Morgunblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1977 Magnús í»orkelsson skrifar frá Nottingham: Þá slökkvumvid' á öllu Englandi 99 Islendingar kannast nú líkl- ega flestir við þaó hvað er að vera rafmagnslausir einhverja dagstund eða daga. Rafmagnið hefur horfið af heimilunum allt f einu bara fyrir þá sök að ein- hverri á var illa við rafmagns- staur eða snjóþyngsli eða skriða ákváðu að losa fjallshlíð við rafmagnslfnur. En hvernig skyldu menn bregðast við skæruverkföllum Rarik, þ.e. að taka rafmagn af í 1 klst. hér, 3 klst, þar o.s.frv. Þessa dagana gengur yfir hér í Englandi eitt af þessum verk- föllum sem alltaf eru og Bretar eru farnir að álíta sjálfsögð. Nema í þetta skipti eru það ekki bakarar eða verkamenn hjá Leyland. Nú er það hinn almenni borgari út um allt Eng- land sem verður fyrir því. Rafveituverksmiðjur Englands eða réttara sagt starfsmenn í þeim heimta hærra kaup. Það er ekkert óvenjulegt því það gera allir en þeir styðja kröfur sínar með því að slökkva á stöðvum víðs vegar um landið í allt að 4—6 klst. Algengast er 2—3 klst., en það getur verið nógu alvarlegt samt. 15% í London 31. október skall þetta á í alvöru eftir töluverðan frest sem gefin var. Hófu verka- mennirnir þá seinagangsverk- fall og gáfu enga aðvörun um hvar þeir myndu hægja á sér. Meðal annars var ríflega sjötti hluti Lundúna rafmagnslaus á tímabili og skapaði það meðal annars feykilegar umferðartaf- ir. Ahrifin urðu mun meiri og betri að mati verkfallsaðila en von var á. Raddir reiðra iðnrek- enda dynja i fjölmiðlum og verslunareigendur skjálfa af hræðslu vegna búðaþjófa. Bak- ari í hverfi einu í Nottingham kvartaði yfir því aó yfir 500 brauðhleifar væru ónýtir. — Hálfsdagsvinná vegna þess að rafmagnið fór af í miðju kafi. Verksmiðjueigandi lýsti þessu sem því sama og ef hann æddi inn i hús með sleggju og bryti allt. Dæmi sem allir Englend- ingar skilja vegna ofbeldis- verknaða á fótboltaleikjum. I Kent lá við stórslysi er barn missti kerti og kveikti í húsi. íbúar sluppu naumlega. Svona heldur þetta áfram. Einu aðilarnir sem eru ánægðir eru hverfispöbbarnir. Þegar rafmagnið fer af þá er auðvitað ekkert sjónvarp, oft fer hitinn af líka og allir út á pöbb. Og allt verður þægilegt, kertaljós á borðum, enginn glymskratti, einhver sest við píanóið og svo er sungið. Svona hálfgerð sveitarómantík. Sjúkrahúsin í hættu En það er ekki allt svona fall- egt. Hvað gerist ef rafmagn fer af I miðri hættulegri aðgerð? Engin ljós og flugbeittur hníf- ur að skera alveg við hjartað. Slíkt geröist alla vega á einu sjúkrahúsi, og varð skurð- læknirinn að vinna við kerta- ljós uns rafalar spitalans kom- ust í gang. Einnig eru nýrnasjúklingar í mikilli hættu. Þegar þeir eru i gervinýrum og rafmagnið fer af verða þeir að handdæla tækinu svo að það geti unnið sitt starf. Eru þá sérstaklega þeir, sem eru heim hjá sér með tækin, í hættu. Á sumum sjúkrahúsum hefur þurft að fresta mörgum aðgerð- um og sumir sjúklingar hafa lent i lifshættu út af því. Þó nokkrir hafa verið fluttir á sjúkrahús vegna gassprenginga þegar i gasi hefur kviknað vegna þess að þeir voru að fikta i kútum sem kerti voru nálægt. Dónaleg símtöl Almenningur er vægast sagt hreildur af þessum ósköpum. Hafa sumir gengið svo langt að hringja í rafmagnsstöðvarnar og er sumum símtölum lýst