Morgunblaðið - 11.10.1977, Side 18
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTOBER 1977
— Fjármála-
ráðherra
Framhald af bls. 40
suraar, eru þær verulega meiri
um miðbik launastÍKans, sem
rekja má til þeirrar leiörétting-
ar á kjörum opinberra starfs-
raanna, sem áður var vikiö aö.
Viö hljótum aö fylgja þeirri
launastefnu af ríkisins hálfu,
sem viö teljum að fylsja eigi i
launamálum almennt. Menn
veröa aö gera sér ijöst, aö ríkis-
sjóöi eru takmörk sett meö
tvennum hætti í þessum samn-
insum. í fyrsta lagi er eöliletit,
aö kjarabætur til opinberra
starfsmanna haldist í hendur
viö kjarabætur á hinum al-
menna vinnumarkaöi. Tilhoö
okkar hafa tekiö miö af þessu
enda þótt viö sem fyrr segir
höfum teyst okkur lengra gasn-
vart vissum launahópum til
leióréttinsar á misræmi, sem
skapa/.t haföi.
I ööru latti hljöta preiöslu-
Ketu ríkisins aö vera takmörk
sett. Viö höfum nú þegar boöiö
meiri kjarabætur en tekjur eru
fyrir hendi til aö standa undir.
Annaö hvort veröur aö drasa úr
þjúnustu viö almennins, sem
ríkiö sér um eöa afla nýrra
tekna.
Mér uröu þaö vonbrigöi, aö
samninpar skyldu ekki takast.
ÉK haföf vissulefía vonast til
þess, aö meiri skilninj'.s væri aö
vænta viö perö þessara samn-
insa. Enpin rikisstjórn hefur
sýnt opinberum starfsmönnum
jafn mikió traust oj> sú sem nú
situr. Em trúöi því alltaf aö þaö
traust yröi endurpoldiö meö
skilninjji á þörfunt lands op
þjóöar, sapöi Matthías A.
Mathiesen aö lokum.
— Hvað
stöðvast
Framhald al' hls. 2
samkvæmt. Hins vepar fara
starfsmenn annarra ráöune.vta
í verkfall. aörir en yfirmenn og
þeir sent eru í Bandalapi há-
skólamanna. Starfsmenn Al-
þinsis hafa ekki heimild í löp-
um til aö fara í verkfall.
Fiskmatsmenn eru i verkfalli
(>K }>æti fiskískipaflotinn því
stöövast. Er óljóst hvort fisk-
vinnsluhús muni taka viö afla
óflokkuöum.
UndanþáKunefnd. sem starf-
ar á vejium BSRB, paf í kuu'
undanþáfíu til aö uuisjönar-
menn dýra. sem notuö eru á
vesum Raunvísindadeildar Há-
skólans á Hvanne.vri starfi
áfram. Einnifi var pefin undan-
þása til starfsmanna Kirkju-
garöa Reykjavíkur vegna út-
fara.
Dömarar munu starfa áfram,
svo (>k fanjiaveröir. Eleiri stofn-
anir en hér hafa verió nefndar
veröa reknar aö einhverju levti
í verkfallinu og aörar veröa al-
veK lokaöar. Of langt mál yrði
aó telja þaó upp og greina frá
öllum breytingum, sem veröa á
rekstr, fyrirtækja óg stofnana.
sem haia starfsmenn í BSRB í
þjónustu sr.iii.
— Rækjuvinnsla
Framhald af bls. 2
og lauk aö mestu 8. okt. Um 3000
fjár var slátrað og unnu 23 starfs-
menn viö slátrunina.
Unnið er að byggingu húss fyrir
starfsemi Landsbanka Islands
auk fjölbýlishúss sem byrjaö var
á á s.l. ári og fjögur einbýlishús
eru í smíöum frá fyrra ári.
Þá er unniö við stækkun hafn-
arinnar og hefur veriö rekió
niöur 30—40 metra langt stálþil
áöur en höfnin verður dýpkuö.
Þegar því verki veröur lokiö,
sennilega á næsta ári, má heita að
höfnin veröi orðin allgóö fyrir
þann fiskiskipaflota sem hér er.
