spari-
skírteina
gengur vel
SALA spariskírteina
ríkissjóðs hófst í j;ær hjá
öllum bönkum on spari-
sjóðum á landinu ojí
j;ekk salan mjöj; vel. Að
siiKn Jóns Kristinssonar
hjá Seðlabanka íslands,
þá var búið að panta
mikið al' skírteinum
fyrirfram oj; var stór
hluti þeirra þej;ar seld-
ur, er bankar voru opn-
aðir í «ær. Saj;ðist hann
eií>a von á að skírteinin
seldust upp er liði á
næstu viku.
— Salan hefur jafnvel
j;enj;ið betur en við átt-
um von á, saj;ði Jön.
illi tjörn eij;i fjarri bænum.
Þej;ar heimilisfólkið að
Tóftum fór að huj;a að
drenj;num fannst hann
ekki strax, en er komið var
að tjörninni fannst hann
lij;j;jandi í henni á j;rúfu.
Læknir var þej;ar kvaddur
á vettvanj;, en lífj;unartil-
raunir báru ekki áranj;ur.
I.öj’rt'Klan á Selfossi saMöi i
samtali virt Morjjunblaðiö i gær-
kvöldi, að endur hefðu sézt á
tjörninni nokkru áður en Kristján
Kekk þanjjað oj> væri ekki talið
ósennilej>t að litli drenjjurinn hafi
ætlað að skoða þær nánar.
Kristján var fæddur 23. febrúar
1976.
A mvndinni til hægri sjást þeir Njörður Snæhðlm, yfirlögregluþjónn, og Ivar Ilannesson, rannsóknarlög-
reglumaður og á borðinu fyrir framan þá er brðsinn, sem Lugmeier geymdi ránsféð f f hellisskúta á
Þingvöllum. Á myndinni til vinstri er hins vegar mynd af vegabréfi þvf sem Lugmeier hefur haft sfðan f
janúar á nafnið John Michael Waller, en á þvf komst hann inn f landið 2. marz sfðastliðinn.
Lugmeier úr landi á sunnudagsmorgun:
Hefur nú 1 fyrsta skipti
játað aðild að stórráninu
Bandarikjamaðurinn verður líklega leystur úr gæzluvarðhaldi fljótlega
Sjá rnnfronuir hlaðsíðu 3
RANNSOKN er nú lokið hérlend-
is á máli vesiur þýzka afbrota-
mannsins Ludwigs Lugmeier og
verður hann sendur úr landi til
Frankfurt á sunnudagsmorgun-
inn. A fundi með fréttamönnum í
Ásgeir Sigurðss. form. Skipstjórafélagsins:
„Nýjar samningaviðræð-
ur ef skipafélögin koma
ekki til móts við okkur”
„ÞAD virðist Ijóst að framund-
an séu nýjar samningaviðra'ður
við skipafélögin, nema þvf aðeins
að skipafélögin gangi að kröfunt
okkar. Skipst jórafélag tslands
hefur þegar fellt hinn nýja kjara-
samning við skipafélögin og inn-
an samtaka farmanna gildir sú
regla. að ef eitt félag fellir santn-
inga eru þeir felldir af öll-
um,“ sagði Asgeir Sigurðsson,
fonnaður Skipst jórafélags ís-
lands, I sanitali við Morgunhlað-
ið f ga'r.
Ásgeir sagði, að skipstjórafélag-
ið hefði sfðustu daga átt i bréfa-
skriflum við útgerðarfélögin.
Hækkun á vist-
unargjöldum á
dagheimUum
og leikskólum
MOROllNBLAÐIÐ hefur fengið
staðfest að frá og nieð næstu mán-
aðamótum ha-kki vistgjöld á dag-
heimilum og leikskólum Sumar-
gjafar. Mánaðargjald fyrir barn á
dagheimili vcrður þá 17 þúsund
krónur á mánuði, en er nú 14 þús.
kr. og mánaðargjald fyrir barn á
leikskóla ha'kkar úr 7 þiísund kr.
I 8.500 krónur á mánuði.
vegna atriðis í samningnum sem
talsmenn þeirra kölluðu misritun,
Framhald á bls 18.
gær kom fram að Lugmeier hefur
játað aðild sfna að ráninu mikla f
Frankfurt 29. október 1973. Hafði
hann ekki játað aðild sfna að þvf
ráni fyrr en nú og að sögn v-
þýzkra rannsóknarlögreglu-
manna er Lugmeier gjörbreyttur
maður frá þvf sem hann var árið
1974 er sömu rannsóknarlög-
reglumenn sóttu hann til Mexikó.
