Morgunblaðið - 06.08.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. AGUST 1977
9
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998
Fasteignir
við allra
hæfi
Fasteignaviðskipti
Hilmar Valdimarsson
Jón Bjarnason Hrl.
Sigurvegarar f firmakeppni Harrtar l vor.
Kappreiðar á Kjalarnesi
r
HESTAMANNAFÉLAGIÐ Hörð-
ur efnir til árlegra kappreiða
sinna að Arnarhömrum á Kjalar-
nesi í dag klukkan tvö. Þar verða
meðal annars dæmdir góðhestar
og klárhestar með tölti, og keppt
verður f stökki og skeiði, auk þess
sem þar verður sérstök unglinga-
keppni.
Kappreiðar Harðar eru árlegur
viðburður, en í vor efndi félagið
til fyrstu firmakeppni sinnar á
iþróttasvæðinu við Varmá, og
komu þar fram alls 46 hestar.
Urslit urðu þessi:
1. Mosfellsleið h/f: Seifur, rauð-
blesóttur, 10 vetra, eigandi Sigur-
veig Stefánsdóttir (knapi eig-
andi).
2. Coca Cola h/f: Vopni, brúnn 8
vetra, eigandi Lárus Sveinsson,
knapi Páll Kristjánsson.
3. Veitingahúsið Öðal: Sitjandi,
brúnn 16 vetra, eigandi Haraldur
Sigvaldason (knapi eigandi).
Einnig hefur verið haldið reið-
námskeið i nýju gerði félagsins
fyrir félagsmenn, og hafa um 30
fullorðnir og 15 unglingar tekið
þátt I því.
29555
opid alla virka
daga frá 9til 21
ogumhelgar
f rá 13 til 17
Mikió úrval eigna á
söluskrá
Skoóum ibúóir samdœgurs
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(vió Stjörnubió)
SÍMI 29555
Hjörtur Gunnarsson sölum.
Bogi Ingimarsson sölum.
Sveinn Freyr sölum.
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
lþróttir eru meginuppistaða námskeiðsins.
Sumarnámskeid
í Kópavogi
Tómstundaráð Kópavogs hefur
efnt til sumarnámskeiða sem
nefnd eru „Iþróttir og útilff“ og
njóta þau mikilla vinsælda. Nám-
skeið þetta er ætlað börnum og
unglingum á aldrinum 8—14 ára
og er tvfskipt.
Fyrri hlutinn fór fram i júní, en
seinni hlutinn hefst 8. ágúst.
Stendur námskeiðið i 2 vikur.
Verður það haldið á Smára-
hvammsvelli og þar fer innritun
einnig fram.
Námskeiðið byrjar hvern morg-
un kl. 10 og er samfleytt til kl. 3
Suðurafrísk-
ur prédikari
í Reykjavík
Hingað til lands er væntanlegur á
sunnudag prédikari frá Suður-
Afríku, Francis Grim. Dvelst
hann hér á vegum Kristilegs
hjúkrunarfélags dagana 7.—11.
águst og er það í þriðja sinn sem
hann er hér á ferð. Francis Grim
ferðast um og prédikar fyrir
starfsfólk sjúkrahúsa og er gert
ráð fyrir að hann tali á tveim
samkomum i Reykjavik. Hin fyrri
verður á sunnudagskvöld í húsi
KFUM við Amtmannsstíg og hin
síðari í kristniboðshúsinu
Betaníu og er hún einkum ætluð
starfsfólki sjúkrahúsa og heil-
brigðisstofnana.
e.h. I hádeginu er boðið upp á
annaðhvort súpu eða kakó, en að
öðru leyti hafa börnin með sér
nestisbita.
Að þessu sinni verður megin-
uppistaða námskeiðsins íþróttir
ýmisskonar. Námskeiðsgjald
verður kr. 2000.
FASTEIGNASALAN
HAFNARSTRÆT116
Simar: 27677 & 14065
Opið alla daga frá kl. 9—6 og
1 —4 um helgar Fjöldi eigna á
söluskrá. Leitið upplýsinga. Höf-
um einnig fjársterka kaupendur
að ýmsum tegundum eigna
Haraldur Jónsson hdl.
Haraldur Pálsson s. 83883.
Gunnar Stefánsson s. 84332.
Háaleitisbraut
Mjög góð 2ja herb. ibúð um 60
fm. (jarðhæð) Útb. 5,5 millj.
Drápuhlið
Sérhæð um 125 fm. Suðursval-
ir. Útb. 8,5 millj.
Seljabraut
4ra—5 herb. ibúð um 110 fm.
íbúðin er rúmlega tilbúin undir
tréverk.
