Morgunblaðið - 15.10.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.10.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1977 atvinna — atvlnna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Meinatæknir óskast sem fyrst. Nánari upplýsingar veit- ir Guðrún Tryggvadóttir meinatæknir. Heilsugæslustöð — Sjúkrahús Egilsstöðum sími 97-1400 Framkvæmdastjóri Sjúkrahúsið Egilsstöðum óskar að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist formanni sjúkrahússstjórnar, Guðmundi Magnússyni, sveitarstjóra Egilsstöðum fyrir 1. nóv. n.k. Stjórn Heilsugæslustöðvar Sjúkrahúss Egilsstaða. Góðar aukatekjur Vel þekkt og traust fyrirtæki óskar eftir góðu fólki, til kynningar- og sölustarfa á kvöldin og um helgar. Tilvalið fyrir fólk, sem vill vinna sér inn góðar aukatekjur. Uppl. um nafn, aldur, heimilisfang og síma, sendist til Morgunblaðsins fyrir kl. 17, þriðjudaginn 18. október merkt: „Góðar aukatekjur — 4222". Skrifstofustarf í tjónadeild félagsins, er laust til umsókn- ar. Verzlunarskóli eða hliðstæð menntun er æskileg. H.F. Eimskipafélag fslands. Prentarar Prentsmiðja, sem bíður starfsmönnum sínum upp á stöðuga og mikla eftirvinnu allt árið og góðar tekjur, hyggst bæta við sig tveimur prenturum. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þessum störfum, leggi nöfn sín fyrir miðvikudagskvöld, inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Prentari — 411 5". Með fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Blómarósir 20 — 30 ára Vegna óvenju mikijlar frjósemi í sumar vantar okkur nú tvær blómarósir í HAGA. Starfssvið: Sölumennska, vélritun og al- menn afgreiðsla. Upplýsingar í versluninni. „Blómalínurnar frá Haga." HagiH.F, Suðurlandsbraut 6 Auglýsinga- teiknari óskast sem fyrst í vinnu hálfan eða allan daginn. Upplýsingar sendist í pósthólf 6, 121 Reykjavík, merkt: „Auglýsingateiknari". Bókhaldsþjónusta Bókhaldsþjónustan Arnarhrauni 1 1 Hafn- arfirði, sími 50914. Bókhald, endurskoð- un, skattframtöl. Getum fært bókhald á staðnum. Geymið auglýsinguna. Sölumaður Stórt bifreiðaumboð óskar eftir sölumanni til að selja notaða bíla. Tilboð leggist á afgreiðslu Mbl. fyrir 20. okt. n.k. merkt: „Framtíðarstarf — 4310". Keflavík — Fiskverkun Verkafólk óskast til fiskverkunarstarfa hjá Rösth.f., Keflavík. Einnig 2. vélstjóra á línubát. Uppl. ísíma 1589 og 2814. raðauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Nemendasambands Samvinnuskólans verður haldinn í Harrtragörðum í dag laugardaginn 15. október kl. 2 e.h. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Stjórnin. Félag Snæfellinga og Hnappdæla Reykjavík heldur spilakvöld í Domus Medica, laugardaginn 15. okt. sem hefst kl. 20.30. Skemmtinefndin. Grundvöllurinn er Kristur Almenn samkoma í Dómkirkjunni í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Ástráður Sigursteindórsson guðfræðingur. Söngur og hljóðfæraslátt- ur. Allir velkomnir. SÍK, KFUM, KFUK, KSF, KSS. Flóamarkaður ársins í félagsheimili Fáks laugardag og sunnu- dag, 15. og 16. október frá kl. 2 e.h. Ótrúlegt úrval af nýjum tízkufatnaði, einn- ig notuðum fötum, matvörum, borðbún- aði, lukku- og sælgætispökkum, leikföng- um, hitakönnum, og skrautvarningi o.fl. Einnig má nefna eldavél, prjónavél, suðu- pott, eldhúsinnréttingar, gömul rúm, gólfteppi, þvottavél, skrifstofustóla og áfram má telja endalaust. Verið velkomin og styrkið okkur í starfi. Félag einstæðra foreldra. Stofnþing landssamtaka ÞROSKAHJÁLPAR verður haldið í Kristalsal Hótel Loftleiða, laugar- daginn 1 5. október. Dagskrá: Kl. 10.00: Þingsetning. Ávörp gesta. Fyrirlestrahald hefst kl. 13.00 og verða flutt 4 framsöguerindi. Bjarni Kristjánsson kennari, um löggjöf fyrir þroskahefta. Thor Brandt frá Osló, um foreldranám- skeið í Noregi. Margret Margeirsdóttir: Tengsl foreldra og stofnana. Magnús Magnússon: Reglugerð um sér- kennslu. Að loknum fyrirlestrum verða umræður og fyrirspurnum svarað. Stjórnin. fögtök Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast að lögtak má fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, til tryggingar ógreiddum en gjaldföllnum fasteignagjöldum, að- stöðugjaldi, útsvari og hafnargjöldum ár- in 1976 og 1977 ásami dráttarvöxtum og kostnaði, til sveitarsjóðs Miðnes- hrepps. Keflavík 13. október 1977 Sýs/umaður í Gullbringusýslu. til sölu Síldarnót Til sölu er síldarnót 235 X 75 faðma. Uppl. í símum 99-3625 — 3635. ítölsk innskotsborð teborð, bakkar og taflmenn til sölu. Mjög gott verð. Havana, Goðheimum 9, sími 34023.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.