—Páll
— Krafla
Framhald af bls. 2
holu númer þrjú þegar verió var
aö böra í Kröflu. Gufa, sem safn-
ast í efri jarölögum, getur hæg-
lega sprengt af sér jarölögin fyrir
ofan og þannig valdiö gufu-
sprengingum. Þö að ekki sé bein
hætta á aö í Bjarnarflagi verö
sprengigos eöa eldgos í þeim
skilningi, þá er viss hætta á að
þarna geti oröiö gufusprengingar
og þar hafa myndast kröftugir
hverir eöa kröftugar holur, sem
kalla mætti gufuhveri.
— Viö teljum aö mesta hættan
sé á Leirhnúkssprungunni eöa ná-
Iægt miöju öskjunnar, en ekki í
Bjarnarflagi. Ef hraunkvikan
kemur upp á yfirboröið, þá álítum
viö aö þaö veröi nálægt Leirhnúk.
Bjarnarflaginu er aö sjálfsögöu
hætt, ef kvikan kemur upp. Þá má
áuöveldlega hugsa sér aö kvikan
undir Kröflusvæöínu, þrýsti á
sprunguna eöa ganginn, sem nær
suöur í Bjarnarflag. Því gætu
komiö upp hraunspýjur i Bjarnar-
flagi í næstu viöburöum, í síðustu
hrinu kom hraun upp úr einni
holunni í Bjarnarflagi, sagöi Axel
Bjin nsson.
Aó undanförnu hefur veríð litil
skjálft avirkni á svæöinu fyrir
noröan og skjálftum fækkaó með
hvefjum deginum, Á skjálftamæl-
um í Reynihlíð er ekki stööug
vakt um þessar myndir, en trú-
lega veröur hún tekin upp i næstu
viku. Landris er stöóugt á svæö-
inu og er risiö nú komiö í svipaóa
hæö og fyrir síðustu umbrot.
Mætti því fara aö búast viö tíöind-
um á næstunni, en þar sem halli
landsins hefur ekki breyt/t í sam-
ræmi viö þaö sem áöur hefur
gerzt á svæóinu, eru vísindamenn
ekkí eins vissir í sinni sök og eiga
erfiöara lu.’ö aö spá upi hvenær
vænta megi tíöinda á svæöinu.
—Friðarverðlaun
Framhald af bls. 1
þau fyrir áriö 1977, sem lýst hefur
verió „ár samvi/kufangans".
Eftir aö tilkynnt var um veró-
launaveitínguna í Ósló í dag birti
Amnesty International áskorun
til ríkisstjórna i öllum löndum
veraldar um aö sleppa öllum
„samvi/kuföngum", afnema pynt-
ingar og dauöarefsingu. Martin
Ennals, framkvæmdastjóri sam-
takanna, lét svo um mælt á fundi
meö íréttamönnum aö meö verö-
launaveitingunni væri fengín viö-
urkenning fyrir þvi aö grundvall-
armannréttindi og friður væru
greinar á sama meiði, en þetta
héföi verið forsendan fyrir stofn-
un samtakanna árió 1961.
Um 100 þúsurtd manns í 78
löndum eiga aöild að samtökun-
um, og félagsdeildir ( ru starfandi
í 35 löndum. Þar aö a'iki er talið
aö um 1600 óformleg. ■ hópar i
flestum löndum heim. starfi í
tengslum viö samtökin, sem um
þessar mundir \ inna að úrlausn
mála um 4000 eínstaklinga.
Betty Williams og Mairead
Corrigan eru báöar kaþölskrar
trúar, en grundvöllur starfsemi
þeirra hefur verið aó vinna bug á
trúarlegum og pólitískum fordóm-
um. Þær hafa fengið i liö meö sér
mikinn fjölda fólks, sem hvorki
skeytir um trúmálaskoöanir né
stjórnmál í viðleitni sinni til að
binda endi á harmleikinn á
Noróur-Irlandi. Konurnar stofn-
uöu fjöldahreyfinguna fyrir friói
í ágúst 1976, skömmu eftir að þrjú
lítil frændsystkim Mairead Corr-
igan létu lífið þegar bifreiö
hryöjuverkamanns, sem skotinn
haföi verið á flótta, ók yfir þau.
Frá því aó konurnar hófu frióar-
starfsemi sína hefur líf þeirra
stöðugt veriö i hættu og hótanir
öfgamanna i þeirra garö hafa ver-
ið daglegt brauð. Samúöin meö
málstaó þeirra hefur verið viö-
tæk, og í fyrra gengust blöð í
Noregi fyrir fjársöfnun til styrkt-
ar frióarstarfinu.
