Morgunblaðið - 10.01.1978, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1978
4RA HERBERGJA
SÉRHÆÐ — VERÐ: 12.0
MILLJ.
Ibúðin sem er í eldra steinhúsi á góð-
um stað í vesturborginni skiptist m.a. í
3 svefnherb,, 1 stofu, eldhús og bað-
herb. Allt nýtt í eldhúsi, ný teppi. Allt
í mjög góðu standi. Sér hiti. Sér inn-
gangur. Sér garður.
LtTIÐ
EINBÝLISHtJSt
VESTURBORGINNI
Einbýlishús úr timbri á góðum og
rólegum stað með górði eignarlóð.
Húsið er á 2 hæðum að grunnfleti ca.
55—60 ferm. Ahugavert hús meðupp-
haflegu sniði og i góðu ástandi. Verð:
12.0 millj.
í SMtÐUM
ÓSKAST
Höfum kaupanda að raðhúsi eða ein-
býlishúsi tilbúnu undir tréverk i nýju
hverfunum, gjarnan Seltjarnarnesi.
2JA HERBERGJA
HAALEITISBRAUT
Sérlega vönduð íbúð á 1. hð með suð-
ursvölum í fallegu fjölbýlishúsi. tbúð-
in er ca. 70 ferm, með sér hita og
bilskúrsrétti. tbúð þessi fæst aðeifts f
skiptum fyrir ca. 4ra herb. fbúðarhæð
f eldri borgarhverfunum.
ARAHÓLAR
4RA HERB. — 6. HÆÐ
íbúðin sem er ca. 117 ferm. skiptist í
stóra stofu 3 svefnherbergi, baðher-
bergi með lögn f. þvottavél og þurkk-
ara. Eldhús með borkrók. Óviðjafnan-
legt útsýni. Bílskúrssökkiar fylgja.
Verð 12.5 millj.
KAMSVEGUR
4RA HERB. — VERÐ 10.5
MILLJ.
Sérlega falleg íbúð á efstu hæð í þrí-
býlishúsi. Ibúðin sem er ca. 100 fm
skiptist m.a. í 2 skiptanlegar stofur og
2 svefnherb. Stórar svalir. Teppi á
öllu. Góð sameign.
Atli Vagnsson lögfr.
Suðurlandsbraut 18
84433 82110
82744
Ránargata 60 fm.
2ja herb. ósamþykkt kjallaraibúð
í fjórbýlishúsi. Verð 5 millj. Utb
3 til 3.3 millj
Miklabraut 76 fm.
3ja herb. kjallaraibúð i þribýlis-
húsi. Sér inngartgur Sér hiti
Fallegur garður. Verð 7.3 millj.
Útb 5 til 5.5 millj.
Ljósheimar 96 fm.
falleg 4ra herb. ibúð á 7. hæð
Þvottaherb i íbúðinni Ný teppi
Verð 1 2 millj.
Mosfellssveit
3ja herb efri hæð i járnklæddu
timburhúsi ca. 80 fm. Góðar
i/mréttingar. Nýtt gler Bilskúr
Verð 7 milj Útb 5 millj.
Brekkugata Hf.
ca. 70 fm 3ja herb efri hæð i
tvibýlishúsi (járnklætt timbur)
Verð 7.5 millj Útb 4.3 millj
Seltjarnarnes
skemmtilegt parhús á tveimur
hæðum Á efri hæð eru 5 svefn-
herb. og stórt fjölskylduherb Á
neðri hæð eru stofa, eldhús,
baðherb þvottahús og geymsla
Bilskúrsréttur. Útb 1 5 millj
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
SÍMI 82744
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710
ÖRN HELGASON 81560
AUCiLVSINfiASÍMINN KK:
22480
81066
Leitiö ekki langt yfir skammt
DIGRANESVEGUR
2ja herb. góð 75 fm íbúð á
jarðhæð í tvibýlishúsi. Flisalagt
bað.
HRAUNBÆR
2ja herb. rúmgóð 72 fm íbúð á
3. hæð. Flisalagt bað.
