Morgunblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1977 31 ($ illubbutinn LÚDÓ OG STEFÁNII Viö máttum svo sem búast viö því, að hina nýja plata Lúdó og Stefáns fengi jafn góöar viðtökur og plata þeirra sem kom út fyrir ári, en aö hún seldist algjörlega upp á fjórum dögum reiknuðum við ekki meö — og platan er uppseld, þó aö ef til vill leynist eitt og eitt eintak í einstaka verzlun. Nýtt upplag er væntanlegt frá verksmiðjunni eftir 2-3 daga og nú verður tryggt aö allir fá Lúdó og Stefán. Gömlu góðu rokklögin slá svo sannarlega í gegn þegar þau eru flutt eins og á að flytja þau: Lúdó og Stefán. Verð á plötu eða kassettu: Kr. 3100- SG-hljómplötur Bráðskemmtileg og Itíieg, ný, bandarísk gamanmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: ALAN ARKIN (Talin ein bezta mynd hans) SALLY KELLERMAN Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími50249 Shaft í Afríku Ný æstspennandi kvikmynd. Richard Roundtree. Sýnd kl. 9. ðÆJARBíP ' Sími SOIS-4 Fræknir félagar Skemmtileg ensk gamanmynd íslenskur texti. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. RESTAURANT ARMCLA 5 S: 83715 frumsýnir bráðsnjalla gamanmynd: í KVENNAKLÓM (Rafferty and the Gold Dust Twins) rélagsins verður í Víkingasal Hótel Loftleiða laugardaginn 15. október og hefst með borðhaldi kl. 20. Sendiherra Bandaríkjanna, James J. Blake, flytur ávarp. Guðný Guðmundsdóttir konsertmeistari leikur einleik á fiðlu. — Dans. — Réttur kvöldsins: Djúpsteiktir kjúklingar og korn á stilk- um. Aðgöngumiðar og borðpantanir að Hótel Loftleiðum J dag fimmtudag kl. 5—7. — Sími 22322. Opidkl.8- 11.30 Árblikog ElK Stórkostlegt Hin frábæra sænsk-ís/emka h/jómsveit Vikivaki sem vakid hefur heimsathygli Snyrtilegur klædnadur BINGÓ BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL. 8.30 í KVÖLD. 24 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA 90.000. - SÍMI 20010. Dregið úr lukkumiðum á sunnudag Kanaríferöir eftir Verömæti vinninga kr. 1.000.000.- BINGO — SIGTUNI Þriðja stór-bingóið verður i Sigtúni, sunnudag kl.,15. Húsið opnað kl. 14.00. Dregnar verða 4 Kanarieyjaferðir ásamt öðrum glæsilegum vinningum. — Ath. Heimilistæki frá Philips með hverjum 4 bingóspjöldum er ókeypis „lukkuseðill", sem getur einnig orðið ávísun á Kanaríeyjaferð Einnig verður dregið úr lukkuseðlum úr tveim fyrstu bingóunum. STYRKIÐ ÍÞRÓTTASTARFSEMI UNGA FÓLKSINS. ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ LEIKNIRi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.