Morgunblaðið - 13.01.1978, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1977
blMAK
28810
car rental 24460
bíialeigan
GEYSIR
BOPC'■ ■ ’ -.,24
LOFTLEIDIR
I -.iúI
BILALEIGA
H 2 11 90 2 11 38
[Æesíha\
Mest selda steypuhræri-
vél á heimsmarkaði.
ÞÖRHF
REYKJAVlK ÁRMULA 11
Mæðrastyrks-
nefnd:
2,5 milljón-
ir söfnuðust
í jólasöfnun
JÓLASÖFNUN Mæðrastyrksnefndar
er nú a5 baki. Fjl það, sem safnaðist,
nam samtals kr. 2.449.125.00 og er
það hærri fjárhæð en safnast hefur
nokkru sinni fyrr. Auk þess safnaðist
mikið af fatnaði, sem ekki hefur enn
verið ráðstafað til fulls. Mæðra-
styrksnefnd færir Reykvíkingum og
öðrum þeim. er lögðu fram fé eða
sendu fatnað að gjöf i Jólasöfnun
nefndarinnar, innilega þökk og full-
vissar þá um að framlög þeirra komu
að mjög góðum notum, segir í frétta-
tilkynningu frá Mæðrastyrksnefnd.
Samtals nutu 267 aðilar aðstoðar
Mæðrastyrksnefndar að þessu sinni,
þar af 76 fjölskylduheimili en þar að
auki einstaklingar, gamalmenni og
sjúklingar Nokkrar af fjölmennustu
fjölskyldunum, er aðstoðarinnar nutu,
i/oru einstæðar mæður með 6—7
börn á framfæri sinu Þeir, sem fyrst
ag fremst nutu aðstoðar nefndarinnar
að þessu sinni, voru einstæðar mæður,
jamalmenni, oft og tiðum sjúklingar
;g fjölskyldur þar sem siúkleiki og/
;ða drykkjuskapur hrjáir Mikil sjálf-
aoðavinna var að venju unnin af nefnd-
irkonum við framkvæmd söfnunarinn-
ir og nam því allur rekstrarkostnaður
;kki nema u.þ.b. 1 25 þúsund krónum
Eins og áður segir hefur enn ekki
/erið ráðstafað öllum þeim fatnaði er
jarst Einstaklingar og fjölskyldur, sem
)urfa á honum að halda og vilja þiggja
íann að gjöf, geta átt þess kost komi
>eir á skrifstofu Mæðrastyrksnnefndar
ið Njálsgötu 3 næstkomandi þriðjudag
>g miðvikudag. 17 og 18 janúar, kl
l—5 síðdegis
Mæðrastyrksnefnd itrekar þakklæti
iitt til allra þeirra, sem af örlæti sinu
>g rausn létu nokkuð af hendi rakna i
lólasöfnun hennar og fullvissar þá um,
ið framlög þeirra og fatagjafir komu
ívarvetna að mjög góðum notum
Útvarp Reykjavik
FÖSTUDIkGUR
3. janúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Guðríður Guðbjörns-
dóttir byrjar lestur sögunnar
Gosi eftir Carlo Collodi í þýð-
ingu Gísla Ásmundssonar.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Cg man það enn kl. 10.25:
Skeggi Ásbjarnarson sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Loránt Kovács og Fílharmon-
íusveitin 1 Györ í Ungverja-
landi leika Flautukonsert í
D-dúr eftir Joseph Haydn;
János Sándor stj. Fílharmon-
íusveitin 1 Vínarborg leikur
Sinfóníu nr. 2 eftir Franz
Schubert. Istvan Kertesz stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkyfiningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Á sköns-
unum" eftir Pál Hallbjörns-
son.
Höfundur les (16).
15.00 Miðdegistónleikar
Fílharmonfuhljómsveit
Lundúna leikur „Scapino",
forleik eftir WiIIiam
Walton; Sir Adrian Boult
stjórnar.
Zenaida Pally syngur arfur
úr óperunni „Samson og
Dalila" eftir Saint-Saéns.
Josef Suk yngri leikur með
Tékknesku fílharmonfusveit-
inni Fantasíu í g-moll fyrir
fiðlu og hljómsveit op. 2 eftir
Josef Suk; Karel Ancerl
stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næsta viku
1;.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Hottabych“ eftir Lazar
Lagfn
Oddný Thorsteinsson les þýð-
ingu sfna (15).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIO
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Söguþáttur
Umsjónarmenn: Broddi
Broddason og Gísli Ágúst
Gunnlaugsson.
