Morgunblaðið - 15.10.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.10.1977, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTOBER 1977 Umbúðasamkeppnin 77: UMBUÐASAMKEPPNI, hinni fimmtu í röðinni, er nú lokið og fór veiting viðurkenninga fram á opnunardegi iðnkynningar í Laugardalshöll. Sýningu á um- húðunum hefur verið komið upp í baksal Laugardalshallar, eða nánar tiltekið f.vrir framan sérsýninguna: Þróun, þckking, þjónusta. Umhúðasamkcppni fór fyrst fram 1968 og st^^ þá iðnkynn- ingin fyrir sami • ppninni. en síðan hcfur hún vcrið á vegum Eélags íslenskra iðnrckcnda þar til á iðnkynningarári nú, cr íslcnsk iðnkynning stóð fyrir hcnni. Umhúðasamkcppnin cr fyrir allar gerðir umbúða, jafnt flutningsumbúðir sem sýning- ar- og neytendaumbúðir. Sér- hver íslenskur umbúðanotandi, umbúðaframleiðandi og hönn- uður getur orðið þátttakandi. Þær umbúðir, sem scndar eru í samkeppnina vcrða annað hvort eða eingöngu að vera hannaðar eða framleiddar á Is- landi <>k að hafa komið á mark- að hér eða erlendis. Þær umbúðir sem hlutii við- urkcnningu voru hannaðar af 5 aðilum. Þar af voru 4 íslcnskir en 1 erlendur. fslensku hönn- uðirnir, sem viðurkenningu hlutu, voru Auglýsingastofa Kristfnar fyrir 4 umbúðir, Aug- lýsingastofan Argus 2 iimbúðir, Auglýsingadcild Samhandsins cin, og ein frá AUglýsingastofu Gísla B. Björnssonar. Erlendi hönnuðurinn er viðurkcnningu hlaut var Skovgaard Nilssen Danmórku. Eramlciðcndur þcirra 9 umbúða er viðurkcnn- ingu hltiiu voru 6 íslenskir cn 3 crlcndir. íslcnsku framlciðend- urnir cru Umbúðamiðstöðin, Kassagerð Rcykjavíkur, Vöru- merking, Sigurplast og Plast- prcnt (2 umbúðir). I dómncfnd Umbúðasam- keppni 1977 voru: Stefán Snæ- björnsson, tilnefndur af Iðn- þrðunarstofnun islands og var hann jafnframt formaður ncfndarinnar, Gunnlaugur Pálsson, tilnefndur af Neyt- cndasamtökunum, Kristmann Magnússon, tilnefndur af Kaupmannasamtökum islands, Ólafur Haraldsson, tilncfndur af Eélagi íslcnskra stórkaup- manna, Edda V. Sigurðardóttir, tilnefnd af Fclagi íslenskra teiknara, Þorbjörg Þórðardótt- JSameppíi ÍEPPil Gunnlaugur Björgvinsson tekur við viðurkenningu fyrir hönd Mjólkursamsölunnar, en það fyrirtæki hlaut tvær viðurkenningar. FJÓRIR AF FIMM HÖNNUÐUM VERÐ- LAUNAIJMBÚÐANNA ERU ÍSLENZKIR ir, tilnefnd af Myndlista- og handíðaskóla Islands og Rafn Hafnfjörð, tilnefndur af Félagi íslenskra iðnrekenda. Dóm- nefnd lagði til grundvallar sér- stakt matskerfi, þar scm m.a. cftirfarandi atriði voru höfð til hliðsjónar: Vernd vörunnar, söluaukandi eiginleikar, kostir við notkun, sendingu og sölu, gcrð og útlit, prentta'kni, góð efnismeðfcrð og hagkvæmni í framiciðslu. Megin tilgangurinn með Um- búðasamkcppninni cr að auka áhuga á betri umbúðiim. sem aiika söluha-fni og styrkja þannig samkeppnisaðstöðu ís- lenskra iðnfyrirtækja. Er viðurkenningar í Umbúða- samkeppni 1977 voru veittar flutti Hjalti Geir Kristjánsson. formaður verkefnisráðs ís- lenskrar iðnkynningar, ávarp og Stefán Snæbjörnsson, for- maður dómncfndar, gerði grein fyrir störfum nefndarinnar og afhenti viðurkenningarskjöl. Umbúðanotendur þeirra 9 umbúða, er viðurkenningu hlutu voru: Mjólkursamsalan í Reykjavík er hlaut 2 viður- kenningar, Sól hf 2 viðurkenn- ingar og Landnám ríkisins 2 viðurkcnningar. Torgið, Sölu- stofnun lagmetis og Osta- og smjörsalan sf. cina viðurkcnn- ingu hvert fyrirtæki. Kristfn Þorkelsdóttir tekur við viðurkenningu úr hendi Stefáns Snæbjörnssonar, en augiýsinga- stofa hennar hlaut fjórar viðurkenningar fyrir iimbúðahönuun. Davfð Sch. Thorsteinsson tekur við viðurkenn- ingu fyrir hönd S6I h.f., en fyrirtækið hlaut tvær umbúðarviðurkenningar. Dilkakjöt frá í fyrra þrotið DILKAKJÖT frá síðustu sláturtíð mun nú algjörlega þrotið í landinu. en síðustu vikur síðasta mánaðar og fyrstu viku þessa mánaðar seldist mikið af k.jiiti frá í fyrra, hins vcgar mun sala á nýju dilkakjöti