Morgunblaðið - 06.08.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.08.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1977 VIÐSKIPTI V asatölva knú- in sólarorku Orka sólarljóssins hefur lengi verið mönnum um- hugsunarefni og í seinni tíð hafa vfsindamenn reynt á margvísiegan hátt að heizla orku þessa í þágu mannkyns. Eitt af því sfð- asta sem unnið hefur verið í þessum efnum er að framleidd hefur verið vasareiknivél sem gengur fyrir orku sólrafhlaðna. Ein slfk vasareiknivéi er nú þegar komin á markað hérlendis, en það er Elsimate EL-8026 vélin frá japanska fyrirtækinu Sharp. Aldrei þarf að skipta um rafhlöður í EL-8026 vélinni né tengja hana rafmagni. Orku sína fær vélin þess í stað endurnýjaða á þann hátt að bakhliðinni er snú- ið mót sólarljósi, eða jafn- vel öðrum ljósgjöfum, svo sem flúorecent Ijósi. Sextán örsmáum sólraf- hlöðum er komið fyrir á bakhlið vasareiknivélar- innar, sem er 1 sentimeter að þykkt og vegur 65 grömm. í kynningarbæklingi með vasareiknivélinni seg-. ir að hún sé árangur 20 ára rannsókna á möguleikum nýtingar orku sólarljóssins með sólrafhlöðum. 1 ■ (N-Type Silicon) Verðbréf HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS UPPLÝSINGATAFLA FLOKKUR HÁMARKSLÁNS ÚTDRÁTT- VINN ÁRLEGUR VÍSITALA VERÐ PR KR. MEÐALVIRK TÍMI = INN ARDAGUR INGS % FJÓLDI 01.05.1977 100 MIÐAÐ VIÐ IR VEXTIR F. LEYSANLEG Í "> VINNINGA 731 STIG VÍSITÖLU TEKJUSKATT SEÐLABANKA HÆKKUN Í % 01.05.1977 FRÁ ÚTG. D FRÁ OG MEÐ ‘) *"> 1972 A 15.03.1982 15.06 7 255 365.61% 465.61 35.0% 1973 B 01.04.1983 30.06 7 344 299.45% 399.45 40.7% 1973 C 01.10.1983 20.12 7 273 248.10% 348.10 41.3% 1974-D 20.03.1984 12.07 9 965 202.07% 302.07 42.7% 1974 E 01.12.1984 27.12 10 373 113.74% 213.74 35.2% 1974 F 01.12.1984 27.12 10 646 113.74% 213.74 36.5% 1975-G 01.12.1985 23.01 10 942 48.88% 148.88 31.2% 1976-H 30.03.1986 20.05 10 942 44.18% 144.18 40.2% 1976 1 30.11.1986 10.02 10 598 13.33% 113.33 35.0% 1977-J 01.04.1987 15.06 10 860 7.18% 107.18 *) llappdrættisskuldabréfin eru ekki innleysanleg, fyrr en hámarkslánstfma er náð. **) Heildarupphæó vinninga í hvert sinn, mióast vió ákveóna % af heildarnafnverói hvers útboós. Vinningarnir eru því óverótryggóir. ***) Verö happdrættisskuldabréfa mióaó vió framfærsiuvlsitðlu 01.05.1977 reiknast þannig: Happdrættisskuldabréf. flokkur 1974-D aó nafnverói kr. 2.000.-, hefur veró pr. kr. 100.- = kr. 302.07. Veró happdrættisbréfsins er þvl 2.000 x 302.07/100 = kr.6.041.- mióaó vió framfærsluvlsitöluna 01.05.1977. ***•) Meóalvirkir vextir p.a. fyrir tekjuskatt fr& útgáfudegi, sýna upphæó þeirra vaxta. sem rlkissjóóur hefur skuldbundið sig aó greióa fram aó þessu. Meóalvirkir vextir segja hins vegar ekkert um vexti þá, sem bréfin koma til meó að bera frá01.05.1977. Þeir segja heldur ekkert um ágæti einstakra flokka, þannig aó flokkur 1974-F er alls ekki lakari en t.d. flokkur 1974-Ð. Auk þessa greióir rlkissjóóur út ár hvert vinninga I ákveóinni % af Bók um stofnun og skipulag smásölu Nýlega kom út í Noregi athyglisverð bðk um smá- söluverzlanir. Bókin nefn- ist „Butikketablering og butikkorganisasjon“, eða stofnun og skipulag verzl- unar. Það er þekktur norskur rekstrarráðgjafi, Jarle Rystad, sem skrifar bókina. Hann hefur starfað hjá norsku kaupmannasamtök- unum síðan 1955 og unnið að endurnýjun og hagræð- ingu margra smásöluverzl- ana. Hann hefur einnig starfað hér á íslandi við rekstrarráðgjöf á vegum Kaupmannasamtaka Is- lands. í formála að bók sinni segir Rystad meðal annars: „Bókinni er ætlað að vera hjálpargagn kaup- manna, sem vilja endur- skipuleggja verzlun sína. Hún á einnig aö geta gefið kaupmönnum hugmyndir um hvernig þeir geti skipu- lagt rekstur sinn til að auka hagræðingu“. I bókinni eru kaflar um stofnun verzlunar, staðar- val fyrir verzlun og flutn- ing verzlunar, flatarmáls- þörf og eðlilega húsaleigu. Þá er fjallað um skipt- ingu og nýtingu húsnæðis- ins og skipulag og útlit að innan og utan. Einnig er fjallað um vinnuskipulag og starfsmannahald. I bókinni er f jöldi mynda og skipulagsteikninga og virðist ástæða til að mæla með henni við smásölu- kaupmenn og fólk starf- andi í eða í tengslum við smásöluverzlun. Universitetsforlaget í Oslo gefur bókina út. heildarnafnverói flokkanna. