Morgunblaðið - 11.10.1977, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÖKTÖBER 1977
17
Valur og Víkingur, — liðin sem flestir spá að berjast muni um íslandsmeistaratitilinn í handknattleik I ár, mættust i
Laugardalshöllinni á sunnudaginn og fóru leikar svo að Vikingar sigruðu með einu marki, eftir skemmtilegan leik.
Þessi mynd var tekin í leiknum og sýnir Valsmanninn Bjarna Guðmundsson gefa sendingu inn á linuna tii Steindórs
Gunnarssonar.
Standard
STANDARD Liege, liðið sem Ásgeir
Sigurvinsson leikur með i Belgiu
vann 4—2 sigur i leik sinum við
belgisku meistarana, FC Brúgge, i
belgísku 1. deildar keppninni i knatt-
spyrnu á sunnudaginn. Komst
Standard með þessum sigri sinum i
efsta sætið í deildinni, og hefur liðið
hlotið 15 stig eftir 11 leiki. Fjögur
önnur félög hafa sama stigafjölda,
þannig að Ijóst má vera að baráttan
um belgiska meistaratitilinn verður
hörð i ár.
Ásqeir Sigurvinsson átti stjömu-
á toppinn
leik með liði sínu á laugardaginn, —
átti hann t.d. þátt i tveimur mark-
anna sem Standard skoraði, og segja
belgísku blöðin hann hafa verið einn
bezta mann vallarins. Er Standard
spáð mikilli velgengni i 1. deildar
keppninni i vetur, og þá ekki sizt
vegna hæfileika Ásgeirs Sigurvins-
sonar.
Lið það er þeir Marteinn Geirsson
og Stefán Halldórsson leika með í 2.
deild i Belgiu, Royal Union, tapaði
leik sínum um helgina og er það nú i
neðsta sæti i deildinni.
, ....... '^v
* iaHH
Þannig fór Geir Halisteinsson meó Finnana á laiifíardajíinn. Hann
knöttinn á félajta slna. sem þá voru oft á auöum sjó.
HINN kunni enski knatt-
spyrnutnaður Jaek Charlt-
on gerði á laugardaginn
samning við 3. deildar
félagið Sheffield Wednes-
day og tekur hann nú við
framvæmdastjórastörfum
hjá félaginu.
Jaek Charlton var á sínum tíma
í heimsmeistaraliði Englands, og
lengi vel var hann einn af máttar-
stólpum Leeds-liðsins. Eftir að
hann hætti að leika knattspyrnu
tók hann við framkvæmdastjóra-
störfum hjá 1. deiidar liðinu
Middlesbrough. Þótti Chariton
standa sig frábærlega í því starfi,
og var Middlesbrough i hópi efstu
liðanna í 1. deild meðan hann hélt
þar um stjórnvölinn. En i s'umar
ákvað Charlton skyndilega að
segja skilið við Middlesbrough og
voru þá strax mörg lið á eftir
honum. Lét Charlton ekki til leið-
ast að taka að sér framkvæmda-
stjórn fyrr en nú og má mikið
inum sem allra lengst í þessum
leik, lengja sóknir sinar? En það
kunnu þeir heldur ekki. Þeir
höfðu sjaldnast þolinmæði til
þess að reyna að leika upp á að
skora, heldur reyndu trekk í
Irekk úr vonlitlum færum.
Kunnáttuieysi Finnanna kom
lika í veg f.vrir að þeir gætu hamið
Geir Hallsteinsson i þessum leik,
en Geir fór oft mjög illa með Vörn
Kiffens, stundum svo að leik-
menn liðsins voru á fjórum fótum
á gólfinu, eftir að Geir hafði
leikið á þá. Sjálfur skoraði Geir 8
mörk i leiknum og átti góðan þátt
í mörgum mörkum öðrum, með
þvi að galopna vörn Kiffens fyrir
samherjum sinurn, með leik-
brellum og hraða. Var Geir áber-
andi bezti maður vallarins,
sérstaklega í fyrri hálfleik.
Uthald hans er hins vegar ekki
komið i sem bezt horf — hann var
áberandi þyngri i hreyfingum i
seinni hálfleiknum og þær snöggu
hreyfingar sem Finnarnir höfðu
ekkert svar átt við i fyrri hálf-
leiknum, hurfu að mestu.
