Morgunblaðið - 11.10.1977, Side 28
36
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR ll.OKTOBER 1977
MORötlN’
k’Arr/NO
/2.M'
tv
GRANI göslari
Bh'ssaður. fin s«* á öllu ad þú ert hyrjandi hér?
Ippsaunir starfsfólksins
tíðkast ekki hér í þessu
fvrirtæki, en é« vil hiðja
þi« að fara niður í af-
Kreiðsluna «?> taka skelli-
nöðruna oj* kortið af
hænum!
Otrúlent að hann skyldi
vilja slíta sík frá hadmin-
toninu ojí fara hingað
suður?
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
I dap h«-fur þú l«-n< «' Rlannal«-R-
um samninRÍ. Makk«-r þinn
(rryslir þ«-r sr«-inil«-Ra v«-l. Ilann
f«*r rnrrt þÍR í sj«» spaúa. srm þú
spilar í surtur. Irsandi R«*rtur.
Norrtur
S. A102
IIAUR4
T. «542
L. K2
Surtur
S. K9542
H. K
T AKI)
L. A972
I veRarnesti færdu. art spa«)a-
háspilin liRRja skipt <*r Itlurinn
lÍRRur —2 á höndurn austurs <»r
vi-slurs. l'lspil laufdrottmnR
L«*Ran vi-rdur ad vt-ra haRstæd
«»R hendur austurs «»r vesturs
þessu iikar.
Þú ert alltaf lansskemmtilef;astur á úthorgunar-
dÖKunum!
H vad er greitt
af tryggingum?
Borizt líefur fyrirspurn um
hvada læknisadRerðir o.þ.u.l. séu
Rreiddar af TryRRinRastofnun
ríkisins. en fvnrspurmn er frá
manm sem fór erlendis til að leita
sér lækninRa:
„Ér er nýkominn frá Júr<>-
slavíu þar sem ég var til lækn-
inga. en ég er med psoriasis
(exem) og RÍRt. F'erðin bar goðan
árangur. Ér fór í Try’BRingarnar.
þegar heim kom. til ad vita hvort
ég fengi greiðslu fyrir aðgerðirn-
ar. allar eða að hluta til: Ég fékk
þvert nei. Nokkru siðar var viðtal
við tryggíngayfírlækni i einhverj-
um fjöimiðli og kom þá I Ijós. að
Rreitt er fynr hárkollur og gervi-
brjóst.
Ég er nú með minn skalia og
mér dytti ekki i hug að fara fram
á greiðslu fyrir hárkollu. frekar
myndi ég hafa minn skalla áfram.
En nú vil ég spyrja hvað er greitt
af trysgingunum'’ Fyrir sjúkl-
inga. sem ekki fá artgerðir gerðar
eða sjúkrahúsvist hér á landi?
Um leið vil ég gjarnan spyrja:
Hvenær kemur göngudeild eða
aðstaða fyrir okkur hér á landi.
sem göngum með þessa sjúk-
döma?
Sigurður Jónsson.
Skaftahlfð 6“
Þessum spurnmgum er beint
áfram til viðkomandi aðila og
þeim gefinn kostur á að svara hér
ef þeir óska þess. Ékki hefur Vel-
vakandi neitt vit á try’SSingamál-
um, en grunar að þau séu marg-
slungin og flókin og e.t.v. ekki
auðveld til umfjöllunar i þessum
dálkum. en þó er vel þess virði að
gera tilraun til þess. En hér verð-
ur á eftir vikið að öðru máli. sem
einnig er ekki alveg óskvlt trygg-
ingamálum. en það er um fjárhag
gamia fólksins
% Á hverju á
gamla fólkið
að iifa?
Miðaldra maður hefur sent
þennan pistil hér á eftir og gerir
hann að umræðuefni ýmislegt er
varðar gamia fólkið og þó einkum
f járhag þess:
„Það er oft verið að ræda ýmis
Vestur
S. D8«
H. D752
T. G92
L. DG4
Austur
S. G7
H.G1093
T. 1087
L. 10865
Fyrsta slaginn tökum við á lauf-
ás og síðan tígulsiagina þrjá.
Hjartakóng drepum vid með ás og
trompum njarta. Spilum laufi á
kóng, trmnpum aftur hjarta
heima. Siðan trompum við lauf
með spadatvisti. spilum sídasta
hjartanu frá hlindum og tromp-
um með fnnininu. Én þá er stadan
þessi:
Norrtur
S. A10
H. —
T. 6
L. —
V«*stur Austur
S. D86 S. G7
H. — H. —
T — T. —
L. — L. 10
Sudur
S. K9
H. —
T. —
L. 9
Or hvad gelur vestur gert þegar
við sptlum laufniu frá hendtnni?
