Morgunblaðið - 13.01.1978, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JANUAR 1977
9
Kortið sýnir skiptingu og hlutfall
Palestínumanna á hernumdu
svæðunum og í öðrum löndum
fyrir botni Miðjarðarhafs.
blóðþyrstir hryðjuverkamenn
sem hafa af því mesta unun að
láta sem mest illt af sér leiða. Um
það bil sem Sadat fór í Jerúsalem-
ferðina sat Arafat ráðstefnuna I
Líbyu sem til var stofnað einvörð-
ungu til að fordæma Sadat fyrir
að hefja friðarumleitanir við
Israela. Gaddafi Libyuforseti,
sem er hvað öfgafyllstur Araba-
leiðtoga hafði forgöngu um ráð-
stefnuna. Þetta allt varð til að
Sadat lýsti því yfir að Arafat og
forystusveit PLO væru verstu
fjandmenn Palestínumanna.
Ymislegt hnígur í þá átt að Arafat
njóti ekki einróma stuðnings og
fréttir um tilræði við hann berast
öðru hverju. Innan PLO ríkir
ekki eining og samstarfsvilji
óskertur heldur virðist sundrung
þar og sundurlyndi vaxa.
Skemmst er að minnast morðsins
á Said Hammani, yfirmanni PLO í
London, en hann var talinn i hópi
hófsamari leiðtoga PLO, en engu
að síður náinn vinur Arafats,
hvernig sem slikt hefur nú farið
saman.
Enginn vill
sjálfstætt ríki
Palestínumanna
Þó svo að sumir forsvarsmenn
Arabalandanna hafi uppi
glamurslegar yfirlýsingar og tali
fjálglega um rétt Palestínumenn
er vafamál að sá þjóðhöfðingi sé í
Miðausturlöndum — hvort sem er
Begin ellegar arabiskir sjeikar,
kóngar eða forsetar, sem vilja að
stofnað verði sjálfstætt riki
Palestínumanna. Allir vilja þó
Arabarnir að ísrael fari af her-
teknu svæðunum, en enginn vill
palestínskt ríki sem verði á jafn-
réttisgrundvelli við önnur lönd i
Framhald á bls. 19.
Hafnarfjörður
Nýkomið til sölu
Suðurvangur
3ja herb. glæsileg íbúð á 1. hæð
í fjölbýlishúsi á mjög góðum
stað í norðurbænum. Verð kr.
10 millj. Útb. kr. 6.5—7 millj.
Öldutún
Falleg stór 2ja herb. ibúð á jarð-
hæð i keðjuhúsi. Sér inngangur.
Verð kr. 7 millj.
Öldugata
3ja herb. fallegt einbýlishús.
steinhús á góðum stað með
stórri lóð. Verð kr. 7 — 7.5 millj.
Brattakinn
6 herb. eínbýlishús á tveim hæð-
um. Bilageymsla.
Brekkugata
3ja herb. efri hæð i timburhúsi á
góðum stað.
Lækjarkinn
3ja herb. ibúð á jarðhæð i fjór-
býlishúsi. Selst tilb. undir tré-
verk. Fast verð kr. 8.5 millj.
Afhendist um mitt ár 1978.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirdi, simi 50764
MELABRAUT 50 FM
2ja herb. jarðhæð, rúmgott eld-
hús, sér hiti. Verð 4.7 millj. Útb.
3 millj.
BREKKUGATA
HAFNARFIRÐI
ca. 70 ferm. 3ja herb. efri hæð i
tvibýlishúsi (járnklætt timbur)
Verð 7.5 millj. Útb. 4.3 millj.
MIKLABRAUT 76 FM
3ja herb. kjallaraibúð i þribýlis-
húsi. sér inngangur, sér hiti, fal-
legur garður. Verð 7.3 millj.
Útb. 5 — 5.5 millj.
