Morgunblaðið - 10.01.1978, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAgUR 10. JANÚAR 1978
LÍTIÐ var um verulega óvænt úrslit í þriðju umferð
ensku bikarkeppninnar er fram fór á laugardaginn, en
þó var útilokað annað, en að nokkur yrðu athyglisverð.
Úrslitaliðin síðan í fyrra lentu í kröppum dansi, bæði á
útivöllum, og gegn liðum, sem almennt var talið að þau
myndu hrista af sér án stórátaka og má segja, að stórtap
Liverpool fyrir Chelsea hafi verið einhver óvæntustu
úrslit umferðarinnar. Af 6 utandeildarliðum sem léku í
þessari umferð, er aðeins eitt eftir, Blvth Spartans, en
liöið sló annað utandeildarlið út. Fjögur lið úr fyrstu
deild hafa þegar lokið þátttöku sinni að þessu sinni, en
fleiri gætu enn fylgt þeim, en aukaleikirnir fara allir
fram ýmist á þriðjudaginn eða miðvikudaginn og á
mánudag verður dregið til fjórðu umferðar keppninnar.
Carlisle — Man.Utd 1—1
(1-1)
Bikarmeistararnir virtust ekki
stefna í annað en öruggan sigur
gegn einu af neðstu liðum þriðju
deildar, þegar Lou Macari skoraði
þegar á annarri mínútu eftir að
Alan Ross, markvörður Carlisle
hafði tvívarið hörkuskot frá
Coppel. En á 9 mínútu jafnaði
miðvörður Carlisle, Ian McDonald
með fallegum skalla í kjölfarið á
aukaspyrnu. Gekk nú á ýmsu þar
til a 39 minútu, en þá var Brian
Greenhoff miðvörður Manchester
Utd. rekinn af leikvelli fyrir að
handleika knöttinn af ásettu ráði,
en mínútu áður hafði hann verið
bókaður fyrir að svipta George
McVitey jafnvægi sfnu. Eftir
þetta átti Man. United i vök að
verjast, en framherjar Carlisle
fóru illa með nokkur góð færi og
voru síðan heppnir að tapa ekki
þegar Ross varði frábærlega vel
frá David McCreery ekki löngu
fyrir leikslok.
West Ham — Warford 1—0
(0—0)
West Ham lenti í miklum brös-
um með sprækt lið Watford og
var ekki vel að sigrinum komið,
en Pob Robson skoraði fallegt
mark þegar aðeins 11 mínútur
voru til leiksloka og varð því ekki
breytt.
Sheffield Utd. — Arsenal 0—5
(0—4)
Þetta er að sjálfsögðu einn
glæsilegasti sigur dagsins og
gerði Arsenal út um leikinn á tíu
mínútna kafla í fyrri hálfleik,
nánar tiltekið frá 8—18 mínútu
en þá skoraði liðið fjórum sinnum
um leið og Hamilton gerði víta-
spyrnu slæm skil fyrir lið sitt
Sheffield. O’Leary, McDonald (2) Dennis Tueart skoraði annað mark Man. City gegn Leeds.
STÚRLIÐIN LEEDS OG
LIVERPOOL OR LEIK
Chelsea — Liverpool 4—2 (1—0)
Hinir ungu leikmenn Chelsea
komu Evrópumeisturunum í opna
skjöldu með góðum leik og eftir
aðeins 15 mínútna leik skoraði.
Clive Walker með hörkuskoti af
um 20 metra færi. Liverpool hélt
vel í við Chelsea fram að leikhléi,
en í upphafi sfðari hálfleiks skor-
uðu þeir Tommy Langley og
Steve Finnieston og komu þannig
Chelsea í 3—0. David Johnson
minnkaði muninn fyrir Liverpool,
en Chelsea svaraði þeirri aðför
með marki frá Clive Walker,
4—1. Nokkrum mínútum fyrir
leikslok skoraði Kenny Dalglish
annað mark Liverpool og þar við
sat.
Leeds — Manchester City 1—2
(0—0)
Átök áhorfenda settu meiri svip
á þennan leik heldur en átök lið-
anna inn á vellinum og svo fór, að
áhorfendurnir í hundraðatali
tóku völlinn traustataki og háðu
þar blóðuga rimmu sem lauk með
því, að hrossaherdeild löggunnar
í Leeds geystist inn á völlinn og
hreinsaði til. Varð að stöðva leik-
inn í 20 mínútur meðan áhang-
endur liðanna og lögreglan gerðu
upp sakirnar. Um leikinn er það
að segja, að Manchester City vann
öruggari sigur heldur en tölurnar
gefa til kynna, Tueart (63 mín)
og Barnes (73 mín) skoruðu mörk
City, en Frank Grey svaraði fyrir
Leeds úr víti á síðustu minútu.
