Morgunblaðið - 04.12.1977, Side 18
.......................... '-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------;-------------------------------------------------------------------------
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1977
Jólakaffi Hringsins
Komist í jólaskap og drekkiö eftirmiödagskaffi hjá Hringskonum
að HÓTEL BORG sunnudaginn 4. desember kl. 3
Þar verður einnig á boðstólnum:
jólakort Hringsins, jólaplattar Hringsins, skyndihappdrætti með fjölda
góðra vinninga, m.a. ferð til Kaupmannahafnar.
Sumir versla dýrt —
aórir versla hjá okkur
Okkar verð eru ekki tilboð
^ heldur árangur af r' .
wá hagstæðum innkaupum Æ
Víðis
WreT<&
Java & Mokka
blanda«rntíJitixen
Merrild
Nr. 104
Java & Mokka-
ila nrta. dökkfaren nt
Vlðis kaffi
J/2 Wí
LavAzza
Qualita Blu „
LavAzza
Buona Festa
QífHuTA HOSíiA
Gomali kaffi
Sælgætishornið er i kjallaranum í
Austurstræti 17
Ótrúlega fjölbreytt úrval af konfekti og
sætgæti íslensku og útlensku, kertum,
kexi i skrautöskjum, og niðursoðnum
ávöxtum.
Auk mikils úrvals
af Instantkaffi
STARMYRI 2 AUSTURSTRÆTI 17
[kaffil Kaffe
vEé
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
)>l Al (iI.VSIR l/M AI.I.T I.ANII ÞEC.AR
ÞL' Al (tl.VSIR I MORCLNBLADIM
Okkar
landsþekktu
bylgjuhurðir
Framleiðum
eftir máli.
HURÐIR h.f„
Skeifan 13 sími 81655.
Bóklegt nám til atvinnuflug-
mannsprófs og blindflugsréttinda
Flugmálastjórn og Fjölbrautaskóli Suður-
nesja auglýsa:
Bóklegt nám til atvinnuflugmannsprófs og
blindflugsréttinda fer fram í Fjölbrautaskóla
Suðurnesja á vorönn og haustönn 1978, ef
næg þátttaka fæst. Kennt verður samkvæmt
námsskrá viðurkenndri af Flugmálastjórn.
Kennslustundir verða rösklega 800.
Inntökuskilyrði eru 1 7 ára aldur og gagnfræða-
próf eða samsvarandi menntun. Upplýsingar
um námið eru veittar hjá loftferðaeftirliti flug-
málastjórnar á Reykjavíkurflugvelli og í skrif-
stofu Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík.
Kennsla hefst væntanlega 16. janúar 1978.
Umsóknir um skólavist skulu sendar fyrir 20.
desember n.k. til Fjölbrautaskóla Suðurnesja,
pósthólf 100, Keflavík, eða til loftferðaeftirlits-
ins, flugmálastjórn, Reykjavíkurflugvelli.
Agnar Kofoed-Hansen Jón Böðvarsson
flugmálastjóri skólameistari
RCA „In-Line"
myndlampi
3ja ára ábyrgð á myndlampa.
Mjög hagstætt verð
Hagstæðir greiðsluskilmálar.
Tökum notuð RCA sjónvarps-
tæki upp í.
Tökum notuð RCA sjónvarpstæki upp í.
GEORG ÁMUNDASON
Suðurlandsbraut 10 — Sími 81180