Morgunblaðið - 11.10.1977, Síða 14
14
MORr.UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÖBER 1977
Frakkland:
Islenzku ungmenn-
in látin laus um
mánaðamótin næstu
AÐSTANDENDUR ungmenn-
anna þi'ÍKgja sem verið hafa í
fannelsi i Frakklandi frá því í
Bíllinn
rann 70
metra
HÖRKUÁREKSTUR varð milii
IvefiKja fólksbíla á mótum iMiklu-
brautar <>k (irensásveKar um mirt-
nætti s.l. fiistudaK. Er talirt líkleKt
art annar bíllinn hafi ekirt yfir á
raurtu. Vi'' áreksturinn fór eitt
hjói undan iirtrum bílnum <>y rann
bíllinn heila 70 metra ártur en
hann stprtvartisl. Þrír menn sliis-
urtust i árekstrinum, tveir á l>aki
<>K einn á hiifrti. Bártir bílarnir eru
stórskemmdir.
maímánuöi sl. vegna fíkniefna-
smygls, hafa nú þegar greitt
sektarfjárhærtina, sem þau voru
dæmd til art sreiða og kjiilfar þess
hefur ulanrikisráðuneytið nú
fengirt tilkynninK um aö pilturinn
muni losna úr fanselsi 23. október
n.k. en stúikurnar 2. nóvember
n.k.
Art siÍKn Péturs EKiierz sendi-
herra sem fylKzt hefur meö mái-
inu af hálfu utanríkisrártuneytis-
ins hér, var ekkí unnt art fá ung-
mennin iiil iátin laus úr haldi á
sama tima vegna mismunandi
reglna fangelsanna. Að því er
Pétur sagrti tókst art fá sektarupp-
hærtina lækkarta verulega erta úr
65 þúsund friinkum eða sem sam-
svarar um 2,8 milljónum ísl.
króna i 5 þúsund franka erta í sern
næst 215 þúsund krönur, sem
skiptist í þrjá jafna hluta. Mert því
art greirta þessa upphært innan til-
tekins tíma var unnt art fá ung-
mennin látin laus úr haldi en ella
hefrti þeirra bertirt lengri
fangelsisvist.
Axel Jónsson hættir
bingmennsku í vor
UM AKVÖRDUN mína art hætta
þingmennsku virt næstu kosninK-
ar, er ekkert sérstakt art segja.
nema art þart er í beinu framhaldi
af þeirri hugmynd minni art láta
Axel Jónsson þingmartur.
af þingstörfum virt kosningarnar
1974, sagrti Axel Jónsson þing-
martur úr Kópavogi er Morgun-
hlartirt ræddi virt hann í gær.
Þessi ákvörrtun mín er af þeirri
einföldu ástæðu art ég vildi fara
art létta á störfum mínum, alls
ekki vegna einhvers ágreinings
virt samstarfsmenn mína og þart,
art ég tilkynni þetta mert svo löng-
um fyrirvara, er gert til þess eins
art aurtveld" kjördæmisráöinu
störf sin, í'/i þaö veitir ekki af
tímanum.
Hvart varrtar mín framtirtar-
áform, þá er þaö allt óráðið.
Við hér í Reykjaneskjördæmi
hiifunt ákveðirt þá nýbreytni art í
komandi prófkjöri veröur fiokks-
bundnu fólki allt niður í 16 ára
aldur leyft art taka þátt í því.
Ákvörrtun um þetta mál er tekin í
beinu framhaldi af samþykkt sírt-
asta þings Sambands ungra sjálf-
slærtismanna í þessum efnum,
sagrtí Axel art lokum.
Góður loðnuafli
um helgina
GÓÐ l iDNl’VEIÐI hefur verirt
undanlarni daga og frá því á
föstudag iufa 37 skip tilkynnt urn
afla, alis um 17.600 tonn. Hafa
skipin fengirt þennan afla á Kol-
beinseyjarsvæðinu og i gær fengu
5 slasast í bíl-
veltu á Tjörnesi
TALSVERD meiðsii uröu á fólki
er lítil fólksbifreið með 6 manns
valt á veginum við Breiðuvík á
Tjörnesi. Slösuðust tvær stúlkur
mest, brákurtust á hrygg og háls-
lið. Slapp aðeins einn farþegi
ómeiddur úr veltunni. Vaö þetta
óhapp unt klukkan 4.20 um nótt-
ina og ók bifreiðin út úr beygju á
veginum. Var fólkið flutt á
sjúkrahúsirt á Húsavík mert
sjúkrabíl og tveimur lögreglubif-
reirtum.
