Morgunblaðið - 20.09.1977, Page 33

Morgunblaðið - 20.09.1977, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1977 33 F / A T 1, ódýr 09 góður bíll ARGERÐ lls ' 'Ny.. 'M bíll sem hentar sending "3 sériega vei jg1 er aö koma isienzkum &» nokkrum bílum aðstæðum veðri S óráðstafað. Urvals og vegum. OTRULEGA HAGSTÆTT VERÐ FIAT EINKAUMBOÐ A ÍSLANDI Davíd Sigurdsson hf. SÍÐUMULA 35. SÍMI 85855. Leiðrétting NOKKRAR villur slæddust inn í grein Ólafs I. Magnússonar í Mbl. á þriðjudaginn var: I hillingum — þáttur um séra Lárus Thorarensen. Voru þessar helzt- ar: I fyrsta dálki: „— fluttist til Isafjarðar þá um haustið og gerð- ist prestur Islendinga í N- Dakota." — A að vera: „fluttis til tsafjarðar þá um haustið og starf- aði að barnafræðslu til ársins 1910, er hann fór til Ameríku og gerðizt prestur þar“, o.s.frv. I 2. dálki: „í kjallara undir búinni—“ á að vera: í búðinni". í 5. dálki er ofaukið: Ég fór oft að hjálpa hon- um þegar ég varð stærri“. I 6. dálki: „biskupinn smíðaði — fyrir : „símaði" og í 9. dálki: „Aldrei framar að sjá sína ágætu vini“. A að vera: Aldrei fengi hann að sjá það (landið) framar. Aldrei fram- ar að sjá sína ágætu vini“. mn i SVONA Tölvubókhald er ódýrt,hraðvirktog veitir upplýsingar Heilsulindir laða til Ungverjalands Ungverska flugfélagid Malév býdur íslendingum „ferdapakka”. — Þetta flugfélag var stofnað ár- ið 1946, eftir seinni heimsstyrj- óldina. Fyrst vorum við með litlar flugvélar, sem tóku einungis 12 menn. t upphafi flugum við til Prag og Moskvu, en 1957 byrjaði flug til Vínar og 1958 til Stokk- hólms, sagði TAMÁS ODOR, svæðisstjóri N-Evrópu hjá ung- verska flugfélaginu Malév, en umhoðsmenn þess eru staddir hér á landi um þessar mundir til at athuga möguleika á svokölluðum „ferðapökkum" milli tslands og Ungverjalands, en það er svipað sólarlandaferðunum, þ.e. að borg- að er fyrir ferðir og uppihald í einu. — Arið 1960 skiptum við um flugvélar hjá okkur og núna síð- ustu ár höfum við eingöngu verið með nútima flugvélar, við erum með 13 þotur og 6 skrúfuþotur, og fljúgum aðallega til Evrópu og Mið-Austurlanda. Odor sagði að Malév væri eina flugfélagið í Ungverjalandi, og hjá þvi ynnu um 3000 starfsmenn, en Malév er rikisrekið fyrirtæki, — öll fyrirtæki í landinu sem eru með yfir 20 starfsmenn eru ríkis- fyrirtæki, bætti hann við. — Arið 1977 er fyrsta árið sem við munum sjáanlega flytja meira en 6000 manns til útlanda, sagði Odor að lokum. Dr. Miklós Walkó er yfirmaður skandinavíudeildar ferðaskrif- stofunnar Ibusz, sem Malév- flugfélagið rekur. Hann sagðist hafa ðasetur i Kaupmannahöfn og vera hér á landi til að bjóða islenzkum ferða- skrifstofum samninga um „ferða- pakka" milli tslands og Ungverja- lands. — Þetta verða liklega aðallega ferðir frá tslandi til Ungverja- lands, frekar en öfugt, því að það verður mjög dýrt fyrir Ungverja að fara þessar ferðir, kaupið er lágt, og líklegt að ekki séu margír sem hafa efni á slikri ferð. — Það er erfitt að svara spurn- ingunni um það hvort Ungverja- land sé dýrt ferðamannaland. Matur og drykkur er mjög ódýr, en allt innflutt er mjög dýrt. Um hótel er það að segja að á meðal- hóteli myndi tveggja manna her- bergi með baði kosta tæpar 4000 kr íslenzkar yfir nótt. Dr. Walkó sagði aðspurður að ef flogið væri frá Islandi til Buda- pest yrði komið við i London eða Kaupmannahöfn, og ferðirnar ásamt uppihaldi og einhverjum smáferðum myndi liklega kosta um 80 þúsund krónur ísl. ef dval- ið yrði í vikutima. — Ungverjaland er liklega mest sótt af ferðamönnum vegna hinna heitu linda sem frægar eru fyrir að vera heilsulindir, en þær eru út um allt Ungverjaland og eru mikið sóttar t.d. af liðagigtar- sjúklingum. Dr. Walkó sagði að lokum, að undirbúningstimi fyrir ferðir milli tslands og Ungverjalands yrði líklega um það bil ár. Hvernig gengur tölvubókhald fyrir sig? Viöskiptavinir færa bókhaldsfærslurnar í einfalda tölvudagbók í samræmi við bókhaldslykil. Eftir hvern mánuð eða ársfjórðung er frumrit tölvudagbókar sent til okkar BÓkhaldSSkrÍfStöfa — Viö framkvæmum afstemmingu dagbókar og endurskoðun frærslumerkingar. Dagbókarfærslur eru síðan gataðar í götunarstrimil, sem jafnskjótt er sendur til tölvufyrirtækis okkar í Svíþjóð til vinnslu F.v. Jávos Lévai, Sveinn Sæmundsson, dr. Miklós Walkó og Tamás Odor. Ljósm. Mbl. Kristinn Að 10 dögum liðnum hafið þér í hendi fullkomin bókhaldsyfirlit og að sjáifsögðu fyigir einnig rekstrar- og efnahagsreikningur hverri tölvuvinnslu sem viðskiptavinir okkar kunna að meta . . . Sýnishorn á tölvuútskriftum fyrirliggjandi Biöjið um nánari upplýsyngar Tolvubokhald Síðumúla 22 s. 83280

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.