HRAFNHÓLAR 100 FM
4ra herb. ibúð á 7. hæð, rúmgott
eldhús með borðkrók. Verð 10
millj. Útb. 7 — 7,5 millj.
ÆSUFELL
Skemmtileg 5 herb. ibúð, með
góðum innréttingum, suðursval-
ir. Verð 1 2 millj. Útb. 8 millj.
SELTJARNARNES
Skemmtilegt parhús á tveimur
hæðum. Á efri hæð eru 5 svefn-
herb. og stórt fjölskylduherb. Á
neðri hæð eru stofa, eldhús,
baðherbergi, þvottahús og
geymsla. Bilskúrsréttur. Útb. 15
millj.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
SÍMI 82744
KVOLDSIMAR SOLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0
ÖRN HELGASON 8I560
SÍMIMER 24300
til sölu og sýnis 1 3.
Við
Engjasel
ný fullgerð 108 fm 4ra herb.
íbúð á 3. hæð, ásamt risi sem i
eru 3 herbergi, þvottahús, bað
og geymslur. Þrennar svalir. Fal-
legt útsýni. Útborgun 10
milljónir. Verð 1 5 milljónir.
Verzlunarhúsnæði
rúmlega 60 fm jarðhæð við
Kleppsveg í stóru verzlunarhús-
næði Húsnæðið er fullgert,
mætti nota á marga vegu. Verð
7,5—8 milljónir.
Heiðargerði
ca. 70 fm 2ja herb. risíbúð í
tvibýlishúsi. í ibúðinni eru 3
kvistir, vestursvalir, sér hitaveita.
Fallegur garður. Útborgun 5,5
milljónir. Verð 6 milljónir eða
tilboð.
Iðnaðarhúsnæði
Höfum í Hafnarfirði, jarðhæð
með góðum gluggum. Lofthæð
4 — 5 metrar, möguleiki á bíla-
stæðum. Tilboð óskast.
Efstasund
65 fm 2ja herb. risíbúð. Mögu-
leiki á að gera ibúðina 3ja herb.
ef teikningar fást samþykktar.
Fallegt útsýni.
Vesturbær
ca. 90 fm 3ja—4ra herb. ris-
íbúð, sem er lítið undir súð.
Eldhús án innréttinga. Vestur-
svalir. Laus 1. mai.
Nýja fasteipasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
Þórhallur Björnsson viðsk.fr.
Hrólfur Hjaltason
Kvöldsími kl. 7—8 38330
29555,
opidalla
daga frá 9til 21
ogumhelgar
f rá 13 til 17
Mikió úrval eigna ó
söluskró
Skoóum íbúóir samdœgurs
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(við Stjörnubíó)
SÍMI 29555
Hjörtur Gunnarsson sölum.
Lárus Helgason sölum.
Javanur Þór Vilhjálmsson hdly
Símar: 1 67 67
TilSölu: 1 67 68
Hagar
Glæsileg sérib. 5 svefnh. Bil-
skúrsréttur. Rólegur staður.
Einbýlishús
Hafnarfirði
á tveim hæðum ca 150 fm.
4—5 svefnh. nýtt gler. Bilskúr.
Skipti á litlu einbýli kemur til
greina.
Ölfus
4ra herb. einbýlishús ásamt 200
fm. hænsnahúsi. 2 hekf. land.
Kópavogur
4 — 5 herb. íb. ca 117 fm. 8.
hæð. Tvennar svalir. Ný ibúð.
Verð 1 1.5 —12 m.
Brávallagata
Falleg 4ra herb. ib. ca 1 00 fm.
Svalrr. Verð 10.5 m. Útb.
6.5 — 7 m.
Ránargara
3ja herb. risíb. Falleg teppi.
Samþ. Verð 7.5 Útb. 5.5 m.
Barónstigur
3ja herb. ib. 1. hæð. Nýjir
gluggar. Verð 8.5 m.
Elnar Sigurðsson. hrl.
