Morgunblaðið - 21.10.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.10.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKT0BER 1977 29 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10 — 11 FRA MÁNUDEGI r\y ir Hér verður látið staðar numið uni gagnrýni á þessa skýrslu. ef aðstandendur hennar vilja fá að svara fyrir sig skal þeim léð rúm hér til þess. En ekki fáum við langan frið fyrir verkfallsumræðum. þar sem fólk virðist mest upptekið af þeim: # Séð af sjónarhóli „Það var fyrst á árinu 1976 að Alþingi íslendinga samþykkti verkfallsrétt opinberra starfs- manna. Allir aðrir starfsflokkar þjóðarinnar höfðu verkfallsrétt og hafa notfært sér hann langt fram úr hófi, svo að opinberir starfsmenn hafa siðustu 30—40 árin hangið aftast í lestinni í launaflokkum. Frá þvi sjönvar- miði var sannanlega mál að koma að róta upp í haugnum. Það sem mér finnst vítaverðast við Islendinga er. hvað þeir eru miklir bölvaðir slóðar, þeir þumb- ast og þumbast af steinrunnum þvergirðingshætti, þar til allt er komið i eindaga. Það einasta, sem heldur and- legri liftóru i mannskapnum — ef hún er þá orðin til — óbrengluð, er tiðarfarið i haust. Hver dagur öðrum fegurri, má segja. Skipin koma fullhlaðin af miðum. svo fiskvinnslufólk hefur naumast undan að vinna úr aflanum. svo er það i hverri verstöð um land allt. Þá er íslenzk menning ekki lengra komin en svo, að stofnað er til verkfalls, skrúfað er fyrir öll menningartæki þjóðarinnar. at- hafnaiíf stöðvað — lamað, að mestu — vegna ágreinings um nokkrar krónur til eða frá. Ég held að þeir, sem með málin fara. geri sér ekki alveg ljóst hversu miklum skaða þeir valda þjóðinni út á við með slikri fram- komu. Aðfarir, sem staðið hafa undan- farið, hljóta að þoka íslendingum — hægfara þó, á bekk með van- þróuðu þjóðunum! Nei! — Okkur vantar meiri elda — meiri ís — til að minnka þjóðarhrokann og slá á æðisgengið auðshungur þjóðar- innar. Sigrún Gisladóttir." Þessir hringdu . . . 0 Hljómsveitin Eik Aðdáandi: — Þar sem platan með hljóm- sveitinni Eik hefur fengið mjög góða dóma og auglýst á henni eins árs ábyrgð þá sá ég ekkert því til fyrirstöðu að kaupa hana og varð ég ekki fyrir vonbrigðum. Eitt get ég þó ekki skilið og það er af hverju allir eru að segja að söng- ur Finna sé lélegur. Hlustið þið blaðamenn t.d. á sönginn í lögun- um í dvala og Fjöll og heyrið þið hvað söngur Finna er frábær. Að lokum vil ég spyrja einhvern Eik- armeðlim að þvi eða einhvern annan, sem gæti frætt mig á því hver syngur í iaginu Eitthvað ai- mennilegt. Eik til hamingju. — 0 Hvar er Reykja- víkurfélagið? S.E.S.: — Mér virðist mjög hljótt um þennan félagsskap, næstum of hljótt. Ég vil benda forráðamönn- um þessa félags á að mér virðist að við, sem erum félagsmenn, höf- um skyldum að gegna við þá feðga Thor Jensen og Ölaf Thors. Mér finnst sem Thor heitinn Jen- sen sé og hafi verið aðaluppbyggj- andi nútima Reykjavikur. Olafur SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson I einni af undankeppnum Skák- þings Sovétrikjanna i ár kom þessi staða upp í skák þeirra Shelnins, sem hafði hvítt og átti leik, og Kolosovs. Thors var félagi í Reykjavíkurfél- aginu þó hann flyti inni það á konunni, eins og hann sjálfur komst að orði eitt sinn á fundi i félaginu. Hann var stórmerkur stjórnmálamaður og þess vegna legg ég til að Re.vkjavikurfélagið heiðri minningu þessara merku manna ár hvert og það virðulega. Vinsaplegast, stjórn Reykja- vikurfélagsins birtið hug ykkar til þessa máls. Hér með er þessari ósk komið á framfæri og um leið má nefna að sá er hringdi sagðist halda að fél- agsmenn væru allmargir eða á 3. eða 4. þúsund. en ekki er Velvak- andi viss um að allir Reykvíking- ar viti einu sinni að þetta féiag er til. HOGNI HREKKVISI Nú? Voruð þið ekki að auglýsa „fjölskvldumatseðil* í blaðinu um daginn? 5^ SlGeA V/öGA í ÍILVZVAU Nylonúlpurnar eftirspurðu komnar aftur. Terylenejakkar 6.400.00 Terylenefrakkar 5.500.00 Léðurlíkisjakkar 5.500.00 Sokkar kr. 1 50.00. Skyrtur og fl. ódýrt. Opið föstudaga til kl. 7 og laugardaga til kl. 12. Andrés, Skólavörðustíg 22. KULDASKÓR Oömu- og barna- kúrekastígvél loðfóðruð með hrágúmmisóla eða trésóla Stærðir 24—41 SKÓDEILDIN VESTURGÖTU 1 GEfsíP H Ódýrir hjólbarðar Vestui^-þýzkir Stærð 600—12 560—13 590______1 ? Fulda snjóhjólbarðar 6oo—13 560—15 600—15 Véladeild Sambandsins HJÓLBARÐAR BORGARTÚNI 29 SÍMAR 16740 OG 38900 20. Rb5! — exf4, 21. Dc3 — d4 (Ef 21 . . . De5 þá 22. Hel). 22. Hel + — Re5, 23. Dxd4 — 16, 24. Rc7 + — Kf7, 25. Dd5+ — Kg7, 26. Re8+ og svartur gafst upp. $Ó/M/ A9 ^ÓOA YIÉR 6ÓWI VAG 17 ^MNOM / VlO^GUV. Vl/INV \\L</T- Otf /19 /ÍUA \ WA^09 / mWVBZto ^ m5 '5ÆT/ LW<A 'V£R\9 KOW- 'WA'átiEM- AHOI WSIIV \<mNiN m ÖLl VAU “DÖV/0 vt9 vMWrA <bm iw\miw /Z-/6 WMf Wv$> gusú gwt vywv vk\<o$i Ó.FÖóUR ER vor fó^turiörb: ailt < SKrálli? Látií svertd redda Þvf f Í6 5TEND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.