Morgunblaðið - 11.10.1977, Page 8

Morgunblaðið - 11.10.1977, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1977 HUSAMIÐLUN Fasteignasala Templarasundi 3. Vilhelm Ingimundarson Jón E. Ragnarsson hrl. Símar 11614, 11616 Úrval fasteigna á söluskrá Langholtsvegur 2ja herb. íbúð í kjallara og 80 fm iðrtaðarhúsnæði Hamraborg Kóp. 2ja herb. 60 fm íbúð á 1. hæð. Drápuhlíð 4ra herb. 117 fm íbúð á neðri sérhæð. Bilskúrsréttur. Sogamýri 2ja herb. 55 fm íbúð á jarðhæð. Útb. 4 millj. Skó/agerði Kóp. 3ja herb. íbúð 100 fm á 1. hæð i tvíbýli. 40 fm bílskúr. Háagerði 80 fm 4ra herb. ibúð og hálft ris í raðhúsi í Smáibúðahverfi. Eignaskipti á stærri eign koma til greina Mávahlíð efri sér hæð 130 fm og 80 fm íbúð í risi, auk 50 fm bílskúrs. íbúðirnar seljast saman eða hvor íbúð fyrir sig. Sólvallagata 3ja herb. 120 fm íbúð á 2. hæð i tvíbýli. Húsamiðlun Fasteignasala Templarasundi 3, 1. hæð. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson Jón E. Ragnarsson hrl. Símar 11614 og 11616 CÍIWIAR 9imn — 91*570 sölustj. lárus þ. valdimaf OIIVIM n £. II3U ^IJ/U LOGM jóh.þórðarson hdl Til sölu og sýnis m.a.: Lítil snyrtivöru- og skartgripaverzlun á góðum stað í borgínni Hagstæð kjör. Raðhús við Hrauntungu „Sigvaldahús” með 5 herb. hæð 126 fm og 50 fm svölum, terraz í kjallara sem er 176 fm er bilskúr, stórt vinnupláss og 2ja herb. íbúð. Ræktuð lóð. Viðurkennt útsýni. Sérhæð í tvíbýlishúsi við Löngubrekku í Kópavogi um 1 20 fm stór og mjög góð 5 herb Hitaveita, Inngangur og þvottahús. Allt sér. Bílskúr. Ræktuð lóð Útb aðeins kr 1 0 millj 3ja herb. íbúðir við: Hringbraut 3. hæð 90 fm. Sólrík, rúmgóð, risherb. fylgir Þarfnast málningar Verð kr. 8—8,5 millj. Laugateig kjallan um 80 fm Góð samþykkt, sér hita- veíta. Sameign endurbætt. Trjágarður Laus fljótlega í smíðum í Mosfellssveit Stórt raðhús við Brekkutanga 80 X 3 fm Selst á því byggingarstigi sem kaupandi óskar eftir Sérstaklega gott verð Einbýlishús við Dvergholt 142 X 2 fm auk bílskúrs með gleri og fl. Tilb. undir múrverk. Margs konar eignaskípti (fasteign, bíll) koma til greina. Þurfum að útvega sérhæð i borginni Mikil útb. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 i ......... Hafnarfjörður 2ja herb. ibúð á 3. hæð við Miðvang um 65 fm. Svalir i suður. Harðviðar innréttingar. Teppalagt. Útb. 4.5 til 4.8 millj. Kópavogur 2ja herb vönduð íbúð á 1. hæð við Hamraborg. Bilskýli fylgir. Verð 7.5 millj. Útb. 5 millj. Æsufell 2ja herb. íbúð á 2. hæð um 65 fm. Fallegt útsýni. Laus sam- komulag. Harðviðarinnréttingar. Flísalagt bað. íbúðin er teppa- lögð. Verð 6.8 millj. til 7 millj. Útb. 4.8 til 5 millj. 2ja herbergja góð íbúð á 2. hæð við Laugar- nesveg. Harðviðarinnréttingar. Flisalagt bað. Verð 6.5 til 7 millj. Útb. 4.5 til 5 millj. 2ja—3ja herb. mjög góð íbúð á 1. hæð við Tjarnarból um 74 fm. Svalir í suður. Bílskúrsréttur. Ibúðin er með harðviðarinnréttingum og teppalögð. Flísalagt bað. Laus samkomulag. Útb. 6—6.5 millj Hafnarfjörður einstaklingsibúð á jarðhæð um 40 fm. Sér inngangur. Þríbýlis- hús. Harðviðar eldhúsinnréttmg. Losun samkomulag. Verð 4.5 til 5 millj. Útb. 3 til 3.5 millj. 2ja herbergja um 4 5 fm. við Grandaveg á jarðhæð. Sér inngangur. Ibúðin öll nú standsett. Verð 4 til 4.5 millj. Útb. 3 til 3.5 millj. Fossvogur 4ra herb. ibúð á 1. hæð (jaf(5- hæð). Harðviðarmnréttmgar. Góð eign. Útb. 7 til 8 millj Kóngsbakki 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 1 1 0 fm. Harðviðarinnréttingar. Teppalagt. Útb. 7.5 til 8 millj. Jörfabakki 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 100 fm. Þvottahús inn af eldhúsi svo og eitt herb. í kjallara. Verð 10.5 millj. Útb. 7 millj. Laus fljótlega 4ra herbergja íbúðir við Blöndubakka, Eyjabakka, Vesturberg, Suðurhóla, Sporða- grunn, Brekkulæk og víðar. 