Morgunblaðið - 12.10.1977, Blaðsíða 13
13
Alþingi:
Ásgeir Bjarnason
forseti sameinaðs
ASGEIR Bjarnason alþingis-
maður var í gær kosinn forseti
sameinaðs þings samhljóða. Hann
stýrði síðan kjöri tveggja varafor-
seta, þeirra Gils Guðmundssonar
og Friðjóns Þórðarsonar. Þá voru
kosnir tveir skrifarar sameinaðs
þings, þau Sigurlaug Bjarnadótt-
ir og Jón Helgason.
Frumvörp og tillögur
A þingfundi voru lögð fram
nokkur frumvörp til laga og til-
lögur til þingsályktana. Meðal
þeirra voru stjórnarfrumvarp um
niðurfellingu útflutningsgjalda á
kolmunna- og spæriingsafurðum
á árinu 1977.
Iðntæknistofnun
Islands
t frumvarpi til laga um Iðn-
tæknistofnun Islands, sem
Magnús Kjartansson er flutnings-
maður að, kemur fram að hlut-
verk slíkrar stofnunar er að vinna
að tækniþróun islenzks iðnaðar
með því að veita iðnaðnum sem
heild, einstökum greinum hans og
iðnfyrirtækjum sérhæfða þjón-
ustu á sviði tækni- og stjórnunar-
mála og stuðla að hagkvæmri nýt-
ingu islenzkra auðlinda. Þá er
stofnuninni einnig heimilt að
veita þjónustu öðrum þeim, sem
hafa not fyrir þá sérþekkingu, er
hún hefur yfir að ráða á hverjum
tima. Til þess að gegna hlutverki
sínu skal stofnunin m.a. vinna að
ráðgjöf og fræðslu, öflun og dreif-
ingu upplýsinga, hagnýtum rann-
sóknum, tilraunum og prófunum,
tæknilegu eftirliti og stöðlun.
SKAMMDEGIÐ
KALLAR
Á AUKNA AÐGÆSLU
Mesta slysahorn
borgarinnar í ár
MESTA slysahornið í um-
ferðinni í Re.vkjavík á þessu ári
eru mót Lækjargötu, Hafnar-
strætis og Hverfisgötu. Er þetta
fyrsta árið sem þessi gatnamót
hljóta þennan vafasama
heiður.
Að sögn Óskars Ólasonar yfir-
lögregluþjóns hafa orðið þarna
19 umferðaróhöpp það sem af
er árinu óg þar af hafa orðið tvö
slys.
Þarna mætast eiginlega fjór-
ar miklar umferðargötur, Hafn-
arstræti, sem liggur vestanmeg-
in gatnamótanna, Hverfisgata,
sem er framhald Hafnarstrætis
í austur, Lækjargata, sem ligg-
ur sunnanmegin gatnamót-
anna, og Kalkofnsvegur, sem er
framhald Lækjargötunnar í
norður. Lækjargata og Kalk-
ofnsvegur eru breiðgötur með
fjórum akgreinum en Hafnar-
stræti er sem kunnugt er ein-
stefnuakstursgata með einni
akgrein en hún nýtur aðal-
brautarréttar gagnvart breið-
götunum báðum.
,'í einmitt þessu er mesti
ruglingurinn fólginn. Öku-
menn telja margir að Lækjar-
gata og Kalkofnsvegur hafi
aðalbrautarrétt af þvi að þær
eru svona breiðar. Auðvftað
væri miklu réttara fyrirkomu-
lag að hafa þetta þannig en það
er ekki mögulegt að taka aðal-
brautarréttinn af Hafnarstræti
vegna hinnar miklu umferðar
strætisvagna og annarra bif-
reiða um götuna. Ef umferóin
um Hafnarstræti væri látin
víkja fyrir úmferð um hinar
göturnar tvær myndi miðbær-
inn fyllast af bílum og allt fara
i hnút,“ sagði Öskar Ölason.
Óskar sagði að sérstök ástæða
væri til þess að brýna fyrir öku-
mönnum að sýna aðgæzlu þegar
þeir aka um þessi gatnamót.
