Morgunblaðið - 10.01.1978, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANUAR 1978
BAKKASEL:
Rúmgott raðhús. ekki fullgert, en
vel íbúðarhæft Vel staðsett hús
Frágengið að utan Bílskúrsrétt-
ur Laust fljótt Skipti á minni
fasteign æskileg með pen milli-
giöf
MEISTARAVELLIR:
4ra herb góð endaíbúð á 2
hæð Bílskúrsréttur Losun sam-
komulag Suðursvalir Verð
14,5 millj
LAUGAVEGUR:
2ja herb, mjög rúmgóð íbúð á
miðhæð í steinhúsi Losun sam-
komulag Verð 6.7 — 7,0 millj
BREKKUGATA, Hfj:
3ja herb efri hæð í tvíbýlishúsi
Verð um 7,5 millj útb 4,3 millj
FURUGRUND:
3ja herb glæsileg endaíbúð á 2
hæð. efstu Herb fylgir á jarð-
hæð Otsýni Parket á gólfum
Gluggi á baði Verð 11,8 millj
Skipti á stærri íbúð æskileg
HÁTÚN:
3ja herb góð ibúð í lyftuhúsi
Utsýni íbúðin er laus Verð
1 1.0 millj
2JA HERB
ÍBÚÐIR:
v.ð Akurgerði. Hamraborg,
Kleppsveg. Laugaveg. Mána-
götu. Ránargötu og Vifilsgötu.
Allar framangreindar íbúðir eru á
hagstæðum verðum með tiltölu-
lega liðlegum útborgunum
2ja herb íbúðir, mjög góðar við
ARAHÓLA og við HRAUNBÆ
eru að koma í sölu
Kjöreign sf.
DAN V S WIIUM,
lögfræðingur
Ármúla 21 R
85988*85009
VANTAR
Okkur vantar nú all-
ar gerðir fasteigna til
sölu. Ný söluskrá
kemur út 1. febrúar
n.k. Frestur til að
koma eignum þar
inn rennur út 27
þ.m.
Skoðum-verómetum
þegar óskað er
LAUFAS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVHRSHÚSINU 3.HÆÐ)
SÍMI 82744
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0
Umboðs-
og heildverzlun
óskast til kaups. Margskonar fyrir-
tæki koma til greina. Núverandi
stærð og umsvif skipta ekki máli.
\SS&HÁALEm
^^^^■■IFASTEIGN AS ALA
HÁALEITIS8RAUT 68 •
AUSTURVERI 105 R
SÖLUSTJÓRI:
HAUKUR HARALOSSON
HEIMASfMI 72164
OVLFI THORLACIUS HRL.
SVALA THORLACIUS HOU
OTHAR ORN PETERSEN HDU
Símar 13837 & 16688
ÞRJÁR ÍBÚÐIR — EITT HÚS
Við Bergstaðastræti er til sölu hús með þremur íbúðum,
sem skiptist i tvær 3ja herb um 100 fm ibúðir og litla
íbúð í kjallara íbúðirnar seljast hver fyrir sig, eða í einu
lagi
JÖRFABAKKI
3ja herb. góð íbúð á 2. hæð Að aukí er gott herb. í
kjallara. Skipti æskileg á 2ja herb. íbúð.
DUNHAGI
Sja—4ra herb 110 fm. íbúð á 3ju hæð, sem skiptist í 2
svefnherb. og 1—2 stofur. Bilskúrsréttur
TILBÚIÐ UNDIR TRÉVERK, KÓPAVOGUR.
Höfúm til sölu 2ja, 3ja, og 4ra herb. ibúðir, sem
afhendast á næsta ári. Allar íbúðirnar eru sérstaklega
rúmgóðar. Fast verð. Traustir byggingaaðilar. Teikn-
ingar og allar frekari upplýsingar á skrifstofunni
VANTAR EIGNIR
Á SKRÁ.
Fokheld raðhús — í smíðum
Höfum í einkasölu raðhús við Hagasel í Breið-
holti II, á tveim hæðum um 175 fm. Húsin
verða fokheld ágúst '78, með tvöföldu gleri,
öllum útihurðum og bílskúrshurð. Pússað að
utan fyrir áramót 1978. Málað að utan að
sumri 1 979. 1 . hæð 3 svefnherb., bað, þvotta-
hús, geymsla og fl. 2. hæð bílskúr, stofa, 1
herb., eldhús, WC og fl. Útb. strax 1,5 millj.
Beðið eftir húsnæðismálaláni 2,7 mismunur
má greiðast með jöfnum greiðslum á næstu 1 6
mán.
Samningar & Fasteignir,
Austurstræti 10A, 5. hæð,
simi: 24850 og 21970.