Eins og sjá má er saina hvað hann
gerir og spilid er unnió.
RETTU MER HOND ÞINA
Framhaldssaga eftir
GUNNAR HELANDER
Benedikt Arnkeisson
þýdd.
65
— ör þú vcixt líka. hvaðan
straumurinn kemur...
Forss leit beint fram án þess
að svara. Troðningurinn
þrengdist. Hann tók í taumana
og lét hest sinn rölta á eftir
hesti Arnar. Að vissu leyti var
hann bæði feiminn og hrifinn.
XXX
Þeir sáu Équidenifjall. Það
var tignariegt eins og fjöllin á
Jamtalandi. en liturinn svo
miklu sterkari að erfitt var að
iýsa þvt. Rauðleitir hamravegg-
ir. gulir grashjallar og dökk-
grænir þ.vrnirunnar rcðu ríkj-
um. Sólin hellti geisium sínum
yfir fjallatindana. en sóiskinið
var bláleitt i dölunum. Buffaló-
fliótið steyptist fram milli
svartgiáandi kletta beint fyrir
framan reidmennina.
— Já, Erik, hér förum við
yfir.
— Hér?
Já, hér er eina vaðið. Það er
heidur óárennilegt, eti ekki
ýkja hættulegt. Þú verður
blautur upp á þjóhnappa. cn
það sakar ekki, þvi að vatnið er
volgt. Én knýðu ekki hestinn
úti i ánni, þvt að þá hrasar
hann.
Örn sió i hest sinn. Hann
hneggjaói og var svolítið
óróii-gur á hakkanum, en
hentist sídan út í ána og
snöriadi einkenniiega um leið,
eins og hestar gcra þegar þeir
verða hræddir: Erik beit á
jaxiinn, tók af ölium kröftum í
hnakkinn og lagði af stað sömu
ieið og Örn. Vatnið fossaði
þegar uppi við hné Ériks, og
hesturinn titraði ailur er hann
leitaði fótfestu milli steinanna
á árbotninum. Hann mjakaðist
áfram með erfiðismunum fet
fyrir fet gegnum strauminn
með þunga byrði sfna. Örn lcit
vió aftur og aftur til þess að sjá,
hvernig Erik gengi. Loks voru
þeir komnir yfir hnöttóttu
steinana. og áin grynnkaði.
Hestarnir frísuðu fegnir og
brokkuðu upp á hakkann
hinum megin, svo að vatnið
gusaðist við brjóst þeirra.
ltesiarnir höfðu orðið
órðlegir á leiðtnni. Nú róuðust
þeir í>r skokkuðu léttilega fram
með kaktusrunnunum í langri
brekkunni upp frá ánni.
— Heyrðu, sagði Erik. —
þetta var ljótt. Verðum við :ð
fara sömu leið til baka?
— Því miður. Það «-ru meira
en tíu kflómetrar að næsta vaðt.
Nú ætla ég bara upp að
búgarðinum þarna og predika.
Stðan skulum við leggja af stað
heim.
Nokkrir Zúlúmenn sátu á
hækjum sinum undir blað-
breiðu tré og horfðu á
reiðmennina, sem náiguðust.
Svartur drengur sat yfir kúa-
hóp lengra í burtu. Hann lék
tilbreytingarlaust á stálþráð,
sem strengdur var á holadan
trákubb. Þa<> birti yfir svip
karianna, þegar þeir sáu. að
komumadur var Örn.
— Saubona. umfundisi —
góðan dag, prcstur, það er iangt
sfðan þú varst hér siðast.
Örn ræddi við þá um stund.
Þeir viidu fá scm nánastar
upplýsingar tun Erik. Var hann
nýr umfundisi? Aðrir hvítir
menn komu ekki hingað.
Ilroðaiegl vein rauf samtalið
skyndilega. Það var kúa-
smalinn litli, sem hljóðaði —
Nay’indlondlo, nay’indlondlo!
Kóngamamba! Köngamamba!
Karlarnir brugðu litum og
spruttu á fætur. Þeir urðu grá-
leitir undir dökku hörundinu.
Niður brekkuna kom svöri eld-
ing á harða spretti. Þetta var
hæftuiegasta slanga Afriku,
hin fjögurra metra langa
kóngamamba, eina slangan,
sem gerir árás án nokkurrar
ástæðu, og sú eina, sem bitur
undantekningarlaust til hana.
Kýrnar hlupu í allar áttir, en
mamban hjó þrjár þeirra. scm
næslar voru. í nasirnar. Siðan
renndi hún sér l áttina til
drengsins, sem gætti þcirra.
Hann reyndi árangursiaust að
foróa sér. Siangan hentist upp í