Everton — Aston Villa 4—1
(3—1)
Liverpool-liðið lék andstæðinga
sína frá Birmingham sundur og
saman og komust í 3—0 áður en
Villa tókst að minnka muninn
með marki Andy Gray. Mörk
Everton skoruðu King, Ross
(viti), McKenzey og Latchford.
2—3 mín. fyrir leikslok var fyrir-
liða A.V. Leighton Phillips vísað
af leikvelli fyrir að munnhöggv-
ast við dómarann.
Nottingham Forest — Swindon
4—1 (1—0)
Lengi vel, gekk efsta liði fyrstu
deildar illa að brjóta á bak aftur
sterka vörn þriðjudeildarmanna,
en eftir að Tony Woodcock hafði
skorað á 38 mínútu, var ekkert til
fyrirstöðu og Withe, Robertson og
Woodcock aftur skoruðu fyrir
Forest, en Erny Moss svaraði fyr-
ir gestina yfirspiluðu.
Tottenham — Bolton 2—2 (1—1)
Efstu tvö lið annarrar deildar
skildu jöfn í hörkuspennandi og
vel leiknum leik. Tottenham náði
tvívegis forystu með mörkum
Duncan og Hoddle, en Bolton
jafnaði jafnharðan og skoruðu
fyrir þá þeir Roy Greaves úr vafa-
samri vitaspyrnu og Whatmore.
og Stapelton skoruðu í fyrri hálf-
leik og Stapelton bætti fimmta
markinu við í seinni hálfleik.
Blyth Spartans — Enfield 1—0
(0—0).
Blyth er eina utandeildarliðið
sem kemst í fjórðu umferð og er
það á kostnað annara hornsíla
sem leika utan deilda. Jimmy
Shoulder skoraði sigurmarkið í
síðari hálfleik, er Blyth sótti niðri
i móti á mjög hallandi velli. Öðr-
um utandeilda liðum gekk illa og
töpuðu öll stórt, Tilbury fékk á
sig 4 mörk gegn Stoke og skoruðu
þeir Cook (2) Gregory og
Waddington mörk Stoke. Weald-
stone og Wigan töpuðu fyrir QPR
Biarnygh með sömu markatölu,
Givens, James, Bowles og Hoew
skoruðu fyrir QPR og Francis (2)
og Bertchin (2) voru valdir að
falli Wigan. Þá er aðeins eftrr að
geta Scarbrough, en liðið tapaði
0—3 fyrir Brighton og skoruðu
þeir Ward, Potts og Horton mörk
Brighton og klúraði Horton auk
þess vítaspyrnu.
Auk þess sem að framan er
greint, voru þrjú önnur lið úr
neðri deildunum nærri því að
klekkja á liðum úr fyrstu deild og
ber þar fyrst að geta leikjar
Bristol City og Wrexham sem er í
efsta sæti þriðju deildar. Bristol
komst 1 2—0 með mörkum
Mabbutt og Rithey, en er aðeins
fáeinar mínútur voru til leiks-
loka, var staðan orðin 4—2 fyrir
Wrexham og skoruðu Shinton (2)
Merrick (sjm) og Dicie McNiel
mörkin. Leikmenn Bristol notuðu
hins vegar síðustu mínúturnar til
hins ýtrasta og jöfnuðu með
mörkum Cormack og Mabbutt.
Exeter lék lið Úlfanna sundur og
saman og voru tvívegis með for-
ystu, Roberts og Holmon skoruðu,
en Carr og varamaðurinn Maurice
Daly 5 mínútum fyrir leikslok
tókst að tryggja Wolves óverð-
skuldað jafntefli. Peterboro var
einnig sterkari aðilin gegn
Newcastle en tókst ekki að knýja
fram sigur, Seargent skoraði
mark Boro, en Hudson jafnaði.
Cardiff — Ipswich 0—2 (0—0).
I lélegum leik, mosnotuðu þeir
Giles og Sayer auðveld færi
snemma leiks og liðu síðan fyrir
það, er Paul Mariner skoraði tví-
vegis i seinni hálfleik.
Derby — Southend 3—2 (2—0).
Derby var með unninn leik um
tíma í siðari hálfleik, er staðan
var orðin 3—0 (Masson, Young
sj.m. og Ryan), en góður loka-
sprettur Southend færði liðinu 2
mörk, sem Parker skoraði.
WBA — Blackpool 4—1 (1—0).
WBA stjakaði Blackpool til
hliðar, eins og þeir væru hrein-
lega ekki og skoruðu þeir John-
stone (2), Regis og Tony Brown
(viti), en Fyrrum Birmingham-
maður Bob Hatton skoraði fyrir
Blackpool.
Middlesbrough — Coventry 3—0
(2—0).
