Morgunblaðið - 12.10.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.10.1977, Blaðsíða 10
10 13837 Njörvasund 5 herb. 1 00 fm. efri sérhæð sem skiptist i 3 svefnherb , samliggj- andi stofur og eldhús með nýrri innréttingu. Ný málað og teppa- lagt. Verð 1 4 millj. Meistaravellir 6 herb. 1 50 fm. íbúð sem skipt- ist i þrjú — fjögur svefnherb. og stofur, eldhús með borðkrók Vönduð íbúð. Kvisthagi 3ja herb. ca. 100 fm. jarðhæð. íbúðin er nýmáluð og teppalögð Dúfnahólar 3ja herb íbúð á 3. hæð (efstu). Vönduð íbúð, fallegt útsýni. í smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýja miðbænum í Kópavogi íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málnmgu í lok næsta árs. Traustir bygg- ingaraðilar, fast verð. Einnig verslunarhúsnæði af ymsum stærðum. Teiknmgar og frekari upplýsmg- ar á sknfstofunm Iðnaðarhúsnæði ca 220 fm. iðnaðarhúsnæði sem selst fokhelt eða tilbúið undir tréverk. mm ■ mk | JB l.au^avH7 EluWAumboðið Símar 1H6HH »k l.tK.t?_______________________ Heimir i,;»rfTss<m. síini 70509. Lönmonn: As«cir Thoroddson. hdl. Injíólfur Hjarlarson. hdl. BJARGARSTÍGUR: 2ja herb. íbúð i góðu steinhúsi Hiti og inngangur sér íbúðin er laus Verð aðems 5.5 millj HAMRABORG: 2ja herb. íbúð á 1. hæð Bíl- geymsla fylgir. Skipti á stærri ibúð vel möguleg. KRÓKAHRAUN, Hafn. 3ja herb. rúmgóð ibúð á 1. hæð í nýlegu fjórbýlishúsi. Sér þvottahús og geymsla í íbúðinm. Baðherbergi m/glugga. Verð 10—1 1 0 millj TUNGUVEGUR, Hafn. 3ja herb. efri hæð i tvíbýlishúsi Sér mngangur. Verð 7.5 millj. BREIÐVANGUR Hafn. 5 herb. íbúð á efstu hæð i sam- býlishúsi. 4 svefnherb stórar svalir. Góður bílskúr. Ófullgerð ibúð. Vantar tréverk. Skipti á mmm íbúð í Hafnarfirði óskast. MEISTARAVELLIR: 4ra — 5 herb íbúð á 2. hæð i sambýlishúsi. Suðursvalir. Bíl- skúrsréttur. Verð 14 0 millj. RAUÐAVATIM Einbýlishús m/bílskúr í nágrenni Rauðavatns Nýlega standsett hús Mjög falleg stór lóð Húsið er 4 herbergi, eldhús, bað og forstofa. LANGAGERÐI Einbýlishús, steinsteypt. kjallari og hæð Byggmgamöguleikar of- an á. Bilskúrsréttur. Góð lóð. Mjög góður staður. Húsið getur losnað strax Verð um 16.5 millj. Eignaskipti með penmga- milligjöf koma til qrema ATHUGIÐ Vegna mikillar sölu undanfarið vantar flestar tegundir eigna á söluskrá. Seliendur lát.ð þvi skrá eigmr ykkar hér. það eykur möguleika á skjótri sölu "dan v.s.!Hjm, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÖBER 1977 Félagssamtök og áfengismál ÖLL MÁLAMIÐLUN HEFUR BRUGÐIST Enda þótt varað sé við áfengisnautn ífornum spekiritum svo sem biblíunni og Hávamálum er félagsbundin barátta gegn áfengisböli tiltölulega ný í sögu mannkynsins. Þó má hann ekki ganga þegjandi fram hjá Múhamed í þessu sambandi, en hann mun vera áhrifamesli bindindispostuli sögunnar. Baráttan við áfengisbölið beindist auðvitað gegn ofdrykkju. Menn vissu þá eins og alltaf að svo lilil gat áfengisneysla verið að hún vœri meinlaús. Látum allt mat á þvi hvar þau takmörk eru liggja milli hluta að sinni, enda fara þau eftir atvikum og umhverfi m.a. Menn slofnuðu hófsemdarfélög þar sem t.d. var bannað að neyta sterkra drykkja. Margir trúðu þvi, að komast mcetti framhjá áfengisbölinu með þvi að breyta neysluvenjunum, — t.d ef drukkinn væri bjór i stað brennivins. Að þvi var stefnt með frjálsum félagsskap og löggjöf. Slík viðleitni var uppi með enskumælandi þjóðum i byrjun nítjándu aldar og náði einnig til Norðurlanda. Trúin á hófsemdarfélögin hjaðnaði fljótt. Menn töldu það sanna sig að margur væri ófær um að meta takmörk hófsins þegar hann var farinn að finna á sér. Það sýndi sig Hka að enginn árangur náðist með því að leggja áherslu á bjórinn. Þessar ti/raunir urðu til þess að menn töldu það fullsannað, að ekki gœti verið um neina má/amiðlun að ræða við Bakkus gamla. Hann krefðist alllaf mannfórna meðan hann væri blólaður. Þar vœri enginn millivegur lil, enginn samningsgrundvöllur. Þá varð bindindishreyfingin til nálægt miðri nitjándu öld. HALLDÓR KRISTJÁ NSSON f EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU 29555 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9 — 21 UM HELGAR FRÁ 13 — 17 Hraunbær 60 fm. Góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Góð sameign. Utb. 5 millj Kvisthagi 65 fm. Góð_2ja herb kjallaraíbúð, sam- eign í sérflokki. Tilboð Ljósheimar • 65 fm. Rúmgöð 2ja herb íbúð á 5. hæð í háhýsi. Útb. 5,5 millj Alfaskeið 90 fm. 