Morgunblaðið - 21.10.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.10.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1977 FRÁ HÖFNINNI Hver sem því kannast við mig fyrir mönnunum, við hann mun ég einnig kann- ast fyrir föður minum á himnum. (Matt. 10, 32.) lö : 11 ■BHÍ3 15 § I GÆRMORGUN kom tog- arinn Bjarni Benediktsson af veiðum og landaði hann aflanum. Þá var von á Kyndli í gær úr ferð og mun hann hafa farið út aft- ur i gærkvöldi. | IVIESSUR___________| DÓMKIRKJAN. A morg- un, laugardag, kl. 10 árd., barnasamkoma í Vestur- hæjarskólanum við Öldu- götu. Séra Þórir Stephen- sen. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík. Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason prédikar. SAFNAÐARHEIIVIIU Að- ventisla, Keflavík. Á morg- un, laugardag: Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Trausti Sveins- son prédikar. í DAG er föstudagur 21 októ- ber. KOLNISMEYJAMESSA. 294 dagur ársins Árdegisflóð i Reykjavik er kl 01 23 og siðdegisflóð kl 13.59 Sólar- upprás í Reykjavik er kl 08 36 og sólarlag kl. 1 7.48. Á Akur- eyri er sólarupprás kl 08 2 7 og sólarlag kl 1 7,26 Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 13 13 og tunglið i suðri kl 21 23 (íslandsalmanakið) FRÉTTIR LEIKFANGAHAPP- DR/ETTI Thorvaldsensfél- agsins. Draga átti um vinn- inga 17. þ.m. en því hefur verið frestað framyfir verkfall og hefur verið leyfl aö miðasala haldi áfram fram að þeim tíma. DREGIÐ hefur veriö í happdrætti Landssam- bands hjálparsveita skáta. Vinningar komu á þessa miða: K ROSSGATA I.VltKTI . I. gaTur 5. Iranst lí. Ii'inn 9. Kiljar II. álasa 12. fa-öa 12. sk.sl. 14. Ia*n>i II). mönrlull 17. voiöir LÓÐKfiTT. 1. hlaöana 2. harda«i 2. fuKlinn 4. líkir 7. borja 8. krol 10. slin« 12. mundur 15. frá 10. sncmma Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. lask 5. u.k. 7. márt 9. fá 10. hrakar 12. ás 12. RRK 14. ÖA 15. tarfs 17. gana LÓÐRfcTT: 2. au«>a 2. SS 4. amháfla 0. sárra 8. árs 9. far II. krafa 14. ör« 1«. SN Vöruúttekt fyrir 200.000 kr: Nylon tjöld: Gönguskíði: Primusar: Dúnsvefnpokar: Bakpokar: Isaxir: Bátur: Nr. 5642 14028 9509 23870 9504 23913 4137 6551 26044 17302 1953 25864 10862 3159 13974 28460 18688 12500 18656 10417 17743 9595 7415 15617 Vinningar eru vörur úr Skátabúöinni við Snorra- braut Vitjið þeirra þangað gegn framvísun vinnings- miða. .ii,.. ■, . GULLBRÚÐKAUP eiga á morgun, fyrsta vetrardag, norður á Akureyri hjónin Sigrún Kristjánsdóttir og Ármann Dalmannsson Aðalstræti 62. Nýlega hafa opínberað trúlofun sína Guðlaug Ásmundsdóttir og Gísli Óskarsson verkamaður hjá B.Ú.R., — bæði til heimilis að Görðum við Ægissíðu. GEFIN hafa verið saman i Dómkirkjunni Rósa María Guðmundsdóttir og Guðmundur Ómar Óskarsson. Heimili þeirra er að Njálsgötu 34, Rvik. (NÝJA Myndast). BLÖO 0(3 TÍIVUXRIT Æskan SEPTEMBERBLAÐ Æsk- unnar er komið út, 52 síður að stærð, og eins og áður fjölbreytt að efni og mynd- um. Meðal efnis i þessu blaði mætti nefna: Tón- skáldið Verdi; Gleraugu eru flestum nauðsyn; Norðurlandamótið í skák; Hænan, ævintýri; Liturinn á herberginu þínu; Fyrstu fiðrildin; Fornbýlaklúbbur Islands; 15 ára hönnuður; Þegar stendur í manni; Góði samverjinn, ævintýri; Ottó kemst upp á úlfastein, ævintýri; Ölukkans mink- urinn; Lína langsokkur 18 ára; Litlum dreng rænt; Drottning dýranna er nú hin fræga Birgitte Bardot; Frásögn og myndir af rík- asta hundi heimsins; Teiknisamkeppni Æskunn- ar; Hvenær gerðist það?; Sagan um Búkollu og hunangsfluguna; Silfur- peningurinn, ævintýri; Þáttur um heimilið; Sæ- dýrasafnið; frá Unglinga- reglunni; Með á nótunum; Neytir þú áfengis?; Trúðar hafsins; Hann ber út biöð- in á hestbaki; Myndasaga um Mark Twain; Handa- vinnubók; Þættir um skip og flug og margt fleira. Rit- stjóri er Grímur Engil- berts. DACiANA 21. októhor. ti 1 27. okl.. a<> háöum döj'uni meðtöldum er kvöld-, nælur- o« hHgarþjónusta apótek- anna í Rpvkjavfk scm h<»rsoKÍr: I INCiOLFS AFÖTEKI En auk þc ss <*r LAI ÖAKNESAPÓTEK ÖPIÐ TIL KL. 22 öll kvöld vaktvikunnar, nc*ma sunnudaj*. —LÆKNASTOFl’R eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—10 sími 21220. