Morgunblaðið - 11.10.1977, Page 20

Morgunblaðið - 11.10.1977, Page 20
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÖBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsmann vantar strax í vöruafgreiðslu hjá stóru fyrirtæki Bílpróf nauðsynlegt Umsóknir sendist augld. Mbl fyrir n.k. föstudags- kvöld merkt: „F — 4145". Ræsting Starfskraftur óskast strax G. Ó/afsson & Sandho/t, Laugavegi 36, R. Sími: 12868 Laus staða Bókari/gjaldkeri Hjá Rafveitu Siglufjarðar er laus til um- sóknar staða bókara/gjaldkera, frá 1 nóvember 1977 Verzlunarskólamenntun eða sambærileg starfsreynsla áskilin. Nánari upplýsingar m.á fá hjá rafveitu- stjóra í síma (96) 1267. Umsóknir send- ist skrifstofu Rafveitu Siglufjarðar fyrir 20 október n.k Rafveitustjóri. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki í Flatirnar, Garðabæ. Upplýsingar í síma 441 46. Skrifstofufólk óskast í heilsdagsstarf á Vinnuheimilið að Reykjalundi. Vélritunarkunnátta og starfs- reynsla nauðsynleg. Uppl. gefur skrif- stofustjóri. Vinnuheimi/ið að Reykja/undi Sími 66200. Stórt bílainnflutningsfyrirtæki vill ráða bifvélavirkja- meistara Gott vinnupláss. Góð laun fyrir hæfan mann Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „B — 4147" fyrir 22. október. Matreiðslukennara vantar við Húsmæðraskólann á ísafirði. Upplýsingar í síma 94 — 3581 . Skó/astjóri Starfskraftur óskast á kaffistofu, hálfan daginn, frá kl. 13 — 17. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 17. þ.m. merkt: „K—4220." Rennismiðir Rennismiðir óskast. Upplýsingar hjá verk- stjóranum Smiðjuvegi 9a, sími 44445. EgiU Vi/hjá/msson h. f. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK o ÞL AUGLYSIR UM ALLT L.4ND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR Í MORGUNBLAÐINU raöaugiýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Heimdallur Heimdallur hefur fund með Geir Hallgrímssyni forsætisráðherra dag kl 20.30 4 að Hótel Esju 2. hæð. A fundmum ræðir forsætisráðherra um nýafstaðna ferð sína til Ráð- stjórnarríkjanna. Fjölmennum. Aðalfundur I Háaleitishverfi Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna i Háaleitishverfi verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1 þriðjudaginn 1 t okt. og hefst kl. 20.30. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Pétur Sigurðsson alþmgismaður ræðir stjórnmálaviðhorfið Þriðjudagur 1 1 okt. kl. 20.30 — Valhöll. Stjórnin Félag Sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi Aðalfundur Félag Sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 13. október kl. 21.00 að Seljabraut 54 (hús Kjöts of Fisks). DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Magnús L. Sveinsson, borgarfull- trúi, ræðir um atvinnumál. Stjórnm. Fimmtudagur 13. október — Kl. 21.00. Vestmannaeyjar — Vestmannaeyjar Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum heldur fund í samkomuhúsinu fimmtudaginn 13. október n.k. kl. 8 e.h. Dagskrá: Flokks- og bæjarmálefni. Félagar vinsamlegast fjölmennið. Stjórnin. Rýmingarsalan hefst í dag á gallabuxum frá 2.200 Terelynebuxur, blússur anorakkar og fl Tískuvers/unin Go-Go, Miðbæjarmarkaðinum. Útboð Flutningafélag Garðyrkjubænda ! Biskupstungum, óskar eftir tilboðum i flutninga á framleiðsluvörum sínum til Reykjavikur, frá 1 . jan. 1 978 Tilboðum sé skilað til Hjalta Jakobssonar Laugargerði (sími um Aratungu.) fyrir 25. okt. 1 977, sem veitir allar upplýsingar. kennsla Þýzkunámskeið Germaníu Námskeiðin verða með svipuðum hætti og undanfarin ár, bæði fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Kennari verður frú Annemarie Edelstein. Uppl. verða veittar um leið og innritun fer fram i VI. kennslustofu háskólans mið- vikudaginn 1 2. október kl. 20—2 1. Germanía. húsnæöi öskast Iðnaðarhúsnæði óskast 80—150 fm húsnæði á götuhæð óskast til leigu strax. Tilboð sendist Mbl merkt: „Iðnaðarhúsnæði —4221". tilkynningar Námsmenn og umboðsmenn námsmanna erlendis Umsóknarfrestur um almenn lán rennur út þann 1 5. október n.k. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu vorri að Laugavegi 77. Lánasjóður ísl. námsmanna. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞÚ AL'GLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ Al’GLÝSIR I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.