Morgunblaðið - 04.12.1977, Side 12

Morgunblaðið - 04.12.1977, Side 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1977 12 Ræða Birgis ísl. Gunnarssonar, borgarstjóra, í Neskirkju á fyrsta sunnudegi í aðventu r f ngi:.*l „Eftirþví sem dansinn verður hraðari, verður þörf einstaki- vökustaura eða augnateprur á augnalok- in, til þess að sofna ekki út af. Þessir staurar voru gerðir úr smáspýtum ámóta stórum og eldspýtur gerast nú. Var skor- ið inn í spýtuna til hálfs, en haft heilt hinum megin með lítilli brotalöm á. Skinninu á augnalokunum var smeygt inn í lömina. Stóðu endarnir i skinnið, og var þá mjög sárt að láta aftur augun. Þénnan útbúnað settu húsbændur á þá, sem ekki gátu haldið sér uppi við prjóna- skapinn. Nú er öldin önnur. Nú fögnum við jólaföstu með hátíðasamkomum í kirkj- um eða safnaðarheimilum borgarinnar og til sérstakra hátíðabrigða tendrum við lifandi ljós til að vega upp á móti tilbreytingaleysi rafmagnsljóssins, sem orðið er svo snar þáttur i lífi okkkar. Og þótt jólafastan sé yfirleitt mikill anna- tími hjá flestum, þá tíðkast nú ekki lengur sú vinnuþráelkun, sem lýsti sér í vökustaurunum á jólaföstunni fyrr. Samanburður við fortíð og nútíð er oft hollur. Að skyggnast inn í líf genginna kynslóða á að gera okkur betur fær um að skilja nútíðina og jafnframt að meta það, sem við höfum fengið frá okkar forfeðrum. Á þessum stað er freistandi að hug- leiða nokkuð samband þjóðar og kirkju i gegnum aldirnar. Öll vitum við, að mannlegt lif er fjölþætt og flókið og erfitt að meta til fulls, hvað það er, sem úrslitum ræður um framvindu mála, og reyndar allar alhæfingar um það efni Iiættulegar. Víst er þó, að engin þjóðfé- lagsstofnun, ef undan er skilið Alþingi, hefur haft meiri áhrif á lif þjóðarinnar en kirkjan. Allt frá þeim tíma, er kristni 5„5// inga fyrir helgistað eins og kirkjuna meiri Hér fer á eftir ræða, sem Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri flutti t Neskirkju á fyrsta sunnudegi i aðventu. Góðir áheyrendur. í flestum söfnuðum borgarinnar gera menn sér dagamun nú á fyrsta sunnu- degi í aðventu við upphaf kirkjuársins. Það er reyndar gamall siður að halda eitthvað upp á jólaföstuinnganginn, en samkvæmt því, sem sr. Jónas frá Hrafna- gili segir í íslenzkum þjóðháttum, mun það þó lengstum ekki hafa verið annað en það, að eitthvað var út af brugðið með mat þann daginn. Misjafnt mun þetta hafa verið eftir sýslum og einna mest sums staðar fyrir norðan, þar sem hús- bændur veittu hjúum sínum eitt kvöld ótiltekið snemma í jólaföstunni svo mik- ið sælgæti í mat, sem þeir áttu fjölbreytt- ast og bezt til á heimilinu. Var þetta kallaður kvöldskatturinn og var þannig að honum staðið, að kvöld eitt fór hús- freyja fram í búr g fór að skammta heimilisfólki sínu á stór föt eða diska allt hið bezta, sem búið átti til. Allt fór þetta fram með mestu leynd og þótti mest til koma, ef enginn vissi neitt, fyrr en ílátin komu inn úr baðstofudyrum. Var þá rokkum, snældum og prjónum varpað frá sér í snatri og slðan setzt að snæð- ingi. Ekki þótti ærlega skammtað, að sögn sr. Jónasar, nema menn gætu geymt sér kvöldskattinn í marga daga, til þess að fá sér bita við og við. Ef til vill hefur þessi siður í upphafi jólaföstu átt rætur að rekja til þess, að húsbændur hafi viljað gera vel við hjú sín, svo að enginn drægi nú af sér við vinnuna á jólaföstunni. Aldrei var keppzt við vinnu, einkum ullarvinnuna og prjónaskapinn, eins og á jólaföstunni. Mest var að géra síðustu vikuna fyrir jól og var sú vika kölluð staurvika. Hún dró nafn si'tt af því, að fólk setti svokallaða var lögtekin á tslandi árið 1000 og fram til dagsins í dag, hefur kirkjan og hin kristna trú verið virkt afl í þjóðfélaginu. Oft ráðið úrslitum um framvindu mála, svo ekki sé minnst á hin innri áhrif trúarinnar á hvern einstakling, sem í landinu hefur lifað frá kristnitöku. I margar aldir hafði kirkjan alla forustu í menningarmálum þjóðarinnar. Prest- arnir voru oftaSt einu lærðu mennirnir i hverju byggðalagi. Kirkjan sá um skóla- hald, ódauðlegar bókmenntir þroskuðust í skjóli hennar og hún veitti nýjum