Morgunblaðið - 12.10.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.10.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÖBER 1977 í DAG er miðvikudagur 12 október. sem er 285 dagur ársins 1977 Árdegisflóð í Reykjavik kl 05 44 og síðdeg- isflóð kl 18 00 Sólarupprás er í Reykjavik kl. 08.08 og sólarlag kl 18 19. Á Akureyri er sólarupprás kl 07 57 og sólarlag kl 1 7 59 Sólin er í hádegisstað i Reykja- vik kl 1 3 14 og tunglið i suðri kl 12 59 — í dag er nýtt tungl. VETRARTUNGL (íslandsalmanakið) On hann sagði við mig: Það-Cr komið fram. Ég er Alfa og Ómega. Upphafið og endirinn. Ég mun gefa þeim ókeypis, sem þyrstur er. af tind lífsvatnsins. (Opinb. 21,6.) LÁRÉTT: 1. skafa 5. kraft- ur 6. belti 9. týnast 11. samhlj. 12. !ík 13. samt. 14. ílát 16. keyri 17. limur. LÓÐRÉTT: 1. kæna 2. kuó 3. veidina 4. samhlj. 7. arlferr) 8. drens 10. leit 13. bókstafur 15. snemma 16. sem LAUSN Á SlÐUSTU LÁRÉTT: 1. mara 5. sá 7. ára 9. ka 10. sárinu 12. úó 13. náó 14. án 15. annir 17. arma LÓÐRÉTT: 2. agar 3. rá 4. hásúnan 6. nauða 8. ráó 9. kná 11. innir 14. ána 16. RM Við höfum nú aldrei séð annað en snjókomu f þessu, sem við fengum fyrir 11 árum. — En það er auðvitaö geysileg framför að geta séð hana í lit! Til vinstri eru þær Hanna Sigríður Sigurðardóttir og Helga Þórey Jónsdóttir, sem fyrir nokkru afhentu Styrktarfél. vangefinna rúmlega 3000 krónur, sem var ágóði af hlutaveltu sem þær efndu til að Ferjubakka 2 I Breiðholtshverfi. Til hægri eru Arndís Hilmarsdóttir og Þóra Halldóra Sverrisdóttir, sem efndu til hlutaveitu f.vrir sama félag að Hraunbæ 138, Árbæjarhverfi, og söfnuðu 1400 krón- um. | FRÉTTIFt ........... ] ÞEGAR verkfallið skall á í fyrrakvöld var aðeins eitt einasta flutningaskip í Reykjavíkurhöfn. Tveir togarar voru að ljúka lönd- un áfla í gærmorgun og munu þeir hafa farið til veiða í gærkvöldi. í Sunda- höfn var ekkert skip í gær, en það eina sem var og er í aðalhöfninni, og verkfallið stöðvar er Irafoss. KVENFÉLAGIÐ, Aldan heldur fund í kvöld að Hverfisgötu 21, félags- heimili prentara, kl. 20.30. M.a. verða sýndar gamlar litskyggnur ú ferðalögum félagsins. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund í efri sal Félagsheimilisins annað kvöld kl. 20.30. Guðmund- ur Þorsteinsson námsstjóri hjá Umferðarráði flytur fyrirlestur um umferðar- mál og sýnir myndir til frekari skýringa. KVENFÉLAG Neskirkju heldur aðalfund sinn ann- að kvöld 13. okt. kl. 20.30 í félagsheimilinu. Að lokn- um aðalfundarstörfum verða nokkur skemmtiatr- iði flutt. KVENNADDEILD Plug- björgunarsveitarinnar heldur fund í kvöld kl. 8.30. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins í Reykjavík heldur hlutaveltu ög Flóa- markað í féiagsheimilinu að Síðumúla 35 sunnudag- inn 16. okt. n.k. Tekið á móti fatnaði nýjum og not- uðum og öðrum munum á sama stað, nk. laugardag eftirkl. 13. ÝR, aðstandendafélag Landhelgisgæzlumanna, heldur aðaifund sinn fimmtudagskvöldið 13. okt. að Hallveigarstöðum kl. 21. Að loknum aðalfundar- störfum verður rætt um framtíðarvettvang félags- ins. ÁRNAÐ HEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Háteigskirkju Guðrún S. Hákonardóttir og Gylfi N. Jóhannsson. Heimili þeirra er að Flyðrugranda 4, Rvik. (Nýja Myndastofan). ást er. . . v/ ° ... að auka tekjur heimilisins með því að vinna sjálf úti. TM Itog. U.S. M. OH.—fM •***• immmnma 0 19771jomAngtlmTlmm GEFIN hafa verið saman í Dómkirkjunni Þyri Emma Þorsteinsdóttir og Karl Geirsson, Heimili þeirra er að Vesturgötu 25, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars.) V DACiANA frá og með 7. októhcr til 13. októbor cr kvöld*. nætur- og hclj'idaj'aþjónusta apótekanna I Kcykjavfk scm hcr scKÍr: í LYFJABl D BRFID- HOLTS. En auk þcss cr APÓTEK Al’STl RB/EJAR opið til kl. 22 alla da«a vaktvikunnar ncma sunnu- daj,'- —LÆKN/\STOFLK cru lokaðar á lauKardÖKum or hclMjidÖKum. cn ha*«t cr að ná samhandi við lækni á CiÖNGl’DEILD LANDSPlTALANS alla virka dajja kl. 20—21 ofi á iauj'ardöj'um frá kl. 1-í—1(» sími 21230. (iönj'udcild cr lokuð á hclgidÖKum. A virkum döKum kl. 8—17 cr hæ«t að ná sambandi við lækni í sima L/EKNA- FtLAGS REYKJA VÍKI R 11510. cn því aðcins að ckki náist í hcimilislækni. Eftir kl. 17 virka riaga til klukkan 8 að mornni og frá klukkan 17 á föstudöj'iim til klukkan 8 árd. á mánudÖKum cr L.EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinj'ar um lyfjahúðir og læknaþjónusfu cru Kcfnar í SIMSYARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafcl. íslands cr i HEILSl - YERNDARSTÖÐINNI á lauj'ardöj'um ou ht'lj'idöj'um kl. 17—18. ON/EMISADGERDIR fvrir fullorðna KCj»n mænusótt fara fram í HEILSl VERNDARSTÖÐ KEYKJAVlKl K á mánudöj'um kl. 16.30—17.30. Fólk hafi mcð scr ónæmisskírtcini. C II I li D A U M Q heimsóknartímar U J UI\nMnUu