allt að þvi dónalegum. Þingmaður fyrir Verka- mannaflokkinn lýsti þvi yfir að ástandið væri orðið óþolandi fyrir iðnað, spítala og almenn- ing og að þetta væri orðin spurning um „lif ogdauða". I einni verksmiðju setti rafmagnsleysið slík ummerki að þriggja tíma tafir urðu. Verslunarstjórar í stórmörkuð- um og magasinum eru hræddir við þjófnaði vegna þess að innanhússjónvörp og þjófa- kerfi fara úr sambandi. Hefur þurft að ráða stóran her eftir- litsmanna sums staðar. Þegar líða fer að kveldi er verslað við ljós frá kertum og olíuluktum. Og auðvitað seljast upp birgðir verslana af kertum. Einn þjóðfélagshópur kemur ætið mjög illa út úr svona verk- föllum. Það er gamla fólkið. Það er talið að á hverju ári deyi allt að 40.000 gamalmenni vegna hjálparleysis eða beinlín- is úr kulda. Þessa dagana brotnar eða meiðist gamalt fólk sem ráfar um í myrkri ruglað og óttaslegið. Hvetja blöðin fólk til að líta eftir nágrönnum sin- um, gömlu fólki, og aðstoða það. Bilstjórar eru beðnir um að hægja á sér þegar götuluktir fara aó gefa ekki í við umferðarljós. Eru sum hvatn- ingarorðin ekki ólík þeim sem gengu í myrkvunum striðsins. „Þetta eru þeir tímar þegar langþjáður almenningur þarf einu sinni enn að draga fram birgðir sínar, — það sem eftir kann að vera af þolinmæði og kæti.“ Allt England En hvaó er að gerast? Eins og er hefur enginn árangur náðst í viðræðum. Kröfurnar eru: 1. Aukinn feróapeningur. 2. Aukið vaktaálag. 3. Aukið kaup. Kröfurnar eru fram yfir þau mörk sem rikisstjórnin hefur sett og því lenti allt í strandi. Samtök þessara verkamanna segja: „Við létum ykkur vita, — og þetta er rétt að byrja, ef þið viljið ekki semja.“ Ein viðbrögð ríkisins voru að hóta því að laun yrðu ekki greidd fyrir þær stundir sem rafmagnslaust væri. Svarið var: „Þá slökkvum við á öllu í Englandi." Það þýddi líkiega það að herinn komi á staðinn og likast til slagsmál að auki. Þegar er almenningur farinn að tala um að herinn verði sendur í verk- smiójurnar til að kippa þessu í lag. En hvernig má leysa þetta? Ein tillagan er sú að ganga þegjandi og hljóðalaust að öllu. En það getur ríkið ekki gert. Slíkt þýddi að flest hin verkalýðssamböndin fylgdu á eftir og heimtuðu slíka af- greiðslu. Þolinmæði... Svo nú verða Englendingar bara að brosa og passa að efri- vörin hreyfist ekki um of, og bíða rólegir. Reyna að sjóða mat sem er fljótlegt að sjóða og vona að rafmagnið fari ekki meðan Prúðuleikararnir eru á skjánum eða eða Cannon! I skólum og mötuneytum eru hafðar tilbúnar birgðir af köld- um mat ef rafmagnið skyldi fara. Og svo er bara að slappa af og lesa The Times og The Sun við kerta ljós eða skrafa I sérdeilis þægilegu umhverfi. Og svo eru kolamenn að hóta verkfalli sem þýðir að rafstöðv- ar fá ekki einu sinni kol til að framleiða rafmagn og starfs- menn B.B.C. hafa hótað verk- falli og... SKRÁ um vinninga í HAPPDRÆTTI HÁSKQLA ÍSLANDS í 11. flokki 1977. Nr. 37861 kr. 1.000.000 Nr. 56861 kr. 500.000 Nr. 2637 kr. 200.000 Aukavinningar 50.000 kr. 37860 37862 KR. 100.000 262 14399 25321 31816 41756 50412 55830 5325 15777 25419 34452 41993 52306 12155 16524 26166 34604 42106 52838 13333 20147 26592 36656 44189 52980 14336 20796 27654 37767 47462 53884 ÞESSI numer HLUTU 50.000 KR :. VINNING HVERT 248 6069 12754 19889 30340 43449 54494 1234 6329 12928 19912 31102 