Morgunblaðið - 11.10.1977, Qupperneq 34
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1977
EVSTEINN ÞORVflLDSSON. FORMAÐUR JSi:
Hvers vegna sækist Sovétstjórnin
eftir íþróttasamningi en beitir
erlenda íþróttamenn hrottaskap?
Hva«) veldur því að sovésk
yfirvöld «era sér svo líll um
ísland siðustu misserin? Þart
linnir ekki heimsóknum sendi-
nefnda af ýmsu lagi. dans-
flokka, kvikmyndasölumanna
o.s.frv.
Undanfarið hefur heimsókn
fslenska forsætisráðherrans til
Sovétrfkjanna verirt mjös til
umrærtu, enda virðist hafa ver-
irt til þess ætlast af Kestjíjöfun-
um. Þetta var sem sé engin
hversdassheimsókn: dýrlefiur
virthúnartur mert hersýninfium
og virthafnarmiklum móttök-
um. ofi annart eins úthorta fiesta
hértan hefur naumast frést um
fyrr. Sovétstjórnin lét ekki
næfija art hjórta forsætisrárt-
herrahjónunum Ofi fjölda ís-
lenskra embættismanna. held-
ur var líka hortirt hlartamönnum
dafiblartanna, fréttamönnum
útvarps ofi sjónvarps, kvik-
myndatökumönrium. hijórtupp-
tökumönnum o.s.frv.
.Vlikils þótti þeim virt þurfa.
Fréttaflutninfiur af hinni op-
inberu heimsókn forsa-tisrárt-
herra til Sovétríkjanna hefur
aurtvitart verirt í samræmi virt
þetta ofi marfifaldur á virt þart
sem tírtkast um ferrtir fslenskra
rártamanna í útlöndum yfir-
leitt.
Athyfilisverrtustu fréttirnar
af þessari ferrt komu samt fram
á blartamannafundinum sem
forsætisrártherra héll eftir
heimkomuna, þar sem hann
greindi frá tildrögum heim-
sóknarinnar og mefiinatrirtun-
um í viðra*rtum sínum virt
valdamenn S'ovétrfkjanna. Tvö
atrirti í upplýsinfium forsætis-
ráðherra hljóta einkum art
vekja ath.Vfili:
I fyrsta lafii: sovésk yfirvöld
fölurtust eftir þessari heimsókn
í fyrra.
I örtru lafii: mertan forsætis-
rártherra dvaldist í Sovétríkj-
unum kom f Ijós art þarlend
stjórnvöld vildu gera milli-
ríkjasamninga um nokkra
málaflokka ok höfrtu a*tlart sér
art hafa sameiginlega fréttatii-
kynningu um viðræður rárta-
manna lengri en Geir Hall-
grímsson sá ásta*ðu til.
fslenski forsa*tisrártherrann
lérti ekki máls á þessum samn-
ingagerrtum og kvart ferrt síiia
ekki hafa átt art vera vettvang
f.vrir slíkt. Hann kvartst hafa
bent á art á tslandi va*ri haft
þart verklag art undirbúa slíka
samninga á fagleguin grund-
velli ártui en þeir yrrtu milli-
rfkjasamningar. og yrrti tekin
sjálfstært afstarta um þart varrt-
andi hvert mál hvort samning-
ar þa*ttu æskil**gir erta ekki.
Þessi virtbrögrt eru art sjálf-
sögrtu viturleg <>fi ma*ttu hafa
vakirt gestfijöfunum umhugsun
um mannréttindi og lýrtra*rtis-
legar ákvarðanir.
En hvers vegna lá sovéskum
stjórnvöldum svona niikirt á art
gera samninga um vissa mála-
flokka, art þau vildu snúa opin-
berri kurteisisheimsókn upp f
samningafundi ok samninga-
gerrt?
Einn þeirra málaflokka sem
Sovétstjórninni var umhugart
um art binda samningum voru
íþróttamál. Þessi virtleítni
sovéskra stjórnvalda hefur
raunar lengi veriö á döfinni.
En islenskir íþróttamenn hafa
þá reynslu af samskiptum sfn-
Eysteinn Þorvaldsson, formartu
Júdósambands Islands.
um virt sovésk yfirvöld art
fyllsla ástærta er til art staldra
virt ofi láta valdsmenn Sovét-
ríkjanna gera hreint fvrir sln-
um d.vrum og gefa þeim kost á
art sýna art þeir kunni a.m.k.
frumstærtustu mannasirti ártur
en farirt er art hindast samning-
um virt þá á þessu sviði.
Eg tel mig ofi þau samtök sem
ég veiti forvstu innan tSl, hafa
talsvert til málanna að leggja
varrtandi faglegan undirbúning
hugsanlegs íþróttasamnings virt
sovésk yfirviild. Ekki eru lirtin
nenia tvö ár sfðan sá atburrtur
varrt art islenska judoiandslirtirt
var k.vrrsett í Sovétrfkjunum
art loknu Evrópumóti, og þetta
var gert, art þvf er okkur var
sagl, samkva*mt beinni f.vrir-
skipun sjálfs iþróttarártherra
Sovétrfkjanna, Pavlovs. Astæ«V
an var aldeilis fáránleg: smá-
va*fiileg skuld túristahóps sem
tilkomin var vegna rangra upp-
lýsinga erta misskilninfis ferrta-
skrifstofa ok auk þess búirt art
semja um greirtsluna. Sjálft var
landsliðíö algerlega skuldiaust,
en farmirtar þess voru „frystír"
af sovéskum yfirvöldum, einn-
ig samkvæmt lyrirskipun
íþróttarártherra Sovétríkjanna.