Töluverrt ölvun var á Húsavík á
laugardagskvöíd og aðfararnótt
sunnudags <>g voru 4 ökumenn
teknir af lögreglunni. grunartir
um ölvun virt akstur. Artfararnótt
laugardags var ekirt áftan á kyrr-
sta'rta bifreirt á Húsavík og skarst
farþegi talsvert í andliti.
8 skip afla á þessum slóðum. Fóru
þrjú þeirra tii Siglufiarðar, en
þar verður hægt að landa úr þeim
á fimmtudag. Hin skipin fóru til
hafna við Faxaflóa, en i>angað er
um hálfs annars sólarh*íngs sigl-
ing.
Skipin, sem fengu afla í gær,
voru: Hrafn 550, Skarðsvík 590,
Quðmundur 550, Gísli Árni 320,
Víkingur 500, ísleifur 450, Kap II
og Stapavík fengu fullfermi. A
Raufarhöfn mun verða þróarrými
á föstudagsmorgun.
Lítil síld-
veiði í gær
LlTIL síldveiði var i gær og komu
bátarnir, sem vera munu um 40,
aðeins með 280 tunnur að laudi. A
laugardagskvöld var hins vegar
górt síldveiði og kom flotinn þá
með á fjórrta þúsund tunnur art
landi. Var Skógey mert mestan
afla, um 280 tunnur. Fóru flest
skipín til Hornafjarrtar, en einnig
til Djúpavogs og Vestmannaeyja.
Aflann fengu skipin um helgina í
Lónsbugt.
Þingmaðurinn
féllí prófkjöri
á Reykjanesi
Kjartan Jóhannsson í efsta
sæti lista Alþýduflokksins
í næstu Alþingiskosningum
„Sýnir að
mikill
áhugi er
á starfi
flokksins”
— PROFKJÖRIÐ á Reykja-
nesi sýnir okkur art mikill
áhugi er á starfi Alþýðuflokks-
ins og fólk vill taka þátt í að
móta framboð flokksins til
næstu Alþingiskosninga, sagði
Kjartan Jóhannsson, varafor-
maður Alþýðuflokksins í gær.
Sigrarti Kjartan í prófkjörinu á
Reykjanesi um helgina og
verrtur í efsta sæti listans í
kosningunum næsta sumar.
— Mér er efst i huga art okk-
ur takist á grundvelli mikillar
kjörsóknar að tryggja Alþýöu-
flokknum gott starf fram að
kosningum og eðliiegt at-
kvæðamagn. Ég vona að kjör-
sóknin sé bending unt aukið
fylgi hans og þá um leið aukið
gengi.
Morgunblaöið reyndi ítrekað
að ná santbandi við Jón Ar-
mann Héðinsson í gær, en án
árangurs.
KJARTAN Jóhannsson og Karl
Steinar Gurtnason skipa tvö efstu
sætin á lista Alþýrtuflokksins á
Reykjanesi við næstu Alþingis-
kosningar. Prófkjör fór fram í
kjördæminu um helgina og var
þátttaka það mikil að prófkjörið
er hindandi fyrir tvö efstu sætin,
að sögn Hrafnkels Asgeirssonar,
formanns fulltrúaráðs Alþýðu-
flokksins I kjördæminu. Jón Ar-
mann Héðinsson alþingismaður,
sem var í efsta sæti listans vð
síðustu kosningar, fékk til muna
færri atkvæði en þeir Kjartan og
Karl Steinar.
3515 tóku þátt í prófkjörinu og
var kosið á 10 stöðum á laugardag
og sunnudag. I síðustu Alþingis-
kosningum fékk Alþýðuflokkur-
inn 2702 atkvæði i kjördæminu.
Rétt til þátttöku höfði allir þeir í
kjördæminu, sem náð hafa 18 ára
aldri og ekki eru flokksbundnir í
öðrum stjórnmálaflokki. Sam-
þrátt fyrir
,,ÞAÐ verður dregið i happdrætti
Háskóla íslands á morgun og
munum við fá tölvu hjá IBM til
þeirra hluta, ef með þarf," sagði
Jón Bergsteinsson, skrifstofu-
stjóri happdrættisins, í samtali
við Mbl. í gær, en Háskólatölvan
hefur annazt útdrátt vinninga hjá
Happdrættinu.
kvæmt reglugerð Alþýðuflokks-
ins um prófkjör er bindandi í 2
efstu sætin ef frambjóðandi fær
20% af atkvæðum flokksins frá
siðustu kosningum og þurftu þeir
þvi að fá 541 atkvæði.
Atkvæði féllu þannig til 1. sætis
á listanum. Kjartan Jóhannsson
1008, K:rl Steinar Guðlaugsson
986, Jón Armann Héðinsson 681,
Ölafur Björnsson 434, Hilmar
Jónsson 147.