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS FLOKKUR HAMARKS LÁNSTÍMI TIL*) INNLEYSANLEG í SEÐLABANKA FRA OG MEO RAUN VEXTIR FYRSTU 4—5 ARIN %") MEÐAL TALS RAUN VEXTIR % VÍSITALA 01 07 1977 138(2 737) STIG HÆKKUN í% VERÐ PR KR. 100 MIÐAÐ VIO VEXTI OG VÍSITOLU 01 07 197/") MEÐALVIRKIR VEXTIR F TSK FRÁ UTGÁFUDEGI %*•”) 1965 10.09.77 10.09.68 5 6 1.054.85 2.281.41 30.0 1965 2 20 01 78 20 01 69 5 6 925.09 1.978.42 29.8 1966-1 20.09 78 20.09.69 5 6 874 02 1.798.26 30.7 1966-2 15 01 79 15 01 70 5 6 834.13 1.687.31 31.0 1967-1 15.09.79 15.09.70 5 6 818 46 1.584.76 32.6 1967-2 20 10 79 20 10 70 5 6 818 46 1.574.67 32.9 1968 1 25 01 81 25.01.72 5 6 771.66 1.375.90 36.5 1968 2 25.02.81 25.02 72 5 6 724.40 1.294.36 35.9 1969-1 20.02.82 20 02.73 5 6 554.78 966.60 36.1 1970-1 15 09.82 15.09.73 5 6 523 46 888 74 37.9 1970-2 05.02.84 05 02.76 3 5 422 33 652.91 34.0 1971 1 15 09 85 15.09.76 3 5 411.59 616 94 36.9 1972 1 25.01 86 25 01.77 3 5 353.90 537.86 36.3 1972 2 15 09 86 15.09.77 3 5 300.73 461.97 37.6 1973 1A 15.09 87 15 09.78 3 5 220.87 358 95 40.1 1973-2 25.01.88 25.01.79 3 5 199 78 331.81 41.8 1974 1 15 09 88 15.09.79 3 5 112.17 230.44 34.9 1975-1 10.01.93 10.01.80 3 4 75.11 188.41 29.2 1975-2 25.01.94 25.01.81 3 4 37.81 143.78 28.9 1976-1 10.03.94 10 03.81 3 4 31.43 136.61 27.0 1976 2 25 01.97 25.01.82 3 3.5 9.52 110 93 27.2 1977-1 25.03 97 25.03.83 3 3.5 2.22 103.03 12.0 *) Eflír hámarkslánstíma njóta spariskírteinin ekki lengur vaxta né verótryggingar **) Raunvextir tákna vexti (nettó) umfram verðhækkanir eins og þær eru mældar skv. byggingarvísítölunni. ***) Verð spariskfrteína miðað vió vexti og vfsitölu 01.07.77 reiknast þannir: Spariskfrteini flokkur 1972—2 aó nafnverói kr. 50.000 hefur verð pr. kr. 100 = kr. 461.97. Heildarveró spariskfrteinisins er því 50.000 x 461.97/100 as kr. 230.985 miðað við vexti og vfsitölu 01.07.1977. ****) Meðalvirkir vextir fyrir tekjuskatt frá útg&fudegi sýna heildar upphæð þeirra vaxta, sem rlkissjóður hefur skuldbundið sig til að greióa fram að þessu, þegar tekið hefur verió tillit til hækkana á byggíngavísitölunni. Meðalvirkir vextir segja hins vegar ekkert um vexti þá, sem bréfin koma til með aó bera frá 01.07.1977. Þeir segja heldur ekkert um ágæti einstakra flokka, þannig aó flokkar 1966 eru alls ekki lakari en t.d. flokkur 1973—2. Þessar upplýsingatöflur eru unnar af Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags íslands. Hollendingar hafna hlutabréfum í Volvo Ilollenzka stjórnin hefur hafn- að boði sænska bflaframleiðand- ans Volvo, um að auka minni- hlutaeign sfna f hollenzka dóttur- fyrirtæki Volvo, Volvo Car, sem áður hét DAF. A sfðustu þremur árum tapaði Volvo Car um 1.130 milljón flórinum. Nú á Volvo 75% hlutabréfa fyrirtækisins, en hollenzka ríkis- stjórnin ræður yfir 25% í gegnum ríkisrekna efnafyrirtækið DSM. Volvo eignaðist meirihluta DAF árið 1975, og fjárhagsvandræði fyrirtækisins nú stafa að hluta af lítilli sölu á Volvo 343 og smábíln- um Volvo 99, sem byggður er á gamla DAF bilnum. Volvo spáir því að hollenzka dótturfyrirtækið rétti úr kútnum árið 1978, og skili þá jafnvel ein- hverjum hagnaði. Hátt gengi hol- lenzka gyllinisins og hár launa- kostnaður á mikinn þátt í tregri sölu hollenzka Volvo erlendis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.