Þó art kyrrsetningin stærti
ekki lengi, þá var hér um art
ræöa eindæma valdnírtslu gagn-
vart landslirti í íþróttum. Judo-
samhand tslands sendi Judo-
samhandi Evrópu skýrslu um
málirt. Stjórn Evrópusambands-
ins hefur enga skýringu getart
fengirt á þessu valdborti.
Sovéska sendirártirt f Keykjavfk
mun enga skýringu hafa fengirt
heldur þrátt fyrir eftirgrennsl-
an. Ungur martur f sendirártínu,
Valentin art nafni, hringdi til
mín eftir art sendirártirt hafrti
fengið afrit af skýrslu okkar.
Rvart hann amhassadorinn
harmi sleginn yfir þessum at-
hurrtum, send hefrti verirt
beirtni til Sovétríkjanna um
skýringu «« myndi hann hafa
samhand virt mig slrax og svar
ba*rist. Sírtan eru lirtin tvö ár,
og hef ég ekkert til mannsins
heyrt.
Aftur á móti kom skömmu
sfrtar fram í dagsljósirt ein-
kennileg slúrturklausa sem
árórtursfréttastofa sovélstjórn-
arinnar, APN, dreifði. Var
klausan sögð ætturt frá fþrótta-
nefnd Sovétrfkjanna sem mun
vera pólitískt apparat undir
stjórn íþróttarártherrans. Þessi
slúðurfrétt birtist f islensku
dagblörtunum (ásamt svari frá
JSl þar sem lygarnar voru
hraktar lirt fyrir lirt). Sovéska
lygafréttin varrt fra*g art
endemum fyrir óþveginn mál-
flutning og hundingshátt, enda
hafrti annar eins samsetningur
aldrei sést frá nokkrum stjórn-
völdum. Þá vakti þart ekki
minni furrtu art f APN-
árórtrinum var ekki minnst
einu orrti á artalatrirti málsins:
kyrrsetningarfyrirskipun
íþróttarártherrans.
llm þessi óvenjulegu virt-
skipti væri hægt art skrifa
miklu ftarlegar, og þart verrtur
gert ef ástærtur verrta til þess.
Art sinni la*t ég nægja art minna
á art þetla mál er hvorki útkljárt
né gleymt. Eg skora á sljórn-
völd og yfirstjörn íþróttamála
art hafa í heirtri sömu stefnu «>g
forsætisrártherra og leyfa
sovéskum yfirvöldum ekki art
svfkjast art ísleriskri íþrótta-
hr«*yfingu inn um pólitískar
bakdyr.
Hirt ágæta og drengilega
íþróttafólk Sovétríkjanna á hér
enga sök. Sovéskt fþróttafólk er
eins «>k jafnan ártur velkomirt
til Islands. o« virt fögnum því
hvenær sem þart ber art garrti.
En mertan sovéskir stjórnar-
herrar virrtast hvorki vera
menn til art gera grein fvrir
ásta-rtum hrottaskapar síns
gagnvart erlendum fþrótta-
mönnum né birtjast afsökunar á
heimskupörum einstakra emb-
ættismanna, er betra art vera
ósamningsbundinn slfkum artil-
um.
SCHECKTER VANN
suður—Afríkubúinn Jody
Scheckter varð sigurvegari i
Grand—Prix kappakstrinum sem
fram fór í Mosport í Kanada á sunnu
daginn, og er hann nú í öðru sæti i
stigakeppni heimsmeistarakeppn
innar, næstur á eftir Austurrikis
manninum Nicki Lauda, sem þegar
hefur tryggt sér heimsmeistaratitil
inn. Var Lauda ekki með í keppninni
i Kanada, og er talið óvist að hann
keppi meira i ár, en einn
Grand—Prix kappakstur er enn eftir,
og fer hann fram i Japan.
Keppnin i Mosport þótti fremur
sviplítil. enda vantaði þar nokkra af
beztu kappakstursmönnunum.
Bandaríkjamaðurinn Mario Andretti
náði beztum tíma i undankeppninni
á laugardag og á sunnudaginri ók
hann mjög vel og hafði tryggt sér
yfirburðaforystu um tima. Þegar á
aksturinn leið fór að bera á bilunum i
Lotus bifreið Andiettis, og þegar
tveir hringir voru eftir af akstrinum
varð hann að hætta.
