Morgunblaðið - 11.10.1977, Side 16

Morgunblaðið - 11.10.1977, Side 16
16 MORGJJNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTOBER 1977 Útgefandí Fram kvæmdastfóri Rrtstjórar Ritstjómarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjóm og afgreiðsia Auglýsingar hf. Arvakur. Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthias Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjöm Guðmundsson. Bjöm Jóhannsson Ámi Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. sími 10100. Aðalstræti 6. simi 22480. Áskriftargjald 1500.00 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 80.00 kr. eintakið. Verkfall opinberra starfsmanna Verkfalt opinberra starfsmanna er skollið á í fyrsta sinn hér á landi. Allar tilraunir til þess að ná sáttum og samkomulagi hafa hingað tíl farið út um þúfur Núverandi ríkísstjórn beitti sér fynr því. að opmberir starfsmenn fengju verkfaí'srétt Sá réttur hafði lengi verið baráttumál opinberra starfsmanna Þessi ákvörðun ríkisstjórnarinnar er og hefur verið umdeiid og m.a lagðist Morgunblaðið gegn henni og rökstuddi þá afstöðu án þess þeim rökum væn hrundið Opmberir starfs- menn hafa í fyrsta sinn notfært sér þann rétt. sem ríkisstjórnin beitti sér fynr að þeir fengju Ríkisstjórnin og forystumenn BSRB hljóta sameiginlega að axla þá ábyrgð. sem þessir aðifar hafa tekið á sig með verkfallsrétti opinberra starfsmar ' íi og afleiðingar þess að honum er nú beitt í afstöðu sínni til kjaramála opinberra starfsmanna hafa rikís- stjórnin og aðrir opinberir aðilar orðið að hafa ýmis sjónarmið í huga Astæða er til að rifja upp, að í júnimánuði sl. voru gerðir almenmr kjarasamningar í landinu millí ASÍ og vinnuveitenda, sem taldír voru stefnumótandi fyrir aðrar kjaraákvarðanir á þessu ári. Þeir kjarasamningar sem gerðir voru sl. sumar voru taldir ganga svo langt, að þeir mundu óhjákvæmílega leiða til nýrrar verðbóiguöldu i landinu. Það er þvi Ijóst, að rikisstjórnin er a m.k. siðferðiiega bundin af því að ganga ekki lengra í kjarasamningum við sina starfsmenn en gert var á hinum almenna vinnumarkaðí sl sumar. Þá hefur því verið til svarað. að könnun sýní, að sumir hópar opinberra starfsmanna hafi dregizt aftur úr launþegum á hinum frjálsa vinnumarkaði i launakjörum Þess vegna væn réttmætt. að sumir þeirra fengju nokkra leiðréttingu nú. Þessi röksemd var viðurkennd í sáttatillögu sáttanefndar og hún hefur einnig verið viðurkennd í þeim tilboðum. sem ríkisstjórnin á siðari stigum samningaviðræðna hefur gert. í þeim tilboðum hefur verið gert ráð fyrir verulegri hækkun launa fyrst og fremst um miðbik launastigans umfram það. sem samið var um sl sumar á hinum almenna vinnumarkaði. Til marks um það hvaða afleiðingar það getur naft fyrir þjóðfélagið í heild, ef farið er út fynr viss mörk i þessum efnum, er ástæða til að benda á. að verkaiýðsfélög á Vestfjörðum hafa ákvæði í sínum samnmgum. sem gera þeim kleift að hafa samnmga lausa, ef aðrir launþegahópar ná veruiega betri samn- ingum en þau náðu sl sumar Hver og emn getur gert sér í hugarlund hvers konar ástand skapast. ef almenn verkalýðsfélög i einum landshluta knýja fram enn nýjar kauphækkanir i skjóli samninga sem ríkið hefur gert við sína starfsmenn Þarf ekki að hafa mörg orð um þá ringuireið, sem slíkt mundi leiða til Hitt sjónarmiðið. sem rikisstjórmn verður að hafa i huga í sambandi við kjaramál opinberra starfsmanna er sú staðreynd. að hún