Morgunblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1977 13 Súkkulaðikex með kvemi KEXVERKSMIÐJAN FRÓN Kammerkonsert Bókin um hana, sem eld- inn fól að kveldi og blés í glæðurnar að morgni, hana, sem breytti ull í fat og mjólk í mat, sem einatt var fræðandi og uppalandi, þerraði tárin og bar smyrsl á sárin, hana, sem allan vanda levsti og til allra góðra verka átti ávallt stund í önn og erli dagsins. Þetta er bók sem nautn er að lesa og mannbætandi að kvnnast, bók, sem hrærir strengi hjartans, því hver þáttur þessarar bókar er tær og fagur óður um móðurást. — Móðir mín — Húsfreyjan er óskabók unnustunnar, eiginkonunnar, móðurinnar, hún er óskabók allra kvenna. i mmninga tiennar sem eldinn lól að kveldi og blés i gJæðamar að morgni. hennar, som breytti ull i lai og m/ólk i mat. sem einatt var iræóandi og appatandi og ailan vanda leyst: i önn og orh dagsins.-Hver þáltai þessarar bókar er tær og lagur ódur um mööuriist. sxusssrt.- hjá Kristjáni, sem er „fjandi" góður spilari. Síðasta verkið var Konsert fyrir trompett og kammersveit eftir Molter (1695 — 1765). Hann samdi 169 sinfóníur og er það markverðast í verkum hans, hvernig hann notar blásturshljóð- færin. Lárus Sveinsson lék meist- aralega vel á ,,trompettkrílið“ (lítill trompett í B) en gaman væri að heyra hann spreyta sig á sams konar gerð og verkið er sam- ið fyrir. Clarino er náttúruhorn, sem notað var á 17. og 18. öld og talið að í formi hafi það verið svipað og póstlúður, en mun dýpra. Hljóðfæraleikarar voru sérstaklega þjálfaðir í að leika í þriðju áttund hljóðfærisins, en þar mynda yfirtónarnir samfellda tónaröð. Þrátt fyrir miklar fram- farir í hornablæstri er þessi tækni mönnum enn töluvert undrunar- efni og deilt um tóngæðin. Litli Bach-trompettinn, eiis og sagt er i músikorðabók Willi Apel, „er að- eins lélegur staðgengill, vegna ófullnægjandi tóngæða,“ og smíð- aður til þess að hægt væri að flytja verk, sem rituð voru fyrir trompett á þennan hátt. ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Að þessu sinni voru fluttir fjór- ir „Conserti" eftir Vivaldi, Dittersdorf, Couperin og Molter. Konsert merkir upphaflega að berjast hlið við hlið og fær þetta orð fyrst merkingu í tónlist fyrir tilstilli Emilio de’ Cavaleri (1550 — 1602). Hann samdi ásamt nokkrum öðrum tónskáldum milliþátta- (Intermedii) tónlist Tðnllst eftir JÓN ÁSGEIRSSON við leikrit, sem var uppfært 1589, í einu af mörgum brúðkaupum Medici-ættarinnar í Feneyjum. I þessum milliþáttum er fitjað upp á ýmsum nýjungum, sem síðar eins og t.d. „basso continue", skrautarian, „ecco“ og „ritornello" verða einkennandi fyrir tónstíl 16. og 17. aldarinnar. Að skipta tónflytjendum i „Con- serti“ eða „soli“ varð einnig þýð- ingarmikið fyrir þá sök, að ein- leikarinn, hljóðfærasnillingurinn eða söngsnillingurinn, er orðinn vinsæll þáttur í hljómleikahaldi ítala á þessum tima og leysti af hólmi fjölraddaða tónlist en ruddi braut einraddaðri tónlist, sem gaf flytjandanum tækifæri til túlkun- ar tilfinninga. Samtímis nýjum hugmyndum í tónsköpun verða stórstígar framfarir í smíði hljóð- færa og er fröðlegt að bera saman hljóðfæragerðir í notkun um alda- mótin 1600 og gerðum núju hljóð- færanna, sem smám saman út- rýmdu þeim eldri. Tónleikarnir hófust á Konsert i g-moll eftir Vivaldi (1677 — 1741). Tónstíll Vivaldis er mjög hljómhreinn og skýr og er slík tónlist sérlega viðkvæm í flutn- ingi, hvað snertir blæbrigði og öruggt tóntak. Flutjendur voru Helga Hauksdóttir, Jón H. Sigur- björnsson, Sigurður Markússon, Kristján Stephensen og Helga Ingólfsdöttir. Annað verkið, ein- leikskonsert fyrir kontrabassa, eftir Dittersdorf (1739 — 1799), var flutt af kammersveit og lék Jón Sigurðsson einleikshlutverk- ið. Jón er góður bassaleikari, en "hefur þvi miður ekki gert mikið af þvi að koma fram sem einleik- ari. Fyrsti kaflinn, sem er mjög erfiður var töluvert „nervös" en í hæga kaflanum var leikur Jóns víða góður. Síðasti kaflinn var léttur og leikandi. Eins og oft hefur verið bent á, þarf nauðsyn- lega að gefa ísl. tónflytjendum tækifæri til að þjálfa hæfni sina i átökum við annað en hljómsveit- artónlist. Þyrfti nauðsynlega að gera breytingar á lögum um Sin- fóniuhljómsveit Islands, að sam- hliða henni starfaði hópur manna að flutningi kammertónlistar og þannig mætti stækka sveitina með tiltæku úrvalsfólki, þegar á þyrfti að halda. Eftir hlé var fluttur „Kónga- konsertinn" eftir Couperin (1668 — 1733). Flytjendur voru: Rut Ingólfsdóttir og Kristján Stephen- sen, en „basso continue” var flutt- ur af Helgu Ingólfsdóttur og Pétri Þorvaldssyni. Flutningur verks- ins var sérlega góður, einkum þó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.