Morgunblaðið - 11.10.1977, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJÍJDAGUR 11. OKTÓBER 1977
11
Afmæli í gær:
Sigurður Gunnars-
son fyrrv. skólastjóri
Vinur minn, Sigurður Gunnars-
son, fyrrv. skólastjóri á Húsavík,
átti 65 ára afmæli i gær. Ég vil
nota þetta tækifæri til að minnast
hans því að ekki er víst, að ég eigi
þess kost að fimm árum liðnum,
þegar hann fyllir sjöunda
áratuginn, ef Guð lofar honum að
ganga þann spölinn sem ég vona
og tel líklegt að verði og raunar
miklu lengra.
Allir munu hafa veitt þvi eftir-
tekt að áhrif frá mönnum, sem við
lítum augum í fyrsta sinn, eru
ólík og einnig því, að við gerum
okkur oft mjög rangar hugmyndir
um þá. Þeir reynast allir aðrir við
kynningu en við höfðum búizt við.
Ég minnist þess glögglega, er ég
sá Sigurð fyrst. Það var norður á
Akureyri sumarið 1939. Ég var
þar að starfi með manni sem Sig-
urður þekkti og kom til að hitta.
Við ræddum ekkert saman, en ég
virti manninn fyrir mér, og þegar
ég hitti hann næst, eftir rúmt ár,
og varð samstarfsmaður hans,
fannst mér ég þekkja hann. Siðan
hefur hann alltaf verið hinn sami
í minni vitund. Ég hef oft
hugleitt, hvað valdi þessu og
niðurstaðan er: Sigurður
Gunnarsson er enginn leikari
(enda hef ég ekki heyrt þess
getið, að hann hafi nokkru sinni
komið á „fjalirnar")- Hann er
gegnsannur, reynir aldrei að
sýnast annar en hann er, og hann
er Sigurður Gunnarsson.
Sigurður er einn þeirra manna,
sem er þekktur viða um landið og
reyndar talsvert út fyrir það. Ég
tel þó viðkunnanlegra í afmælis-
grein að gera ofurlítið nánari
grein fyrir honum. Hann er Þing-
eyingur að ætt, fæddur og upp-
alinn að Skógum í Öxarfirði.
Faðir hans og móðir voru bæði
Norður-Þingeyingar, og ég held,
að ekki verði farið yfir mörk
Þingeyjarsýslu, þótt lengra sé
rakin ættin, en á það hætti ég
ekki vegna ókunnugleika.
Foreldrar Sigurðar, Gunnar
Árnason og Kristveig Björns-
dóttir, bjuggu allan sinn búskap í
Skógum. Þau eignuðust alls 9
börn, og er Sigurður af þeim
yngri. Ég sá aldrei þau hjón né
þekkti Skógaheimilið, en mér
hefur verið tjáð, að þar hafi verið
búið vel og af myndarskap og
þrifnaði. Húsbóndinn var ekki
aðeins vel að sér um hvað eina er
búskapinn snerti heldur einnig
fjölhæfur smiður, einn af
„þúsund þjala smiðurn" íslenzkra
Framhald á bls. 29.
28644
28444
Garðabær — Flatir
Höfum til sölu glæsilegt ein-
býlishús á Flötunum. Húsið er
um 1 50 fm ásamt tvöföldum
bílskúr.
Garðabær — Lundir
Höfum til sölu 145 fm. hlaðið
einbýlishús með 36 fm bílskúr.
Eignaskipti koma til greina.
Garðabær — Dalsbyggð
Höfum til sölu 145 fm
einbýlishús með tvöfödlum
bilskúr. Afhendist fokhelt.
Birkimelur
4ra herb. 100 fm ibúð á 3.
hæð. Mjög góð íbúð.
Barónsstígur
3ja herb. 90 fm ibúð á 3. hæð.
Kleppsvegur
4ra herb. 110 fm. ibúð á 3.
hæð.
Skólagerði parhús
Parhús á
120 fm
bílskúr.
Hrafnhólar
4ra herb. 90 fm ibúð á 7
Fasteignir óskast
á söluskrá.
tveimur hæðum um
ásamt 35—40 fm
hæð.
HÚSEIGNIR
VELTUSUND11 O CITlll
SlMI 28444 WÚmlM
Kristinn Þórhallsson sölum
Skarphéðinn Þórisson hdl
Heimasimi sölum.: 40087.
AllCI.YSINI.ASIMIN'N EK:
22480
afdrep
28611
Njálsgata
2ja herb. 55 til 60 fm. kjallara-
íbúð i fjórbýlishúsi. Góðar inn-
réttingar. Góð geymsla. Útb. að-
eins um 3 millj. Heildarverð 5
millj
Álfaskeið
3ja herb. 89 fm. íbúð á 4. hæð
ásamt bilskúrsrétti. Suður svalir.