Til 2. sætis á listanum féllu
atkvæði þannig: Gunnlaugur
Stefánsson 1093, Karl Steinar
Guðlaugsson 608, Ólafur Björns-
son 529, Örn Eiðsson 408, Kjartan
Jöhannsson 400, Hilmar Jónsson
218.
Þar sem Karl Steinar fékk sam-
tals 1594 atkvæði skipar hann 2.
sæti listans við næstu Alþingis-
kosningar, en burtséð frá 2 fyrstu
sætunum er skipan listans ekki
ákveðin.
verkfallið
Jón sagði, að það væri sam-
komulag stóru happdrættanna að
draga aldrei út vinninga á laugar-
dögum eða mánudögum og þannig
gæti dráttur hjá háskólahapp-
drættinu fallið á aðra mánaðar-
daga en þann tíunda, þótt hann
væri tiltekinn á happdrættismið-
unum.
Dregió hjá Háskólanum
Tekur sæti
á Alþingi
SÉRA Ingiberg J. Hannesson,
prófastur í Dölum, hefur tekið
sæti á Alþingi í stað Jóns heitins
Árnasonar, fyrrverandi formanns
Fjárveitinganefndar Alþingis.
Séra Ingiberg er fæddur í Hnífs-
dal árið 1935 og hefur verið vara-
þingmaður síðan 1974.
Áhöfn Jötuns
sagt upp vegna
verkefnaskorts
UNNID er að því við Kröflu þessa
dagana að taka stóra borinn, Jöt-
un, niður. Er alls óvíst hvaö
verður um borinn í vetur, þar sem
engin verkefnf virðast fyrir hann.
Hefur starfsmönnum á bornum
flestum verið sagt upp að sögn
Isleifs Jónssonar, forstöðumanns
Jarðborana ríkisins. Kom Jötun
til landsins árið 1975 og hefur tvo
síðastliðna vetur unnið við boran-
ir í Eyjafirði.
Prófkjör verður hjá
sjálfstæðismönnum í
Vesturlandskjördæmi
KJÖRDÆMISRAÐ Sjálfstæðis-
manna I Vesturlandskördæmi
kom saman til fundar í St.vkkis-
hólmi s.l. laugardag. Á fundinnn
komu 60 fulltrúar alls staðar af
úr kjördæminu. Þar voru ræddar
kosningahorfur og virthorfin í
st jórnmálunum í dag.
Sturla Böðvarsson sveitarstjóri
flutti erindi um Stykkishólm og
uppbyggingu þar. Kjörin var
stjórn fyrir kjördæmisráðið og
hlutu kosningu, halldór Finnsson,
Grundarfirði, formaður og með
honum Hörður Pálsson, Akranesi,
Davið Pétursson, Grund í Mýra-
sýslu, Kristjana Ágústsdóttir,
Búðardal, og Bjarni Helgason,
Varmalandi. Þá voru kosnir i
flokksráðið Hróðmar Hjartarson,
Akranesi, Pétur Jónsson, Borgar-
firði, Guðmundur Ólafsson, Dala-
sýslu, Ásgeir Pétursson, Borgar-
nesi, Arni Helgason, Stykkis-
hólini.
JNNLENT
Þá urðu mikiar umræður um
hvort hafa skyldi prófkjör eða
ekki um val frambjóðenda til
næstu kosninga. I skríflegri at-
kvæðagreiðslu er fram fór i fund-
arlok var samþykkt að efna til
prófkjörs með 29 atkvæðum gegn
28. I framhaldi af því var kosið í
kjörnefnd og hlutu kosningu
Óldfur Guðmundsson, Ófeigur
Gestsson, Guðjón Guðmundsson,
Kristófer Þorgeirsson og Skjöldur
Stefánsson. ,
Innbrot
í Eyjum
LÖGREGNAN í Vestmannaeyjum
átti mjög annríkt um helgina
bæði vegna ölvunar og einnig inn-
brota og innbrotstilrauna.
Brotizt var inn á þremur stöð-
um. í Netagerð Ingólfs, vöru-
geymslu Friðriks Óskarssonar og
verzlun Páls Þorbjörrtssonar. A
tveimur fyrstu stöðunum var stol-
ið samtais 12 þúsund krónuni i
peningum og lítilli vasatölvu, en
úr verzlun Páls var stolið tómum
peningakassa. Þá var gerð tilraun
til innbrots i verzlun Vélsmiðj-
unnar Magna og Bílastöð Vest-
mannaeyja, en þjófununt mis-
tókst ætlunarverkið á báðum stöð-
um. Auk þess voru rúður brotnar
á fjóruin stöðum.