Hraunbær
4ra herb. ibúð um 1 10 fm.
Ránargata
4ra herb. ibúð um 115 fm. Útb.
7,5 millj.
Markland
4ra herb. ibúð Útb. 8—8,5
millj.
Langholtsvegur
3ja herb. hæð um 80 fm. ásamt
herb. i kjallara. og 50 fm. bíl-
skúr. Útb. 7,5—8 millj.
Einbýlishús
Lítið einbýlishús i nágrenni
Reykjavikur á 300 fm. lóð. Útb.
3,5-—4 millj.
Seljendur
Höfum kaupendur að 5—6
herb. ibúðum, og einbýlishús-
um.
Haraldur Magnússon,
viðskiptafræðingur,
Sigurður Benediktsson,
sölumaður
Kvöldsimi 4261 8.
29555
opidalla virka
daga frá 9 til 21
og um helgar
f rá 13 til 17
Efstasund
2ja herb. kjallaraibúð 70 ferm.
Góð íbúð. Útb. 4.5—5 millj.
Skálaheiði
2ja herb. ibúð á jarðhæð. 70
ferm. Sér inngangur. Falleg
ibúð. Útborgun 4—4,5 millj.
Rauðarárstígur
Snotur 2ja herb. kjallaraibúð. 55
ferm. Útborgun 4—4,5 millj.
Asparfell
Glæsileg 3ja herb. ibúð á 1.
hæð. 88 ferm. Útb. 6 millj.
Stóragerði
3ja og 4ra herb. ibúðir á 1. og
4. hæð. Um 100 ferm.
Rauðarárstígur
3ja herb. jarðhæð. Um 75 ferm.
Útborgun 4—4,5 millj.
Krummahólar
Falleg 3ja herb. ibúð á 4. hæð.
75 ferm. Útb. 5,5—6 millj.
Nýbýlavegur
Stór 3ja herb. ibúð á jarðhæð.
Falleg ibúð. Útb. 6—6,5 millj.
Suðurvangur
Stórfalleg 4ra herb. íbúð á 3.
hæð. 1 16 ferm. Þvottaaðstaða
inn af eldhúsi. Útborgun
8—8,5 millj.
Goðheimar
4ra herb. ibúð á jarðhæð. Sér
inngangur. Góður garður. Falleg
ibúð. Útborgun 6,5—7 millj.
Krummahólar
4ra herb. ibúð á 4. hæð. Verð
9,5 millj. Útb. 5—6 millj.
Álfheimar
4ra herb. ibúð á 4. hæð 110
ferm. Útborgun 6,5 — 7 millj.
Grettisgata
4ra herb. íbúð á 3. hæð 120
ferm. Gæti hentað sem skrif-
stofuhúsnæði. Útobrgun 7 millj.
Hlíðahverfi
5 herb. íbúð á 1. hæð 1 30 ferm.
Bilskúr fylgir.
Dvergabakki
4—5 herb. ibúð á 2. hæð 140
ferm. Þvottaherb. í íbúðinni. Bil-
skúr fylgir. Falleg eing.
Norðurmýri
Góðar 5—6 herb. sérhæðir.
Hveragerði—Raðhús
5 ára gamalt. Verð 6.5—7 millj.
Útborgun 4,5—5 millj.
Vantar
góða sérhæð með bilskúr 140
ferm. eða stærri i austurborg-
inni, i skiptum fyrir sérhæð i
parhúsi með bilskúr við Skip-
holt.
Höfum
á söluskrá á höfuðborgarsvæð-
inu góð einbýlishús og raðhús á
byggingarstigi. Teikningar á
skrifstofunni.
SKOÐUM ÍBÚÐIR
SAMDÆGURS
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(vió Stjörnubíó)
SÍMI 29555
Hjörtur Gunnarsson sölum.
Bogi Ingimarsson sölum.
Sveinn Freyr sölum.
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
Kaupendaþjónustam
Benedikt Björnsson, Igf.
Jón Hjálmarsson, sölum.
Til sölu
Nýtt raðhús á Seltjarnar-
nesi 4 svefnherb, stofur,
stórar sólarsvalir, Bílskúr.
Skipti koma til greina á sérhæð eða
góðri 5—6 herb. ibúð.
Tvíbýlishús í Seljahverfi. 2
sérhæðir 132 fm. og 156
fm. Tveir bílskúrar.
Húsið selst fokhelt eða lengra komið
Teinkingar á skrifstofunni.
Við Dunhaga
4ra herb. vönduð ibúð. Bilskúr. Góð
kjör.
f Norðurmýri
hæð og ris 2 stofur, 3 svefnher-
bergi. Tvennar svalir.
