Morgunblaðið - 11.10.1977, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 11.10.1977, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1977 í DAG er þriðjudagur 1 1 október, sem er 284 dagur ársins 197 7 Árdegisflóð er í Reykjavík kl 05.08 og síðdegisflóð kl 17.23 Sólar upprás í /'.eykjavík er kl 08 05 og sólarlag kl 18 19 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 07.54 og sólarlag kl 1 7 59 Sólm er í hádegisstað í Reykjavík kl 13 14 og tunglið í suðri kl 13 14 (íslandsalmanakið) Hlýðið á mig, þér sem þekkið réttlætið, þú lýður, sem ber lögmál mitt I hjarta þinu: Óttist eigi spott manna og hræðist eigi smánaryrði þeirra, þvi að mölur mun eta þá eins og klæði, og maur eta þá eins og ull, en réttlæti mitt varir eilíflega og hjálpræði mitt frá kyni til kyns. (Jes. 51, 7—8.) i II _ Zi^Z 15 V LÁRfcTT. I. fljóta 5. athuRa 7. púka 9. sk.st. 10. undinni 12. hugsun 1.1. miskunn 14. fvrir utan 15. komist vfir 17. limi. LOORÉTT: 2. síóar 3. slá 4. hljód- færið 6. nugga 8. ráóleKginj? 9. rösk 11. spyrjir 14. kindina 16. samhlj. Lausn á síóustu: LÁRÉTT: I. heitur 5. lim 6. rá 9. magnar 11. IR 12. aða 13. NNJ4. uns 16. EA 17. mænir. LÖÐRETT: 1. harminum 2. il 3. tinnan 4. um 7 áar 8. grafa 10. að 13. NSN 15. næ 16. er. Veðrið VEÐURFRÆÐINGAR gerdu ekki rá<) fyrir teljandi breytingum á veðri í gærmorgun og sögðu í vedurspárinn- gangi: Hitafar breytist lítið. Hér í bænum var hiti um frostmark ■ gærmorgun í logni og björtu veðri. Frostið í bænum í fyrrinótt, komst niður I tvö stig og í góða veðrinu á sunnu- daginn var sólskin í rúmlega 8 klst. t gær- morgun var mestur hiti austur á Dalatanga og var þar 5 stiga hiti. A láglendi var mest frost á Þingvöllum, 6 stig. 1 Síðumúla í Borgarfirði var frostið 5 stig. I Æðey var logn, slydda og tveggja stiga hiti. A Akureyri voru snjóél og hiti við frostmark. Norður í Grímsey var hiti 2 stig. Við frost- mark var á Vopnafirði og á Staðarhöli. Mesta veðurhæð var á Stór- höfða 4, þar var 3ja stiga hiti. 1 fyrrinött var kaldast á Þingvöllum 7 stig og Síðumúla 6 stig. fFRÉXTIR KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins heldur hluta- veltu og flóamarkað í fé- lagsheimilinu í Síðumúla 35 n.k. laugardag 15. okt. kl. 2 síðd. Tekið verður á móti fatnaði, nýjum og not- uðum, á sama stað á laug- ardaginn kemur, eftir kl. 13. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur fund að Ásvalla- götu 1 n.k. fimmtudag, 13. október, kl. 8.30 síðd. FRÁ HÖFNINNI Þetta er alveg vonlaust, ég er búin að reyna alla töfratóna litina. Þú kemst ekki hjá því að kaupa littæki, góði! UM helgina fór Grundarfoss frá Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og Goðafoss kom að utan á sunnudagmn Litlafell kom af ströndinni og fór aftur í ferð aðfararnótt mánudagsms — út á land í gærmorgun komu Laxfoss og Skaftá að utan, en togararnir Hjörleifur og Engey af vetðum og lönduðu þeir aflanum í gær Þá kom Kyndill úr ferð og fór aftur út siðdegis | HEIMILISDÝR I Á LAUGARDAGINN tók hvítur köttur með svarta rófu og svarta flekki i baki sér far til bæjarins með flutnmgabíl. sem kom ofan úr Mosfellsdal Þegar billinn nam staðar á Barón- stignum. stökk þessi köttur af bílnum Kisa er nú i vörzlu Kattavinafélagsins. simi 14594 SEXTUG er í dag, 11. okt., Lilja Sigfúsdóttir frá Kirkju- bæ i Vestmannaeyjum, nú til heimilis i Eyjaholti 6, Garði. Eiginmaður hennar, Pétur Guðjónsson, varð 75 ára 12. júlí síðastl. Þau taka á móti gestum laugardaginn 15. október næstkomandi á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Eyjaholti 6 i Garði. ÁTTRÆÐUR er í dag, þriðjudag, Hergeir Aibertsson rafvirkjameistari frá Isafirði. Hergeir er ísfirðingur en er nú vistmaður á Hrafnistu-heimilinu. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Innri- Njarð- víkurkirkju Gróa Hreins- dóttir og Guðmundur Sigurðsson. Heimili þeirra er i Þórukoti, Ytri- Njarð- vík. (Ljósm.st. SUÐUR- NESJA) GEFIN hafa verið saman í hjónaband i Lágafells- kirkju Sigrún Ölafsdóttir og Jón Pálsson. Heimili þeirra verður í borginni Karlsruhe i V— Þýska- landi. (Ljósmynda- þjónustan) DAGANÁ frá og meó 7. oklóber til 13. október er kvöld-. nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavfk sem hér segir: I LYFJABOÐ BREIÐ- HOLTS. En auk þess er APÚTEK AlíSTHRB/l'JJAR opirt til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. —LÆKNASTOFI R eru lokartar á laugardögum og helgidögum. en hægt er art ná sambandi virt lækni á OÖNOI DEILI) LANDSPlTALANS alia virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Oöngudeild er lokurt á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er ha*gt art ná sambandi virt lækni í síma L/EKNA- FÉLAGS REYKJAVIKI R 11510. en því arteins art ekki náist í heimilislækní. