Morgunblaðið - 10.01.1978, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANUAR 1978
27
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ford Escort '73
4ra dyra góður bill til sölu.
Má borgast með 3ja til 5 ára
skuldabréfi eða fasteigna-
tryggðum mánaðargreiðsl-
um. Simi 15014 — 19181.
H raðf rystiskápur
Til sölu sem nýr Clark plötu-
frystiskápur með innbyggð-
um tfélum. Tekur i einu 500
kg. Simar 34349 og 30505.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinri'Laugarnesvegi
82. S. 31330.
Vinsælar
hljómplötur
Elvis forever albúm með 32
úrvals lögum Elvis Presley.
íslenskir tónar lög frá
1950—'60. Dúmbó og
Steini, Halli og Laddi, og
góðar gamlar lummur. Gott
úrval af öðrum islenskum og
erlendum hljómplötum og
músikkasettum.
Póstsendum F. Björnsson
radióverzlun, Bergþórugötu
2, simi 23889.
Tv W~W 3
; «7 agslíf }
Jí 1 *
I00F Rb. 1 = 1271 108 Vi
] Hamar 59781108 —
Frl. Atkv.
□Edda 59781 107 — í
St. Freyja nr. 218.
Fundur i kvöld kl. 20.30 i
Templarahöllinni.
Æt.
SIMAR. 11798 og 1 9533.
Miðvikudagur 1 1. jan.
kl. 20.30.
Myndakvöld í Lindar-
bæ.
Ágúst Björnsson sýnir kvik-
myndir af hálendinu og Þórs-
mörk.
Allir velkomnir meðan hús-
rúm leyfir.
Ferðafélag (slands.
Múllersmótið 1978
(6. manna sveitakeppni i
svigi) verður haldið við
Skíðaskálann i Hveradölum
14. jan. kl. 1. Nafnakall kl.
12. Tilkynnið þátttöku til Ell-
enar Sighvatsson,
Amtmannsstig 2, simi
12371, fyrir fimmtudags-
kvöld 1 2. jan. kl. 6.
Stjórn Skiðafélags
Reykjavikur.
K.F.U.K. AD
fundur i kvöld ki. 8.30 að
Amtmansstig ' 2B, Einár
Magnússon flytur erindi „Arf-
ur kirkjunnar."
Allar konur hjartanlega vel-
komnar.
Félagið Anglia heldur diskó-
tekdansleik laugardaginn 14.
janúar kl. 9 að Siðumúla 1 1.
Dansað verður frá kl. 9 — 1.
Stjórnandi er Cilin Porter.
Happdrætti og ýmis önnur
skemmtiatriði. Angliafélagar
fjölmennið og takið með ykk-
ur gesti.
Stjórn Angliu.
Kvennadeild Flug-
björgunarsveitarinnar
heldur fund, miðvikudaginn
1 1. janúar kl. 20.30. Spilað
verður bingó, takið með ykk-
ur gesti.
Stjórnin.
K.R. konur
fundur verður i félagsheimili
K.R. miðvikudaginn 11. jan.
'78 kl. 8.30. Spiluð verður
félagsvist. Mætið vel á fyrsta
fund ársins.
Stjórnin.
ai'(;lysin(. \
SIMINN KR:
22480
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Vetrarönn
hefst mánudaginn 16.
jan.
Kennslugreinar:
Tungumál:
íslenska 1. og 2. flokkur
íslenska fyrir útlendinga
enska 1., 2., 3., 4., 5., 6., 7. flokkur,
enska málfræði og stílagerð, verslunar-
enska,
þýska 1., 2., 3. og byrjendaflokkur,
franska 1., 2., og byrjendaflokkur,
ítalska 1., 2., 3., 4., og byrjendaflokkur,
spænska 1., 2., 3., 4., og byrjendaflokk-
ur,
latína, rússneska, færeyska
danska 1., 2., 3. og 4. flokkur,
sænska 1. og 2. flokkur,
norska 1. og 2. flokkur.
