Morgunblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1977
iUiO=?nuiPxi
Spáin er fyrir daginn 1 dag
,u9| Hrúturinn
|V|B 21. marz—19. april
Það er engin ástæða fvrir þig að vera
með átiyggjur útlitið er ekki eins dökkt
og það virðist f fyrstu. (ierðu þér ekki of
erfitt fyrir.
Nautið
20. apríl—20. maí
Vegna skorts á uppiýsingum ganga
hlutirnir ekki alveg eins vel fyrir sig og
annars hefði orðið. Taktu lífinu með ró {
kvöld.
k
Tvíburarnir
21. maí—20. júní
Fjármálin halda áfram að valda þér ein-
hverjum áhvggjum og líklega er best
fvrir þig að lialda þig lieima í kvöld.
i/fej Krabbinn
21. júní—22. júlí
Borgaðu gamlar skuldir áður en þú stofn-
ar nýjar. Það er útlit fyrir nokkuð
erilsamt en jafnframt skemmtilegt
kvöld.
Ljónið
23. júlí—22. ágúst
Bvrjaðu ekki á neinum nýjum verk-
efnum. þú hefur nóg að gera fyrir. Of
mikið sjálfstraust getur oft virkað sem
mont.
Mærin
23. ágúst—22. sept.
(ierðu ekkert án þess að hugsa þig vel um
áður. Þér liættir til að vera nokkuð hjart-
sýnn þessa dagana.
£
Wn
*ll\ Vogin
23. sept.—22. okt.
Þú átt sennilega nokkuð erfitt með að
gera upp við þig hvað þú átt að gera f
ákveðnu máli. Gefðu þér nægan tfma til
umhugsunar.
Drekinn
23. okt—21. nóv.
Búðu þig undir nokkuð erilsaman dag.
()g það er um að gera að láta ímvndunar-
aflið ekki hlaupa með sig í gönur.
Bogmaðurinn
22. nóv.—21. des.
Græðgi hefur aldrei verið talinn kostur.
(iættu liðfs bæði í mat og drvkk um
helgina. Og eyddu ekki meiru en þú
nauðsvnlega þarft.
Steingeitin
22. des,—19. jan.
Maki þinn kann að liafa einhverjar
^áætlanir á prjónunum sem falla þér ekki
alls kostar í geð. Vertu ekki of frekur.
IffllfÍ Vatnsberinn
UisSS 20. jan,—18. feb.
Þú færð sennilega upplýsingar sem valda
því að þú skipfir um skoðun varðandi
vissa persónu. Kvöldinu r best varið
heima.
'•* Fiskarnir
19. feb.—20. marz
Þú hefur sennilega meira en nóg að
starfa um helgina og því fyrr sem þú
liefst handa þvf betra. Eyddu ekki meiru
en góðu hófi gegnir.
TINNI
' 1
5 kipun/n framkvaimd, of-
7 skutum hann
MAhJN-HROTTAftNIR ERD STERIÍIR...EW EKKI AB
SAAAA SKAPI LEiKN/R í HERNA9I.' ÉG GET
FlÚiÐ Xmepan pElR BER3AST OG ...
FOglNGI
Þeirra
FALLINN'
Stefnumót v/d
Óku nnuga eru
ÓþÆGtLEG FyfUR
BteA AO/LA
Það er a lltafþess/ kuí-oa -
FULLfí TlLF/NN/NGn Li'sr
HENNl ’A MIG? LÍKAR HENN/
V/Ð /UiG? HVAÐ KGA/t5T
áG LAN6T ’AOUR EN
Höl/ NEVER STOP CRITICIZIN6 M£, Q0 WU ?
J / ‘C M ^3 rj
Þú hædir aldrei að gaKnrýna
mig, eða hvað?
Ég hefði haldið að þú yrðir
þreytt á að gagnrýna mig.
Raunar verð ég það.
En ef ég hætti þessu, þá fer ég
úr þjálfun!