ÁLFASKEIÐ HAFN
2ja herb. 70 fm ibúð á jarðhæð.
Skipti á 4ra herb. ibúð i Hafnar-
firði eða Garðabæ koma til
greina. Bilskúrsplata.
ARAHÓLAR
4ra herb. 1 10 fm falleg ibúð á
2. hæð. Falleg harðviðarinnrétt-
ing i eldhúsi. Stórkostlegt út-
sýni.
GAUTLAND
4ra herb. falleg 90 fm ibúð á 3.
hæð. Sér hiti. Fallegt bað.
HRAFNHÓLAR
4ra—5 herb. mjög falleg og
rúmgóð 125 fm ibúð á 2. hæð.
Mjög stór stofa. Nýjar innrétting-
ar á baði. Stórar svalir. Bilskúrs-
plata.
SKEIÐARVOGUR
Raðhús á þrem hæðum sem er
kjallari. hæð og ris. Á 1. hæð er
anddyri, gott eldhús og stofur. í
risi eru 3 svefnherb. og bað. í
kjallara er svefnherb., þvottahús
og geymslur.
BAKKASEL
280 fm raðhús sem er hæð, ris
og kjallari. Bilskúrsréttur. Harð-
viðareldhús. Eignin selst i skipt-
um fyrir sérhæð eða einbýli i
kringum miðborgina.
SELBRAUT SELTJN.
140 fm. fokhelt einbýtishús
ásamt tvöföldum bilskúr. Húsið
skiptist i 4 svefnherb., stofur,
borðstofu og skála. Húsið er um
það bil tilb. til afhendingar.
AUSTURBÆR EINBÝLI
Til sölu glæsilegt 1 80 fm einbýl-
ishús á einni hæð. Húsið skiptist
i 4 svefnherb., sjónvarpsherb..
stofu, borðstofu og skála. rúm-
gott eldhús. Mjög vandaðar
harðviðarinnréttingar. Arinn i
stofu Bilskúr. Hér er um að
ræða eina glæsilegustu húseign
á markaðnum i dag.
NORÐURTÚN
ÁLFTANESI
140 fm einbýlishús ásamt tvö-
földum bilskúr. Húsið er 4—5
svefnherb., 2 stofur. gott eldhús.
Húsið afhendist tilb. að utan
með útidyra- og bilskúrshurðum
og gleri. Húsið er tilb. til afhend-
ingar nú þegar Möguleiki er á
að taka 2ja—4ra herb. ibúð upp
Húsafell
FASTEKSNASALA Langholtsvegi 115
(Bæjarleióahúsinu ) simi81066
[
i Lúóvik Halldórsson
Aóalsteinn Pétursson
BergurGuónason hdl
Höfum kaupan
að 4ra eða 5 herb ibúð i
Hraunbæ Útb 8 5—9.0 millj.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. ibúð i Háaleitis-
hverfi eða nágrenni með bilskúr
eða bilskúrsrétti. Útb 8.5—9 0
millj.
Höfum kaupanda
að 2ja herb ibúð i Hraunbæ,
Breiðholti. Kópavogi eða á hæð
á góðum stað i Rvk. Útb 5 millj
Höfum kaupanda
að 4ra eða 5 berb ibúð i Kópa-
vogi Útb 8 til 8.5 millj.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja eða 4ra herb., ris eða
kjailaraibúðum i Rvk eða Kópa-
vogi Útb. frá 4 til 6 millj.
Mosfellssveit
Höfum kaupendur að raðhúsi
tilbúnu undir tréverk og máln-
ingu eða lengra komnu
Asparfell
Höfum kaupanda að 2ja herb
ibúð, má vera minni gerðin
Höfum kaupanda
að góðu einbýlishúsi i Reykjavik
8—10 herb
Ath.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum ibúða i Reykjavik.
Kópavogi og Hafnarfirði. einbýl-
ishúsum, raðhúsum, hæðum,
blokkaribúðum. mjög góðar út-
borganir.
