Morgunblaðið - 12.10.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.10.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÖBER 1977 leikstjóri: Wiliiam Wyler Aðalhlutverk Charlton Heston, Jack Hawkins Stephen Boyd íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Venjulegt verð kr 400. — Frumsýnir stórmyndina: Örninn er sestur IfWGOADC. ASSOCIATtD GOOUl OImS-MCX WICHW/OAVIOMIVIH IX- „ MICHáELCáIHE dohaldsutherlahd ROÐERT DUVALL THE EAGLE HAS LAHDEDÁ' Mjög spennarvdi og efnismikil ný ensk Panavision litmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir Jack Higgens, sem kom út í ísl. þýðingu fyrir síðustu jól. Leikstjóri: JOHN STURGES íslenskur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11.15. Hækkað verð ATH. breyttan sýningartima \U;i.VSIN(,ASIMI\N KK: 22480 3R#rjjunI>T«t>ií> Skuldabréf fasteignatryggð og spariskirteini til sölu Miðstöð verðbréfavið- skipta er hjá okkur Fyrirgreiósluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 1 7 Sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. TÓNABÍÓ Sími31182 Imbakassinn (The groove tube) THE MOST HILARIOUS, WILDEST MOVIE EVER! * "Insanely funny, and irreverent!' WéM ProAjcad and Oxected by Ken ShdpÍrO vntten t>y Ken Shapifo w>t»> Lane Sarasohn U S P>oducl>on A Syn-Frank Enterpnses Prtsentahon Otvnbuted by Itvttt Ptckman Film CorporaMn • Cokx ..Brjálæðislega fyndin og óskammfeilin —PLAYBOY Aðalhlutverk: William Paxton Robert Fleishman Leikstjóri: Ken Shapiro Bonnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI 18936 Grizzly Æsispennandi ný amerisk kvik- mynd í litum um ógnvænlegan Risabjörn. Leikstjóri William Girdler. Aðalhlutverk: CHRISTOPER GEORGE ANDREW PRINE RICHARD JAEEKEL Sýnd kl. 6, 8 og 10 íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. 0 K A Ð AUSTUrbæjarrííI íslenzkur texti Fjörið er á Hótel Ritz ball of a braw!2’ Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarísk gamanmynd i litum, byggð á gamanleik eftir Terrence McNally. Aðalhlutverk: JACK WESTON, RITA MORENO. Þegar þér er afhentur herbergis- lykillinn á Hótel Ritz, þá fyrst byrjar ballið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti Vegna fjölda áskorana verður þessi ógleymanleg mynd með Elliott Gould °g Donald Sutherland sýnd i dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta tækifærið til að sjá þessa mynd Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Vesturbær: GRANASKJÓL Upplýsingar í síma 35408 LAUGARAS B I O Sími 32075 Hin óviðjafnanlega Sarah TheWoman. The Actiess.The Fhe. The greatness that became the legend thatwas Sarah BernhanJt. Ný bresk mynd um Söru Bern- hard, leikkonuna sem braut allar siðgæðisvenjur og allar reglur leiklistarifinar, en náði samt að verða frægasta leikkona sem sagan kann frá að segja. Framleiðandi: Reader s Digest. Leikstjóri. Richard Fleischer. Aí)alhlutverk: Glenda Jackson, Daniel Massey og Yvonne Mitchell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Allra síðasta sinn . Svarti drekinn Hörkuspennandi ný Karate- mynd. Enskt tal, enginn texti. Sýnd kl. 1 1 Bönnuð bornum innan 1 6 ára. ai!(;i,Vsin(;asíminn er: 22480 3R»rBttnbIflt>it> Baldwin €röel & Skemmtara skelinn Borgartúni 29 Sími 32845 Nú geta allir lært að spila létta og skemmtilega músik á skemmtara eða rafmagnsorgel. Námskeiðið byrjar 15. október. Innritun í Hljóðfæraverzlun Pálmars Árna h.f., Borgartúni 29 ÞUMALINA 10% afsláttur þessa viku Sjáið auglýsingu í þriðjudagsblaði. Geysilegt vöruval að ógleymdum WELEDA jurtasnyrtivörunum, sem unnar eru úr blómum og jurtum, sem ræktaðar eru á lífrænan hátt. Engin gerviefni. Sendum í póstkröfu. Þumalína, Domus Medica, s. 12136. HVOT félag sjálfstæðiskvenna 40 ára afmælisfangaður félagsins verður n.k. föstudag 14. október í Átthagasal, Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Ávörp og frumsamin Ijóð flutt. Skemmtiatriði Guðrún Á. Símonar og Karl Billich. Hljómsveitin Lúdó og Stefán leika fyrir dansi. Verð aðgöngumiða kr. 4000. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.