Morgunblaðið - 10.01.1978, Síða 6

Morgunblaðið - 10.01.1978, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANUAR 1978 C FRÁ HÖFNINNI| A SUNNUDAGINN fór Skeiðsfoss frá Reykjavík á ströndina. I gærmorgun kom togarinn Hjörleifur af veiðum og landaði aflan- um. Þá fór hafsrann- sóknarskipið Hafþór í leið angur um helgina. Kyndill kom og fór. Skaftá kom ekki um helgina, svo sem búizt hafði verið við, og vai óvíst hvort hún kæmi i gær. | blOo oo tiiviarit | MERKI krossins, 4. hefti 1977 er nýlega komið út. Efni þess er þetta: Jóla- ávarp dr. H. Frehen biskups, Þankabrot á að- ventu eftir Torfa Ólafsson, Pílagrimsför til Lourdes eftir Torfa Ólafsson, Ur skjalasafninu: Minningar- spjald um Ármann Sveins- son (Manna, bróður Nonna) sem lést 1885, ljós- rit og þýðing, Guð í gervi manns eftir Reinald Brauner, Að biðja með kirkjunni eftir Joseph Ratzinger kardínála, Nýtt hús St. Jósefssystra I Garðabæ eftir systur Hildegard, Hvað er ást? eftir Michel Quoist og auk þess innlendar og erlendar fréttir af lífi og starfi kirkjunnar. |M-H=f >1« 1 KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur fund annað kvöld, 11. janúar á Hverfisgötu 21 kl. 8.30 og verður spiluð félagsvist. 'Gððir landsmenn! Verum samtaka um að rétta vinum okkar dýrunum og fugl- unum hjálparhönd. Dýraverndunarfélag Reykjavfkur. Veður f owriMORGUN var 3ja stiga frost hér I Reykjavlk. vindur hngur og Ihilshétt- ar snjðkoma. Var þá mest frost I byggð 7 stig é Sfliu- múla I BorgarfirSi og 6 stiga frost austur é Hellu. Á Akureyri var gola, snjð- koma með 5 stiga frosti. Hiti var hvergi yfir frost- marki. en stðS é núlli austur é Höfn I HornafirSi. f Stykkishðlmi var frostiS 1 stig. I BúSardal S, I ÆSey og Hornbjargi 2 stig, ÞðroddsstöSum 4 stig. Á SauSérkrðki var snjðkoma og 5 stiga frost. í Grimsey eins stigs frost og é VopnafirSi og Ey- vindaré 2 stig. f Vest- mannaeyjum var mest verBurhæð í gærmorgun 7 vindstig og frost 1 stig. Á Þingvöllum var S stiga frost. VeSurfræSingarnir spéðu vægu frosti é land- inu. — En I fyrrinótt komst það niður 111 stig á Akureyri og í Sandbúð- um. ________ í DAG er þriðjudagur 10 janúar, sem er 10 dagur árs- ins 1977 Árdegisflóð er i Reykjavik kl 07 03 — stór- streymi með 4,54 m flóðhæð Siðdegisflóð kl 19 27 Sólar- upprás kl 1 1 06 og sólarlag kl 1 6 05 ÁAkureyri er sólar- upprás kl 1 14 og sólarlag kl 1 5 26 Sólin er í hádegisstað i Reykjavik kl 1 3 35 og sólin er i suðri kl 14 56 (Islands- almanakið) Og þeir fara inn i Kapernaum. og þegar i staS gekk Jesús é hvildar- deginum inn i samkundu- hús þeirra og kendi (Mark 1. 21.) I KHOSSGÁTA ~| LARCTT: 1. (lát 5. sting 7. und 9. tangi 10. hrópar 12. ólíkir 13. keyra 14. sérhlj. 15. búinn 17. trjónu. LÓÐRÉTT: 2. mann 3. fisk 4. flátinu 6. krotar 8. forfeóur 9. verkur 11. umbuna 14. kopar 16. eins. Lausn á sfðustu: LARÉTT: 1. æpir 5. al 7. ask 9. ók 10. makaði 12. SS 13. man 14. ám 15. urtan 17. snýr. LÓÐRÉTT. 2. pakk 3. il 4. hamstur 6. skinn 8. SAS 9. óóa 11. amman 14. áts 16. ný. ÁRIMAÐ MEILXA 1 lagafellskirkju voru gefin saman í hjóna- band Guðbjörg Erla Andrésdóttir og Friðgeir Sv. Kristinsson. Heimili þeirra er að Arahólum 2, Rvík. (MATS — ljósm. Þjónustan) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigríður Guð- mundsdóttir og Brynjólfur Jónsson. Heimili þeirra er að Tómasarhaga 26, Rvfk. (Ljósm.stofa ÞÓRIS) GEFIN hafa verið saman I hjónaband I Bústaðakirkju Lóa Kristmundsdóttir og Rúnar Sigurðsson. Heimili þeirra er 'að Hátúni 13, Rvík. (Ljósmst. ÞÓRIS) DACiANA 6. janúar til 12. janúar. aó báóum dögum meótöldum. er kvöld- nætur og helgai þjónusta apótek- anna í Reykjavík sem hér segir: I VESTl’RB/ÉJAR APÓTEKI. — En auk þess er llAALEITIS APÓTEK opió til kl. 22 öll kvöld v aktv ikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFLR eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á GÖNCalJDEILD LANDSPlTANANS alia virka daga kl. 20—21 og á laugardögum fr^á kl. 14—16 sími 21230. Cíöngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná samhandi vió lækni í síma LÆKNA- FÉLACíS REYKJAVlKL'R 11510. en því aóeins aó ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 vírka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. ÓNÆMISAÐCjERÐIR fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í HEILSLVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKL'R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meósérónæm- isskfrteini. Q