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Góðar innréttingar. Bílskúrsréttur. Útb 6 millj. Verð 8.5 millj. Álfheimar 90 fm Falleg 3 herb. íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. Góð svefnherb. Tilboð. Asparfell 67 fm. Falleg 2ja herb. ibúð á 6. hæð Útb. 5 millj Eskihlið 100 fm. Góð 3ja herb. ibúð á 4. hæð ásamt aukaherbergi í risi Útb 6 — 6,5 millj. Gunnarssund 60 fm. Góð 3ja herb. risíbúð i Hafnf Hagstætt verð, útb. 3,5 millj. Rauðarárstíqur 75 fm. Tvaer 3ja herb. íbúðir, hagstæð- ar greiðslur. Safamýri 87 fm. Verulega góð 3ja herb ibúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Útb 6,5 millj. Skerjabraut 60 fm. Nýlega innréttuð 3ja herb. íbúð á I hæð í tvíbýlishúsi. Útb. 5 — 5.5 millj Skipasund 70 fm. 3ja herb íbúð i kjallara. tvíbýlis- hús. Sér hiti, hagstæðar greiðsl- ur. Mosfellssveit 80 fm. Sérlega hlýleg 3ja herb. ibúð í tvíbýlishúsi. Bílskúr, góður garð- ur, eignalóð. Útb. 5 millj. Álfaskeið 122 fm. Mjög snyrtileg og rúmgóð enda- íbúð 4 — 5 herb. Sólrík með 2 svölum. Þvottur og búr inn af eldhúsi. Bilskúr 25 fm. Útb 8,5—9 millj Breiðholt Mikið úrval af 2 — 5 herb. íbúð- um, hagstæðar greiðslur. Brekkuhvammur 85 fm. Góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Sér inngangur. Bílskúr ca. 30 fm. Útb. 7,5—8 millj. Grettisgata 90 fm. Mjög rúmgóð 4ra herb íbúð á 1 hæð, tilboð. Háaleitishverfi Góðar 4ra herb. íbúðir Lækjarkinn 95 fm. Mjög góð íbúð á 2. hæð í tví- býlishúsi. Tvö aukaherbergi i kjallara Ný teppi, bilskúr 22 fm. Góð eign. Útb. 7 millj. Nýbýlavegur 90 frh. Verulega góð 4ra herb. íbúð á 2 hæð Bílskúr 23 fm. Góð eign Útb. 8 millj. Norðurmýri Sérhæðir með bílskúrum. Góðar eignir. Fagrakinn 190fm. Mjög góð eign, 8 herb. á tveim- ur hæðum Geta verið 2 aðskild- ar íbúðir. Stórar svalir og góður bílskúr. Þessi eign er í sérflokki. Útb 1 0 millj. Verð tilboð. Kríuhólar 128 fm. Falleg 5 herb. íbúð á 5. hæð Samein mjög góð, útb. 8— 8,5 millj írabakki 100 fm. Útborgun má greiðast á 1 8 mán- uðum. Verulega góð 4ra herb. ibúð á 2. hæð Yrsufell 135 fm. Raðhús á einm hæð. Innréttingar í sérflokki Bílskúr í smíðum Verð og útb tilboð Seljendur athugið: Okkur vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Skoðum ibúðir samdaegurs. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM. Hjörtur Gunnarsson Lárus Helgason Sveinn Freyr LÖGM. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Ljósm. Ölafur Haróarson. ÞEGAR loðnuskipið Fífill var á veiðum úti af Norðurlandi fyrir nokkru varð það óhapp að skipverjar misstu nótina frá skipinu. Var brugðizt hart við. nótin hifð um borð með spilinu og málunum þannig bjargað. Víti til varnaðar? I Aftenposten 29. sept. gat að lita grein sem vakti athygli mína. Greinin bar yfirskriftin Den norske forfatterforening og var skrifuð af þremur þekktustu rit- höfundum Norðmanna, þeim Ebbu Haslund, Káre Holt og Sig- björn Hölmebakk. Stóðst ég ekki freistinguna að þýða fyrri hluta greinarinnar, þann hluta hennar sem höfað gæti til.