43717 55837 1630 6947 13335 20845 31137 43827 56716 1745 7220 13539 21588 32196 43934 57866 1768 7313 13753 22688 35440 43985 58189 1845 7793 13796 23539 36828 44625 58891 3046 8489 15471 25621 37293 47305 58977 3244 9378 15589 25822 39235 50327 59659 3462 9701 16617 26638 40296 50414 59948 4378 10751 18408 27352 41298 50958 4777 10761 18535 27879 41696 51222 5095 10780 19191 29351 41864 52140 5732 122 69 19719 29927 43312 53215 ÞESSI NUMER HLUTU 10.000 KR. VINNI NG HVERT 52 4648 8728 13083 17960 21520 25749 29703 35038 39866 44144 48573 52610 56474 115 4663 8788 13152 17972 21541 25837 29725 35046 39867 44243 48643 52644 56484 124 4787 8855 13191 17996 2171* 25876 30064 35164 39885 44263 48699 52781 56536 132 48 60 8871 13324 18006 21852 25956 30152 35267 39895 44299 48752 52794 56626 417 5022 8917 13418 18106 21988 26294 30380 35284 39906 44414 48803 52819 56638 472 5024 8920 13433 18166 22053 26369 30540 35361 39971 44490 48818 52856 56696 536 5087 9004 13476 18284 22057 26435 30569 35542 40043 44497 48824 52896 56723 567 5105 9098 13494 18328 22071 26480 30594 35571 40111 44506 48913 52909 56797 619 5140 9145 13570 18331 22080 26484 30740 35658 40125 44519 48946 52926 56865 698 5374 9317 13671 18471 22099 26682 30832 35833 40230 44529 49002 52947 56910 728 5470 9427 13837 18502 22281 26783 30872 35872 40293 44587 49043 52958 56997 886 5482 9490 13890 18565 22287 26817 30997 35951 40324 44636 49081 53026 57028 951 5528 9561 14042 18577 22382 26831 31066 36008 40340 44692 49123 53038 57055 961 5597 9584 14077 18631 22432 26889 31175 36011 40364 44948 49164 53039 57059 1001 5723 9635 14090 18636 22496 26893 31220 36019 40376 44977 49347 53113 57070 1006 5738 9640 14131 18638 22551 27067 31365 36057 40507 45006 49354 53115 57105 1126 5872 9651 14196 18673 22566 27128 31541 36068 40520 45076 49360 53157 57135 1225 5879 9658 14390 18716 22601 27173 31763 36090 40731 45189 49421 53165 57172 1265 5892 9673 14392 18901 22670 27178 31787 36290 40744 45347 49444 53187 57253 1351 5908 9730 14540 18937 22702 27223 31799 36329 40775 45359 49582 53326 57287 1362 5942 9739 14610 19001 22756 27224 31854 36354 40878 45382 49662 53499 57292 1409 5985 9746 14719 19030 22766 27231 31859 36501 41064 45404 49670 53540 57425 1532 5986 9750 14728 19043 22784 27289 31861 36517 41078 45408 49694 53581 57465 1570 6003 9809 14769 19109 22 824 27318 31904 36661 41180 45409 49712 53590 57504 1573 6068 9822 14780 19170 22991 27324 31932 36716 41225 45444 49724 53601 57599 1590 6088 9852 14782 19247 23158 27411 31957 36747 41249 45486 49934 53636 57729 1600 6240 9870 14792 19292 23180 27460 31958 36809 41293 45600 50030 53798 57730 1603 6271 9893 14807 19318 23324 27469 32030 36823 41316 45627 50049 53880 57759 1739 6289 10052 14843 19398 23372 27477 32121 36843 41326 45672 50083 54007 57810 1742 64 99 10153 14951 19425 23395 27513 32151 36890 41408 45677 50161 54068 57859 1891 6616 10203 15029 19436 23435 27562 32207 36913 41427 45700 50164 54101 57900 1978 6670 10294 15046 19461 23473 27638 32237 36923 41451 45799 50231 54150 57955 2019 6696 10467 15063 19570 23484 27704 32254 37043 41567 45825 50280 54196 57999 2132 6759 10502 15118 19596 23510 27789 32299 37044 41676 45834 50410 54204 58050 2264 6763 10540 15134 19694 23528 27817 32325 37077 41877 