20.00 Tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar Islands í Há-
skólabíói kvöldið áður; —
fyrri Hluti.
Stjórnandi: Vladimir Ashke-
nazý
Einleikari á píanó: Joseph
Kalichstein frá Bandaríkjun-
um
a. „Tvær myndir“ op. 5 eftir
Béla Bartók.
b. Píanókonsert nr. 2 f f-moll
op. 21 eftir Fréderic Chopin.
— Jón Múli Árnason kynnir.
20.50 Gestagluggi
Hulda Valtýsdóttir stjórnar
þættinum.
21.40 Orgelkonsert í g-moll eft-
ir Francis Poulenc
Albert de Klerk leikur með
HoIIenzku útvarpshljóm-
sveitinni; Kenneth Mont-
gomery stjórnar.
22.05 Kvöldsagan: Minningar
Ara Arnalds
Einar Laxness les (13).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Áfangar
Umsjónarmenn: Asmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
13. janúar 1978
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Prúðu leikararnir (L)
Leikbrúðurnar skemmta
ásamt gamanlefkaranum
Steve Martin.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
20.55 Kastljós (L)
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Guðjón Ein-
arsson.
21.55 Sumarást
(Lumiere d’été)
Frönsk bfómynd frá árinu
1943. Leikstjóri Jean Gré-
miilon. Áðalhlutverk Paul
Bernard, Madeleine Renaud
og Pierre Brasseur.
Ung stúlka kemur til stuttrar
dvalar á hóteli f Suður-
Frakklandi og kynnist fólki
úr ýmsum stéttum þjóðfé-
lagsins.
Þýðandi Ragna Ragnars.
23.40 Dagskrárlok
Neytendamál frá
ýmsum hliðum
„KASTLJÓS“ er í
sjónvarpi í kvöld
klukkan 20.55. Um-
sjónarmaður þáttar-
ins er Guðjón Einars-
son en honum til að-
stoðar er Vilhelm G.
Kristinsson. Að-
spurður sagði Guð-
jón að í þættinum í
kvöld yrði fjallað um
neytendamál á ís-
landi og þau borin
saman við nágranna-
lönd okkar. Verður
reynt að draga upp
mynd af þeim málum
og þau tekin fyrir frá
ýmsum hliðum. Þeir
Björgvin Guðmunds-
son, skrifstofustjóri í
viðskiptaráðuneyt-
inu, Jónas Bjarna-
son, formaður neyt-
endasamtakanna, og
Gunnar Snorrason,
formaður kaup-
mannasamtakanna,
munu ræða þessi mál
í sjónvarpssal.
Þá verða einnig
viðtöl við Hrafn
Bragason, borgar-
dómara, um lagaleg-
an rétt neytenda og
lögin í framkvæmd
og við Guðlaug
Hannesson, forstöðu-
mann matvælaeftir-
lits ríkisins, um eftir-
lit og vörumerking-
ar.
Kastljós hefst
eins og áður sagði
klukkan 20.55 og
stendur í eina
klukkustund. Það er
sent út í lit.
Guðjón Einarsson
Bartók
og
Chopin
1 kvöld klukkan 20.00 verður
fluttur í útvarpi fyrri hluti tón-
leika Sinfónfuhljómsveitar Is-
lands, sem haldnir voru f gær-
kvöldi f Háskólabíói. A efnis-
skránni f kvöld eru tvö verk,
„Tvær myndir“ opus fimm eft-
ir Béla Bartók og pfanókonsert
númer tvö f f-moll opus 21 eftir
Fréderic Chopin. Stjórnandi f
kvöld er Vladimir Ashkenazy,
en einleikari á pfanó er Banda-
rfkjamaðurinn Joseph Kalich-
stein.
Joseph Kalichstein er fæddur
í Tel Aviv 1946, en fluttist 16
ára gamall til Bandarikjanna.
Hann hefur haldið tónleika
víða um lönd og hljómplötur
hans hafa hlotið mikið lof gagn-
rýnenda.
Kynnir í kvöld verður Jón
Múli Arnason, en tónleikarnir
standa í 50 mínútur.
Prúöuleikararnir eru að venju á dagskrá sjónvarps í kvöld, þátturinn með þeim
hefst klukkan 20.30 og er sendur út í lit.