Morgunblaðið - 15.10.1977, Síða 30

Morgunblaðið - 15.10.1977, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15, OKTÖBER 1977 % Umbúðasamkeppnin ’77: urkcnningu voru hannadar af 5 aðilum. Þar af voru 4 íslcnskir cn I erlcndur. tslensku hönn- uðirnir, scm viðurkcnningu hlutu, voru AuglýsinKastofa Kristínar fyrir 4 umbúðir, Aug- lýsingastofan Ar«us 2 umhúðir, AuKlýsingadeild Samhandsins cin, or ein frá AUglýsinsastofu Gísla B. Björnssonar. Erlcndi hönnuðurinn cr viðurkcnningu hlaut var Skovgaard Nilssen Danmörku. Framlciðcndur þeirra 9 umhúða cr viðurkcnn- ingu hlutu voru 6 íslenskir cn 3 crlendir. íslcnsku framlciðcnd- FJÓRIR AF FIMM HÖNNUÐUM VERÐ- LAUNAUMBÚÐANNA ERU ÍSLENZKIR IMVIBUÐASAIVIKEPPNI, hinni fimmtu í röðinni, er nú lokið og fór veiting viðurkenninga fram á opnunardegi iðnkynningar í Laugardalshöll. Sýningu á um- húðunum hcfur vcrið komið upp í haksal Laugardalshallar, cða nánar tiltckið fyrir framan scrsýninguna: Þróun, þekking, þjðnusta. Umhúðasamkcppni fór fvrst fram 1968 og stó' þá iðnkynn- ingin fyrir sam, . ppninni, en síðan hefur hún vcrið á vegum Félags íslcnskra iðnrckenda þar til á iðnkynningarári nú, er íslensk iðnkynning stóð fyrir hcnni. Umbúðasamkeppnin cr fyrir allar gerðir umhúða, jafnt flutningsumhúðir scm sýning- ar- og ncytendaumhúðir. Sér- hver fslcnskur umhúðanotandi, umhúðaframlciðandi og hönn- uður getur orðið þátttakandi. Þær umhúðir, sem sendar eru í samkeppnina verða annað hvort eða eingöngu að vera hannaðar eða framleiddar á ts- landi og að hafa komið á mark- að hér eða erlendis. Þær umhúðir scm hlutu við- Kristfn Þorkelsdóttir tekur við viðurkcnningu úr hendi Stefáns Snæbjörnssonar, en auglýsinga- stofa hennar hlaut fjórar viðurkenningar fyrir umbúðahönnun. Davfð Sch. Thorsteinsson tekur við viðurkenn- ingu fyrir hönd Sól h.f., en fyrirtækið hlaut tvær umbúðarviðurkcnningar. Gunnlaugur Björgvinsson tekur við viðurkenningu fyrir hönd M jólkursamsölunnar, en það fyrirtæki hlaut tvær viðurkenningar. urnir cru Umhúðamiðstöðin, Kassagerð Rcykjavíkur, Vöru- mcrking, Sigurplast og Plast- prcnt (2 umhúðir). I dómncfnd Umhúðasam- kcppni 1977 voru: Stefán Snæ- björnsson, tilncfndur af Iðn- þróunarstofnun Islands og var hann jafnframt formaður ncfndarinnar, Gunnlaugur Pálsson, tilncfndur af Neyt- endasamtökunum, Kristmann Vlagnússon, tilncfndur af Kaupmannasamtökum tslands, Ólafur Haraldsson, tilnefndur af Félagi íslcnskra stórkaup- manna, Edda V. Sigurðardóttir, tilnefnd af Félagi íslenskra tciknara, Þorbjörg Þórðardótt- ir, tilnefnd af Myndlista- og handíðaskóla Islands og Rafn Hafnfjörð, tilncfndur af Félagi íslcnskra iðnrekenda. Dóm- nefnd lagði til grundvallar sér- stakt matskerfi, þar sem m.a. eftirfarandi atriði voru höfð til hliðsjónar: Vernd vörunnar, söluaukandi ciginleikar, kostir við notkun, sendingu og sölu. gcrð og útlit, prcntta*kni, góð efnismeðfcrð og hagkva*mni í framleiðslu. Megin tilgangurinn með Llm- búðasamkcppninni cr að auka áhuga á bctri umhúðum, scm auka söluhæfni og styrkja þannig samkcppnisaðstöðu ís- lcnskra iðnfyrirtækja. Er viðurkcnningar í Umbúða- samkcppni 1977 voru veittar flutti Hjalti Geir Kristjánsson, formaður verkefnisráðs fs- lenskrar iðnkynningar, ávarp og Stefán Snæbjörnsson, for- maður dómnefndar, gcrði grein fyrir störfum nefndarinnar og afhenti viðurkcnningarskjöl. Umhúðanotendur þeirra 9 umhúða, er viðurkenningu hlutu voru: Mjólkursamsalan í Reykjavík er hlaut 2 viður- kenningar, Sól hf 2 viðurkenn- ingar og Landnám ríkisins 2 viðurkcnningar. Torgið, Sölu- stofnun lagmctis og Osta- og smjörsalan sf. cina viðurkcnn- ingu hvert fyrirtæki. Nú eru ungu strákarnir farnir að hrella bridgemeistarana hjá Bridgefélagi Reykjavfkur. Myndin var tekin I Snorrabæ f fyrra og er ungi maðurinn lengst til vinstri Bragi Hauksson en hann er nú í öðru sæti f A-riðli ásamt félaga sfnum Arnóri Vaidimarssyni. Aðrir