Við Samtún
2ja herb. mjög góð samþykkt kjall-
araibúð. Sérinngangur.
Við Laugarnesveg
2ja herb. jarðhæð. Allt sér.
Við Hverfisgötu
3ja herb. vönduð kjallaraibúð.
Við Hverfisgötu
3ja herb. ibúð á annari hæð ásamt
gufubaðstofu i kjallara.
Fokhelt raðhús og einbýlis-
hús i Mosfellssveit
Teikningar og upplýsingar á skrif-
stofunni.
helgarsími 30541.
Þingholtsstræti 15,
Sími 10-2-20«
26600
BÁRUGATA
3ja herb. ca. 80 fm. kjallaraíbúð
í fjórbýlishúsi. Steinhús. Sér hiti,
sér inngangur. Verð: 7.0 millj.
Útb.. 4.5 millj.
BLIKAHÓLAR
3ja herb. ca. 94 fm. íbúð á 4.
hæð í háhýsi. Mikið útsýni. Full-
gerð ibúð. Fokheldur bílskúr.
Verð: 9.5 millj. Útb.: 6.5 millj.
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á 2.
hæð í blokk. Herb. i kjallara.
Mikið útsýni. Verð 1 1.0 millj.
Útb.: 7.0 millj.
DVERGABAKKI
4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á 2.
hæð i blokk. Fullfrágengin, góð
íbúð. Herb. i kjallara. Verð: 11.2
millj. Útb.: 7.0—7.5 millj.
FLÓKAGATA
3ja—4ra herb. ca. 90 fm. kjall-
araibúð í þríbýlishúsi. íbúðin er
nýstandsett. íbúðin losnar fljót-
lega. Verð: ca. 8.5 millj. Útb.:
6.0 millj.
HJALLAVEGUR
2ja herb. ca. 55 fm. kjallaraibúð
i tvibýlishúsi. Sér mngangur. Sér
hiti. Verð: 5.0 millj. Útb.: 3.5
millj.
HRAUNBÆR
2ja herb. ca. 70 fm. ibúð á 1.
hæð i blokk. Góð íbúð. Suður
svalir. Verð: 7.0 millj. Útb.: 5.0
millj.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. ca. 115 fm. ibúð á 8.
hæð (efstu) r háhýsi. Suður sval-
ir. Verð: 11.0—11.5 millj.
Útb.: 7.0—7.5 millj.
LINDARGATA
4ra herb. ca. 80 fm. ibúð á neðri
hæð í tvibýlishúsi (timburhús).
Tvö herb. i kjallara. (búð i mjög
góðu ásigkomulagi. Einnig fylgir
bakhús á tveim hæðum ca. 50
fm. að grunnfelti. Eign þessi er
mjög hentug aðila með litinn
atvinnurekstur. Lítið fyrirtæki
gæti selst með. Verð: 1 2.0 miilj.
Útb.: 7.5 millj.
MELABRAUT
4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á
efstu hæð i þribýlishúsi. Sér hiti.
Bílskúrsréttur. Verð: 10.0 millj.
Útb.: 7.0 millj.
SLETJARNARNES
Raðhús á tveim hæðum samtals
ca. 1 50 fm. 4 svefnherb. Stórar
suðursvalir. Útsýni. Innbyggður
bilskúr. Æskileg skipti á 5 herb.
ibúð í Háaleitishverfi.
SKIPASUND
2ja herb. ca. 74 fm. kjallaraibúð
i tvibýlishúsi. Sér hiti. Verð: 6.0
millj. Útb.: 4.0 millj.
ÆSUFELL
2ja herb. ca. 65 fm. ibúð á 1.
hæð. i háhýsi. Snyrtileg ibúð.
Verð: 6.8 millj. Útb.: 4.3 millj.
ÆSUFELL
3ja herb. ca 96 fm. ibúð á 2.
hæð i háhýsi. Suður svalir. Búr i
íbúðinni. Bilskúr. Verð: 9.7
millj.
ÖLDUGATA, HAFN.
4ra herb. ca. 98 fm. íbúð á 2.
hæð i blokk. Suður svalir. Bíl-
skúrsréttur. íbúðin losnar fljót-
lega. Verð: 9.0 millj. Útb.:
6.0—6,5 millj.
ÆSUFELL
3ja herb. ca. 96 fm. íbúð í
háhýsi. Suður svalir. Búr i íbúð-
inni. Bilskúr gæti fylgt. Verð:
8.5—9.0 millj.
NÝSÖLUSKRÁ
ER KOMIN ÚT.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
AUGLÝSINGASÍMLNN ER:
22480
JlUrgunblaþiþ