Morgunblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1977 Kæru kjósendur. Eina örugga skjólið er að finna hjá okkur! í DAG er fimmtudagur 1 5 desember, sem er 349 dagur ársins 1977 Árdegisflóð i Reykjavík er kl 09.42 og sið- degisflóð kl 22.12. Sólarupp- rás í Reykjavík er kl 1 1 1 6 og sólarlag kl 15 30. Sólarupp- rás á Akyreyri er kl. 1 1 30 og, sólarlag kl 14 45 Sólin er í hádegisstað i Reykjavik kl 13 23 og tunglið í suðri kl 18.05. (íslandsalmanakið) En er hann sá mann- fjoldann, kenndi hann i brjósti um þá, því að þeir voru hrjáðir og tvistraðir eins og sauðir, er engan hirði hafa. (Matt. 9. 36.) I KRC3SSGÁTA ~1 LÁRÉTT: 1. dýr 5. samhlj. 7. komist 9. keyrðí, 10. álogur 12. sérhlj. 13. eKnt 14. hróp 15. spyrjir 17. skunda LÓÐRfiTT: 2. þúfa 3. krinnum 4. svaraðir 6. fiskur H. mannsnafn 9. títt 11. týnir 14. ofna 16. samhlj. Lausn á síðustu LARRTT: 1. stauka 5. trú 6. er 9. nótina 11. NA 12. náó 13. áa 14. urt 16. MR 17. rausa LÓÐRÉTT: 1. spenntur 2. at 3. urrt- ina 4. kú 7. róa 8. bartar 10. ná 13. átu 15. Ra 16. MA Veður I VEÐURLYSINGU í gærmorgun voru það Vestmannaeyjar og Eyrarbakki sem skáru sig úr. Hvað Eyjum við- víkur var það veður- hæðin á Stórhöfða, sem var 12 og vindhraðinn 76 hnútar í hafróti. A Eyrarbakka var aftur á móti aftaka hafrót í sunnan 6. Hitinn var 6 stig á báðum stöðum. Hér í Reykjavík var ANA 2 og hiti 5 stig. I fyrrinótt mældist rigningin 10 millim. Er það með meiri úrkomu á þessum vetri. Hvergi var frost í byggð. H itinn var 2 stig í Búðardal og á Sauðárkróki, þrjú stig í Æðey og á Akure.vri, en á Þóroddsstöðum, í Vopnafirði og á Eyvindará fjögur stig. A Höfn var veðurhæðin 8, á Fagurhólsmýri 9. Veðurfræðingarnir spáðu kólnandi veðri í gærmorgun. Jóla- póstur NÚ æsist leikurinn í jólapóstinum. Á morg- un, 16. desember, er lokadagur til að skila öllum jóiapósti til út- landa, þó ekki Norður- landa. Póstafgreiðslurn- ar verða opnar til kl. 5 síðd. Á laugardaginn 17. des. er síðasti skiladag- ur jólapósts til Norður- landa. Þennan sama dag ér lika síðasti móttöku- dagur fyrir allan innan- lands jólapóst, böggla og jólabréf. Verða póstafgreiðslur opnar allt fram til kl. 22 á laugardagskvöldið. ARNAÐ HEIL.LA 1 LAUGARNESKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Áslaug Hauks- dóttir og Sigtryggur Sig- urðsson. Heimili þeirra er að Völvufelli 50, Rvík. (Ljósmst. ÞÖRIS) í BUSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Ása Kristveig Þórðar- dóttir og Jens Magnússon. Heimili þeirra er að Aust- urbergi 18, Rvík. (Ljósmst. ÞÓRIS) Tfrá hófninni | í GÆRMORGUN komu til Reykjavíkurhafnar af veið- um og lönduðu aflanum togararnir Vigri og Snorri Sturluson, auk togarans Hjörleifs. I fyrrakvöld fór Laxá á ströndina og siðan beint til utlanda. Kljáfoss fór á ströndina í gærkvöldi og Stuðlafoss átti að fara i gærkvöldi á ströndina. Belgíski togarinn sem kom vegna leka er farinn út aft- ur.___________________ [ FHÉTT1H 1 SENDIBRÉF — MBL. ætti að vekja athygli fólks á þvi, að nauðsynlegt er fyrir alla þá sem senda jólabréf, að skrifa nafn og heimilis- fang sendanda, sagði einn af póstfulltrúunum í sim- tali við Mbl. i gærmorgun. Hann bætti við: Hér liggj- um við á pósthúsinu með mikinn fjölda óskilabréfa og hefur þeim farið fjölg- andi undanfarið. Þau hafa ekki komizt til skila vegna þess að heimilisfang viðtakanda er rangt, og nafn og heimilisfang send- anda vantar. DÓMKIRKJA Krists kon- ungs. Aðventukvöld verð- ur haldið í Dómkirkju Krists konungs, Landakoti, í kvöld kl. 8.30 á vegum Félags kaþólskra leik- manna. A dagskrá verða tónleikar, söngur og lestur. Þátttaka er öllum heimil. | iviiimmingarspjQlp | MINNINGARKORT Sjúkrasjóðs Höfðakaup- staðar Skagaströnd fást á eftirtöldum stöðum: Blindravinafél. Islands, Ingólfsstræti 16, Rvík. Sig- ríði Óiafsdóttur, simi 10915 í Reykjavík, Birnu Sverris- dóttur, sími 8433, Grinda- vík, Guðlaugi Óskarssyni, Túngötu 16, Grindavík, Önnu Aspar, Elísabetu Arnadóttur, Soffiu Lárus- dóttur á Skagaströnd. DA<»ANA 9. desember tíl 15. desember. art bártum dÖKiim merttöldum. er kvöld-, nætur- og heltfarþjónusta apútekanna f Reykjavíksem hér segir: Í BORGARAP0- TEKI. En auk þess er REYKJAVtKL'R APÓTEK opirt til kl. 22 öll kvöld vakfv ikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokartar á laugardögum og helgidögum, en hægt er art ná sambandi virt lækni á (.