David Mills hreinlega vann
þennan leik fyrir Boro með tveim-
ur mörkum snemma i fyrri hálf-
leik. Er Coventry sótti án afláts I
siðari hálfleik, innsiglaði Tony
McAndrew sigur Boro með glæsi-
legu skaliamarki.
Aðrir leikir:
Leicester vann sinn fyrst útisig-
ur á leiktímabilinu, er liðið sigr-
aði Hull í svæfandi lélegum leik,
George Armstrong skoraði siguiv
markið í síóari hálfleik. Enn færri
mörk voru skoruð í leik Grimsby
og meistaranna sfðan 1976, Sout-
hampton og þótti leikur sá tor-
meltur 1 meira lagi. Sunderland
tapaði óvænt heima fyrir Bristol
Rovers, sme þó léku einum færri
meira en hálfan leikinn, því að
varnarmaðurinn Day var rekinn
útaf. Gamia kempan Bobby Gould
skoraði sigurmarkið snemma
leiks. Burnley sigraði Fulham
með marki Fletcher og mörk frá
Mitchell og Noel Brotherstone
tryggðu Blackburn sigur gegn
Shrewsbury, Brian Hornsby svar-
aði fyrir SB. Hartlepool, sem er í
91. sæti í deildunum fjórum, gerði
sér lítið fyrir og sigraði Crystal
Palace sem er f efri hluta annarar
deildar, Chatterton náði foryst-
unni fyrir Palac, en tvö mörk á 6
mínútum frá Bob Newton tryggðu
smáliðinu sigurinn. —gg-
Köln að stinga önnur lið af
KÖLN jók forskot sitt i fyrstu
deildinni i Þýskalandi i fjógur stig
með góðum sigri gegn einu af
botnliðunum Werder Bremen. Á
sama tíma gekk á ýmsu hjá helstu
keppinautunum. Hertha Berlin
vann leik á útivelli gegn Bochum.
en Mönchengladbach tapaði
óvænt heima fyrir MSV Duisburg
Köln gerði út um leik sinn gegn
Werder i siðari hálfleik, er Heinz
Flohe (49 min) og Neumann (58
min ) skoruðu
Þrenna frá framherja Bochum.
Abel. nægði liðínu ekki til sigurs
gegn Herthu. þvi að Christiansen.
Uwe Kliemann og Ganzita (2) svör-
uðu fyrir hjarta Berlinar en staðan i
leikhléi var 2— 1 Bochum i hag
Meistarar siðasta keppmstímabils.
Mönchengladbach, náðu forystunni
gegn Duisburg með marki Reiner
Bonhof eftir aðeins 8 minútur. Sel-
iger jafnaði 1 0 minútum siðar og i
siðari hálfleik hafði Duisburg öll tök
á leiknum og Buessers (4 7. min ) og
Seliger (78 min ) fullkomnuðu
verkið
Munich 1860 vann óvænt sinn
þriðja sigur á leiktimabilinu, er liðið
skellti Borussia Dortmund á útivelli
Hofdietz skoraði öll mörk 1860 i
fyrri hálfleik en Burgsmuller skoraði
eína mark Dortmund ísiðari hálfleik
Tvö lið nærri toppinum. Schalke 04
og Keiserlautern. bitust innbyrðis og
lauk leiknum með stórsigri Schalke
3—0 Bongartz (21 min), Dem-
anges (29 min ) og landsliðsmið-
herjinn Klaus Fischer (86 mín.)
fundu leiðina i markið hjá sænska
snillingnum Ronnie Hellström
Aðeins 14000 áhorfendur lögðu
leið sina á heimavöll Bayern. er liðið
atti kappi við Fortuna Dusseldorf.
