Morgunblaðið - 10.01.1978, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚ AR I978
7
Stórir dagar í
fréttaflutningi
SvarthöfSi Visis segir
nýlega á þessa leiS:
„ÞjóSviljinn lifir stóra
daga í fréttaflutningi um
þessar mundir. Talin eru
upp fyrirtæki og manna-
nöfn bæSi i bak og fyrir,
og hringi forstjóri Bif-
reiSa- og landbúnaSar-
véla, sem telur eflaust aS
hann geti mælt ÞjóSvilj-
ann máli, er bara gert gin
aS honum og haft eftir
honum „Ég er svo arri",
um leiS og togaS er upp úr
honum allt sem er aS vita
um fyrirtækiS Dropa, þar
sem Haukur Heiðar
stjórnarformaður en for-
stjórinn ritari. Þannig
gengur hiS heilaga stríS
út yfir öll mannleg sam-
skipti, enda skal nú sýnt
aS „helvitis kapitalism-
inn" hafi beðiS eitt af sin-
um stærstu skipbrotum.
Skiptir þá engu þótt einna
helsti forustumaSur Rúss-
landsviSskipta fljóti meS i
kjölfarinu, svona ámóta
laus við bankaábyrgSar-
skandalann og allur sá
fjöldi mætra borgara, sem
ÞjóSviljinn hefur veriS aS
birta nöfnin á, og látiS lita
svo út aS þrjátiu manns
eSa svo hafi veriS viðriSn-
ir bankaábyrgSarmálið.
ÞaS eru nefnilega stóru-
brandajól i ÞjóSviljanum,
og má vænta þess aS
næst verði birt öll meS-
limaskrá Lions-klúbbsins
NjarSar, en þegar hefur
nokkur hluti meSlima-
skrárinnar verið birtur
vegna þess að Haukur
HeiSar er meSlimur i þeim
klúbbi.
Ekki er langt siðan þaS
óhapp varð innan réttar-
farsins aS fjórir menn
voru hnepptir i gæslu-
varðhald, og látnir dúsa
þar i langan tima viS alls-
konar og óhjákvæmilegar
getsakir. HefSi mátt ætla
aS islenska blaðamanna-
stéttin hafi lært af því
máli, og er svo eflaust um
helft hennar, enda sann-
aSist þá, svo ekki verSur
um villst, aS fjalla ver um
ákærðu sem saklausa,
þangaS til sekt þeirra er
sönnuS. Þess vegna kom
nokkuS á óvart hve
Landsbankinn vár af-
dráttarlaus og ákveSinn í
fyrstu fréttatilkynningu
bankans um fjármálamis-
ferliS i ábyrgarSardeild-
inni. En þeir um þaS, enda
verSur ekki séð á þvi sem
á eftir hefur fariS, aS
bankinn hafi misgert i
þeim efnum."
Langt er
seilst lund
að þjóna
Enn segir SvarthöfSi:
„Hitt er alveg fráleitt
og engum trúandi til
nema krossfararriddurum
ÞjóSviljans. að tina til
fjölda manns og tengja þá
meS einum og öSrum
hætti athöfnum Hauks
HeiSars i bankaábyrgSar-
deildinni. Til aS gefa les-
endum Visis sýnishom
fáránleika þessarar um-
ræðu skulu endurprentuS
hér nokkur nöfn. sem
ÞjóSviljinn hefur þannig
hagrætt hlémegin viS
Hauk HreiSar. AlfreS
Eliasson er tilnefndur af
þvi hann er hluthafi í
félaginu Dropa, Þóra Hall-
grimsdóttir er tilnefnd, af
þvi hún er kona Björgólfs
GuSmundssonar, sem aft-
ur er i stjórn fyrirtækja,
sem hafa orSiS fyrir barS-
inu á bankaábyrgðarat-
höfnum Hauks HeiSars.
Eyjólfur K. Sigurjónsson
er tilnefndur, af þvi hann
stóS i þvi basli um tima aS
halda AlþýSublaSinu á
floti, en er aSeins vara-
maSur i stjórn Dósa-
gerSarinnar. Mörg fleiri
dæmi væri hægt aS nefna
um þá sérkennilegu iðju
ÞjóSviljans aS birta nöfn
manna i sambandi viS
meint misferli Hauks
HeiSars.
Aftur á móti hefur ÞjóS-
viljinn ekkert aS segja um
þau innri „prinsip"-mál,
sem hljóta aS vega þungt
á metunum i ábyrgSar-
málinu og snerta m.a.
bankaráðiS, en þaS er
hlutur endurskoSunar
bankans i gegn um tiSina,
og hvaS slik endurskoSun
hefur í raun veriS gagns-
laus. Þá er ógetið hvernig
líta beri á stöðu banka
stjóranna. þegar svona
mál kemur upp, og hlýtur
aS varSa ábyrgS þeirra á
bankanum og öllu sem
þar fer fram. Manni skilst
aS þessir ágætu menn
hafi um hálfa milljón
króna i laun á mánuði og
friSindi á borS við ráS-
herra, vegna þess aS
ábyrgS þeirra sé svo mikil.
Á meðan sæmilega viti-
bornir menn velta þessum
hlutum fyrir sér, eltist
ÞjóSviljinn dag eftir dag
viS fólk út í bæ í von um
að geta komiS þvi i vand-
ræSi út af afbrotum, sem
ekki er vitað til aS fleiri en
einn maSur hafi framið.
Og maSur spyr: Til hvers?
SvarthöfSi".
enskan
kemur sér vída vel
í Bréfaskólanum getur þú lært ensku, bæði ritmál og talmál, og fylgja þá
snældur (kassettur) námsefninu. Einnig getur þú lært dönsku, sænsku og
þýsku i rólegheitum heima hjá þér, auk frönsku, spænsku. ítölsku,
rússnesku og esperanto.
Þar fyrir utan býðst þér m.a. kennsla í bók - ■
færslu og vélritun, ásamt siglingafræði. Hun '4 f/ÉtM
dugar þér ti' prófs, sem veitir skipstjórnar -
réttindi á skip allt að 30 tonnum að stærð.
•LT
Hringdu í sima 81255 og láttu innrita þig strax.
Bréfaskólinn
Suóurlandsbmut 32 105 Reykjavik . Simi 812 55
Svipmyndir
á svipstundu
Svipmyndir í hvert skírteini
Svipmyndir sf.
Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjóðleikhúsinu
Er byrjuð með
megrunarkúrana aftur
Vil vekja sérstaka athygli á 10 tima meqrunarkúrum
Megrun arnudd, partanudd og afslöppunarnudd
Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseðill
Nudd- og snyrtistofá
Ástu Baldvinsdóttur,
Hrauntungu 85 Kópavogi
Opið til kl. 10 öll kvöld
Bílastæði. Sími 40609
HÖFUM FLUTT UM SET
(40 metra)
BJÓÐUM NÚ SEM FYRR
fyrir dömur og herra:
Mini Vogue hárlyftingu
Klippingu
Hárblástur
1 Höfuðböð
RflKflRflSTOFtfln
KLAPPARSTIG29
Simi 1S7S5
Tízkuverzlunin