Mánamenn
Fræðstlufundur verður í framsóknarhús-
inu n.k. fimmtudag kl. 8 e.h.
Dagskrá:
Hestaiþróttir.
Skeið og þjálfun.
Kvikmynd frá Evrópumótinu 1977.
Stjórnin.
H/artans þakkir ti/ sona minna og tengda-
dætra fyrir höfðinglega gjöf og aðstod á
70 ára afmæli mínu og til allra vina og
vandamanna, sem glöddu mig með heim-
sóknum, gjöfum, skeytum og símtölum.
Guð blessi ykkur ö/l.
Guðrún Þ. Einarsdóttir.
Verklegar greinar
barnafatasaumur,
kjólasaumur (sníðar og saumar)
postulínsmálning,
myndvefnaður,
hnýting,
batik.
Annað
vélritun,
bókfærsla,
ættfræði,
stærðfræði,
Tónlist
guítarkennsla,
píanókennsla
og harmonikukennsla.
Innritun milli kl. 19 til 21 í Miðbæjar-
skóla.
Öllum þeim, sem heiðruðu mig á áttræðis-
afmæ/i mínu, með heimsóknum, blómum,
gjöfum og skeytum sendi ég hjratans
þakkir. Sérstak/ega þakka ég S/ysavarna-
félagi íslands fyrir að sæma mig gullmerki
fé/agsins. Lifið heil.
Rannveig Vigfúsdóttir.
Austurgötu 40,
Hafnarfirði.
í Keflavík
Samþykkt hefur verið að viðhafa prófkjör vegna væntanlegra
bæjarstjórnarkosninga. Prófkjörið fer ftam 1. og 2. april.
Nánari upplýsingar um prófkjörsreglur veita tormenn sjálf-
stæðisfélaganna og formaður fulltrúaráðs Halldór Ibsen, simi
1 160.
Friða
Þór FUS
Breiðholti
Félagsmála-
námskeið
Þór FUS Breiðholti heldur félags-
málanámskeið rnánud. 9. þriðjud.
10. miðvikud. 1 1. og fimmtud. 12.
jan. kl. 20.00 að Seljabraut 54.
Leiðbeinendur verða Friðrik Zophus-
son og Friða Proppé.
Væntanlegir þátttakendur eru vin-
samlegast beðnir að láta skrá sig
sem fyrst. Uppl. i sima 73648 —
75356.
Stefnir
Stefnir, 5. til 6. tölublað 1977 er kominn út, og á nú að hafa
borist til allra áskrifenda. Hafi blaðið einhverra hluta vegna
ekki borist áskrifendum, eru þeir vinsamlega beðnir að snúa
sér til afgreiðslu blaðsins.
Nýir áskrifendur geta einnig látið skrá sig á sama stað. Þá er
rétt að brýna það fyrir þeim áskrifendum sem skipta um
heimilisfang. að þeir geri afgreiðslu blaðsins í Reykjavík
aðvart.
Utanáskriftin er:
Timaritið Stefnir,
Sjálfstæðishúsinu, Valhöll,
Háaleitisbraut 1.
Reykjavik.
Simi: 91-82900
Þá fæst Stefnir einnig i lausasölu í Bókaverslun Sigfúsar
Eymundssonar í Reykjavík, og i Bókabúðinni Huld á Akureyrt.
Ritstjóri.
Nemendasamband
Stjórnmálaskóla
Sjálfstæðisflokksins
heldur fund þriðjudaginn 10. jan.
1978 kl. 20.30 i Valhöll Háaleitis-
braut 1. Frummælendur verða
Friðrik Sóphusson sem var 6. mað-
ur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins til
næstu alþingiskosninga og Markús
Örn Antonsson borgarfulltrúi.
Fundarefm:
Að loknu
prófkjöri
hvað er
framundan?
Nemendur Stjórnmálaskólans mæt-
ið vel. Eflið nemendasambandið og
þjóðmálaþekkingu ykkar. Höldum
uppi liflegum fundi.