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNA- FELAGS REYKJAVlKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21220. Nánari upplvsingar um Ivfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í IIEILSU VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum ki. 17—18. ÖNÆMISADCiERDIR fvrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram í IIEILSl VERNDARSTÖD REYKJAVlKl'R á mánudögum kl. 10.20—17.20. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. SJÚKRAHÚS HEIMSÖKNA RTÍMA K Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.20—19.20, laugardaga — sunnu- daga kl. 12.20—14.20 og 18.20—19. Círensásdeild: kl. 18.20— 19.20 alla daga og kl. 12—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 10 og kl. 18.20— 19.20. Ilvltahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.20, laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—10. — Fæðingarheimili Revkjavíkur. Alla daga kl. 15.20— 10.20. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—10 og 18.20—19.20. Elókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 10—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild. kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfilsslaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. COCIU LANDSBÓKASAFN tSLANDS OUrlM SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORCiARBÓKASAFN REYKJA VIKUR: AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—10. LOKAÐ A SUNNU- DÖCil M. AÐALSAFN — LESTRARSALl R, Þingholts- stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 3L maí. Mánud. -— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a. simar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27. síini 30814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—10. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Kóka- og talhókaþjónusta við fatiaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 10. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 10—19. BÓKASAFN LAUCiARNESSKÖLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. Bl STAÐASAFN — Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, Jaug- ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudsaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRUCiRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókevpis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhhi Re.vkjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þýzka bókasafnið. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 10—19. ARBÆJARSAFN c*r lokað yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGCiMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. GASVERÐ og kolaverð. Fyrir- spurn kom fram um það á bæjarst jórnarfundinum, „hvort búast mætti við lækk- un ágasverðinu. Kol þau, sem nú hafa verið keypt handa Gasstöðinni, eru kr. 4.70 ódýr- ari tonnið en kol þau sem notuð hafa verið undanfarið. Borgarstjóri skýrði frá því, að þessi verðlækkun á kolum mvndi samsvara eyrislækkun á ten. metra gass. Ekki alls fyrir löngu var ten. metri lækkaður um 5 aura. Er ekki alveg séð fyrir endann á því, hvort framleiðslu- kostnaður er I fullu samræmi við þá lækkun. En vegna vaxandi gasnotkunar f bænum, er ekki útilokað að sfðasta verðlækkun kolanna geti gert gasið örlftið ódýrara". BILANAVAKT VAKTÞJÖNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdc*gis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRÁNING NR. 200 — 20. október 1977. Eining Kl. 12.00 K»«p Sala 1 Bandarfkjadoliar 209,40 209,90 0 1 Sterlíngspund 370,15 371,05* 1 Kanadadollar 189,00 189,50 100 Danskar krónur 3417,20 3425,.40- 100 Norskar krónur 3803,00 3812.70 100 Sænskarkrónur 4301.15 4371.55 100 Finnsk niörk 5053.10 5005.15 100 Franskir frankar 4298.25 4308.55 100 Belg. frankar 590,90 592.30 100 Svissn. frankar 9256.70 9278.80 1 100 Gyllini 8572,50 8592,90 100 V.-Þýzk mörk 9180.00 9202,50 100 Lfrur 23,70 23.82 100 Austurr Sch. 1289.00 1292,00 100 Eseudos 515.40 510.70 100 Pésetar 249.40 250,00 100 Yeii 82.31 82.51 Brc’.vting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.