3ja herbergja íbúðir við Eskihlíð, Rauðarárstíg, Krumma- hóla, Dvergabakka, Asp- arfell, Æsufell. Dúfna- hóla og víðar. Rauðalækur 5 herb. inndregin efri hæð um 120 fm. Sér h«ti. Stórar suður svalir. Góð eign. Útb. 8 til 9 millj. Ath: Höfum mikið úrval af ibúðum i smíðum, blokkaríbúðum, rað- húsum svo og t.b. ibúðir 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. í Reykja- vík, Kópavogi og Hafnarfirði Nýbýlavegur 4ra herb. íbúð á 2. hæð i 5 íbúða húsi. Tveir um inngang. Bílskúr. Þvottahús á hæðinni, sér hiti. Góð eign Verð 12,5 m. útb. 8 m. SAMNIM8 iriSTEiENIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heimasimi: 38157 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HAALEITISBRAUT58 60 SÍMAR 35300&35301 Við Sporðagrunn glæsileg 1 50 fm.. sér hæð sem skiptist í 3 svefnherb. 2 saml. stofur, skála, baðherb. og gesta- snyrtingu. stórt eldhús. Auk þess á jarðhæð fylgja 2 herb. og geymslur. í Laugarásnum glæsilegt parhús sem skiptist í 4 svefnherb. 2 stofur og eldhús. Mikið útsýni. Við Staðarbakka 140 fm. raðhús með innbyggð- um bílskúr. Við Álftamýri endaraðhús 2 hæðir og kjallari með innbyggðum bílskúr. Við Arnarhraun 2ja til 3ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús á hæð- mni. Laus fljótlega. Við Gautland 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Við Dvergabakka 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Við Álfheima 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Suður svalir. Við Fellsmúla 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð með herb. í kjallara. Við Jörfabakka 4ra herb. íbúð á 3. hæð með herb. i kjallara. Við Seljaveg 4ra herb. ný standsett risíbúð. Við Fálkagötu 5 herb. íbúð á 2. hæð. Við Fögrubrekku 5 herb. nýstandsett ibúð á 3. hæð. Við Kársnesbraut 5 herb. ibúð í parhúsi (hagstætt verð). í smíðum Á Seltjarnarnesi 1 70 fm. einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr. Selst rúml. fokhelt. í Mosfellssveit glæsilegt parhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er t.b. undir tréverk. Stendur á fallegum stað með miklu útsýni. Hugsanleg skipti á sér hæð í Reykjavík. Við Arnartanga 1 40 fm. einbýlishús á einni hæð með tvöföldum öilskúr. Selst fokhelt. Við Hraunbæ 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.b. undir tréverk. Til afhendingar næsta vor. Fast verð. Sölumenn Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór I. Jónsson hdl. Til sölu Þingholtsstræti 4ra herb. litil ibúð á neðri hæð i járnvörðu timburhúsi við Þmg- holtsstræti. íbúðin þarfnast standsetningar. Laus strax. Verð 5 millj. Álfheimar 4ra og 5 herb. mjög góðar íbúðir á 1. og 4. hæð við Álfheima. 5 herb. íbúðin er laus strax. Einbýlishús með verzlunar- eða iðaðaraðstöðu Steinsteypt einbýlishús við Sam- tún. Á hæðinni eru 4 herb., eldhús og bað. í risi eru 2 herb. í kjallara er húsnæði hentugt fyrir t.d. verzlun, heildsölu eða t.d. smá iðnað. Verzlunarinnréttingar i kjallara geta fylgt. Stór bílskúr. Ræktuð og girt lóð. Laust strax. Húseign við Klapparstíg Steinsteypt húseign við Klappar- stig til sölu. Á 1. hæð er gott verzlunarpláss. Á 2. hæð sem er ca 120 fm. eru 5 — 6 herb., eldhús og bað. Hæðm hefur verið notuð sem skrifstofuhús- næði. í risi sem er ca 100 fm. er nýinnréttuð mjög skemmtileg nýtísku 3ja herb. ibúð. Húsið selst i einu lagi eða hver hæð fyrir sig. Einbýlishús í smíðum Til sölu stórt einbýlishús í smíð um við Heiðarlund í Garðabæ. 100 fm. kjallari að mestu ofan- larðar. 186 fm. hæð og tvöfald- ur bílskúr Hluti af húsinu íbúð- arhæfur. Ásbúð 120 fm. mjög fallegt viðlaga- sjóðshús ásamt stórum bílskúr. Skipti á góðri 3ja — 4ra herb ibúð með bilskúr koma til greina. Iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði Um 300 fm skrifstofu- eða iðn- aðarhúsnæði á 2. hæð við Ein- holt til sölu. Laust strax. Leiga kemur einnig til greina á hæð- inni. 3ja herb. íbúð óskast Hef kaupanda að góðri 3ja herb. ibúð. Góð útb. í boði. Einbýlishús óskast Hef fjársterkan kaupanda að góðu einbýlishúsi. Skipti mögu- leg á nýlegri mjög vandaðri og fallegri 150 fm. sérhæð ásamt bilskúr i vesturbænum. Málflutnings & l fasteignastofa Agnar Bústafsson. hrl. Hatnarstrætl 11 Slmar Í2600, 21750 Utan skrifstofutlma: — 41028.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.