Höfum kaupanda
að 2ja herb ibúð á hæð i
Hafnarfirði.
Höfum kaupanda
að 4ra herb ibúð við Rauðalæk
og þar i grennd á hæð Háaleitis-
hverfi eða á góðum stað i Rvk
eða sem næst Laugarlækjar-
skóla Útb. 9 til 9.5 millj
Höfum kaupanda
að 3ja herb ibúð i Hraunbæ eða
Breiðholti Útb. 6 5 millj.
Höfum kaupanda
að sérhæð i Reykjavik eða Kópa-
vogi 5 til 6 herb. Mjög góð
útborgun
Ath:
Þar sem sala hefur verið
sérlega mikil undanfarið
hjá okkur vantar okkur
íbúðir af öllum stærðum
í Rvk. og nágrenni.
íHSTEIEHIB
VUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasfmi 37272.
TILBUIÐ UNDIR TREVERK
VIÐ DALSEL
5 herbergja endaíbúð á hæð í 7 íbúða sam-
býlishúsi vð Dalsel. íbúðin selst tilbúin undir
tréverk, húsið frágengið að utan og sameign
inni frágengin að mestu. íbúðin afhendist strax.
Beðið eftir veðdeildarláni kr. 2,3 millj. Teikning
til sýnis á skrifstofunni og íbúðin sjálf eftir
umtali. Suður svalir. Skemmtileg íbúð. Verð
10,3 millj. sem er tvímælalaust mjög hagstætt
verð. Árni Stefánsson hrl.,
Suðurgötu 4. Simi 14314.
Kvöldsími: 34231.
Hefi til sölu
Lítið hús á eignarlóð í Vesturbæ. — í húsinu eru tvö
herbergi og eldhús á neðri hæð og tvö herbergi og
snyrtiherb í rishæð. Húsið er steinsteypt en bilskúr úr
timbri fylgir.
Einbýlishús i Kópavogi. í húsinu eru 4 herb. og eldhús,
bað og geymslur. Húsið stendur á stórri hornlóð.
Einbýlishús í Mosfellssveit. í húsinu er hjónasvefnher-
bergi, 4 minni svefnherb., stofur, bað og snyrtiherb. Stór
og góður bilskúr fylgir. Húsið er nýlegt og stendur á
hornlóð.
Baldvin Jónsson, hrl.
Kirkjutorgi 6,
simi 15545.
2 7711
RAÐHUSI
SEUAHVERFI
U. TRÉV. OG MÁLN.
240 fm raðhús rúmlega u. trév
og máln. Tilbúið til afhendingar
nú þegar Teikn og allar upplýs-
ingar á skrifstofunni
í HÁALEITISHVERFI
5 herb 117 fm vönduð ibúð á
1 hæð Útb. 9 millj.
í SMÍÐUM
U.TRÉV. OG MÁLN.
3ja herb. 85 fm ibúð á jarðhæð
i fjórbýlishúsi i Hafnarfirði 4ra
herb ibúðir i Hólahverfi 4ra
herb sérhæðir i þríbýlishúsi i
Hafnarfirði og 220 fm raðhús i
Selásnum Teikn og allar upplýs
á skrifstofunni.
VIÐ BARÓNSTÍG
3ja herb snotur ibúð í risi Útb.
5.5 millj.
VIÐ ÖLDUGÖTU
3ja herb snotur ibúð á 2. hæð.
Útb. 6 millj.
HÖFUM KAUPENDUR
AO EFTIRTÖLDUM
EIGNUM
Jja og 3ja herb ibúðum á hæð i
Vesturbæ og Hliðum
2ja og 3ja herb. ibúðum i Kópa-
vogi og Hafnarfirði
Sérhæðum. parhúsum og ein-
býlishúsum i Vesturbæ
Sérhæðum á Seltjarnarnesi og
Hliðum
Skrifstofu-. verzlunar- og
iðnaðarhúsnæði allt að 2000 fm
að stærð.
i sumum tilvikum er um fjár-
sterka aðila að ræða
SKOÐUM OG
VERÐMETUM
SAMDÆGURS.
