Morgunblaðið - 12.10.1977, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12, OKTÓBER 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Morgunblaðið
óskar eftir blaðburðarfólki í Flatirnar,
Garðabæ.
Upplýsingar í síma 441 46.
JltofgttstÞlitfeife
Söngmenn
óskast i Kirkjukór Grensássóknar
Upplýsingar í síma 34230 og 3691 1
Spjaldskrárritari
Óskum eftir að ráða spjaldskrárritara.
Framtiðarstarf. Vélritunarkunnátta æski-
leg, ekki nauðsynleg Umsóknareyðublöð
liggja framrni á skrifstofu vorri, Suður-
landsbraut 4, 7. hæð. Frekari uppl. gefur
starfsmannastjóri.
S/óvátryggmgarfélag Islands h. f.
Suðurlandsbraut 4, sími 82500.
Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur
oskar að ráða eftirtalið starfsfólk
HJÚKRUNARFRÆÐINGA við heimahjúkr-
un (deildarstjóra) og hjúkrunarfræðinga
við heilsugæslu í skólum.
STARFSKRAFT við berklavarnadeild.
Starfið er m.a. fólgið í afgreiðslu og
smávegis vélritun.
Umsóknum sé skilað til hjúkrunarfram-
kvæmdastjóra Heilsuverndarstöðvarinnar
fyrir 20. október n k., sem jafnfram gefur
fyrir 20. október n.k., sem jafnframt
gefur upplýsingar í síma 22400
Organistastarf
Hafnarkirkja, Hornafirði, óskar að ráða
organista, nú þegar.
Uppl gefur séra Gylfi Jónsson, Bjarna-
nesi, sími 97-8450.
Forstöðumaður
óskast strax að barnahælinu að Reykja-
lundi, þarf að vera búsettur í Mosfells-
sveit. í starfinu felst vaktavinna. Einnig
óskast starfsmaður í afleysingar, þarf að
vera búsettur í Mosfellssveit.
Upplýsingar gefur Guðlaug Torfadóttir í
síma 66200.
Vinnuheimilið að Reyk/a/undi
Óskum að ráða
aðstoðarmenn
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla.
Atvinnurekendur
Viðskiptafræðinemi, 2 5 ára gamall, sem
ekki á langt eftir af námi, óskar eftir
framtíðarstarfi. Reynsla á sviði bókhalds
og fjármála Tilboð sendist augl.deild
Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: „Atvinna —
4148".
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Þýzkunámskeið
Germaníu
Námskeiðin verða með svipuðum hætti
og undanfarin ár, bæði fyrir byrjendur og
þá sem lengra eru komnir Kennari verður
frú Annemarie Edelstein
Uppl verða veittar um leið og innritun fer
fram í VI. kennslustofu háskólans í kvöld
miðvikudag 1 2 október kl. 20 — 2 1.
Germanía.
ýmislegt
Námsstyrkur
Styrktarfélag vangefinna á Austurlandi
auglýsir eftir umsóknum um námsstyrk,
er veitist nemum í sérnámi til hjálpar
þroskaheftum Nánari upplýsingar gefur
formaður félagsins, Aðalbjörg Magnús-
dóttir, Skólavegi 59, Fáskrúðsfirði, sími
97-5112.
Styrkarfé/ag vangefmna á Austurland/.
Styrktarsjóður
ísleifs Jakobssonar
Auglýst er hér með eftir umsóknum um
styrki úr sjóðnum Tilgangur sjóðsins er
að styrkja iðnaðarmenn til að fullnema sig
erlendis í iðn sinni
Umsóknir, ásamt sveinsbréfi í löggiltri
iðngrein og upplýsingum um fyrirhugað
framhaldsnám, sendist til Iðnaðarmanna-
félagsins í Reykjavtk, Hallveigarstíg 1,
fyrir 28. október n.k. 0.,.
S/oðst/ornm.
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Ýrar, félags aðstandenda Landhelgisgæzlumanna verður að
Hallveigarstöðum, fimmtudagskvöldið 13. okt. kl. 21.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Rætt um framtíðarvettvang Ýrar.
Mætið vel og stundvíslega Stjórnin.
Vestmannaeyjar —
Vestmannaeyjar
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum heldur
fund í samkomuhúsinu fimmtudaginn 13. október n.k. kl. 8
e.h.
Dagskrá:
Flokks- og bæjarmálefm
Félagar vinsamlegast fjölmennið.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélagið
Njarvíkingur
Félagsfundur verður haldinn í sal Steypustöðvar Suðurnesja
laugardaginn 1 5. okt. kl 2 e h.
1 Kosnmg fulltrúaráðs.
2. Önnur mál. Stjórnin.
FÉLAG SJÁLFSTÆÐISMANNA I
SKÓGA- OG SELJAHVERFI
Aðalfundur
Félag Stjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverfi heldur aðal-
fund mánudaginn 1 7. október kl. 20:30 að Seljabraut 54
(hús Kjöts & Fisks).
DÁGSKRÁ:
1 Vejuleg aðalfundarstörf.
2. Guðmundur H. Garðarsson, al-
þingismaður ræðir um stjórn-
málaviðhorfið.
Stjórnin
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER — KL. 20:30 —
SELJABRAUT 54.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboði
Hafnarfjörður
Aðalfundur Vorboðans verður haldmn mánudaginn 1 7. okt.
n.k. i Sjálfstæðishúsmu og hefst kl. 20.30.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf
Kaffiveitmgar
Guðmundur Guðmundsson, bæjarfulltrúi ræðir bæjarmálm í
Hafnarfirði og að lokinni framsögu svarar hann fyrirspurnum.
Vorboðakonur mætum vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Bátar til sölu
6 — 7 — 9 — 10 — 1 1 — 30 — 36 — 38 — 46 — 51
— 53 — 55 — 59 — 64 — 67 — 75 — 86 — 87 — 90
— 92 — 119 — 230 tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum.
Aðalskipasalan.
Vesturgötu 1 7.
Stmar 26560 og 28888.
Heimasími 51119.
Til sölu
56 rúmlesta eikarbátur, tilbúinn til af-
hendingar strax. — Hagstætt verð og
góð kjör í boði fyrir traustan kaupanda.
Skipasalan Borgarskip
Grettisgata 56. Sími 12320.
Ólafur Stefánsson hdl. (s. 12077)
HaMó Halló
Plíseruð pils
köflótt og einlit með tilheyrandi slæðum,
algjör nýjung, allar stærðir. Samkvæmis-
kjólar, blússur og margt margt fleira.
Lilla h. f., Víðimel 64.
Sími 15146.
Póstsendum.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda.
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á
því, að gjalddagi söluskatts fyrir septem-
bermánuð er 15. október. Ber þá að skila
skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs
ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
F/ármá/aráðuneytið, 10. október, 1977.