ÖNGLDEILD LANDSPÍTANANS aila virka daga kl. 20—-21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Oöngudeild er lokurt á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægí art ná sambandi virt lækni ísíma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKl R 11510, en því arteins art ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúrtir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. ÓN/EMISÁÐOERÐIR fyrir fullorrtna gegn mænusótt fara fram í HEILSI VERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKI R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi mertsérónæm- isskírteini. Q II I1/ D A UI IQ heimsóknartímar OlJ IJ IV Virtl li U w Borgarspftalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. íirensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstörtin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftahandirt: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. Hafnarbúrtir: Heimsóknarf íminn kl. 14—17 og kl. 19—20. —Færting- arheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18-.3Ö—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogsha'lirt: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Ileimsóknartími: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—-.19.30. Barnadeildin, heimsóknartfmi: kl. 14—18. alia daga. Ujörgæ/ludeild: Heimsóknartími eftir sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Færtingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. ki. 15—16 og 19.30—20. Vífils- startir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. Qririu LANDSBÓKASAFN Islands uUlll Safnahúsrnu virt Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Ctlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN reykjavíkur. AÐALSAFN — CtlA.NSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. slmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborrts 12308, í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖOUM. AÐALSAFN — LESTRARSALI R, Þingholts- stræti 27, símar artalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — AfgreiðsJa í Þingholtsstræti 29 a, símar artal- safns. Bókakassar lánartir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta virt fatlarta og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opirt tii almennra útlána fvrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústarta- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAOGS í Félagsheimilinu opirt mánu- daga tii föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opirt alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRUúRIPASAFNIÐ er opirt sunnud.. þrirtjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergsíartastr. 74, er opirt sunnudaga, þrirtjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sírtd. Artgang- ur ókeypis. SÆÐÝRASAFNID er oplrt alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokart. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opirt mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimisfaklúbbi Revkjavíkur er opin kl. 2—6 alia daga, nema laugardag og sunnudag. ÞÝSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfrt 23, er opirt þrirtjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. Arbæjarsafn er lokart yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pontun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar virt Sigtún er opirt þrirtjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfrtd. BILANAVAKT ar alla virka daga frá kl. 17 sfrtdegís tíl kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarart allan sólarhrínginn. Sfminn er 27311. Tekirt er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum örtrum sem borg- arbúar teija sig þurfa art fá artstort borgarstarfsmanna. „NOBILE hershöfrtingi hefir sagt sænskum blaðamanni svo frá art hann muni leggja af start frá Róm í norrturför sína — til Pólsins f aprflmánurti. Ætlar hann fyrst art fljúga yfir Þýzkaland og áfram norrtur til Vadö, því þar stendur enn mastur þart sem loftskipirt „Norge" var bundirt virt. Þartan er ferrtinni heitirt til Kings Bav á Svalbarrta og verrtur gert virt skýli „Norge“ sem þar er. Sennilega, segir Nobile, munum virt fara nokkrar flugferrtir umhverfis Svalbarrta og rannsaka sværtí þar sem ekki hafa ártur verirt rannsökurt. Sérstaklega ætlum virt art rannsaka og gera kort af hafsværtinu norrtan við Siberfu. Nobile verrtur virt 16 mann f þessari för.“ GENGISSKRANING NR. 239 — 14. desember 1977. Einlng Kl. 1.1.00 Kaup Saia 1 Bandarfkjadollar 211,7» 212,30 1 Sterlingspund 391,25 392.45r 1 Kanadadollar 192,5» 193,10 4 100 Danskar krónur 3597,60 3607,80" 100 Norskar krónur 4091,20 4120,80 100 Sænakar krónur 4473.80 4486,50' 100 Finnsk mörk 5141,15 5155,75 100 Franskir frankar 4418.90 4431,50 100 Belg. frankar 633.15 634,95 ; 100 Svissn. frankar 10239,4» 10268.40 100 Gyllinl 9194,30 9220.40 100 V.-Þýzk mörk 9977,60 10005,90: íoo Lfrur 24.22 24,29 100 Austurr. Seh. 1388,20 1392.10 100 Escudos 528,00 530,10« 100 Pesetar 259.80 260,50» 100 Yen 89,21 89.46 * Bre.vtlng frá slðustu skráninnu. V.;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.