enda var ekkert að sjá, úrslitin 0—0
segja allt sem segja þarf um leikinn
þann Öðrum leik kunnra liða, Ham-
burger og Eintrakt Franfurt, lauk
einnig með markalausu jafntefli
Staða efstu liðanna i
1 deildinni er nú þessi:
Köln
Hertha
Mönch
gladb
Stuttg
Keiserl
20 13 2
20 9 6
20 9 5
20 10 3
20 10 3
5 54-
5 31-
v-þýsku
-28 28
-31 24
6 43—35 23
7 31—23 23
7 35—35 23
Knatt-
spyrnu-
úrslit
ENiiLAND— BIKARKKPPNIN>
Birmingham — Wigan 4—0
Blackhurn — Strewsbury 2—1
Blyth Sp — Enfield 1-0
Brighton —Srarbrough 3-0
Bristoi t: — Wrexham 4—4
Burnley — Fulham 1-0
(ardiff — Ipswirh 0—2
Cariisle — Manchester l'td. 1 — I
Charlton — Notts County 0—2
Chelsea — Liverpool 4—2
Derhy — Southend 3—2
Everton — Aston Villa 4—1
Exeter — Wolves 2—2
Grimsby —Southampton 0—0
ilartlepool — Crystal Paiace 2—1
Hull C— Leicesler 0—1
Leeds — Manrhester City 1—2
Luton — Oldham I —|
Mansfield — Plymouth 1—0
Middlesbrough Coventry 3—0
Nottingham Forest — Swindon 4—1
Peterbro — Newrastle 1 —1
QPR — Wealdstone 4—0
Rotherham — Millwall 1—1
Sheffield Cld — Arsenal 0—3
Stoke — Tilbury 4—0
Sunderland — Brislol Rov. 0—1
Tottenham — Bolton 2—2
Walsall — Swansea 4—1
WBA — Blarkpool 4—|
West Ifam — Watford I—0
**
SKOTLAND (’R\ ALSDKH.D:
Ayr L’td — Aberdeen 1—1
Clydebank — Partirk 2-0
Dundee L’td — Hibs 1—1
Mutherwell — St. Mirren I—0
Rangers — Celtic 3—1
Rangers hafa forystuna sem fvrr og
hafa nú 32 stig eftir 21 leik en Aberdeen
eru f öóru saeti meó 29 stig. en hafa leíkió
einum leik meira. Jóhannes Eóvaldson
skoraói fyrir liósitt Celtíc gegn erkifjend-
unura Rangers, en þaó dugói ekki til
sigurs, þvf aó Rangers svöruóu meó þrem-
ur mörkum. Celtir er nú aó sogast 1 fall-
baráttuna og er fjóróa ncóan frl með
aóeins 19stig.
■0"
É «
HOLLAND 1. DEILD:
PSV Eindfaoven jók foryslu sfna f fyrstu
deildinni holiensku upp f átla slig um-
fram skæóustu keppinautanna AZ '67
AUmaar og Tvenlr. vem rru siman í ödru
sseli. PSV sifiraöi NAC Breda 2—0 meó
mörkum Rene Van Der Kerkhov or Adrie
Poortveilet. \ sama tfma.siKraói AZ M67
Ajax á heimavelli sinum meó eina marki
ieiksins. en þaó skoraói Kees Kist nokkr-
um mlnútum fyrir leikslok. Ajax lék aó
þessu sinni án tveggja sinna slerkustu
manna. markamaskinunnar Geels og
markavaróarins Schrievers. Rotlerdam-
lióin Sparta or Feyenoord glfmdu inn-
biróis aó viósföddum 25000 áhorfendum.
Leikurinn þðtti all-góóur. en honum iauk
meó sigri Feyenoord 3—2. Willy Kreuzog
Aad Mansveld (2) skoruóu fyrir Feyen-
oord, en Fnglendingarnir Ray Clarkr og
Phll Henson svöruóu fyrir SpÖrtu.
Tvente lék vió Vilesse Arnhem og átti
aldrei f erfióieikum meó nýiióanna f
deildinni og sigruóu meó mörkum
Múrhen. Gritter og hins norska llalvart
Thoresen. en Han Bleyenherg skoraói
eina mark Vítesse.
C'RSLIT I HOLLANDI:
AZ M67 Alkmaar — Ajax I —0
llaarlem — t'trrrhf 1—0
Tvente — Vitnesse Arnhem 3—1
PSV Findhoven — Nar Breda 2—0
Sparta — Feyenoord 2—3
Den Haag — Roda Kerkrade 3—I
Ner Nijmegen — Gz\E Deventer 3—I
Venlo — Telstar Velsen 3—2
FC Amsterdam — Volendam 0— I
PSV hefur 34 stig. en AZ '67 og T\enle
hafa 2$ stig. Ajax hefur 23 stig. 'JL
BELGIA 1. DICII.D:
Charleroi — Beieren 0—1
Anderlechl — Beershoi 2—1
Wlntersehiaic — l.a Lnut iere 1 —1
l.okeren — Beringen 2—0
K.V. Kortrijk —Cluh BrugRe 2—3
Anlterpen — Molenbeek 3—2
Boom — Standard 0—4
FC Lle*e — Lierse 3—2
Cerele Brucre — Waregem 0—2
Club Brugge hafa enn eins stigs forskot
umfram Standard, Brugge hefur 29 stig.
en Standard hefur 28 stig. Beveren er f þriója mpII meó 25 stig. É ♦
SPANN 1. DKILD:
Ath Rilbao — Rea! Sociedad 1—0
Real Betis — Valeneia 1 — 1
Barreiona— Ra> a Valteeano 1 — 1
Alh Madrid — Flehe 3—1
Cadiz — Sportíng 1 — 1
Raeing — Burgos 1 — |
Herruies — Reai Madrid 2—3
Salamanca — Se\ illa 1 — 1
Real Madrid er I fyrsta sæli meó 26 stig
aó loknum 16 umferóum. en Barrelona er
f öóru sæti meó 21 stig.