Morgunblaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JANUAR 1977
7
Siðleysi
getsakar
Svavar Gestson ritstjóri
lét að þvi liggja i blaði
sinu Þjóðviljanum fyrir
skemmstu, að Ólafur
Rangarsson, ritstjóri Vis-
is, „sæti inni með mikil
væga vitneskju varðandi
fyrirtæki sem Haukur
Heiðar hefur átt hlut .
Þessi staðhæfing var
byggð á þeirri fráleitu for-
sendu, að báðir væru þeir,
Ólafur og Haukur, með-
limir i sama lionsklúbbn-
um. Þetta þýðir i raun að
Svavar setur hátt i 60
meðlimi klúbbsins á
meintan sakabekk, ef
ekki þær^úsundir lands-
manna, ir sinnt hafa
margvislegum þjóðþrifa-
störfum innan lionshreyf-
ingarinnar um árabil.
Langt er siðan jafn grófar
getsakir hafa verið bornar
á borð í islenzkum blaða-
heimi — af jafn fráleitu
tilefni.
Ólafur Ragnarsson
sendi Þjóðviljanum hóg-
vær og háttvis mótmæli,
eins og hans var von og
vísa, enda vildi hann
koma vörnum við á sama
vettvangi og getsökin var
fram borin, þ.e. ná til les-
endahóps Þjóðviljans. Þá
bregður svo undarlega við
að Þjóðviljaritstjórinn
neitar um birtingu; segir
hóflegt svar „skæting"
og lætur þar við sitja.
Siðareglur
blaðamanna
Ólafur Ragnarsson seg-
ir m.a. i svari sinu: „í
lionsklúbbnum Nirði eins
og öðrum þjónustuklúbb
um þessa lands eru verk-
efnin önnur en upplýs-
ingamiðlun um persónu-
lega hagi og starfsemi
félagsmanna. í þessum
klúbbi eru milli 50—60
félagar i fjölmörgum
starfsgreinum og ætla ég
mér ekki þá dul að vita
hvað þeir hafast að. —
Sama gildir um önnur fé-
lög sem ég starfa i eins og
t.d. Blaðamannafélag ís-
lands. . . Ég kann ekki að
meta ósmekklegar að-
dróttanir eins og þær,
sem þeir birta um mig
(Svavar og Einar Karl) og
mun þess vegna kæra
þetta brot á siðareglum
Blaðamannafélags íslands
til siðareglunefndar
félagsins."
Siðar segir hann: „Von-
andi átta þeir Svavar og
Einar Karl sig á þvi að þeir
hafa skotið yfir markið i
pistlinum á föstudaginn
og hafa manndóm i sér til
þess að biðjast afsökunar
á þessu frumhlaupi sinu á
sama vettvangi — án
nokkurra útúrsnúninga "
Sá manndómur hefur
enn ekki verið sýndur.
Kattarklór
Svavars |
Hins vegar gripur Svav- i
ar til dæmigerðs kattar- 1
klórs í blaði sinu i gær.
Hann segir að „Ólafur sé ,
ritstjóri að pólitisku . I
blaði", og „geti ekki gert
sér vonir um það að hann .
fái frekar en aðrir ritstjór- I
ar islenzkra dagblaða að I
sitja á friðarstóli. . ." Eng-
inn frekari rökstuðningur
Framhald á bls. 19. |
ElúENDUn!
Við viljum minna ykkur á að það er áríðandi að koma
með bílinn í skoðun og stillingu á 10.000 km. fresti
eins og framleiðandi Mazda mælir með.
Nú er einmitt rétti timinn til að panta slíka skoðun og
láta yfirfara bílinn. Notið ykkur þessa ódýru þjónustu
og pantið tima strax.
BÍLABORG HF.
Smiðshöfða 23
Verkstæði sími 81225
*
Oskum eftir að réða
einkaritara
Upplýsingar hjá
s kr if stof u st jó ra,
(ekki í síma)
Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál
Lonoon
29/1 ~ 2/2
midstöð vestrænnar
menningar
í London er ávallt mikió um aó vera
og á þessu tíma er meóal annars:
Hotelympia
sýning áhalda og tækja fyrir hótel,
veitingahús og mötuneyti.
Brightshow
sýning á rafmagnsvörum.
Leikhús
eru mjög fjölbreytt og úrval góóra
sýninga er ótrulegt.
Veró frá kr. 47.700,-
Innifalió i verði er:
FLUGFAR - GISTING
- MORGUNVEROUR
- FERÐIR A MILLI FLUGVALLAR
OG HÓTELS
Fararstjóri skipuleggur skoöunar
og skemmtiferóir fyrir farþegana
Ferðamiðstöðin hf.
Aðalstræti 9 - Simar 11255 & 12940
P. STEFÁNSSON HF.
__________ HVERFISGATA 103
LAnCER
«AUNI
'78 módelin
loks komin
Nokkrir.Galant og Lancer bílar
til afgreiðslu nú strax. Ýmsar
gerðir s.s. 2 dyra, 4 dyra, coupe
og hardtop.
Al It á sa ma Staó Laugavegi H8 - Simar 22240 og 15700
EGILL VILHJÁLMSSON HE