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 art morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúrtlr og la-knaþjónusfu eru gefnar I SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSL- VERNDARSTÖÐINNI á.laugardögum t»g helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAIKÆRÐIR fyrir fullorrtna gegn mænusótt fara fram í IIEILSl VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKLR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi mert sér ónæmisskírteini. 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælirt: Eftir umtali «g kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Færtingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vífilsstartir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN SJUKRAHUS HEIM SÓK NA RTl M A R Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstörtin: kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Hvitabandirt: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fa‘rtingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHÉSINL virt Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ltlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKLR: ADALSAFN — LTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiþtiborrts 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LÖKAÐ A SLNNL- DÖGLM. ADALSAFN — LESTRARSALLR. Þingholts- stræti 27. símar artalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreírtsla í Þingholtsstræti 29 a. simar artal- safns. Bókakassar lánartir i skipum. heilsuhælum y»g stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta virt fatlarta og sjóndapra. HóFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LALGARNESSKÓLA — Skólabókasafn simi 32975. ópirt til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. i:W17. Bl Sf AÐASAFN — Bústarta- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laug- ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVÖGS í Félagsheimilinu opirt mánu- daga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opirt aIia virka daga kl. 13—19. NATTtJRLGRIPASAFNIÐ er opirt sunnud., þrirtjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN, Bergstartastr. 74. er opírt sunnudaga, þrirtjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sírtd. Artgang- ur ókevpis. S/EDYRASAFNIÐ er opirt alla daga kl. 10—19. IJSTASAFN Einars Jónssonar er opirt sunnudaga og mirtvikudaga kl. 1.30—4 sírtd. TÆKNIBÖKASAFNIO. Skipholti 37, er opirt mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. sYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhbi Revkjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þý/ka bókasafnirt. Mávahlírt 23. er opirt þrirtjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokart vfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar virt Sigtún er opirt þrirtjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sírtd. BILANAVAKT SSl ar alla virka daga frá kl. 17 sfrtdegis til kl. 8 árdegis og á helgjdögum er svarart allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekirt er virt tilkynningum um bilanír á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum örtrum sem borg- arbúar telja sig þurfa art fá artstort borgarstarfsmanna. I Mbl. fyrir 50 árum BOKUAKSTJðRINN skýrói frá byggingu nvja frysti- hússins (Sænska frystihúss- ins víó austanverða höfn- ina>: „Verkamenn yróu allir islenzkir menn, nema — ------- tveir sænskir verkstjórar. Borgarstjóri kvaóst hafa mælzt til þess vió sænskan yfirverkfræóing byggingarinnar, aó hann tæki bæjar- menn I vinnuna. <‘n ekki utanhæjarmenn, og hefói hann tekió vel undir þaó, A bvggingu frvstihússins á aó byrja fyrsta júnl og voru vióurlög ef útaf vrói brugóið og húsió ekki komió upþ á tilsettum tlma.“ Ofi Charlcston— klúbburínn var þá upp á sitt bezta hér I bænum og efndi til dansskemmtunar —og bæjar- yfirvöldin ákváóu aó gera Ránargiituna umferðarfæra frá (iaróastræli að Ægisgötu á þessu hausti. GENGISSKRÁNING NR. 192. — 10. október 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadolliir 208.40 m.»<i 1 Sterliugspund 366.85 »67,75 1 Kanadadoliar 191.50 1112,00 100 Danskar krónur 3404.80 »413,00 100 Norskar krónur 3793,20 3802,30 100 Sænskar krónur 4343.0 4353,40 100 Finnsk mörk 5030.15 5042,25 100 Franskir frankar 4281,70 4202,00 100 Belg. frankar 586.70 588,10 100 Svissn. frankar 9053.40 9075.10 100 Gyllini 8547.30 8567.80 100 V.-Þýzk mörk 9096.90 9118.70 100 Lírur 23,66 23.72 100 Austrur. Sch. 1274.25 1277.25 100 Kseudos 514.25 515.45 100 Pesetar 247.00 247.60 100 Yen 81.09 81.28 V.. Brevllng frásírtusfu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.