llll/DAUMC HEIMSÓKNARTlMAR ÖJ U l\ nM nUö Borgarspítalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Cirensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og supnu- dag. Heilsuverndarslöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandió: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15 —16. Hafnarhúóir: Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. —Fæóing- arheimili Kevkjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadéildin. heimsóknartfmi: kl. 14—18. alla daga. Cíjörgæ/ludeild: Heimsóknartími eftir sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15 —16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staóir: Daglega kl. 15.15—16.15 ogkl. 19.30 til 20. QriEM L A NDSBÓKA SA F,N ISLANDS ÖUlll Safnahúsinu vió Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 noma laugardaga kl. 9—16. L'tlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BOKCiARBÓKASAFN KEYKJAVlKl'K. AÐALSAFN — C'TLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborós 12308. f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SL’NNL- DÖCil’M. AÐALSAFN — LESTKARSALLR. Þingholts- stræti 27. sfmar aóalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14 — 18. FARANDBÓKA SÖFN — Afgreiósla í Þingholtsstræti 29 a. símar aóal- safns. Bókakassar lánaóir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Súlheimum 27; sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BOKIN HEI.M — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta vió fatlaóa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — llofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LALOARNESSSKÓLA — Skólahókasafn sfmi 32975. Opió til almennra útlána fvrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. Bt’STAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAOOS f Félagsheimilinu opió mánu- dagatil föstudaga kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kl. 13—19. NATTLRLCíRIPASAFNIÐ er opió sunnud.. þríójud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASCjRlMSSAFN, Bergstaóastr. 74, er opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfód. Aógang- ur ókeypis. SÆDVRASAFNIÐ er opió alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokaó. TÆKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37, er opió mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SVNINCiIN í Stofunni Kirkjustra*ti 10 til stvrktar Sór- optimistaklúbbi Revkjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞVSKA BÓKASAFNID, Mávahlfó 23. er opió þriójudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokaó yflr veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖCjICíMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síód. BILANAVAKT horgarxtofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekió er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem borg- arbúar telja sig þurfa aó fá aóstoó horgarstarfsmanna. „ALFADANSINN ... þyrpt- ist fólk suður að Melavelli, hundruðum og jafnvel þús- undum saman og beið þar von úr viti, en ekki var völl- urtnn opnaóur. Varó mikil óánægja út af þessu. Einn forgöngumannanna sagði er blaðió spurói hann hvernig á þessu hafi staðió. að um kl. 7 hafi verió svo mikil ofanhrfó og skafrenningur að ekki sá þvert yfir völlinn. Akváóu þeir aó fresta brennunni og báóu aó slökkt yrói á IJóskerjum, sem sett höfóu verið upp, en þaó uróu starfsmenn rafveitunnar aó gera, en þaó dróst von úr vltI. Þetta er nokkur afsökun gagnvart fólkinu, en þó ekki fullnægjandi. Forgöngumönnum var f lófa lagið að hafa verói á vegamótum suður vió Kirkjugaróshornið og snúa fólkinu frá.“ rrf----------- “ " GENGISSKRANING NR.5 —9. janúar 1977. Kininy Kl. 1.1.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 213,10 213.70 I Sterlingspund 408,80 409.90 I Kanadadollar 194,00 194,50 100 Danskar krónur 3623,70 3633,90 c 100 Norskar krónur 4076,15 4087.65’ 100 Sænskar krónur 4510.05 4522,75 100 Finnsk mörk 5263,00 5277,80 100 Franskir frankar 4501.50 4514.10* 100 Belg. frankar 639,75 641.55* 100 Svissn. frankar 10494,90 10524,50° 100 Ciyllini 9258.40 9284.40 100 V.-Þýzk mörk 9910.50 9938,40 100 l.frur 24,35 24,41 100 Austurr. Sch. 1379.30 1383,20 100 Escudos 525.85 527.35 100 Pesetar 262,85 263.55 100 Yen 88.29 88.53 BryytinK frá slíusta skrinin/íu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.