EicnRmiÐLunin
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
SjHmQArt Sverrir Krfstinssan
hrU
EICIMÁSALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
RÁNARGATA 2ja herb
samþykkt kjallaraibúð Verð um
5 millj Útb 2 3 millj
ÞINGHOLTSSTRÆTI 2ja
herb ibúð á 2 hæð Verð um 5
millj
AUSTURBERG 3ja herb
87 ferm ibúð á 1 hæð Ný ibúð
i mjög góðu ástandi Fullfrá-
gengin sameign
BORGARHOLTSBRAUT
3ja herb ibúð á 1 hæð i 10 ára
gömlu fjórbýlishúsi Sér þvotta-
hús i ibúðinni Bilskúrsréttur.
Útb 6 5 millj
HVASSALEITI 3ja herb 90
ferm jarðhæð Tvöfalt verksm -
gler
LINDARGATA 3ja herb
ibúð á 1 hæð ibúðinni fylgja 2
herb i risi m m Rúmgóður kjall-
ari.
BLÖNDUBAKKI 4ra herb
mjög góð íbúð á 1 hæð íbúðin
skiptist i stofu, 3 svefnherb eld-
hús, bað og sér geymslu í ibúð-
inni Góð geymsla i kjallara Gott
útsýni. Suður svalir.
HÚSEIGN
VOGAHVERFI á aðalhæð
eru rúmgóðar stofur, herb eld-
hús og snyrting í-risi serm er
portbyggt eru rúmgóðar stofur,
svefnherb eldhús og baðher-
bergi. Eignin gæti verið hvort
heldur einbýli eða tvíbýli 60
ferm. bilskúr fylgir, upphitaður
með vatnslögn og grifju Stór
fallegur garður Afhendist fljót-
lega.
ÍBÚÐIR ÓSKAST
HÖFUM KAUPENDUR að
góðum 3ja herb ibúðum, gjarrv-
an i Árbæjar eða Breiðholts-
hverfi. Góðar útb. i boði íbúð-
irnar þurfa i sumum tilfellum
ekki að losna fyrr en seint á
árinu
HÖFUM KAUPENDUR að
góðum 2ja herb íbúðum Mjög
góðar útb. i boði.
HÖFUM KAUPENDUR að
4ra og 5 herb ibúðum i Vestur-
bænum. Góðar útb i boði
HÖFUM KAUPANDA að
3ja—4ra herb ibúð i Norður
bænum i Hafnarfirði 6óð útb i
boði fyrir rétta eign
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Eliasson
Kvöldsími 44789
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ. VALDIMARS
LOGM. JÓH. ÞOROARSON HDL.
Til sölu og sýnis m.a.
Nýtt einbýlishús við Víðigrund
Húsið er ein hæð 135 fm með 5 herb. íbúð næstum
fullgert Urvals innréttingar.
I smíðum við Kaplaskjólsveg
2ja herb. ibúð á 3. hæð um 65 fm. Fullbúin undir
tréverk. Útsýni
3ja herb. Ibúðir við
Kjarrhólma 1. hæð. Úrvalsibúð. Ný fullgerð. Útsýni.
Dúfnahóla 6. hæð háhýsi 85 fm. Ný, glæsileg. Fullgerð.
Nökkvavog i kj. 85 fm. Mjög rúmgóð Samþykkt
séribúð.
4ra herb. íbúðir við
Réttarholtsveg 2. hæð 130 fm. Góð innrétting Sér
hitavei.ta. Bílskúr. Mikið útsýni.
Dalaland jarðhæð 1 10 fm. Nýleg fullgerð. Sér hitaveita
Sér inngangur. Forstofuherb.
Sérhæð við Grettisgötu
5 herb. stór og góð hæð um 130 fm í stóru og vel
byggðu steinhúsi. Nýleg eldhúsinnrétting Sér hita-
veita. 2 góð risherb. Góð sameign.
ALMENNA
Höfum kaupendur að___________________________________
íbúðum og einbýlishúsurg. FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370
... 1