Ætti þetta bæði við reykvíska
ökumenn og ökumenn utan af
landsbyggðinni, en töluvert
hefur borið á þvi að þeir hafi
ekki áttað sig á þeim reglum,
sem gilda um þessi gatnamót og
hafa sumir þeirra lent þarna i
óhöppum. Gatnamótin eru
rækilega merkt með biðskyldu-
merkjum og máluðum línum á
malbiki og framvegis ættu öku-
menn að vera vel á verði sér-
staklega ef þeir beygja frá
Kalkofnsvegi upp Hverfisgötu.
Takmarkið hlýtur að vera það
að fækka óhöppum og slysum
verulega á þessu mikla
slysahorni.
Slysahornið mikla. Lækjargatan liggur þarna breió og bein en
veróur samt aó víkja fyrir umferó um Hafnarstræti upp Hverfis-
götu. Þetta virðist valda ruglingi hjá ýmsum.
Ljósm. IVIbl. RAX.
kosinn
þings
Atvinnulýðræði
Þá var lagt fram frumvarp til
laga um breytingar á lögum um
Áburðarverksmiðju ríkisins nr.
þetta gert til að auka atvinnu-
lýræði á.staðnum.
Bættir starfshættir
Alþingis
Einnig voru lagðar fram tillög-
ur til þingsályktunar, önnur frá
Benedikt Gröndai um bætta
starfshætti Alþingis. Þar kemur
m.a. fram að alþingi ályktar að
kjósa sjö manna nefnd þing-
manna til að endurskoða þing-
sköp og bera fram tillögur um
breytingar á þeim til að bæta
starfshætti þingsins, og skulu
störf nefndarinnar aðallega mið-
sviði og hafa frumkvæði að laga-
setningu eða breytingu laga. 3)
Að setja í þingsköp reglur varð-
andi umræður utan dagskrár,
þannig að þingmenn eigi þess
jafnan kost að hefja umræður um
aðkallandi mál, sem ekki þola bið
venjulegra þingmála, án þess að
önnur þingmál truflist af þeim
sökum. 4) Að breyta meðferð
þingsályktunartillaga til að stytta
þann tíma, sem fer í umræður um
annað en beina lagasetningu. 5)
Að taka upp forsætisnefnd, er
stjórni málum Alþingis með
auknum völdum og aukinni
“v""
i -V ■'V'
Asgeir Bjarnason,
sameinaðs þings
forseti
43 frá 16. apríl 1971. Flutnings- '
menn þessa frumvarps eru þeir
Sighvatur Björgvinsson, Benedikt
Gröndal óg Gylfi Þ. Gíslason. Þær
breytingar, sem hér um ræðir eru
þær að stjórnarmönnum verk-
smiðjunnar fjiilgar um tvo, en
þessir tveir verða kosnir af starfs-
mönnum verksmiðjunnar. Er
Ragnhildur Helgadóttir, forseti
neðri deildar Alþingis
ast viö eftirtalin markmið: 1) Að
breyta skipan og verkefnum
fastanefnda þingsins, fækka þeim
verúlega og gera hverjum þing-
manni kleift að einbeita sér að
1—2 nefndum. 2) Að láta fasta-
nefndir starfa milli þinga, halda
fundi utan þingstaða, fylgjast
með framkvæmd laga hver á.sínu
Þorvaldur Garðar Kristjánsson,
forseti efri deildar Alþingis.
ábyrgð. 6) Að staðfesta i lögunt þá
hefð, aö þingforsetar gegni störf-
um milli þinga, jafnvel þegar
þing hefur verið rofið.
Breyting á kosningalögum
Að siðustu lögðu fram tillögu til
þingsályktunar um breytingu á
Framhald á bls. 19.
Einmitt liturinn
sem ég hafði hugsað mér!"
„Nýtt Kópal gæti ekki verið
dásamlegri málning.
Ég fór með gamla skerminn, sem
við fengum í brúðkaupsgjöf, niður
í málningarverzlun og þeir
hjálpuðu mér að velja
nákvæmlega sama lit eftir nýja
Kópal tónalitakerfinu.“
„Það er iíka allt annað að sjá
stofuna núna. Það segir málarinn
minn líka.
Ég er sannfærð um það, að Nýtt
Kópal erdásamleg málning.
Sjáðu bara litinn!"
málning'f