Morgunblaðið - 13.01.1978, Page 12

Morgunblaðið - 13.01.1978, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JANUAR 1977 Umferðin í Reykjavík: Barnaslysum fækkaði um meira en helming í fyrra LÖGREGLUSTJÓRINN 'l REYKJAVIK Aáalbrautarrbttur ekki virtur . UmferAarréttur ekki virtur Of stutt bil milli bifr. Ranglega beygt........... ’Ogætilegur framér akstur Ögætilega ekið aftur b bak • Ögoetilega ekió frb gangstfett Röng staðsetning a akbraut . Bifreið ranglega lagt ....... Þrengsli Ölvun við akstur Of hraður akstur........ Gbleysi og ’okunn orsök Mannlaus bifreið rennur Bifreið i ’olagi R'ettindaleysi við akstur Ekið ’a mannlausa bifr. Ekið b nblæga hluti Ekið ut af vegi Born fyrir bifr. Kona fyrir bifr. Maður fyrir bifr. Slasadur véIhjól a m adur Slasaður hjblreiðamaður Slasaður ökumaftur bifr. SlasaBur forþegi Douða slys Slosotflr samtoli Slvs med meidslum L - litil meiðsli M — mikil meltfsli 4. — daudaslys U M F E RÐARSLYS ar ie 1977 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 36ftZI ) 1976 .29SQ- I ) 1*75 3422 ( ) SKRAO ÖKUTÆKI’ REYKJAVlK 1. JAN. 1973 - 1977 - 29100 1976 - 28836 + 3M5-18 +16t27»43 17+18-35 + ++ 5+20-25 + 6+17-23 6+18-24 + + +♦♦11 + 18-29 + 4 + 15-19 14 + 19-33 + + 6 + 12-18 + 7 + 16-23 10+19-29 1 + 7 8 7+5 12 2+4-6 + +48*23-71 + 47+21-68 79+42-121 t±+ + .30 + 16-46 + 41+24 65 66+48-114 ±jt 9 6 10 104+111-215 128+125-253 194 + 168-362 . 116 216 287 UMFERÐARSLYSUM fækkaöi verule«a í Reykjavík í fyrra ef miðað er við árin á undan. Sl.vsum með meiðslum hefur einnig fækkað verulefía en 1 an#<- mest fækkun hefur orðið á harnaslvsum milli ára og er það gleðilegasti votturinn um hætta umferð í höfuðhorginni, að áliti Óskars Ólasonar yfirlög- regluþjóns umferðarmála. Á meðfylgjandi yfirliti má sjá ýmsar staðreyndir um meðferðina í höfuðborginni á árinu 1977. Á ' yfirlitinu má sjá tölur um umferðarslysin í fyrra, helstu orsakir þeirra og hvenær sólarhringsins þau verða. Skráð umferðarslys voru 2687 í fyrra en voru 2950 árið 1976 og 3422 áriö 1975. Þó hefur skráðum ökutækjum í Reykjavík fjölgað töluvert á tímabil- inu. Alls slösuðust 215 manns í umferðinni í fyrra, 253 árið áður en 362 árið 1975. Barnaslysum hefur fækkað um meira en helming. 18 börn slösuðust í umferðinni árið 1977 en árið 1976 slösuðust 43 börn í umferðinni og 35 árið 1975. Gjöf til Líkn- arsjóðs Dóm- kirkjunnar MIKILL VELUNNARI Dóm- kirkjunnar, kona, sem ekki vill láta nafns síns getið, færði Líkn- arsjóði Dómkirkjunnar, nú fyrir jólin, rausnarlega gjöf, kr. 50.000,00 til minningar um móður sina og tengdamóður. Um leið og við þökkum hina höfðinglegu gjöf, óskum við henni og fjölskyldu hennar inni- lega gleðilegs nýárs og þökkum alla velvild i garð kirkjunnar, bæði fyrr og nú. I stjórn Lfknarsjóðs Dómkirkjunnar Margrót Schram. Ilalldóra Zoega, Elfsabet Arnadóttir. Leiðrétting I MINNINGARGREIN um Öskar Pétur Einarsson frá Búðarhóli, sem birtist í blaðinu sl. miðviku- dag, féll niður nafn Sigurjóns bróður hans, er systkini Óskars voru talin upp. — Biðst blaðið afsökunar á þeim mistökum. Á batavegi KONA um fimmtugt og ungur drengur hafa undanfarnar vikur legið á gjörgæziudeild Borgar- spítalans eftir umferðarslys, sem þau lentu i seint á siðast ári. Kon- an varð fyrir bíl á Bólstsðarhlið og drengurinn varð fyrir bíl á Nesvegi. Bæði slösuðust lífs- hættulega en bæði eru á batavegi og er nú talið óhætt