vcra mcð minna móli. Guðjón Guðjónsson hjá afurða- sölu Sambandsins á Kirkjusandi sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að birgðir af dilkakjöti frá í fyrra væru nú þrotnar hjá Sam- bandinu, en hinn 1. september s.l. heföu béir átt 600 lestir af því. Það hefði svo gerzt þegar verð á nýju dilkakjöti hefði verið aug- lýst að gamla kjötið hefði rokið út og margir birgt sig vel upp af þvi. Þá mætti segja að sala á nýju dilkakjöti væri í minna lagi, enn sem komið væri. Sveinn Tryggvason, fram- kvæmdastjóri Framleiðsluráðs landbúnaðarins, sagði þegar Morgunblaðið ræddi við hann, að birgðir af dilkakjöti frá í fyrra hefðu verið á þrotum er slátrun hefði hafist í haust og á landinu öllu hefðu heildarbirgðir af dilka- kjöti vefið í minna lagi um mánaðamótin ágúst-september en oft áður. Nú eru ungu strákarnir farnir að hrella bridgemeistarana hjá Bridgefélagi Reykjavfkur. Myndin var tekin f Snorrabæ f fyrra og er ungi maðurinn lengst til vinstri Bragi Hauksson en hann er nú i öðru sæti í A-riðli ásamt félaga sfnum Arnóri Valdimarssyni. Aðrir spilarar á myndinni eru talið frá vinstri: Sigurður, Óskar, Sigmundur og Örn. Brldge Umsjón ARNOR RAGNARSSON Bridgefélag Hafnarfjarðar Aðaltvímenningur B.H. hófst sl. mánudag f Sjálfstæðishús- inu með þátttöku 24 para. Bestum árangri náðu: A—riðill. Bjarnar Ingimarsson — Þórarinn Sófusson Kristján Olafsson — Ölafur Gislason Bjarni Jóhannsson Orri Illugason Olafur Ingimundarson Sverrir Jónsson B— riðill Björn Eysteinsson — Magnús Jóhannsson Einar Arnason — Þorsteinn Þorsteinsson Jón Gíslason — Þórir Sigursteinsson Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson Athygli skal vakin á næsta umferð verður þriðjudaginn 18. október en annars er ætlunin að spila á mánudögum eftirleiðis sem hingað til. Þar sem spiluð verða 33 spil cru menn hvattir til að mæta stundvíslega svo að hægt verði að byrja að gefa kl. 19.55. 194 185 178 177 198 196 193 184 því að spiluð Bridgefélag Reykjavíkur Á þriðjudagskvöld var haldið áfram með Butlerkeppnina. Spiluð eru átta spil milli para og við fjögur pör á kvöldi. 26 vinningsstig skiptast milli par- anna. Er því meðalskor á kvöldi 52 stig. Að loknum tveimur kvöldum er staða efstu para í riðlunum þessi: A-riðill: Bragi Erlendsson — stig Ríkarður Steinbergsson 155 Arnór Valdimarsson — Bragi Hauksson 137 Guðlaugur R. Jóhannss. — Örn Arnþórsson 120 Ragnar Halldórsson — Þráinn Finnbogason 119 B-riðilI: Jóhann Jónsson — Stefán Guðjohnsen 176 Hörður Arnþórsson — Þórarinn Sigþórsson 145 Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartars. 142 Gisli Steingrímsson — Sigfús Arnason 134 C-riðill: Helgi Jónsson — Helgi Sigurðsson 146 Jón Gunnar Pálsson — Bjarni Sveinsson 140 Páll Valdimarsson — Tryggvi Bjarnason 134 Jakob Ármannsson — Páll Bergsson 132 1 B-riðlinum náðu þeir félag- ar Jóhann og Stefán óvenju hárri skor sfðasta kvöldið, eða 98 stig af 104 mögulegum. I A-riðli vekur staða Arnórs og Braga verðskuldaða athygli. Báðir eru kornungir spilarar og vonandi tekst þeim að halda hlut sínum til loka keppninnar. Næst verður spilað á mið- vikudaginn kemur, og hefst þá skráning í næstu keppni félags- ins sem er hraðsveitakeppni og hefst miðvikudaginn 2. nóvem- btr. Barðstrendinga félagið f Reykjavík Atta efstu í annarri umferð af 5 kvölda tvímenningi: Viðar Guðmundsson — Haukur Zóphoníasson 467 Eggert Kjartansson — Ragnar Þorsteinsson 464 ViðarGuðmundsson — Pétur Sigurðsson 457 Þórarinn Arnason — Finnbogi Finnbogason 449 Hermann Ölafsson — Sigurður Kristjánsson 448 Haukur Heíðdal — Þórður Guðlaugsson 438 Einar Jónsson — Gísli Benjamínsson 438 Edda Thorlacius — Sigurður ísaksson 432 Spilað er í Domus Medica á mánudögum og hefst keppni klukkan 19,45 stundvislega. Mörg þúsund tonn af dilkakjöti eru nú seld úr landi á ári hverju. L.jósm. Hermann Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.