Ingólfsstræti 4,
3ja herb.
Höfum i einkasölu mjög vandaða
ibúð á 2. hæð við Blikahóla i 3ja
hæða blokk um 90 fm. Harðvið-
innréttingar. Teppalögð.
Dúfnahólar
3ja herb. ibúð á 6. hæð i háhýsi
um 85 fm. Harðviðarinnrétting-
ar. Teppalögð.
Meistaravellir
4ra herb. endaibúð á 2. hæð um
1 1 7 fm. Harðviðarinnréttingar.
Teppalögð. Útb. 9,5—10 millj.
Einbýlishús
6 herb. við Markholt i Mosfells-
sveit um 145 fm auk bilskúrs.
Húsið er 4 svefnherb., 2 stofur,
eldhús, bað og fl. Harðviðarinn-
réttingar. Teppalagt Flisalagt
bað. Útb. 1 2,5—1 3 millj.
UMNimt
l F4STEIGNIE
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Stmi 24850 og 21970.
VANTAR
Okkur vantar nú all-
ar gerðir fasteigna til
sölu. Ný söluskrá
kemur út 1. febrúar
n.k. Frestur til að
koma eignum þar
inn rennur út 27.
þ.m.
Skoðum - verómetum
þegar óskað er
LAUFAS
Heimasími sölum. 381 57
Sigrún Guðmundsdóttir
Lögg. fasteignasali
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
SÍMI 82744
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710
ÖRN HELGASON 81560
'HAALEITI^
iHirACTrmuACju
EFASTEIGNASALA1
HÁALEITISBRAUT 68
2 herb. — Hlíðar: AUSTURVERI 105 R
Stórglæsileg 2 herb risíbúð, ca 70 frh á
góðum stað i hlíðunum.
Einbýlishús — Mosfellssveit:
Maka-skipti á einbýlishúsi i Mosfellssveit og
sérhæð í Reykjavík. Þarf að vera með bíl-
skúr.
Tökum allar eignir á skrá. Metum hvenær
sem óskað er.
SÖLUSTJÓRI:
HAUKURHARALOSSON
HEIMASÍMI 72164
GYLFI THORLACIUS HRL
SVALA THORLACIUS HDL
OTHAR ORN PETERSEN HDL
711RÍ1- 91*170 S0LUSTJ LARUS þ.valdimars.
4II3U Z.IO/IJ Lqgm joh þorðarson hdl
Til sölu m.a. \
Glæsilegar íbúðir í smíðum
Við Stelkshóla
á 3ju hæð um 100 ferm. fullbúin undir tréverk í sumar.
Verð aðeins kr. 10.8 millj. með bilskúr. Þetta er lang
besta verðið á markaðinum í dag.
Parhús við Digranesveg
húsið er með 5 herb íbúð á 2 hæðum, ennfremur 2
íbúðarherbergi með snyrtingu í kjallara. Húsið er 65x3
ferm. trjágarður, útsýni.
Sérhæð í tvíbýlishúsi
5 herb. glæsileg hæð við Löngubrekku. Allt sér, bilskúr.
Hæðin er 11 6 ferm auk eignarhluta i kjallara
3ja. herb. íbúðir við
Nökkvavog i kj. 85 ferm. stór og gúð samþykkt sér ibúð.
Melgerði í kv rishæð 90 ferm. mjög góð, stúrir kvistir,
útsýni.
Öldugötu önnur hæð 80 ferm. i steinhúsi, sér hitavieta.
Einbýlishús eða raðhús óskast
í Kúpavogi, Garðabæ og Norðurbænum i Hafnarfirði
skipti möguleg á nýrri úrvals sérhæð i Kópavogi.
Þurfum að útvega gúða 3ja—4ra herb. íbúð í borginni.
Mikil útborgun.
Fáið tilvísun i dag. Skoðið um helgina.
AIMENNA
FASTEIGNASAl AN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
SÍMAR