45888 50430 54363 58177 2285 6800 10557 15208 19705 23558 27842 32376 37138 42043 45903 50544 54438 58391 2342 6814 10567 15337 19723 23619 27908 32384 37171 42128 45935 50679 54441 58404 2354 6841 10804 15384 19759 23629 27915 32388 37213 42140 46122 50746 54578 58524 2421 6846 10856 15398 19766 23668 28018 32389 37275 42168 46161 50788 54721 58587 2461 6863 10898 15418 19814 23726 28153 32431 37284 42213 46201 50827 54736 58673 2472 7029 10923 15516 19833 23796 28185 32502 37352 42305 46340 50916 54777 58683 2620 7157 11003 15538 19880 23797 28307 32513 37354 42378 46342 50983 54837 58694 2659 7232 11016 15605 19911 23831 28314 32602 37487 42451 46350 51015 54844 58782 2787 72 54 11064 15608 20081 23851 28344 32850 37646 42469 46489 51137 54867 58815 2804 7461 11121 15738 20200 23883 28346 32954 37651 42529 46554 51182 54901 58890 2847 7550 11310 15746 20214 23887 28407 32955 37813 42691 46706 51211 54988 59164 2963 7557 11324 15822 20256 24080 28409 32970 37872 42733 46765 51240 55023 59174 2996 7588 11365 15936 20329 24128 28486 32986 37941 42914 46830 51288 55043 59183 3014 7608 11384 16037 20377 24179 28548 33084 38245 42976 46929 51311 55134 59357 3060 7627 11387 16177 20391 24240 28549 33085 38253 42990 47123 51312 55177 59405 3087 7644 11423 16268 20395 24253 28557 33087 38259 43044 47191 51333 55259 59425 3111 7649 11473 16363 20412 24400 28580 33101 38437 43157 47196 51422 55330 59464 3261 76 58 11490 16383 20488 24421 28678 33132 38476 43176 47197 51493 55434 59516 3291 7785 11508 16388 20497 24741 28859 33161 38508 43226 47248 51551 55437 59589 3297 7857 11584 16399 20518 24814 28872 33168 38516 43259 47351 51597 55561 59631 3388 7863 11734 16402 20521 24816 28902 33216 38555 43288 47380 51618 55601 59709 3393 7945 11749 16472 20640 24885 28945 33392 38685 43304 47381 51621 55741 59793 3399 7991 11851 16478 20653 24947 28958 33529 38696 43326 47385 51629 55842 59821 3403 7997 11854 16571 20725 24987 28965 33566 38804 43329 47439 51791 55922 59891 3587 8006 11993 16580 20751 25006 29025 33584 38910 43333 47460 51822 55945 59936 3620 8040 12082 16587 20784 25180 29044 33629 38983 43429 47575 51831 55967 59953 3658 8076 12100 16589 20834 25184 29046 33868 39026 43440 47661 51870 56034 59972 3925 8079 12289 16920 20891 25186 29077 33989 39128 43622 47743 51904 56105 3992 8101 12332 16935 20900 25190 29081 34089 39133 43694 47749 51972 56164 4038 8147 12333 16939 21011 25193 29119 34347 39145 43720 47839 52035 56200 4060 8181 12384 17053 21015 25410 29120 34443 39189 43759 47857 52072 56207 4077 8195 12391 17120 21048 2 5446 29204 34459 39273 43770 47881 52150 56213 4228 8237 12466 17272 21100 25459 29223 34492 39377 43796 47950 52211 56244 4271 8310 12525 17293 21147 25472 29306 34557 39396 43834 47980 52228 56266 4278 8313 12614 17349 21159 25473 29369 34564 39455 43987 48121 52260 56323 4346 8339 12631 17390 21163 25495 29403 34747 39539 44045 48318 52332 56408 4396 8360 12776 17756 21180 25563 29514 34750 39625 44100 48326 52451 56423 4397 8475 12852 17760 21415 25615 29532 34953 39667 44115 48427 52468 56428 4600 8598 12951 17811 21501 25722 29625 35007 39723 44123 48522 52489 56431 4621 8629 12985 17911 21505 25731 29698 35022 39813 44139 48555 52525 56449

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.