Morgunblaðið - 10.01.1978, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANUAR 1978
17
Húsfyllir á áramóta-
spilakvöldi á Sögu
Áramótkspilakvöld sjálfstædisfé- förnum áramótaspilakvöldum
laganna f Reykjavfk var mjög sjálfstæðisfélaganna. Geir Hall-
f jölsótt, en það var haldið f Súlna- grfmsson forsætisráðherra flutti
sal Hótel Sögu s.l. fimmtudags- ávarp og Ómar Ragnarsson
kvöld. Húsfyllir var á spilavist- skemmti. Myndirnar voru teknar
inni, en svo hefur verið á undan- á spilakvöldinu.
Kópavogur — Suðurnes:
Reistir mennta-
og f jölbrauta-
skólar í
MORGUNBLAÐIÐ leitaði
frétta í gær hjá mennta-
málaráðuneytinu um það
hvernig miðaði byggingu
mennta- og fjölbrautaskól-
anna í Kópavogi og á
Suðurnesjum. Indriði Þor-
láksson hjá menntamála-
ráðuneytinu sagði að á
fjárlögum 1978 yrði veitt
fé til þess að hefja fram-
kvæmdir í Kópavogi fyrir
30 millj. kr. Kvað hann
unnið að hönnun og lægju
frumdrög að byggingunni
fyrir hjá byggingarnefnd,
sumar
en skólinn verður byggður
á hæðinni við Kópavogs-
kirkju. Kvaðst hann telja
að á þessu ári yrði fyrst og
fremst um jarðvinnu að
ræða.
Fjölbrautaskólinn á Suðurnesj-
um verður í húsnæði sem verður
byggt ofan á Iðnskólann í Kefla-
vik, efri hæð, en neðri hæðin var
byggð laust eftir 1970. Búið er að
gera frumhönnun á hæð fjöl-
brautaskólans og verður byrjað á
byggingarframkvæmdum I
sumar. Er reiknað með að ljúka
verkinu í tveimur áföngum og er
áætlað að því ljúki á næsta ári.
Elding eyðilagði end-
urvarpsstöð sjónvarps
S.vðra Langholti 9. jan.
AÐFARANÓTT 6. janúar gerði
hér mikið illvirði af suðvestri
með þrumum og eldingum. Laust
Nýr bátur til
Siglufjarðar
Siglufirði, 9. janúar.
ÞORMÓÐUR rammi hf. hefur
keypt nýjan bát frá Keflavfk, Val-
þór, sem er um 120 tonna stálbát-
ur, smfðaður f Stálvfk 1971. Val-
þór fer til lfnuveiða og verður
Númi Jóhannsson skipstjóri á
bátnum.
eldingu niður f rafmagnslfnur og
skemmdust spennistöðvar og raf-
magnstöflur á þremur bæjum f
svokölluðu Langholtshverfi. Við-
gerð lauk á föstudag.
Þá laust eldingu í endurvarps-
stöð sjónvarpsins á Langholts-
fjalli með þeim afleiðingum að
hún eyðilagðist. Lítur helzt út fyr-
ir að sprengin hafi orðið f stöðvar-
húsinu og er það ónýtt og mestöll
tæki, sem þar voru inni. Endur-
varpsmastrið mun þó ekkert hafa
skemmzt. Endurvarpsstöð þessi
tók geisla frá Vestmannaeyjum
og þjónaði hluta af uppsveitum
Arnessýslu, aðallega þó Biskups-
tungum og Laugardal.
AUGLÝSING
UM INNLAUSNARVERD
VERDTRVGGÐRA
SRARISKIRTEINA RIKISSJÓDS
FLOKKUR INNLAUSN ARTi M ABIL INNLAUSN ARVERÐ*’ 10.000 KR. SKÍRTEINI
1965 - 2.fl. 20.01.78 kr. 261.424
1966 - 2.fl. 15.01.78 - 15.01.79 kr. 223.218
1968 - 1.fl. 25.01.78 - 25.01.79 kr. 181.835
1968 - 2.fl. 25.02.78 - 25.02.79 kr. 171.976
1969 - 1.fl. 20.02.78 - 20.02.79 kr. 128.162
1970 - 2.fl. 05.02.78 - 05.02.79 kr. 85.918
1972 - 1.fl. 25.01.78 - 25.01.79 kr. 70.494
*) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót.
Athygli skal vakin á því, að lokagjalddagi spariskírteina 12.fl. 1965 er 20. janúar
n.k. og falla hvorki til vextir né verðbætur frá þeim degi.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands,
Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, janúar 1978
(#j SEÐLABANKI ISLANDS
Norsku táninga-húsgögnin
Ný gerð af svefnsófum, borðum og
stólum á mjög góðu verði.
Húsgögn fyrir alla aldursflokka.
Bílastæði og inngangur er einnig
Hverf isgöt umegin.
Verið velkomin
Fréttaritari.
Sig. Sigm.