Verölaunaupphæðin, sem
Amnesty International fær í sinn
hlut nemur sem svarar tæpum 30
milljónum ísl. kröna, en i hlut
írsku kvennanna koma tæpar 29
milljónir.
Viötakendur lýstu því yfir í dag
að féö rynni óskipt i þágu þess
málstaðar, sem þeir berjast fyrir.
Friðarverðlaun Nóbels veröa
afhent í Stokkhólmi 10. desember
n.k.
— ísraelsmenn
Framhald af bls. 1
fyrir fáeinum dogum sent Banda-
rikjastjórn orðsendingu, þess
efnis aö samtökin séu reiðubúin
aö fallast á 242. ályktun SÞ um að
tryggöur skuli tilveruréttur
ísraelsríkis. Segir Newsweek að
Arafat hafi í orðsendingunni látiö
i ljós þá skoðun að þessi tilslökun
af hálfu PLO gæti orðið grund-
völlur að væntanlegum samninga-
viðræðum í Genf.
— Bhutto
Framhald af bls. 1
svo aö orói aö Bhutto hefói á
samvizkulausan hátt komiö í veg
fyrir hvers konar andstöóu, meö-
höndlaó gjörvallt ríkið sem sér-
eign sína og litió á sjálfan sig sem
mióaldadrottinn.
í hinni opinberu ákæru er einn-
ig aó finna ásakanir um aó Bhutto
hafi fyrirskipað fjárgreiðslur úr
leynilegum en opinberum sjóóum
til Þjöðarflokksins og innflutning
á ýmiss konar varningi til per-
sónulegra þarfa sinna eftir annar-
legum leiöum. Þá gaf saksóknar-
inn, A.K. Brohi, í skyn aö Bhutto
hefói lagt hald á gjafafé, sem bor-
izt heföi frá Aby Dhabi í þvi skyni
aö efla trú og menntun almenn-
ings i Pakistan, og heföi forsætis-
ráóherrann fyrrverandi notaó
peningana í eigin þágu.
Hámark spillingarinnar taldi
saksöknarinn véra beitingu her-
lögreglu „sem nokkurs konar
einka-Mafíu", eins og hann komst
aö oröi, um leió og hann lýsti því
yfir aö Bhutto hefði ekki borið
skynbragö á þann mun sem óhjá-
kvæmilega væri á eigum einkaaö-
ila og þjóöfélagsins í heild.
— Orðsending
Framhald af bls. 1
fluttir úr landi meö tæplega
500 þús. dala meðgjöf, gegn
því aó Sehleyer verði sleppt
lifandi.
Skömmu eftir aö bréf frá
Schleyers birtist um helgina
ásamt mynd af honum, beindi
kona hans því til v-þýzkra
stjórnvalda aö þau létu ekki
lengur undir hö£,uð leggjast aö
reyna allt sem hægt væri til aö
„bjarga lífi saklauss manns".
Um langt skeið hefur stjórn
Schmidts kanslara haldiö dag-
lega fundi vegna málsins, en
nú eru sex vikur liðnar frá þvi
aö Schleyer var rænt á giitu í
Köln, en fjórir menn létu lífiö
i skotárás mannræningjanna í
bifreið hans.
Mikil ólga er nú í Vestur-
Þýzkalandi vegna þessa máls
og vegna hryöjuverkastarf-
semi yfirleitt. Forseti landsíns,
Walter Scheel, hefur skoraö á
landsmenn að sýna stillingu og
gæta höfs í umræóuin um mál-
iö, um leiö og hann varaói viö
því aö hafnar væru „galdraof-
sóknir" á hendur rithöfundum
og stjórnmálamönnum, sem
létu í ljós mismunandi skoöan-
ir. Skírskotaði forsetinn hér
greinilega til skrifa blaóa, sem
fylgja hægrisinnum aö málum,
en á þeim vettvangi hafa rit-
höfundarnir Heinrieh Böll og
Giinter Grass ásamt fleiri
þekktum mönnum verið harð-
lega gagnrýndir fyrir að verja
skoðanir Baader-
Meinhofklíkunnar.
— Minnzt
á Alþingi •
Framhald af bls. 25
gengi og kosningarrétti tók
hann sæti á framboðslista viö
alþingiskosningar i Reykjavík
haustió 1923. Tæpum tveimur
áratugum síðar tók hann sæti á
Alþingi, var hér fulltrúi fæð-
ingarbæjar sins, Seyöisfjarðar,
og vann ötullega að velferðar-
málum hans.