ísl. rithöfunda og Rithöfundasambands íslands, en hann hljóðar svo: „Félagsfundurinn sem efnt var til á Voksenásen þ. 18. september var ný áminning um þá þróun sem um þessar mundir á sér stað í Norska rithöfundasambandinu. Sá pótitíski minnihluti sem und- anfarió hefur drottnað yfir sambandinu, hefur í vaxandi mæli náð tökum á stjórn þess og Til sölu Háaleitisbraut 5 herbergja íbúð (2 stofur, 3 svefnherb.) á hæð í húsi við Háaleitisbraut. Sér hiti. Bílskúrs- réttur. Góðar innréttingar. Út- borgun 9 millj. Laugarnesvegur 4ra herbergja endaibúð (1 stofa, 3 svefnherbergi) á 2. hæð í blokk við Laugarnesveg. Dan- foss-hitalokar Suðursvalir. Laus strax. Nýt't verksmiðjugler. Ró- legur staður. Útborgun um 8 milljónir. Sléttahraun 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð i nýlegu sambýlishúsi við Sléttahraun. Sér þvottahús á hæðmni. Bílskúr. Gott útsýni. Danfoss- hitalokar (hitaveita). Vandaðar mnréttingar. Útborgun 7.5—8 milljónir. Þinghólsbraut 3ja herbergja íbúð á hæð í 3ja ibúða húsi við Þmghólsbraut. sem er i Vesturbæ Kópavogs sunnanverðum. Lóð á Áiftanesi Til sölu er einbýlishúslóð í skipu- lögðu hverfi á Álftanesi. Skipu- lagsuppdráttur til sýnis. Rauðalækur Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð. Sér hiti. Sér inngang- ur. Litur vel út. Útborgun um 6 milljónir. Vesturberg 3ja herbergja ibúð á 3. hæð í sambýlishúsi við Vesturberg. Vandaðar innréttingar. Útborg- un 6 millj. Barmahlíð Hæð og ris. Á hæðinni eru: 4 herbergi, eldhús, bað og skáli. Stærð 126,2 ferm. Verksmiðju- gler. Hæðm er endurnýjuð að nokkru leyti. í risinu eru: 4 litil herbergi, eldhús, snyrtmg, gang- ur o.fl Þakgluggar. Einfalt gler. Bæði í hæð og rishæð er mið- stöðin endurbætt og með Dan- foss hitalokum. Ytri forstofa sameigmleg fyrir hæðina og ris- ið. Góður staður. kvöldsími: 34231 Árnl stefðnsson. hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314 er nú orðinn ógnun við einingu þess og tilveru. Hættan felst ekki einvörðungu í hinum féiagslegu og pólitísku samþykktum sem teknar eru ákvarðanir um, en einnig í þeirri einræðishneigð sem setur svip sinn á sambandið og því mýgsefjunarandrúmslofti sem beint er gegn félagsmönnum á öndverðum meiði við stefnu- mótun stjórnarinnar. Þetta hefur haft þær afleiðngar að sumir félagsmanna hafa gefizt upp og sagt sig úr sambandinu. Aðrir verða varir við svo mikinn þrýsting og óhugnað að þeir kjósa að draga sig í hlé frá fundum og félagsstörfum. A þennan hátt hefur það gerzt að minnihluta- hópur er nú allsráðandi í sambandinu, mótar félagsfundi og tekur ákvarðanir sem brjóta í bága við hagsmuni félagsmanna og lög sambandsins og sam- þykktir. Þessa uggvekjandi þróun veröur að stöðva. Þótt við til fullnustu skiljum þá félaga sem eru hlutlausir eða segja sig úr samtökunum, viljum við samt sem áður vara við því. Að segja sig úr sambandinu er engin lausn á vandanum. Eina færa leiðin er að endurreisa samþandið, þannig að það geti aftur orðið eining allra norskra rithöfunda. Þetta hefur aðeins orðið ef við höldum áfram að vera félagar og á næsta ársfundi kjósum trúnaðarmenn sem vaka yfir hagsmunum okkar og lögum sambandsins, svo að unnt verði að endurvekja virðingu og traust milli félagsmanna og stjórnar." Gréla Sigfúsdóttir. „Stuðfólk á Suðurnesjum,, Njarðvík 10. októhcr STOFNAÐUR hefur verið nýr hjónaklúbbur hér um slóðir, sem ber heitið „Stuðfólk á Suðurnesjum". Markmið klúbbsins er að safna saman fólki, sem er tilbúió að skemmta sér án áfengis. Klúbburinn er þó ekki ein- göngu fyrir bindindismenn, heldur alla þá, setn treysta sér til að neyta ekki áfengis á skemmtikvöldum hans. Kosin hefur verið undirbúnings- stjórn og hana skipa Arndís Tómasdóttir, Hilmar Þórarins- son, Helga Óskarsdóttir, Guð- jón Valdimarsson og Páll Þörðarson. Þau tvö fyrst- nefndu veita allar upplýsingar um hinn nýja klúbb,.Arndis i síma 1745 og Hilniar í síma 1704. Eyrsta skemmtikvöldið verður í Safnaðarheimilinu i Innri-Njarðvik næstkomandi laugardag og hefst meö borð- haldi klukkan 20.30. Verð að- göngumiða verður látið fylgja gildi íslenzku krónunnar gagn- vart brennivinsflöskunni. — Páll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.