Verð 8.5 millj.
Bergþórugata
3ja herb. 85 fm. ibúð á 3. hæð.
Rúmgóð ibúð. Innréttingar gaml-
ar. Verð 8 millj.
Rauðarárstígur
4ra herb. um 1 1 5 fm. ibúð á 3.
hæð og í risi. íbúðin er öll ný-
standsett og mjög falleg. Verð
um 1 1 millj.
Álfheimar
4ra herb. 110 fm. ibúð á 2. hæð
með suður svölum. Verð 1 1 til
11.5 millj.
Kaplaskjólsvegur
4ra herb. 1 00 fm ibúð á tveim
hæðum. Nýjar innréttingar. Verð
1 1 millj.
Æsufell
5 til 6 herb. 115 fm ibúð á 2.
hæð. í ibúðinni geta verið 4
svefnherb. Stórar suður svalir.
Góð teppi. Geymsla i kjallara.
Mjög mikil sameign. Laus strax.
Verð 1 2 millj.
Sigtún
glæsileg 1 50 fm. 1. hæð i þri-
býlishúsi. Mjög góðar innrétting-
ar. Steyptur grunnur af bilskúr
fylgir. Verð um 18 millj.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gi2urarson hrl
Kvöldsími 17677
2864S
NYLENDUGATA 70 FM
3ja herb. ibúð i þríbýlishúsi.
góðar innréttingar. Verð
5.5—6.0 millj. útb. 4.0 millj.
RAUÐARÁR-
STÍGUR 85 FM
Björt og skemmtileg 3ja herb.
ibúð á 2. hæð. Nýlegar
eldhúsinnréttingar. Laus strax.
Verð 7.8 útb. 5.0 millj.
HÓFGEROI 85 FM
3ja herb. sérhæð i tvíbýlishúsi,
sér inngangur sér hiti. falleg lóð.
Bilskúrsréttur. Verð 9.0 útb. 6.0
millj.
LANGAHLÍÐ 110 FM
4ra herb. kjallaraibúð i fjölbýlis-
húsi. sér hiti, sér inngangur.
Verð 8.0 útb. 5.5—6.0 millj.
SLÉTTAHRAUN 118 FM
Falleg 4 — 5 herb. íbúð á 4. hæð
i fjölbýlishúsi. Góðar innrétting-
ar. Þvottaherb. og búr innaf eld-
húsi, suður svalir. Verð 10,5
útb. 8.0 millj.
GARÐABÆR 330 FM
Falleg einbýlishús, tilbúið undir
tréverk. Mikið og fagurt útsýni.
Teikningar á skrifstofunni.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ)
SIMI 82744
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710
ÖRN HELGASON 81560
Nú geta allir leitað Afdreps að Skúlatúni 6.
Höfum flutt afdrep okkar að Skúlatúni 6, 3. hæð í betri og glæsilegri húsakynni.
Eins og fyrr munum við kappkosta að veita viðskiptavinum vorum eins
góða þjónustu og kostur er á.
Æsufell
2ja herb. íbúð á 1. hæð í háhýsi. Verð 6.8
millj., útb. 4.5 millj.
Barónsstígur
3ja herb. íbúð á 3. hæð. Verð 9.5 millj.
útb. 6 millj.
Rauðilækur
5 herb. íbúðarhæð á 3. hæð.
Vesturberg
3ja herb. íbúð á 1. hæð, tvennar svalir í
austur og vestur. Verð 9 millj. útb. 6.5
millj.
4ra herb. íbúð á 1. hæð. Eldhús með
nýlegum innréttingum.
Frakkastígur
Einbýlishús á tveim hæðum ásamt kjall-
ara. Ekkert áhvilandi. Húsið stendur á
Eignarlóð. Getur verið laust strax. Verð 1 2
millj., útb. 7.5 millj.
Hjallavegur
3ja herb. stórfalleg risíbúð, litið undirsúð.
Verð 7.2 millj., útb. 5 millj.
Álfheimar
4ra herb. íbúð á 2. hæð. Verð 11.5 millj..
útb. 7.5 millj.
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur
allar gerðir eigna á skrá
ðSdrCp f asteignasala
Skúlatúni 6
símar: 28644 : 28645
Öldugata
Hafnarfirði
Einbýlishús, járnvarið timburhús sem er
kjallari, hæð og ris á stórri eignarlóð.
Mjög skemmtileg eign.
Heimasímar sölumanna
76970