að flytja þau af gjörgæzludeild spítalans. Orgelvígsla í Garðakirkju VIÐ Guðsþjónustu næstkomandi sunnudag verður vígt nýtt pípu- orgel í Garðakirkju. Orgelið er af Steinmeier gerð og mjög vandað. Guðmundur Gilsson organisti mun vígja orgelið og Snæbjörg Snæbjarnardóttir og Sigurveig Hjaltested syngja ásamt Garða- kórnum undir stjórn organista kirkjunnar, Þorvalds Björnsson- ar. Við sama tækifæri verður einnig helgað nýtt sáluhlið, sem gert hefur verið að hinum nýja hluta kirkjugarðsins f Görðum. Lögreglan gerði 16.744 skýrslur um umferðarlaga- brot í fyrra LÖGREGLAN í Reykjavík gerði f fyrra 16,744 skýrsl- ur um umferðarlagabrot. Árekstrarskýrslur voru 2687, sektargeróir 6499 og skýrslur um önnur brot á umferðarlögum voru 7548 að tölu. I fyrra voru gefnar út 572 skýrslur um brot á stöðvunarskyldu, 221 skýrsla fyrir að fara yfir á rauðu ljósi, 3208 skýrslur vegna of mikils ökuhraða, 709 skýrslur um bíla, sem teknir voru úr umferð. 1463 skýrslur um ýmis um- ferðarlagabrot, 269 skýrsl- ur vegna aksturs án rétt- inda og 1106 skýrslur vegna meintrar ölvunar við akstur. Þar af lentu 199 í árekstrum. Elztu barnaskólarnir í Reykjavík á korti Kristján J Gunnarsson, fræðslu- stjóri, tók upp þann sið í fyrra að senda jólakort með teikningu og upplýsingum um fyrsta barnaskól- ann í Reykjavík sem var í Aðalstræti 16 Að þessu sinni sendi hann út jólakort með teikningum af næstu barnaskólahúsunum tveimur, Gamla skólanum svonefndum i Hafnar- stræti 1862—1882 og Nýja skólanum á horm Hafnarstrætis og Pósthússtrætis 1882—1898 Hef- ur Guðbjartur Gunnarsson teiknað myndirnar, sem birtast hér með til gamans og fróðleiks Um skólana segir á kortinu Barnaskólahald i Reykjavík lá niðr» á árunum frá 1884—1862 Bæjar- fulltrúar töldu sumir hverjir upp- fræðslu barna í verkahring foreldra, en stungu þó upp á að ráðnir skyldu tveir umferðarkennarar úr alþýðu- stétt til að kenna þeim börnum kristindóm og lestur, sem ella færu á mis við þá fræðslu Þeir ráða- menn, sem vildu stofna skóla, veltu fyrir sér ýmsum leiðum til fjáröflun- ar. m a að skattleggja brennivins- sölu í bænum, en ekki komst sú hugmynd í framkvæmd Á Alþmgi 1859 var lagt fram að nýju frum- varp um barnaskóla í Reykjavik, þar sem gert var ráð fyrir að tryggja skólanum tekjur með nýrri skatt- heimtu, m a af tómthúsum og óbyggðum lóðum Frumvarp þetta var samþykkt og fékkst þá hinn vandfundni ..rekstrargrundvöllur", en húsnæði skorti Gamli barnaskólinn í Hafnarstraeti Eigendur gömlu Flensborgarhús- anna við Hafnarstræti, svonefndra Bieringshúsa, þeir P.C Knutdtzon og Carl F Siemsen, gáfu bænum hús þessi ásamt kálgarði til barna- skólahalds árið 1860 í þessu hús- næði voru þrjár kennslustofur og þar var skólinn settur haustið 1 862 Kálgarðurinn sunnan við húsið var gerður að leikvelli, en vestarlega á „leikvellinum” var stór safn og sorp- gryfja og lagði af henni fnyk eigi litinn. Þröngt var í kennslustofum og lágt undir loft en liklega hefur nemendum samt þótt betra inni en úti Yfirkennari (skólastjóri) var Helgi E Helgesen, cand theol. Skólastjór- inn var mikill andans maður og stofnaði til samtaka menntamanna, sem ýmist voru nefnd „Leikfélag andans” eða Kvöldfélagið” Síðara nafnið gefur til kynna hvaða timi dagsins reyndist hentugastur til að fremja andlegheitin Nýi barnaskólinn Árið 1880 voru um 90 börn i Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.