Morgunblaðið - 11.10.1977, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1977
■ ■■A blMAK
jO 28810
car rental 24460
bílaleigan
GEYSIR
BORGARTUNI 24
lÖFTLEÍBÍR
C 2 1190 2 11 38
FERÐABILAR hf.
Bflaleiga, sími 812G0.
Fólksbílar, stationbilar, sendibíl-
ar, hópferðabílar og jeppar.
Hópferðabílar
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
Sim^86155. 32716
® 22-0*22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
V______________/
Verksmidju
útsala
Álafoss
Opið þriójudaga 14-19
fimmtudaga 14—18
á útsölunm:
Flækjulopi
Hcspulopi
( Flækjuband
Fndaband
Prjonaband
Vcfnaðarbútar
Bílatcppabútar
Tcppabútar
Tcppamottur
sjl ALAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
U (.1.1 SIM. XslMlNN KK:
22480
BlovötmliInbiT>
Þingeyj trsýsla:
Minni afurð-
ir bænda en
áætlað var
Ilúsa\ ík — K. oklóber.
TÍÐARFARIÐ hefur verið hag-
stætt þingeyskum hændum á
þessu hausti og haustverk gengið
vel, sama og ekkert gangnahret
komið. Áadlarí er a<) slátra 47 þús-
und fjár hjá KÞ. Meðalþungi
dilka er nú mjög svipaður og sl. ár
en þá var hann 14,7 kg en al-
mennt munu bamdur haf'a átt von
á meiri afurðum eftir svo gróður-
sadt og hagstælt sumar, sem nú
hefur kvatt. Kartöfluuppskera
var óvenju misjöfn í haust og víða
minni en í meðallagi, og rófna-
rækt gekk illa að ég veít, og er þar
um kennt stuttu kuldakastí, sem
kom í vor áóheppilegum tíina.
—Fréttaritari.
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
11. október
MORGUNIMINIM
7.00 jVIorgunútvarp
Veðurfrcgnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Frctlir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbam kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Kristján Jónsson les
söguna'
Túlla kóng" el'tir Irmelin
Sandman I.ilius (10).
Tilkvnningar kl. 9.30. I.étt
lög milli atriða.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Filharmoníusveit Lundúna
lcikur „Töfrasprota æskunn-
ar“, bljómsveitarsvítu nr.
Idop. la eftir Elgar: Sir
Adrian Boult st j. Svjatoslav
Kikhtcr og Ríkishljómsveit-
in í Varsjá lcika l’íanókon-
sert nr. 2 í c-moll op. 18 eftir
Rakhmaninoff: Stanislaw
Wislocki st j.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilk.vnningar.
SIÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og frétlir.
Tilkv nningar.
Við vinnuna. Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Svona
slór" el'tir Fdnu Ferher
Sigurður > nðm nndsson ís-
lenzkaði. Þórhallur Sigurðs-
son les (11).
15.00 Miðdegistónleikar
Fílharmoníusveitin í Osló
leikur Stef og tilbrigði fyrir
hljómsveit eftir Ludvig Ir-
gens Jenscn; Odd Grúner-
Hegge stj. Uristina
Dcutekom s.vngur mcð KAI-
si n l'ón íuhl jómsveit inn i ar íu
úr öperunni „Don Uarlos"
eftir Verdi; Uarlo Franci stj.
Robert Uasadesus píanóleik-
ari og Fílharmoníusveitin í
New Vork „Sinfóníu um
franskan fjallasöng" op. 25
eftir Vincent d’Idny; Uharles
Munchstj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popp
17.30 Sagan: „Patrick og Rut"
eftir K.M. Peyton
Silja Aðalsteinsdöttir les
þýðingu sína (10).
18.00 Tönleikar. Tilk.vnningar.
18.45 Veðurfregnikrá kvölds-
ins.
19.00 Frétlir. Fréttaauki. Til-
k.vnningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Samcindir og líf
Dr. Guðmundur Eggertsson
prófessor fl.vtur fyrra erindi
sitt.
20.00 Lög unga fólksins
Asta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.00 Iþróttir
Bjarni Felixson sér um þátt-
inn.
21.15 Einsöngur: Elly Ameling
syngur
21.50 Ljöð eftir Ragnar S.
Helgason.
Höfundur les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Dægradvöl"
eftir Benedikt Gröndal
Flosi Ólafsson leikari ies
(20).
22.40 Harmonikuiög
Maurice I.arcange leikur.
