Morgunblaðið - 10.01.1978, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. JANUAR 1978
„Skugg-
ar af
skýjum”
í kvöld mun Thor
Vilhjálmsson rithöfund-
ur lesa í útvarpi úr nýrri
bók sinni „Skuggar af
skýjum“, sem ísafold gaf
út laust fyrir jól. Lestur-
inn hefst klukkan 19.35
og stendur í tæplega
hálfa klukkustund.
Novosibirsk er stærsta iðnadarborg f Síberlu. Ibúar borgarinnar eru um 1,2 milljónir en borgin er mikilvæg samgöngumiðstöð. Þar er
háskóli og margir aðrir mennta- og iðnskólar. Mvndin hér að ofan sýnir „ „Leikhús æskunnar“ þar í borg.
t>ýzk mynd um Siberíu
LANDNÁM í Síberíu
nefnist þýzk sjónvarps-
mynd sem sýnd veröur í
kvöld, Ob-fljóti er fylgt
frá upptökum þess í
Altaifjöllum og þar til
það rennur í sjó fram í
norðurhluta Síberíu. Á
þessum slóóum hefur á
undanförnum áratugum
risið fjöldi nýrra borga
og stór héruð hafa byggst
þar sem þótti óbúandi
áður. Myndin er 45 mín-
útna löng og verður fyrri
hluti hennar sýndur í I
kvöld, en seinni hlutinn
er á dagskrá sjónvarps-
ins eftir viku.
Thor Vilhjðlmsson
LOFTLEIDIR
TZ 2 1190 2 11 38
m blMAK
jO 28810
car rental 24460
bíialeigan
GEYSIR
B'OrC ': • ••! 24
HUSBYGGJENDUR
Einangrunarplast
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavikursvæðið frá
mánudegi - föstudags.
Afhendum vöruna á byggingsr-
stað, viðskiptamönnum
að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verð
’C > v og greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
kvötd og helgar*lmi 93-7355
Útvarp Reykjavik
ÞRIÐJUDKGUR
10. janúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl
9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir
les „Draumastundir dýr
anna“ eftir Erich Hölle í þýð
ingu Vilborgar Auðar Isleifs
dóttur (2). Tilkynningar kl
9.30. Létt lög milli atriða.
Hin gömlu kynni kl. 10.25
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Jaequeline du Pré og Daniel
Barenboim leika Sellósónötu
í e-moll op. 38 eftir Brahms.
/Búdapest-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 16 1 F-
dúr op. 135 eftir Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og féttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Er Reykjavík eina at-
hvarfið?
Þáttur um vandamál aldraða
og sjúkra.
Umsjón: Olafur Geirsson.
15.00 Miðdegistónleikar
Hljómsveit Tónlistarskólans
í París, leikur Spænska
rapsódíu eftir Maurice
Ravel; André Cluytens
stjórnar.
Rfkishljómsveitin í Dresden
leikur Sinfóníu í d-moll eftir
César Franck; Kurt Sander-
ling stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatíminn
Ásta Einarsdóttir sér um
tímann.
17.50 Að tafli
Guðmundur Arnlaugsson
flytur skákþátt.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
-------------------
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Skuggar af skýjurn"
Thor Vilhjálmsson rithöf-
undur les úr nýrri bók sinni.
20.00 Konsert fyrir tvö píanó
og hljómsveit eftir Bohuslav
Martinu Franz Joseph Hirt,
U
ÞRIÐJUDAGUR
10. janúar 1978
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingarogdagskrá
20.30 Landnám f Sfberfu
Þýzkir sjónvarpsmenn ferð-
uðust um 8000 km veg um
Síberfu. Þeir f.vlgdu farvegi
Ob-fljóts,.sem á upptok sín í
Altai-fjöllum f Suður-
Sfberfu og rennur til norð-
urs. A þessum slóðum hefur
á undanförnum áratugum
risið fjöldi nýrra borga. og
stór héruð hafa byggst, þar
sem þótti óbúandi áður
Þýðandi Guðbrandur Gísla-
son.
Sfðari hluti myndarinnar er
á dagskrá þriðjudaginn 17.
janúar n.k.
21.15 Sjónhending
Erlendar myndir og mál-
efni.
Umsjónarmaður Sonja
Diego.
21.35 Sautján svipmyndir að
vori
Sovéskur njósnam.vnda-
flokkur.
8. þáttur
Þýðandi Hallveig
Thorlacius.
22.45 Dagskrárlok
Gisela Ungerer og
Fflharmóníusveit hollenska
útvarpsins leika; Jean
Fournet stj.
20.30 (Jtvarpssagan: „Sias
Marner“ eftir George Eliot.
Þórunn Jónsdóttir þýddi.
Dagný Kristjánsdóttir les
sögulok(17).
21.00 Kvöldvaka:
a. Einsöngur: Einar Markan
syngur íslensk Iög Dr. Franz
Mixa leikur á píanó.
b. Þórður sterki
Frásaga eftir Helgu Hall-
dórsdóttur frá Dagverðará.
Björg Árnadóttir les fyrri
hluta frásögunnar.
c. Hugsað heim.
Guðmundur Þorsteinsson frá
Lundi fer með fimm frumort
kvæði.
d. Untanfarir Önfirðinga og
Dýrfirðinga Jóhannes
Davfðsson í Neðri-Hjarðardai
segir frá fólksflutningum til
Ameríku og Afríku fyrir og
eftir aldamót. Baldur Páls-
son les frásöguna.
e. Kórsöngur: Karlakór
Akureyrar syngur íslenzk lög
Söngstjóri: Guðmundur
Jóhannsson.
.22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Harmonikulög Toradder-
trfóið frá Hallingdal leikur.
23.00 A hljóðbergi
Vangede Billeder Peter
Rasmussen lektor les úr sam-
nefndri bók eftir Dan Turéll.
23.40 Fréttir. Dagskrarlok.
Sjónvarp í kvöld klukkan 20.30
l ívarp í
kvöld kl. 1 í).:k">
Útvarp í kvöld kl. 21.00
Fólksfhitningamir um síðustu aldamót
Kvöldvaka er á dagskrá út-
varps í kvöld klukkan 21.00.
Hún hefst á þvf að Einar Mark-
an syngur fslenzk lög við undir-
leik dr. Franz Mixa á pfanó.
Næst les Björg Arnadóttir
fyrri hluta frásagnar Helgu
Ilalldórsdóttur frá Dagverðará,
„Þórður sterki".
Þá er þáttur sem nefnist
„Hugsað heim". Guðmundur
Þorsteinsson frá Lundi fer með
fimm frumort kvæði.
Baldur Pálsson les næst frá-
sögu Jóhannesar Davfðssonar á
Neðri-Hjarðardal af utanförum
Önfirðinga og Dýrfirðinga til
Amerfku og Afrfku fyrir og eft-
ir aldamót. Eins og kunnugt er
var þá mikill flótti frá tslandi
til annarra heimsálfa sakir
erfiðs veðurfars og land-
þrengsla, en ævintýraþrá átti
þar einnig hlut að máli.
Slðast á kvöldvöku er kór-
söngur, og syngur Karlakór
Akureyrar nokkur fslensk lög
undir stjórn Guðmundar
Jóhannssonar.