hefur nú þegar gert tilboð. sem leiða til mein útgjaida fyrir ríkissjóð en hægt er að standa undir að óbreyttum aðstæðum. Þennan vanda getur rikisstjórnin ekki leyst nema með tvennum hætti Annað hvort verður hún að skera verulega níður opinbera þjónustu við almenning til þess að standa undír launahækkunum eða hún verður að afla nýrra tekna með auknum skattaálögum á almenning eða fara báðar þessar leiðir að hluta til. Þetta eru þau viðhorf, sem að ríkisstjórninni snúa og binda hendur hennar mjög í samnmgaviðræðum við opmbera starfsmenn. Á hinn bóginn sýnast viðhorfin hjá opínberum starfsmönnum afar skýr. Niður- staða atkvæðagreiðslú um sáttatillögu var á mjög á eínn veg og nú hefur Starfsmannafélag Reykjavikurborgar fellt að gera samning á grundvelli siðustu tilboða ríkisins. Þessar tvær at- kvæðagreiðslur sýna hver hugur opinberra starfsmanna er í þessari kjaradeilu. Þó að atkvæðagreiðsfan hjá starfsmönnum Reykjavíkurborgar sýni, að lítið virðist nú bera í mílli, a m k hlýtur að vera hægt að draga þá ályktun. þegar höfð er í huga sú eindrægm, sem kom í Ijós í atkvæðagreiðslu BSRB um sáttatillög- una En þetta eru viðhorf, sem vinnuveitendur þeirra, fólkið i landinu, skattgreiðendur, hljóta að horfast í augu vtð Niðurstað- an af þessum ólíku viðhorfum er svo sú, að verkfall opinberra starfsmanna er skoltið a í fyrsta skipti í sögu þessarar þjóðar og enginn veit til hvers það letðir Þingsetn- ingarræða forseta ís/ands: Forseti tslands. herra Kristján Eldjárn. við setningu Alþingis í g*r. „Hamslaus veróþens/ ur sívaxandi áhyggjí Hér fer á eftir ræða forseta íslands. herra Kristjáns Eldjárns, við setningu 99. löggjafarþings þjóðarinnar í gær: Vera má að það hafi frá upp- hafi venð skáidlegar ýkjur sem segir í gömlu Alþingisrímun- um. að þjóðin öll mæni hingað í þetta hús meðan Alþingi situr að störfum. Þó eru næg dæmi sem sanna að löngum þótti það merkur viðburður á ársins hring að Alþingi væri sett og tæki til starfa. Oft er á það drepið á vorum dögum að nú sé af sem áður var og nú láti menn sér þviiík tíðindi f léttu rúmi liggja. Þegar betur er að gáð mun þó koma á daginn að þesu er síður en svo þannig farið. Rétt mun að vísu að fáir taki síg nú upp frá vinnu sínni og sæki á Austurvöll til þess að horfa á aiþingismenn ganga fylktu liði millí dómkirkju og þinghúss. En það er ekki marktækur kvarði í þessu efni. Setningu Alþingis geta menn nú séð og heyrt heima hjá sér að kvöldi dags. Mála sannast er að enn sem fyrr er þvi fullur gaumur gefinn þegar Alþingi kemur saman og þess beðíð með vak- andi huga sem þar gerist. Fyrir nýju þingi iiggja aætíð brýn úrlausnarefni, sem alþjóð mann: iætur sig miklu varða hvernig skipast, og áreiðanlega er það svo að þessu sinni. Eng- inn efi er á að sú spurmng knýr nú æ fastar á í huga ails þorra manna hvort og hvemig auðn- ast megi að stemma stigu fynr hinni hamslausu verðþenslu sem vér búum nú við. Það er bersýnilegt að þetta vandamál veldur hugsandi mönnum sí- vaxandi áhyggjum og ugg. enda þykjast menn ekki sjá hvar endar, ef svo heidur fram sem verið hefur. Þetta er mái þjóð- annnar alirar og forsvars- manna hennar á mörgum svið- um og hætt er við að tvisýnt verði um veruleg umskípti tii hins betra nema með sameigin- legu átaki margra aðilja. Má þá nærn geta að svo margþætt við- fangsefní muni koma viða við sögu í störfum þess þings sem nú hefur göngu sína. Eg nefndi hér áður setningu Alþingis, sjálfa