Lárus Jóhannesson átti mörg
áhugamál. Hann haföi ákveðn-
ar skoðanir á þjóðmálum, en
var sátta- og samningamaður og
naut sín vel í nefndarstörfum.
Stundum á ævinni gustaði um
hann, en hann var að eðlisfari
ljúfmenni, hjálpfús og örlátur
og naut vinsælda. Hann var
söng- og gleóimaður, víölesinn
og fjölfróur. Á tímabili fékkst
hann i stopulum tómstundum
allmikið viö þýðingar erlendra
rita, og hefur fátt eitt af þvi
birst á prenti. Siðustu ár ævinn-
ar fékkst hann við ættfræði af
miklum áhuga og dugnaöi.
Heilsu og starfskröftum hélt
hann til æviloka.
Eg vil biója þingheim að
minnast Jóns Árnasonar og
Lárusar Jóhannessonar meö
þvi að risa úr sætum.
„Á þessum þingsetningardegi
söknum viö alþingismenn og
minnumst eins úr okkar hópi.
Jón Árnason alþingismaður
andaóist i sjúkrahúsi Akraness
aðfararnótt laugardagsins 23.
júlí, 68 ára að aldri. Einnig
minnumst viö Lárusar Jóhann-
essonar fyrrverandi alþingis-
manns, lögmanns og hæstarétt-
ardómara, sem andaöist á heim-
ili sinu hér i Reykjavík aðfarar-
nótt sunnudagsins 31. júlí, 78
ára að aldri.
Jón Árnason var fæddur á
Akranesi 15. janúar 1909. For-
eldrar hans voru Árni trésmiöa-
meistari þar Árnason hús-
manns að Melaleiti i Leirár-
sveit Árnasonar og kona hans,
Margrét Finnsdóttir formanns í
Sýruparti á Akranesi Gíslason-
ar. Hann ólst upp á Akranesi og
auk barnaskólanáms stundaði
hann þar nám í unglingaskóla
tvo vetur. Veturinn 1926—1927
var hann við bókhaldsnám í
Reykjavík. Frá og með árinu
1928 stundaði hann um langt
skeið verslunarstörf á Akra-
nesi, vann við verslun Guðjóns
Jönssonar til 1932, stofnaöi þá
eigin verslun og rak hana til
1936. Þaö ár varð hann verslun-
arstjóri viö verslun Þórðar' Ás-
mundssonar, hlutafélags, og
gegndi því starfi til 1964. Hann
var jafnframt framkvæmda-
stjóri tveggja annarra hlutafél-
aga, útgéróarfélagsins Ásmund-
ar og hraðfrystihússins Heima-
skaga, frá 1943 tíl ársloka 1970.
Áriö 1966 stofnaði hann Fisk-
iöjuna Arctic, hlutafélag, og
var forstjóri hennar til æviloka.
Jón Arnason hóf ungur af-
skipti af félagsmálum. Hann
'váið ungur að árum stofnandi
og formaður áhugamannafél-
aga í heimabæ sínum, Akra-
nesi. Forustumaöur í sveitar-
stjörnarmálum var hann hátt á
þriöja áratug, átti sæti í bæjar-
stjórn á árunum 1942—1970,
var í bæjarráói tvo áratugi og
forseti bæjarstjórnar á annan
áratug. Hann var kjörinn al-
þingismaður Borgarfjaröar-
sýslu vorið 1959 og var síöan
alþingismaður Vesturlands-
kjördæmis frá hausti þess árs
til æviloka, sat á 20 þingum
alls. Hann átti lengi sæti i
beitunefnd, var i stjórn
Sementsverksmiðju ríkisins frá
1968, í stjórn Sölustofnunar
'lagmetisiónaðarins frá 1972, í
stjórn Kafmagnsveitna ríkisins
frá 1974.
Þegar Jón Árnason tók sæti á
Alþingi fimmtugur aö aldri
hafói hann öðlast staðgóóa
reynslu í margskonar félags-
málum og víötæka þekkingu á
atvinnumálum. Hann var því
vel undir það búinn aö vinna
hér á Alþingi að málum kjör-
dæmis síns og almennum þjóö-
málum. Hann var enginn mál-
skrafsmaður í þingsölum, en
gat brugóiö hart við til varnar
þeim málum, sem hann taldi
varða hag og heill þjóöarinnar.