í öðru sæti i kappakstrinum í Kan-
ada varð Patrick Depailler frá Frakk-
landi á Tyrrell—bifreið, þriðji varð
Jochen Mass frá Vestur—Þýzka-
landi á McLaren — bifreið og næstu
menn voru Alan Jones frá Ástraliu
sem ekur Shadow Ford, Frakkinn
Patrick Tambay á Ensign — bifreið og
Bandaríkjamaðurinn Danny Ongais
varð i sjötta sæti, en þetta var í
fyrsta sinn sem hann tók þátt i
..formúla 1" kappni.
Staðan í heimsmeistarakeppninni
er nú sú að Nicki Lauda hefur hlotið
72 stig, Jody Scheckter er með 55
stig, þriðji er Mario Andretti, Banda-
ríkjunum, með 47 stig, en síðan
koma Carlos Reutemann, Argentinu,
með 36 stig, James Hunt, Bretlandi,
með 31 stig, Jochen Mass,
V—Þýzkalani, með 25 stig, Gunnar
Nilsson, Sviþjóð, með 20 stig, Alan
Jones, Ástralíu, með 19 stig,
Jacques Lafitte, Frakklandi, með 16
stig.
Dirk Dunbar, leikmaður nr. 12 í liði stúdenta setti nýtt stigamet er
hann skoraði 58 stig í leiknum gegn Fram. Þarna er eitt skota hans á
leið í körfu Framara, sem fá ekki vörnum við komið.
Dunbar óstöðvandi
BANDARÍKJAIVIAÐURINN í Iirti
ÍS, Dirk Dunbar, var heldur betur
í essinu sínu, þegar stúdentar
mættu Frömurum í Reykjavíkur-
mótinu í körfuknattieik á laugar-
daginn. Dunbarsýndi stórkostleg-
an leik og var algjörlega óstiirtv-
andi. Skorarti hann hvorki meira
né minna en 58 stig og er hér um
met í stigaskorun art rærta. Fyrra
metirt átti Þórir Magnússon, sem
skorarti 57 stig í leik í fslandsmóti
fyrir nokkrum árum.
En svo viö víkjum aö leiknum á
laugardaginn þá voru stúdentar
allan timann betri aöilinn. Jafn-
rærti var þö meö liöunum fyrstu
fimm mínúturnar, en þá fóru
stúdentar aö síga fram úr «>g í
leikhléi var startan oröin 52:40
þeim í vil. í síöarí hálfleik hélst
svipaöur munur allan tímann og
lauk leiknum meö sigri 1S, 102:86.
Dirk Duhbar skoraði sem fyrr
sagrti 58 stig og voru flestar körf-
um hans stórglæsilegar. Auk þess
vakti hann mikla athygli fyrir frá-
bærar sendingar. Bjarni Gunnar
Sveinsson var næststigahæstur
hjá IS mert 12 stig.
Framarar áttu alveg þokkaleg-
an leik, en réöu einfaldlega ekki
viö Dunbár. Þaö, sem helst er að
hjá Fram, er, aö þá vantar tilfinn-
anlega górta bakverði. Bestan leik
sýndi Símon Olafsson og skoraöi
hann 25 stig. Björn Magnússon
skorartí 12 stig og Eyþór
Knstjánsson 10.
1R — Armann 55:8!)
Armenningar sigrurtu IR meö
89 stigum gegn 55 í fremur slök-
um leik. Fyrri hálfleikur var
nokkurt jafn og í letkhléi var 10
stiga munur, 40:30 fyrir Ármann.
1 siöari hálfleik juku Ármenning-
ar forskot sitt jafnt og þétt og
lauk leiknum sem fyrr sagöi meö
sigri þeirra, 89:55. Mike Wood
sýndi nú allt annan og betri leik
mert Ármanni en gegn KR á dög-
unum enda ekki i eins strangri
gæslu og þá. Var hann stigahæst-
ur Ármenninga með 36 stig. Atli
Arason átti einnig góöan leik og
skoraði 21 stig. IR-Iirtið átti slakan
dag og skaraöi enginn fram úr.
Stigahæstir voru Erlendur
Markússon mert 12 stig og
Kristján Sigurrtsson meö 10 stig.
STAÐAN
IS 22 0 191:136 4 stig
KR 220 150:129 4 stig
Valur 3 2 1 227:200 4 stig
Arniann 3 1 2 229:226 2 stig
Frani 3 1 2 240:253 2 stig
lR 3 0 3 172:265 Ostig
Real Madrid
sigraði í
alþjóðakeppni
Spánska körfuknattleiksliðið
Real Madrid sigraöi í alþjóölegri
keppni félagslirta í körfuknatt-
leik, sem lauk í Madrid á Spáni á
sunnudaginn. I síðasta leik sínum
í mótinu keppti Real Madrid viö
bandaríska háskölaliðiö
F’rovtndence College og sigraöi
með 103 stigum gegn 90 í mjög
fjörugum leik. í keppninni hlaut
Real Madrid 10 stig af 10 mögu-
legum. I öðru sæti varð ítalska
liöið Mobil Girgi sem hlaut 8 stig,
Maecabi frá ísraei varð í þriðja
sætí, einnig meö 8 stig, Amazonas
Franeana frá Brasilíu hlaut 7 stig,
Provindenee College hlaut 6 stig
og Tijuana Dragons frá Japan rak
lestina meö 2 stig.