Borgarspftalinn. Mánu- da«a — föstudaj'a kl. 18.30—19.30, lauKardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grcnsásdcild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag or sunnu- da«. Hcilsuvcrndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarhcimili Rcykjavfkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Klcppsspítalí: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadcild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á hclgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Hcimsóknartfmi á harnadcild cr alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardcild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Ifringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vífilsstaðir: Daglcga kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN I \ N I)SBÓK A SA F N ISLA NDS SAFNHI SINl við Hvcrfisgötu. Lcstrarsalir cru opnir mánudaga — fostudaga kl. 9—19. rtlánssalur (vt<gna hcimalána) kl. 13—15. BOKGARBÓKASAFN KEYKJA VÍKI K: ADALSAFN — l TLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir iokun skiptihorðs 12308 í útlánsdcild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9 — 16. LOKAD A SI NNl - DÖGl’M. ADALSAFN — LESTRARSALl R. Þíngholts- stra*ti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. scpt. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14 — 18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgrciðsla f Þingholtsstræti 29 a, simar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum. hcilsuhælum pg stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhcimum 27. sfmi 36814. Mánud. — föstud: kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhcimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusfa við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. síini 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAIGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið lil almcnnra útlána fyrir hörn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. Bl’STADASAFN — Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laug- ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Fclagshcimilinu opið mánu- daga til föstudsaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ cr opið alla virka daga kl. 13—19. NATTI’Rl’GKIPASAFNIÐ cr opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN. Bcrgstaðastr. 74. cr opið sunnudaga. þriðjuriaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókcvpis. S/EDYRASAFNID cr opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar cr opið sunnudaga og mið\ ikudaga kl. 1.30—4 síðd. T/EKNIBÓKASAFNID, Skipholti 37, cr opið mánudaga til föstudags frá kl. 13 — 19. Sími 81533. SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustrætf 10 til styrktar Sór- optimfstaklúhhi Rcykjavíkur cr opin kl. 2—6 alla daga. ncma laugardag og sunnudag. Þý/ka hókasafnið. Mávahlíð 23. cr opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARB/EJARSAFN cr lokað yfir vcturinn. Kirkjan og ha*rinn cru sýnd cftír pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGM YNDASAFN Asmundar Svcinssonar við Sigtún cr opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdcgis til kl. 8 árdcgis og á hdgidögum cr svarað allan sólarhringinn. Síminn cr 27311. Tckið cr við tilkynningum um hilanir á vcitu- kcrfi borgarinnar og í þcim tilfcllum öðrum scm borg- arhúar tclja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna. ALLlTARLEGA cr sagt frá vígslu harnaskólans f Hafnar- firði. Hann hafði kostað mcð öllu um 200 þús krónur. „Múgur og margmcnni safnaðist saman við skólann og kl. 3 komu þangað öll skólahörnin I skrúðgöngu frá gamla skólanum. Að því búnu stcig Magnús Jónsson hæjarfógcti í ræðustólinn framan við skólann. Sagði hann sögu skólamálsins og afhcnti skólancfndinni hið nýja skólahús. F.vrir hönd skólancfndar talaði Þórður Edilonsson læknir og þakkaði hann hæjarstjórn og Hafnfirðingum vfirlcitt hvc þcir hcfðu sýnl mikinn stórhug og framsýni cr þcir rcðust í að byggja hið dýra og vandaða hús. Engan mvndi iðra þcss. þvf allt væri það vcl gcrt. scm grciddi götu hinna umru oc nnnvaviinrti þvnyiAA?- GENGISSKRÁNING NR. 193 — 11. oktöber 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 208.70 209,20 1 Stcrlingspund 367,20 368,10 1 Kanadadoliar 191.80 192.30 100 Danskar krónur 3403.60 3411.70 100 Norskar krónur 3790.40 3799,50 100 Sænskar krónur 4336.20 4346.60 100 Finnsk mörk 5036.20 5048,30 100 Franskir frankar 4277.50 4287.80 100 Bdg. frankar 586.70 588.10 100 Svissn. frankar 9053.40 9075.10 100 Gyllini 8523.90 8544,40 100 V.'IKxk mörk 9077.30 9099.00 100 Lfrur 23.66 23.72 100 Austurr. Sch. 1273.30 1276.40 100 Escudos 513.70 514.90 100 Pcsctar 247.20 247.80 100 Ycn 81.09 81.28 Brcyting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.