menningarstraumum inn i landið. Að visu má margt gagnrýna í fari kirkjunn- ---29555-— OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9—21 UM HELGAR FRÁ 13 — 17 Hamraborg 85—90 fm. 3ja hb. tilbúið undir tréverk, verð 8,5 m. Útb. 6,2 m. Engjasel Raðhús húsið er fokhelt á 2 hæðum 4- kjallari, selst pússað utan, tvö- fallt gler, ofnar og einangrun fylgir. Gufubað í kj. Arnartangi Viðlagasjóðs- hús skemmtileg 94 fm ibúð. Kæli- klefi inn af eldhúsi, gufubað. Óska eftir fokheldu ei ibýli í Mos- fellssv. Skipti eða bem sala og kaup. MiðvangurRaðhús 5 hb. ibúð á 2 hæðum 43 fm. bílskúr. Útb. 12 — 1 3 m. Brekkutangi Raðhús 2 hæðir + kjallari + bilskúr, alls 2 78 fm húsið er tilbúið undir tréverk. Merkjateigur Einbýli Fokhelt + tvöfaldur bilskúr Útb. 5—6 m. Seljahverfi Einbýli 200 fm. fokhelt á 2 hæðum eftir að byggja svefnálmu til viðbótar. Út á landi Hveragerði Byggingarlóð samþ teikning gjöld greidd. Verð Atvinnurekstur 380 fm bifreiða- og vélaverk- stæði + tvibýlishús mikið af verkfærum. Staðsett 100 km frá Reykjavík. Verð 25—28 m. Selfoss Einbýli 6 hb. ibúð sökklar að bilskúr. verð 1 1 — 1 1,5 m. Þorlákshöfn Viðlagasjóðshús 4 hb. ibúð + bilskúr Verð 10,5 m Útb 5,5—6 m Þorlákshöfn Einbýli 7 hb. ibúð ekki alveg fullbúið + bilskúr. Verð + útb tilboð. Stykkishólmur Litið einbýlishús hæð og ris allt nýstandsett. Verð 4 — 5 m. Akranes 216 fm Einbýli á 2 hæðum + kjallari verð tilboð. Garðabær Einbýli Mjög gott litið einbýli 80 fm. verð 8,7 m. útb. 5—5,5 m. Vantar: 2ja og 3ja hb. ibúðir i Norður- bænum Hafnarfirði. einnig stærri eignir. Vantar Allar gerðir eigna á Stór- Reykjavikursvæði margir kaup- endur með miklar útb. Ath. ný söluskrá 1.350.000,- fíl EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Helgason, Sigrún Kröyer. LÖGM.: Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. 27750 i 27150 Ingólfsstræti 18, Sölustjóri Benedikt Halldórsson Seljendur athugið Höfum sérstaklega verið beðnir að útvega 2ja herb. góða ibúð i austurborginní Góð útb. í boði fyrir réttu eignina. Góða 3ja-—4ra herb. ibúð i Breiðholtshverfum, (helst i Bökkun- um). Góð og hröð útb. í boði fyrir réttu eignina. Gott steinhús í austurborginní, einbýlishús helst, raðhús kemur þó til greina. Traustur kaupandi. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. I I I I I ■ I Parhús Langholtsvegur Var að fá í einkasölu parhús við Langholtsveg, sem er jarðhæð, hæð og rishæð. Húsið er með 2 samþykktum íbúðum, en einnig er hægt að nota það sem eina stóra íbúð. Á jarðhæðinni er rúmgóð 3ja herbergja íbúð. Á 1. hæð er stór stofa, eldhús, skáli, snyrting og forstofa. Þessu fylgir í rishæðinni 3 herbergi, bað, þvottahús ofl., á jarðhæðinni fylgir stór geymsla og loks bílskúr. Húsið afhendist fokhelt í maí 1978. Beðið eftir húsnæðismálastjórnarlánum. Teikn- ing til sýnis á skrifstofunni. Opið ídag kl. 14—18. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Simi: 14314. ÞARFTUAÐKAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? I>1 AIGLVSIR l « ALLT LAND ÞF.GAR ÞL ALGLYSIR I MORGINBLAÐINL Fasteignasala Hafnarstræti 16 S.27677 — 14065 Opið í dag kl. 13 — 16. Lindargata: 3ja herb. risíbúð 70 ferm. Verð 5.5 m. Útb. 3.4 m. Háaleitisbraut: 4ra herb 110 ferm. jarðhæð. Allt sér. Verð 1 1 m. Skrifstofuhúsnæði: 150 ferm. hæð í Reykjavík, tilbúin undir tréverk. Kópavogur. Tilbúið undir tréverk. 2ja og 3ja herb. íbúðir m. bílgeymslu v. Hamra- borg. Verða afhentar í des. 1977 og maí 1978. Fullfrá- gengin sameign. Teikningar á skrifstofunni. Mosfellssveit: Einbýiishús, 130 ferm. auk 40 ferm. bíl- skúrs. Verð 21 —23 m. Grindavik: Fokhelt einbýlis- hús um 1 50 ferm., með tvöföld- um bilskúr. Verð 9 m. Höfum kaupanda að góðri 3—4 herb. ibúð í Reykjavik. Verð um 10 m. Há útborgun fyrir rétta eign. Höfum kaupanda að rað- húsi eða sérhæð i Kópavogi. Höfum kaupanda að góðri risibúð i Reykjavik. Höfum kaupanda að ein- býlishúsi i byggingu, helst i Garðabæ. Seljendur. Aukið sölumöguleika yðar með þvi að skrá eign yðar hjá okkur. Haraldur Jónasson, hdl. Kvöldsimi sölumanns 54495

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.