22.50 A hljóðbergi
„Galgemanden", leikrit í ein-
um þaúti eftir finnska skáld-
ið Runar Schildt.
Anna Borg og Paul Reumert
flytja.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJANUM
ÞRIDJUDAGUR
11. október
20.00 Fréítir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Landkönnuðir
Leikinn, breskur heimilda-
myndaflokkur i 10 þáttum
um ýmsa kunna landkönn-
uði.
2. þáttur. Charles Doughty
(1843—1926)
Handrit David Howarth.
Leikstjóri David McUallum.
Aðalhlutverk Paul Uhap-
man.
Charles Doughty hugðist
yrkja mikið kvæði um upp-
runa fólksins í breska sam-
veldinu. Hann fór i efnisleit
til Arabalanda, þar sem
hann bjó meðal hriðingja í
nærri tvö ár.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
21.20 A vogarskálum (L)
J þessum þætti verður m.a.
fjallað um líkamsrækt og
lýsir dr. Ingimar Jónsson
gildi hennar.
Umsjónarmenn Sigrún Stef-
ánsdóttir og dr. Jón óttar
Ragnarsson.
21.50 Morðið á auglýsingastof-
unni(L)
Nýr, breskur sakamála-
myndaflokkur í fjórum þátt-
um um ævíntýri Winseys
lávarðar, byggður á skáld-
sögu eftir Dorothy L. Sayers.
Aðalhlutverk Ian
Charmichael, Mark Eden og
Rachel Herbert.
1. þáttur.
Auglýsingateiknarinn
Victor D^an er nýlátinn.
Hann er talinn hafa látist af
siysförum, en systur hans
þykir andlátið hafa borið að
með grunsamlegum hætti og
biður þvi Peter Wimsey
lávarð að kynna sér mála-
vexti.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
22.40 Dagskrárlok
Áfram í megrun
í KVÖLD, þriðjuag er fjorli þáttur esex á vogarskálum og munu
væntanlega ýmsir bíða hans með eftirvæntingu. Bæði til að bera saman
eigin árangur og þátttakendanna eða af almennri forvitni um hollt
mataræði og æskilega hreyfingu en áhugi á sliku hefur farið vaxandi
meðal okkar að undanförnu.
ÁVOGARSKÁLUM
Orkuþörf manns fer eftir þvi
hvað haft er fyrir stafni. í hvild
brennur að jafnaði ein hitaeining á
hverri mínútu eða sem svarar
1400 til 1500 hitaeiningum á
sólarhring. Aukin lífsþægindi hafa
gert stóran hluta vesturlandabúa
að kyrrsetufólki með þeim afleið-
ingum, að orkuþörfin er oft á tíð-
um ekki miklu meiri en þessu
nemur, En eftir þvi sem maður
hreyfir sig meira vex orkuþörfin að
sama skapi. Þannig brenna um
fimm hitaeiningar á minútu á
göngu og um tiu á rólegu hlaupi.
Fyrir kyrrsetufólk er góð hreyf-
ing sannarlega gulls ígildi. Reglu
bundin hreyfing hefur margvísleg
áhrif til góðs svo sem:
9 að auka andlega og likamlega
velliðan.
0 að auka matarþörfina og þar
með líkurnar á því að öll nauðsyn-
leg næringarefni fáist úr fæðunni.
% að koma á betra jafnvægi milli
orkubrennslu og matarlystar
0 að vinna gegn offitu.
0 að vinna gegn æðakölkun og
hjartasjúkdómum.
MATUR OG HREYFING
Eitt kiló af fituvef jafngildir um
700 hitaeiningum. Sá, sem ætlar
að léttast um eitt kíló á viku,
verður því að brenna 1000
hitaeiningum á dag umfram það,
sem hann fær í fæðinu. Hann
getur auðvitað valið hvort hann
ætlar að auka hreyfingu eða
minnka við sig mat. Ef hann velur
fyrri kostinn verður hann að
ganga (eða hlaupa) 15—20 km
( = frá Reykjavík til Hafnarfjarðar
og aftur til Reykjavíkur). daglega.
Flestir kjósa þó að fara einhvern
milliveg, borða minna og auka
jafnframt hreyfingu hóflega. í
þættinum „Á VOGARSKÁLUM"
var mælt með 1200 hitaeininga
fæði og aukinni hreyfingu sem
nemur 100 hitaeiningum. Þessi
aukna hreyfing samsvarar 20 mín-
útna göngu, 10 mínútna hlaupi
eða leikfimi eða 200 metra sund-
spretti.
HVERNIG HREYFING?