Nefndarstörf vann hann i sjáv-
arútvegs-, landbúnaðar-, sam-
göngu- og fjárveitinganefnd.
Hann þekkti gjörla þau mál,
sem lutu að sjávarútvegi og
fiskvinnslu, og vann með ráð-
um og dáð aó eflingu íslensks
iðnaðar úr sjávarafurðum.
Tímafrekasta og affærasælasta
starf Jóns Árnasonar á Alþingi
var unnió I fjárveitinganefnd.
Hann átti sæti I þeirri nefnd frá
hausti 1959 og var formaður
hennar 1964—1971 og frá 1974
til æviloka. Á þeim vettvangi
hafði hann forustu um stuðning
viö margs konar framfaramál
og lét sér annt um að styöja
hvers konar liknarmál. Sam-
herjum hans og andstæöingum
i stjórnmálum ber saman um
þaö, aö hann hafi stýrt störfum
nefndarinnar meó röggsemi og
festu, sattfýsi og glaðlyndi,
hreinskiptni og orðheldni.
-Þingsetningar-
prédikun
Framhald af bls. 25
sem íslenska þjóöin vill reisa
sér. Þéir vísa veginn og setja
reglur, sem fara skal eftir, en
einu má þó aldrei gleyma: Þaö
er sú leiðsögn, sem Guð veitir i
öllu góóu verki.
Smiðirnir þurfa aö halda
vöku sinni, þvf að mörg annar-
leg öfl vilja grafa undan því
húsi, sem þjóðin hefur reist sér
og grundvölluð er á kristinni
trú. Sýnum Guði traust og lát-
um hann vera meö i verki, þá
mun ekki unnið til ónýtis. Þá
getum við tekið undir orð Stein-
gríms Thorsteinssonar i al-
þingissetningarsálmi hans:
„Þú blessar hvert verk, sem
er
byrjaó í þér,
oss byrja lát þínum í anda,
það allt, sem vér plöntum,
sinn ávöxt þá ber
og allt, sem vér byggjum,
mun standa."
Amen.
Dýrð sé Guði föður, syni og
heilögum anda um aldir alda.
Amen.
Himneski faðir, miskunnsami
Guö.
Vér þökkum þér landið, sem
þú hefur gefið oss og biójum
þig að blessa þjóð vora, varð-
veita frelsi hennar, efla ein-
drægni og allt, sem til farsæld-
ar horfir. Blessa forseta Islands
og fjölskyldu hans og heimili.
Blessa ríkisstjórnina og löggjaf-
arþing vort. Blessa störf Al-
þingis á því þingi, sem nú er aö
hefjast. Gef alþingismönnum
visku og kærleika til aö vinna
landi og þjóö til heilla og ham-
ingju. Leið þá góöi Guö í þeirri
leiösögn, sem þeim er faliö að
veita þjóðinni. Ver meó þeim í
verki. Blessa fjölskyldur þeirra
og heimili. Veit öllum, sem eiga-
vanda aö gggna, árvekni og vits-
muni og stýr ráðum þeirra til
góös. Gef oss öllum náö til aö
lifa og starfa i hlýðni við þinn
heilaga vilja.
Blessa faöir alla hagi vora,
sjávarafla og ávöxt jarðar og*
alla nýta atvinnu og iöju. Forða
slysum og áföllum. Varöveit
heilsu vora og allt lifslán. Gef
oss það, er best hentar, og styrk
oss í hverju góðu áformi og
verki. Vernda og blessa kirkju
þína um víða veröld og lát ríki
þitt eflast meðal þjóöar vorrar,
oss til blessunar og þér til veg-
semdar og dýröar.
— Harðir
bardagar
Framhald af bls. 39
aö mikil fjöldi særóra Eþíópíu-
manna hafói verið fluttir til
Harar og þaö viróist gefa til
kynna að vegurinn til Dire Dawa
sé lokaður. Bardagarnir vió Dire
Dawa fóru fram á veginum sem
liggur til Harar.
Jafnframt segja Sómalir aö þeir
hafi fellt 257 Eþíópíumenn i bar-
dögum um bæina Goba og Birnir.
Skæruliðar segja aö þessir bæir
séu síöustu vigi Eþíópíumanna í
suöurhluta Eþóípíu. Sióan bar-
dagarnir hófust fyrir þremur
mánuðum segjast skæruliöar hafa
náö á sitt vald niutíu af hundraöi
Ogaden sem þeir vilja innlima i
Sómalíu.