athöfnina. og viidi nú bæta þar nokkrum orð- um við. um hinn ytri búning rtennar. Ég geri það af gefnu tilefni, þótt ekki sé vist að þykja muni mikið mál. Þess varð vart í blaðaskrifum eftir siðustu þingsetningu. að setn- ing iöggjafarþings Islendinga þætti daufieg og svipiaus at- nöfn. A vorum dögum skrifa menn margt að þvi er virðist til þess að finna sér eitthvað til, fremur en að þeim sé það al- hugað. En ummæiin um setn- ingu Alþingis voru þannig til komin og að því er virtist af þeirrí aivöru mælt. að mér finnst ekki rétt að láta þau með öliu sem vind um eyru þjóta. Annars mundí ég ekki gera þau að umtalsefni úr þessum ræðu- stól. Hugsanlegt er að þarna hafi veríð mæit fyrír munn margra, og þess vegna er gaum- ur að því gefandi. Abending um lítilmótieika Alþingissetningar jafngildir ósk um breytingu, og þá það sem kalla mætti tilkomumeira form. Engin áþreifanieg tillaga hefur þó komið fram i þá átt. Vissuiega mun vera hægt að benda á dæmi þess í öðrum iöndum að þjóðþing séu sett með meiri viðhöfn en vér ger- um. Ef tii viil mætti taka eitt- hvað slíkt til fyrirmyndar. þótt raunar ætti ekki að vera ofverk sjáifra vor að ráða fram úr sliku. Þingsetningarathöfn vor einkennist af mikiu látieysi eins og fieira í erfðavenjum vorum. En á það má minna. að látleysi þarf ekki að vera hið sama og svipieysi og þaðan af siður hið sama og innhaidsleysi. Ég vil vekja athygli á því, sem menn gera sér ef til viil ekki nógu skýra grein fyrir, að tilhögun vor á setningu Alþing- is er arfleifð. tii vor komin úr höndum margra kynslöða. A þessu árí eru 122 ár síðan endurreist Alþingi var sett i fyrsta sinh hér í Reykjavik. Þeir sem þá komu til þings fundu mjög tii þess að þeir voru að ieggja hornsteína að æðstu og merkustu stofnun þjóðarmnar. þeir voru að leggja grundvöll. sem byggt yrði á og búið við af seinni mönnum. meðal annars að tiihögun og formsatriðum eins og til dæmis setningu þingsins. Við þing- setninguna mæiti konungsfull- trúi á þessa ieið: „Næsta hátiðieg er þessi stund, nú þegar að því er komið að vér skuium setja Alþing. Vart mun það orð finnast, er hér á iandi bæðí rifji upp fyrír mönnum svo margar endur- minningar fornaldarinnar og glæði svo margar vonir hins komanda tíma sem þetta eina orð: Alþing". Hvað var svo formið sem þessir fyrstu alþingismenn nöfðu á setningu hins fyrsta þings, hinn 1. júií 1845? Það var út í æsar hið sama sem vér höfum enn á þessum degi. Þar hefur engín breyting á orðid nema þær einar sem óhjá- kvæmilega hefur leítt af stjórn- arfarslegri stöðu landsins í tím- ans rás, að þeir menn hafa bor- ið mismunandi embættisheiti sem lesið hafa fyrir þingheimi bréfið um samkomudag Alþing- is Og lýst yfir þvi að Alþingi væri sett. Sjaldnar en hitt hafa þessir menn talið sig þurfa eða eiga að láta brýningu eða boð- skap til þings eða þjóðar fylgja máli sínu og eru þess þó all- mörg dæmi bæði fyrr og síðar. eins og eðlilegt er og tilhlýði- legt eftir atvikum á hverri tíð, en ekki sjálfsagt eða nauðsyn- legt tfl hátíðabrigða einna samen. Ytri gidhöfn hefeierei nein vrdið, önnur en sú sem felst í kirkjugöngu og guðs- þjónustu á undan þingsetning- unni. Kjarni þessa máls er sá að Alþingi Islendinga hefur verið sett með sama formála og með sömu ytri umgerð i ailri sögu sinni. Setning þingsins er eðli- legt- og nauðsyniegt forms- — 122 ár liðin frá endurreist

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.