Ætlaði Lugmeier að halda af
landi brott klukkan 4 aðfararnótt
síðasta laugardags, en hann var
handtekinn á ellefta tímanum á
föstudagskvöldið. Aðeins nokkr-
um stundum áður en hann ætlaði
að fara héðan alfarinn og lauk þar
með æsilegum eltingarleik lög-
reglumanna um víða veröld við
þennan bíræfna ræningja.
— Er við sóttum Lugmeier til
Mexikó i febrúar 1974 var hann
Larsen kemur á
Rvíkurskákmótíð
DANSKl stórmeistarfnn Bent
Larsen hefur þegið boð Skák-
sambands lslands um að taka
þátt í Reykjavfkurniótinu f
febrúar og er hann fyrstur er-
lendu stórnieistaranna til að
svara boðinu. Sem kunnugt er
Larsen.
var heimsmeistaranum Karpov
einnig boðið og er hann nú að
íhuga málið, en þess skal getið
að þegar Reykjavfkurmótinu
lýkur, 22. febrúar, segir Larsen
f bréfi sfnu að hann fari til
þátttöku f öðru skákmóti, þar
sem Karpov verði meðal kepp-
enda.
1 svarbréfi sínu til Skák-
sambandsins segir Larsen að
honum lítist vel á nýja fyrir-
komulagið. sem S.í. ætlar að
hafa á mótinú, það er að kepp-
endur leiki 50 leiki á 21/2 tíma
i stað 40 leikja og fyrstu 30
leikjunum þurfa þeir að skila á
hálfum öðrum tfma. Hins vegar
segir Larsen að ekki megi of-
nieta ntöguleika bónuskerfisins
á að draga úr jafnteflum og
segir öruggustu leiðina til að
Framhald á bls 18.
greinilegur hatursmaður okkar
og vildi okkur allt illt. Er við hins
vegar komum hingað til lands á
þriðjudaginn var Lugmeier gjör-
breyttur maður og tók okkur sem
vinum og sagði að nú hefði lög-
reglan sigrað. Hann virtist ekkert
hafa á móti þvf að vera á ný settur
i fangelsi, maðurinn var greini-
lega farinn á taugum og orðinn
þreyttur á hinum stöðugu að-
setursskiptum og flækingi um all-
an heim. Lugmeier verður við
komuna til Þýzkalands umsvifa-
laust settur í fangelsi og bíður
hans 12 ára fangelsisdómur.
Þannig fórust v-þýzku rann-
sóknarlögreglumönnunum Karl-
C.eorg Heins og Dieter Ortlauf orð
i gær. Fara þeir utan með flugvél
á sunnudagsmorguninn og í sömu
flugvél verður þýzki afbrota-
maðurinn Ludwig Lugmeier. Hef-
ur honum verið vfsað úr landi, en
mál verður ekki höföað á hendur
honum hér á landi. Mun Ivar
Hannesson rannsóknarlögreglu-
maður, fylgja Lugmeier til Frank-
Týndur í 13 daga:
furt, en við komuna þangað taka
þýzku lögreglumennirnir við
gæzlu hans.
Á fundi með fréttamönnum í
gær var gerð grein fyrir rannsókn
Framhald á bls 18.
Varasamir
staurar á
Amamesi
STÚLKA slasaðist talsvert i
gærmorgun er hún ók bifreið
sinní á staur á Arnarnesholti á
leið til Hafnarfjarðar. Skarst
hún talsvert í andliti og var
flutt á Slysadeildina. A sama
tíma í fyrradag, eða klukkan
7.30, varð einnig árekstur á
Arnarholtinu, maður á leið til
Hafnarfjarðar ók þá á næsta
staur við hliðina. Skarst hann
einnig nokkuð í andliti.
Fannst látinn
í Héðinsfirði
Ólafsfirdi 5. dgúst.
LEITARFLOKKUR úr Fljótum
fann í kvöld Ifk 81 árs gamals
manns, Aðalsteins Guðmundsson-
ar, framarlega á Héðinsfirði en
ekkert hafði þá spurzt til hans í
13 daga. Komið var með lík
mannsins hingað f kvöld.
Leitin að Aðalsteini hófst fyrir
alvöru í dag. Það var í gærkvöldi
að hringt var í lögregluna á Ölafs-
firði og hún beðin að grennslast
fyrir um 81 árs gamlan mann,
vistmann af elliheimilinu á Akur-
eyri. Þegar farið var að spyrjast
fyrir um ferðir mannsins kom í
ljós að síðast hafði sézt til hans
um kl. 18 laugardaginn 23. júlf s.l.
fremst á Skeggjabrekkudal og
hugðist hann þá fara fótgangandi
til Siglufjarðar.
Björgunarsveitir Slysavarnar-
félagsins í Ólafsfirði og i Siglu-
firði tóku mikinn þátt í leitinni.
Jakob.