Mestu skiptir að byrja strax, en
að byrja rólega. Ef farið er of geyst
af stað getur maður hæglega of-
reynt vöðva og liðamót, auk þess,
sem oft reynir mikið á hjartað.
Harðsperrur geta orðið til þess að
draga úr áhuga á áframhaldandi
íþróttaiðkun. Með því að fara
hægt af stað verður þessara byrj-
unareinkenna litið vart og þau
hverfa auk þess fljótlega. Áður en
langt um líður er líkaminn betur
undir frekari áreynslu búinn.
Mikilvægt er að velja sér
iþróttagrein, sem veitir ánægju og
einnig er æskilegt að stunda hana
í góðum félagsskap, t.d. með fjöl-
skyldunni eða i vinahópi. Ef íþrótt-
in er skemmtileg eru meiri likur á
þvi, að hún verði að vana.
Fyrir þá sem stunda kyrrsetu-
störf er æskilegt að miða að þvi að
geta æft sig þrisvar sinnum á
viku, hálftíma i senn. En ef þetta
er óframkvæmlegt er samt sem
áður engin ástæða til þess að
leggja árar i bát. Öll líkamsrækt er
til bóta jafnvel þótt aðeins sé æft
einu sinni í viku.
HVAÐ ER HÆGT AÐ GERA?
Margir kvarta undan þvi að þeir
hafi ekki aðstöðu til þess að
stunda líkamsrækt. En ef að er
Landkönnuðir kl. 20.30:
Charles Doughty í kvöld
en hann rannsakaði
lýð og lendur Araba
Klukkan 20.30 í kvöld sýnir
sjónvarpið annan þállinn í
riokknuni uni landkönnuói, en
hér er um aó ræða leikinn
brezkan heiniildaniyndaflokk
úm ýnisa þekkla landkönnuói. 1
kviild vcrður fjallaó um enska
rithöfundinn og landkönnuó-
inn Charles Doughty, en hann
fæddist í Englandi 19. ágúst
1843. Charlcs Doughtv er
þekktastur f.vrir feróalög sín og
frásagnir sínar af rannsóknum
í Arabalöndum. 1 sumarleyfum
sínum frá námi í Lundúna-
háskóla og Uambridge feróaóist
Doughty niikið um Evröpu og
löndin fyrir botni Miðjaróar-
hafsins. Fékk hann þá áhuga á
aó kanna lýó og lendur Araba
og liggja cftir hann hinar
mcrkustu frásagnir af þeim
heimshluta, en Doughly lagði
sig fram um aó k.vnnast þjóóum
þessum sem gaumgæfilegast.
M.a. slöst Doughty í för meó
pflagrímum til Mekka, bjó meó
hiróingjum, o.s.frv.
Handrit myndarinnar í kvöld
er eftir David Howarth, en leik-
stjóri er hinn ágæti leikari
David McUallum. Aóalhlutverk
leikur Paul Uhapman.
gáð, er hægt að gera einhverjar
æfingar hvar og hvenær sem er,
og þarf þá ekki að leita utan
heimilisíns. Biti eða rör i dyra-
karmi til að hanga eða lyfta sér
upp á. sippuband eða stóll er allt
sem þarf til.
Einníg má nota stofugólfið fyrir
nokkrar léttar leikfimisæfíngar.
Hérlendis hefur sundiþróttin
náð miklum vinsældum enda viða
góð sundaðstaða fyrir hendi. Sund
er talið mjög heilsusamlegt og ef
synt er reglulega eykur það þolið
fljótt. Ef árangur á að nást er ekki
nóg að fata og ,,baða" sig i sund-
lauginni eíns og allt of margir
gera Það verður að synda rösk-
lega og smálengja vegalengdina.
sem synt er. Lágmarkið ætti að
vera að synda 200 metra i hvert
skipti sem farið er i sund. Þeir
sedlega ættu hins vegar að auka
smám saman við þá vegalengd.
uns þeir hafa náð því að synda
1 000 metra i hvert skipti.
En hvað um þá sem ekki hafa
ánægju af þvi að synda? Margt
kemur til greina. Ml þvi ð ganga i
iþróttafélög er hægt að komast i
lið eða hópa sem iðka handbolta.
blak og aðrariþróttiða að inni sig í
leikfimisma. Göngur og hlaup er
hægtað stunda aflan ársins hring.
Flest!r. 9?,a hlauP'ð i grennd við
heimili sín. Teð því sparast timi,
sem annars væri notaður i að aka
til og frá íþróttastöðum