spilarar á myndinni eru talið frá vinstri: Sigurður, Óskar, Sigmundur og Örn. Bridge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Hafnarf jarðar Aðaltvímenningur B.H. hófst sl. mánudag í Sjálfstæðishús- inu með þátttöku 24 para. Bestum árangri náðu: A— riðill. Bjarnar Ingimarsson — Þórarinn Sófusson 194 Kristján Olafsson — Ölafur Gislason 185 Bjarni Jóhannsson Orri Illugason 178 Olafur Ingimundarson Sverrir Jónsson 177 B— riðill Björn Eysteinsson — Magnús Jóhannsson 198 Einar Árnason — Þorsteinn Þorsteinsson 196 Jón Gislason — Þórir Sigursteinsson 193 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 184 Athygli skal vakin á því að næsta umferð verður spiiuð þríðjudaginn 18. október en annars er ætlunin að spila á mánudögum eftirleiðis sem hingað til. Þar sem spiluð verða 33 spil eru menn hvattir til að mæta stundvíslega svo að hægt verði að byrja að gefa kl. 19.55. Bridgefélag Reykjavíkur Á þriðjudagskvöld var haldið áfram með Butlerkeppnina. Spiluð eru átta spil milli para og við fjögur pör á kvöldi. 26 vinningsstig skiptast milli par- anna. Er því meðalskor á kvöldi 52 stig. Að loknum tveimur kvöldum er staða efstu para í riðlunum þessi: A-riðill: Bragi Erlendsson — stig Ríkarður Steinbergsson 155 Arnór Valdimarsson — Bragi Hauksson 137 Guðlaugur R. Jóhannss. — Örn Arnþórsson 120 Ragnar Halldórsson — Þráinn Finnbogason 119 B-rióill: Jóhann Jónsson — Stefán Guðjohnsen 176 Hörður Arnþórsson — Þórarinn Sigþórsson 145 Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartars. 142 Gfsli Steingrímsson — Sigfús Arnason 134 C-riðill: Helgi Jónsson — Helgi Sigurðsson 146 Jón Gunnar Pálsson — Bjarni Sveinsson 140 Páll Valdimarsson — Tryggvi Bjarnason 134 Jakob Ármannsson — Páll Bergsson 132 I B-riðlinum náðu þeir félag- ar Jóhann og Stefán óvenju hárri skor síðasta kvöldið, eða 98 stig af 104 mögulegum. 1 A-riðli vekur staða Arnórs og Braga verðskuldaða athygli. Báðir eru kornungir spilarar og vonandi tekst þeim að halda hlut sínum til loka keppninnar. Næst verður spilað á mið- vikudaginn kemur, og hefst þá skráning í næstu keppni félags- ins sem er hraðsveitakeppni og hefst miðvikudagínn 2. nóvem- btr. Barðstrendinga félagið í Reykjavík Átta efstu i annarri umferð af 5 kvölda tvímenningi: Viðar Guðmundsson — Haukur Zóphoníasson 467 Eggert Kjartansson — Ragnar Þorsteinsson 464 Viðar Guðmundsson — Pétur Sigurðsson 457 Þórarinn Arnason — Finnbogi Finnbogason 449 Hermann Ölafsson — Sigurður Kristjánsson 448 Haukur Heíðdal — Þórður Guðlaugsson 438 Einar Jónsson — Gísli Benjamínsson 438 Edda Thorlacius — Sigurður isaksson 432 Spilað er f Domus Medica á mánudögum og hefst keppni klukkan 19,45 stundvislega. Dilkakjöt frá i fyrra þrotið DILKAKJÖT frá síðustu státurtíð mun nú algjörlega þrotið í landinu, cn síðustu vikur síðasta mánaðar og fyrstu viku þessa mánaðar scldist mikið af kjöti frá í fyrra, hins vcgar mun sala á nýju dilkakjöti vcra mcð minna mófi. Guðjón Guðjónsson hjá afurða- sölu Sambándsins á Kirkjusandi sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að birgðir af dilkakjötí frá í fyrra væru nú þrotnar hjá Sam- bandinu, en hinn 1. september s.l. hefðu þeir átt 600 lestir af því. Það hefði svo gerzt þegar verð á nýju dilkakjöti hefði verið aug- lýst að gamla kjötið hefði rokið út og margir birgt sig vel upp af þvi. Þá mætti segja að sala á nýju dilkakjöti væri í minna lagi, enn sem komið væri. Sveinn Tryggvason, fram- kvæmdastjóri Framleiðsluráðs landbúnaðarins, sagði þegar Morgunblaðið ræddi við hann, að birgðir af dilkakjöti frá i fyrra hefðu verið á þrotum er slátrun hefói hafist í haust og á landinu öllu hefðu heildarbirgðir af dilka- kjöti vefið í minna lagi um mánaðamótin ágúst-september en oft áður. Mörg þúsund tonn af dilkakjöti eru nú seld úr landi á ári hverju. Ljósm. Hermann Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.