Undirritaður var búinn að spá
því að FH-ingar yrðu um miðju 1.
deildar keppninnar i vetur, en
líklegt er aó FH-ingar verði ekki
langt frá toppnum að þessu sinni,
eins og svo oft áður. Þrátt fyrir að
áberandi veikleikar séu i liðinu
— m.a. skortir það langskyttur,
en heildarsvipur liðsins og liðs-
vinnan með ágætum og vörn FH-
liðsins i leiknum á laugardaginn
virkaði mjög heilste.vpt, vann vel
og hafði góðar hreyfingar. Mun
það örugglega styrkja liðið mikið
að Auðunn Oskarsson nálgast nú
sitt gamia form, og eins ef
Sæmundur Stefánsson hefur
æfingar af krafti, en báðir þessir
leikmenn eru framúrskarandi
varnarmenn.
Auk Geirs Hallsteinssonar
reyndist Janus Guðlaugsson og
Guðmundur Arni Finnunum
erfiðir á laugardaginn, svo og
Þórarinn Ragnarsson, sem er þó
áberandi þyngri en hann var i
fyrra. Þessir fjórir leikmenn skor-
uðu 23 af 29 mörkum í leiknum.
Hjá finnska liðinu vaki frammi-
staða leikmanns nr. 15. Kari
Lehtolainens, einna ■ mesta
athygli, en hann ef elzti og leik-
reyndasti maður félagsins og
kunnáttumeiri en flestir félaga
hans.
Vert er að geta sérstaklega
frammistööu hinna dönsku dóm-
ara leiksins. Þar voru á feröinni
rnenn sem kunnu sitt fag, og að
mati undirritaðs sýndu þeir
framúrskarandi dómgæzlu.
Leyfðu hæfilega mikiö og griptt
inn í leikinn af ákveðni þegar
þess gerðist þörf.
ógnaði að vörn þeirra og fékk oftast tvo menn á móti sér, en sendi síðan
Jack Charlton — fær nú það hlut-
verk að rífa Sheffield Wed upp.
Sjá „í stuttu máli“ bls. 23.
Eftir að hafa horft að leik FH
og finnska liðsins Kiffens í
Evrópukeppni bikarhafa í hand-
knattleik í tþróttahúsinu í
Hafnarfirði á laugardaginn sann-
færðist maður um að sterkasti
leikur Kiffens í þessari keppni
hefði verið að gefa leiki sína, svo
sem félagið reyndar áformaði.
Stjórn Evrópusambandsins leyfir
hins vegar ekki að leikir séu gefn-
ir og því fara ba'ði FH og finnska
liðiö með mikiö fjarhagslegt tap
út úr fyrstu umferðinni og ha*tt
er líka við að finnska liöið fari
einnig með niðurlægjandi ósigur,
13—29. Reyndar er seinni leikur
liðanna eftir og fer hann fram á
heimavelli Kiffens. Vafalaust
stendur liðið sig eitthvað betur
þar, en mikiö má samt vera ef
FH-ingar vinna ekki góðan sigur í
þeim leik. Hafnfirðingarnir eru
einfaldlega mörgum gæðaflokk-
um betri en finnska liðið og þurfa
ekki að ná neinum stjörnuleik til
að vinna stórt.
Miðaö við hérlend lið er Kiffen
sem sæmilegt 2. deildar liö. eða ef
til vill tæplega það. Oft var sem
leikmenn liðsins væru byrjendur
i handkanttleiksíþróttinni —
kynnu ta*plega að kasta og gripa.
og ber frammistaða og kunnátta
liósins finnskum handknattleik
ekki fagurt vitni. Þetta lið er
finnskur bikarmeistari og háði
---------------------------------
Texti:Steinar J. Lúðvíksson
Mvndir: Kristinn Olafsson.
V_____________________________ J
harða baráttu við annað félag um
finnska meistaratitilinn í fyrra og
í þvi eru hvorki fleiri né færri en
10 finnskir landsliðsmenn!
Það eina sem unnt er að hrósa
finnska liðinu fyrir var barátta,
en hún nægir þó skammt þegar
engin kunnátta er fyrir. Hefði t.d.
ekki verið skynsamlegt fyrir
Finnana að reyna aö halda knett-
I IDrúttlr |
CHARLTON TIL
SHEFFIELD WED
FHFER MEÐ16M0RKI
NESTITIL FINNLANDS
Kiffen var auðveld bráð ákveðinna Hafnfirðinga