Heimasimi: 38157.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Al (il.VSINfiA-
SÍMINN F.R:
22480
Höður,
blað Nemenda-
ráðs KHÍ
FYRIR skömmu gaf Nemendaráð
Kennaraháskóla tslands út I.
hefti af timarítinu Höður, en
blaðið er prentað í Svansprenti. í
blaðinu er m.a. samtal við Jónas
Pálsson skólastjóra Æfingaskól-
ans um skólann og samfélagið. Þá
er viðtal við Braga Jósepsson
fyrrverandi deildarstjóra i
menntamálaráðuneytinu um yfir-
stjórn menntamála, rætt er við
menn úr öllum stjórnmálaflokk-
unum um stefnu þeirra og sjónai--
mið í skólamálum. Þá eru ýmsar
HAALEITI!
IFASTEIGNASALA^
HÁALEITISBRAUT 68
AUSTURVERI 105 R
Breiðholt I
3ja herb. 85 fm. vönduð íbúð + kjallari undir
allri ibúðinni. Verð 1 2 millj. Útb. 8 millj
Breiðholt III
4ra herb. 115—117 fm. íbúð á 6. hæð í
Hólahverfi + bílskúrssökklar Gott útsýni
Verð 12 millj., útb. 8 millj
Mosfellssveit
Fullgert 140 fm. einbýlishús + bilskúr i
Mosfellssveit í skiptum, fyrir 140—150 fm.
sérhæð eða íbúð i Reykjavík, skilyrði að
bílskúr fylgi
Steinhús
Til sölu gamalt steinhús i gömlu hverfi, húsið
er 100 fm. og skiptist í geymslukjallara -—
verzlunarhæð — íbúðarhæð —— ris.
Fossvogur
Makaskipti á 4ra herb ca. 100 fm vandaðri
ibúð i Fossvogshverfi og 5—6 herb. íbúð á
sama stað. Milligjöf svo til staðgreidd.
Fossvogur
Óskum eftir einbýlishúsi eða raðhúsi í Foss-
vogi í skiptum f.yrir ibúð á svipuðum slóðum.
Margt kemur til grein^.
Skrifstofu-, iðnaðar-, verzlunarhús-
næði
320 fm. húsnæði á góðum stað í Kópavogi til
sölu, afhendist fullfrágengið í marz 1 978.
Iðnaðarhúsnæði
Höfum kaupanda að iðnaðarhúsnæði á bygg-
ingarstigi, einungis jarðhæð kemur til greina
Höfum kaupanda að
2ja herb. ibúð í, eldri hverfum borgarinnar.
Traustur kaupandi.
Höfum kaupanda að
4ra herb. íbúð í Breiðholti I og 3ja herb. íbúð i
Breiðh’olti III.
Höfum kaupanda að
einbýlis-, raðhúsi i Háaleiti — Vesturbæ Þarf
að vera góð eign.
Höfum kaupanda að
Raðhúsi eða sérhæð í byggingu, hugsanleg
makaskipti á 3ja herb. íbúð í vesturbæ.
Tökum niður allar gerðir eigna á
söluskrá, metum hvenær sem óskað
er.
81516
SÖLUSTJORI:
HAUKUR HARALDSSON
HEIMASfMI 72164
GYLFI THORLACIUS HRL
SVALA THORLACIUS HDL
OTHAfl ÖRN PETERSEN HDL
aðrar greinar i blaðinu.
Málaafereiðslum
fækkar hjá
Borgardóm;
ALLS voru 5502 mál afgreidd
hjá embætti borgardómarans í
Reykjavfk á s.l. ári og er um að
ræða fækkun frá árinu 1976 en
þá voru 5627 mál afgreidd frá
embættinu.
Skipting dómsmála var sem
hér segir: Dæmd Áskorunarmál Sætt Hafin 2197 2005 397 483 (2186) (2109) (562) (347)
5082 (5204)
Munnlega flutt:
Dæmd 197 (177)
Sætt 116 (128)
Hafin 103 (110)
Vitnamál 4 (6)
Eiðsmál 0 (2)
Afgr. mál alls: 5502 (5627)
28444
Garðabær Lundir
Höfurr* til sölu glæsilegt 140
ferm. raðhús á einni hæð. Hús
þetta er í sérflokki hvað frágang
snertir. Innbyggður bílskúr. Mik-
ið útsýni. Skipti á 3ja—4ra
herb. íbúð koma til greina.
Skógarlundur
Höfum til sölu 145 fm. hlaðið
einbýlishús með 36 ferm. bíl-
skúr. Skipti á 4ra herb. ibúð
koma til greina.
Búðir — Byggðir
rlöfum til sölu einbýlishús i
smíðum. Seljast fokheld, afhend-
ast í maí '78. Teikningar og
nánari upplýsingar á skrifstofu.
Holtagerði Kóp.
Höfum til sölu húseign á tveim
hæðum 2x85 fm. Geta verið
tvær 3ja herb. ibúðir. Stór tvö-
faldur bilskúr
Æsufell
2ja herb. 65 fm. ibúð á 3. hæð.
Mjog góð ibúð.
Hraunbær
2ja herb. 50 fm. ibúð á jarðhæð.
Fasteignir óskast á söJu-
skrð
HÚSEIGNIR
VELTUSUNDI1 O Cf|#|D
simi 28444 o19wlar
Krislinn Þórhallsson sölum
Skarphéðinn Þórisson hdl